Nýi tíminn - 23.10.1952, Blaðsíða 1
'^NKucí.vsí^SPk
Fimmtudagur 23. október 1952 — 11. árgangur — 38. tölublað
16. október. Dómsmálará&herra skýrir frá:
Hernámsliðið setur eitt reglur um
ferðir sínar og vist í Reykjavík
Um 100 sfúlkur á ,,svörtum lista'' Keflavikurlögreglunnar
Það er bandaríska hernámsliðið esitt sem setur reglur um. —
íerðir isínar liér á landi og framferði, dvöl sína í Reykjavík, =s^==-
íran 09 Breiland
Ríkisstjóm Irans hefur beðið
Svía að gæta liagsmuna Irans
í London eftir áð stjórnmála-
sambandssiit Irans og Bret-
lands koma til framkvæmda.
Brezka stjórnin hefur beðið
Svisslendinga að gæta hags-
muna Breta i Teheran.
hvort sem er á nótt eða degi o.s.frv. íslenzka ríkisstjórnin
hefur ekki gefið um það nein fyrirmæli hvernig hermenn haga
■vist. sinni eða ferðum. Þær reglur sem settar hafa verið um
■feetta mál eru allar verk hernámsliðsins sjálfs. Nefnd sem
skipuo hefur verið af ríkisstjórninni til þess að fylgjast með
sambuð hers og þjóðar og í eiga sæti sára Jakob Jónsson, Jón-
as. B. Jónsson fræðslufulltrúi og Friðjón Þórðarson fulltrúi
iögreglustjóra kom fyrir nokkru með tillögur um strangari
reglur, en liernámsliðið neitaði að fallast á þær og setti sínar
eigin reglur í staðinn, og við það hefur ríkisstjórnin ekkert
að athuga!
Franski herinn enn á
undanhaldi í índó-Kína
Allir vopnfœrir menn
til herþjónustu
Frar.ski nýlendulierinn í Indó-Kína heldur áfram und-
undanhaldi sínu í noróurhéruðum landsins.
Þessar upplýsingar gaf
Bjarni Benediktsson í samein-
uðu þingi í gær sem svar við
fyrirspurnum um samskipti Is-
lendinga og hernámsliðsins.
Islendingar eru þannig al-
geúiega réttlausir á þessu
sviði, að því er æðsti mað-
ur laga og réttar vill vera
láta, og hann lýsti yfir full-
kominni ánægju sinni með
ástandið eins og það er; það
sem út af kynni að bera
\æri fremur sök Islendinga
en hernánvsliðsins. Hann hef-
ur talið það sjálfsagt og eðli-
legt að hermenn laumuðust
í bæinn óeinkennisklæddir,
og hann gat engar upplýsing
ar um það gefið hversu mik-
il] hluti hernámsliðsins væru
„óbreyttir hermenn“, en eins
og kunnugt er fá allir yfir-
menn að dveljast í Reykja-
vík eins og þeirn sýnist sam-
kvæmt hinum nýju reglum.
Um telpnaveiðar hernáms-
liðsins á Keflavíkurflugvelli
gaf ráðherrann þær upplýs-
ingar að 100 ungar stúlkur
væru koinnar á „svartan
lista“ lögreglunnar í Kefla-
vúk fyrir liegðun sína á flug-
\ellinum, en ekki virtist lion-
um ægja sú staðreynd.
Þessar upplýsingar ráðherr-
ans komu sem svör við fyrir-
epurnum frá Gylfa Þ. Gísla-
eyni, en hann notaði auðvitað
tækifærið til að lýsa yfir fullu
fylgi sínu við aðild Islands að
\ IsSeiidisiga bóa
í bæjuni
I árslok 1950 bjuggu næst-
um þrír af hverjum fjórum Is-
lendingupv í bæjum með yfir
300 íbúa en rúmlega einn af
hverjum fjórum í sveitum og
þorpum með minna en 300 í-
búa. Tuttugu árum áður, 1931,
bjó næstum helmingur þjóðar-
iimar í sveitum. I Reykjavík
bjuggu árið 1950 38,8% lands-
búa (26% órið 1931), í öðrum
kaupstöðum 22,3% (16% árið
1931), í kauptúnum með yfir
300 íbúa 11,4% (11,8% árið
1931). Alls í bæjum 72.5%
(53,8% árið 1931). I sveitunum
bjuggu 27,5% ári'ð 1950 (46,2%
árið 1931). Tölur þessar eru
úr mannf jöldaskýrslum Hagstof
unnar 1941—1950.
Atlanzhafsbandalaginu, og mál-
flutningur hans mótaðist mjög
af því að hann tók þátt í því
að biðja um hernámið vorið
1951, þvert ofan í margendur-
tekna svardaga sína, og hann
ber meiri siðferðilega ábyrgð
á því ástandi sem nú er en
flestir aðrir þingmenn —- ásamt
Rannveigu sem herti sig upp í
það í gær a'ð mælast til þess
að hermenn væru einkennisbún-
ir á telpnaveiðum sínum.
Hann liafði ætlað að halda
ræðuna í neðri deitd íranska
þingsins, en úr ,því varð ekki,
vegna þess að of fáir þingmenn
mættu til þess að fundur væri
lögmætur.
I útvarpsræðunni, sem tó'k
Mossadeq )
-A——„
hálfan annan tíma, sagði
Mossadegh, að hann vildi „ráð-
leggja brezku stjórninni að
gefa meiri gaum að staðreynd-
um heimsást&ndsins' ‘, ef hún
Tillögurnar
trúnaðarmál!
Nýi tíminn sneri sér í gær
til séra Jakobs Jónssonar
út af upplýsingum dóms-
málaráðherra á þingi í
gær og spurðist fyrir uni
tillögur þær sem nefnd sú
sem ríkisstjórnin hefur
skipað til að íylgjast með
sambúð hersins og þjóðar-
innar, hefði gert um vist
hermanna utan herstöðva
sinna. Séra Jakob sagði
að það væri samkomulag
nefndarinnar og ríkis-
stjórnarinnar að tillögur
jtessar væru trúnaðarmál!
Hins vegar hefði nefndin
faílizt á þær reglur sem
hernámsliðið samdi, og nú
eru í gildi!
gerði það, væri von til „að
stjórnmálasamband yrði aftur
tekið upp milli landanna“. Hann
sagði írönsku þjóði’na bera virð-
ingu fyrir brezku þjóðinni, og
þessi ráðstöfun stjórnar hans
breytti engu þar um.
Framhald á 7. síðu.
segir þetta í skeyti, þar sem
skýrt er frá frekari uppljóstr-
unum um glæpafélag það, sem
stofnað var að bandarískri til-
hlutan í Vestur-Þýzkalandi og
komi'ð var upp um í síðustu
viku.
I fréttaskeytinu segir enn-
fremur; Wenzil Jaksch, sem er
Franska herstjórnin skýrði
frá því 20. þ.m. að sveit úr hern
um hefði verið innikróuð, en
henni hefði tekizt að rjúfa
hringinn og ná saman við meg-
inherinn.
Allir vopnfærir menn á yfir-
ræðasvæði franska hersins í
Byrjað var á verkinu í fyrra-
sumar og þá gerður uní 100 m
langur kafli af hinum fyrirhug-
aða hafnargarði. Er fyrirhugað
að lokið hafi verið við 400 m
kafla þegar vinna hættir í
haust.
Garðurinn er byggður þann-
ig að gerð er uppfylling ofan
á grjót, síðan er stevpt plata
ofan á uppfyllinguna. Aðal-
vinnan er því sú að koma grjóti
í uppfyllinguna og er þetta
merkilegt ráðslag að ekki skuli
notað meira og stærra véla-
hægri liönd forsætisráðherra
sósíaldemókrata í Hessenfylki,
Augusts Zinns, sagði, að
„bandarískur óaldarlýður, sem
er of heimskur til að hafa
sjálfstæða stefnu“ veiti þýzluun
liðsforingjum fé til þess að
hægt verði, ef til styrjaldar
kemur, að velta sósíaldmnókröt
um úr valdastöðum og taka
Vietnam hafa verið kvaddir til
vopna, og nær lierkvaðiiingin
til allra, sem borið hafa vopn
áður. Franska útvarpið sag'ði
í gær, að til sama bragðs hefði
verið gripið í fyrra, þegar her-
sveitir þjóðfrelsishreyfingarinn-
ar krepptu að franska hernum.
afl en gert er, þar sem nægi-
legt fé er fyrir hendi að vinna
fyrir og mikil nauðsyn að höfn
komist upp í Rifi sem fyrst,
þar sem um enga góða höfn er
að ræða á utanverðu Snæfells-
nesi, hvorki til útræðis á stærri
bátum né fyrir skip að leita til
undan veðrum.
Lítið útlit er fyrir að bátar
geti haft þar viðlegupláss á
komandi vertíð, því þótt lokið
verði áætlaðri lengingu garðs-
ins er eftir að moka upp fyrir
innan hann.
arnir kalla sósíaldemokrata
„rauðliða", sagði Jaksch.
Jaksch bætti því þó við, að
það væri ekki ætlun Zinns, sem
Ijóstraði upp um þessa gíæpa-
starfsemi, að gera Bandaríkja-
menn óvinsæla í Þýzkalandi. ,En
ljóst er, að enn eru ekki öll
kurl komin til grafar í þessu
máii, því Jaksch 'lauk -máli 'SÍnu
með þessum orðum: „Zinn
geymir trompið enn á i’.endinni
og liann mun láta það út, þeg-
ar honum þykir tími til kom-
inn.“
meiri gaum að heimsástandinu
Mossadegh tilkynnti 16.. þ.m. í útvarpsæö’u, aö íransstj.
nefði ákveöiö aö slíta stjórnmálasambandi viö Bretland.
ioromgjum
¥í§$ar upplfóstr&mir um leijnliriag þýzkra
iðsfm'mgjja sem áttu s&ð myrfia kommúu-
ista m§ sósUddemðkraia völdin 1 þeirra stað- Nýnazist'
Wenzel Jaksch, deildarstjóri í stjórnarráöi Hessens-
jriki, hefur sakaö bandaríska hermálaráöuneytiö um aö
Lnna gegn stjórnarstefnu Achesons meö því aö greiöa
0000 mörk á mánuöi til leynihreyfingar nazista í Hessen.
■RnnrlEifískn frétta.stofan AP
HafnargerSin í Rifi gengiir hægt
16 meim uimu þar í sumar 09 höíðu 2 híla 09
2 krana til umráða
Fréttabréf frá Hellissandi.
Vinna við h&fnargerðina í Rifi hófst 3. júlí í sumar. Sextán
menn hafa iinnið þar og liafa þeir liaft tvo krana og tvo bíla
til úmráða.