Nýi tíminn - 08.01.1953, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 08.01.1953, Blaðsíða 6
£>) —- NÝI TLMINN — Firamtudagur 8. janúar 1053 Mynd í'rá Reyjtjavík'nrhöfn morguninn sem desemberverkfallið leystist Humlruð þcirra scm þangað streymdu feng i ©nga vinnti. ÁRAMÓTAGREIN EiNARS OLGEIRSSONAR Frambakl af 5. síðtj. ..Lúðrandi1 kóngar þá lerkaðir dratta, læra hjá Frönskunum»monneskju* rctt, heirna í borgum- sjá hentara að snatta en hlutast um annara stjórnarlög sett." Svo orti einn ríkasti maður íslands og æðsti embættis- maður í „íslands glaðværð11 1795. Oss þykja þau ár niður- lægingartími nú. En hvers konar niðurlæging er það þá, sem þjóð vor aú cr í á níunda ári lýðveldisins, ef hana brest- <ur djörfung til að segja þeim drattandi dátum Ameríku, sem dvagnast á landi voru enn að stiáfa lieim, — og segja þeim andlegu dátum amerísks a uö- vttlds sem ráða enn rikjum á íslandi, að fá sér frí að íullu og öllu frá stjómar- störfum lýðveldis vors? En auðrnannastéttir Atlants- hafsbandalagsins skelfast eigi aðeins nýlendubyltinguna sem umkringir þá og verkalýðs- hreyfinguna, sem ógnar öllu þeirra verki. Þær eru líka inn- byrðis ósáttar og munu brátt bítast sem vargar um minnk- andi bráð. Það er í Atlantshafs- bandalaginu sem í höll Goð- mundar á Glæsivöllum: ,;En bróðernið cr fláít mjög og gamanið cr grátt, i góðsemi vegur þar hver annan". Enn sPiáka þeir aðeins peðum hver gega öðrum, brezku og amerísku auðkóngarnir, við botn Miðjarðarhafsins og heila á víxl olíu á eldinn í Iran. En gamanið gránar með hverri viku. Jafnt í Asíu, Afríku, sem Evrópu. Og glöggslcyggnum áhorfanda dylst ekki, að Atlantshafs- bandalag auðveldanna er klofn- að. Auðmannastéttir Vestur- Evrópu jjora ekki að hlaða meiri vígbúnaðarbyrðum á bak alþýðunnar. Og sjálf yfirstótt Ameríku sér aö iénsríki hennar í Evrópu þora ekki að fylgja henni út í vonlaust styrjaldar- æfintýri við alþýðunki heims. Yfírstétt Ameríku sér sig þeg- ar í anda einangraða og hat- aða í verðldinni, jafnvel að •þjóðiiaar í V-Evrópu, sem hún ætlaði að fjötra á klafa sinn, rísi upp og segi lienni •upp hoilustu. Slíkur ótti yfir- stéttar skapar hvorttveggja i t) iúöfand! merkir þeir, som gunga snejTJulega. 9) borgfr '•rerkja' hér kástala. senn hættu á því að hún steypi heiminum út i nýja styrjöld í brjálæ'ði sínu, —- og grundvöii að því að hún þori ekki annað en halda frið. Það er veigamesta hlutverk alþýðunnar í auðvaldsríkjun- um í dag að skapa auðvaldinu slíkt aðhald a'ð það neyðist til að una friði og gera þannig friðsamlega þa’óun þjóðfélagsins mögulega. Þetta tókst á árinu 1952. Við skulum vona að það takist áfra,m með samstarfi ai- þýðu vi'ð alla friðelskandi menn, hvar í flokki og stétt sem þeir standa. ur sósml- ismsms Það er engin furða þó feig auðmannastétt heimsins hleypi fítonsa.nda í biöð sin, til þéss að reyna að dylja hvað er að ger.ast. í þeipi þriðja ltluta. heims, sem au'ðvaldið reynir að ioka með jámtjaldi blekkinga og banns á samskiptum við. „Eggjaði skýin öíund svört, upp iann morguns.tjarna, byrgið þið liana, hún er oí björt : helvítið a’ tarna." Það væii ekki efnilegt af- 'spurnar fyrir auðvald lieimsins, ef alþýða iieims vissi öll’, hveraig framleiðslu alþýðuiíkj- anna fleygir fram og lífskjör alþýðu batna að sama skapi/af því öll framleiðsluaukning er lianda fóikinu sjálfu, — með- an alþýía auðvaldsríkjanna er rúin meir og meir með hverju árinu sem líður. Það er betra fyrir auðvajd heimsins að ijúga á alþýðuríkin ölium löstum sjálfra sín. Við skulum minn- ast þess að yfirstéít Rómáríkis kváð forvígismenn hinna fá- tæku, sem þá voru kallaðir kristnir, éta liörn og brenndi þá þess vegna á báli. Agfcrðir yfirstéttar hafa lítið batnað síðan, svo a’þýða Islands mun ekki kippa sér upp við dag- legan óhróður Morgublaðsins. Hún veit liverjum hann þjónar. En við skulum láta nokkrar tölur tala um þróun þess al- þýðuríkis, sem fetar nú í fylk- ingarbrjósti þeirra 800 milijóna manna, sem varp'að hafa af scr cki auðvaldsins,: Sovétríkj- 'aiíná............7" Iðnáðarfrámleiðsla •• þc-irra,. Bandaríkjanna og Bi'etlands, var sem hér segir samanborið við 1929: Sovétríkin Bandar. Engl. 1929 100 100 100 1939 552 99 123 1943 573 217 óþ. 1946 466 155 112 1951 1266 200 160 Þessar tölur tala sínu máli: Um hvernig þjóðfélagi sósíal- ismans fleygir fram, þrát.t fyr- ir hirui ægilega hnekk iðnáðar þess af eyðileggingimi styrj- aldarinnar, meðan Bandaríkin aíeins geta lyft iðnaði sínum dálítið upp á stríði eða stríðs- undirbúningi og England hjákk- ar næstum í sama farinu alla öldina. Oreltir framleiöslúliættir auðvaldsskipulagsins þola enga samkeppni við framleiðsluskipu- lag sósíalismans. Burðist Vest- ur-Evrópa áfram með fjötur auðvaldsskipulagsins um fót, dregst hún álíka aftur úr al- þýðuríkjunum í atvinnuháttum pg Spánn aðalsins dróst aftur úr Englandi og Hollandi borg- arábýrtirígarinn'ar á 17. og 18. öld. Kreppan, sem nú þjáir auðvalds-Evrópu og ísland stynur nú undir stafar af þessu: að framlei'ðsluöfliii, verkalýðurinn og viimutækin cru ekki losuð undan einokim- arfjötram auðvaldsins og lofað að njóta sín frjálsum. Hvert sem litið er í lýð- voldum Sovétríkjaima verður myndin hin sama: 1 Sovét-Oikramu, sem orðið hefiir þó að reisa iðnað siun allan úr rústum styrjaldar tví- vegis, er framleitt meira hrá- jám en í Frakklandi og ítaliu sainanlagt, hálfu meiri kol en Frakklaiid og Italíá samanlagt. og þrefalt fleiri dráttarvélar en í Frakklandi og Italíu síim- anlagt. í fimm Sovétlýðveldum Mið-Asiu, sem íslendingar vart hafa áður þekkt nöfnin* á (Osbekistan, Kasakstan, Kírgi- síu, Turkmeníu og Tadsíkist- an mcð 17 milljónum íbúa er nú framleitt þrefalt meira raf- niagn en í Tyrklandi, Iran, Pa- kistan, Egyptalandi, Irak, Sýr- landi og Afganistan samanlagt með' 156 milljónum ibúa. Og í fimm slíkum lýðveld- um, sem fyrir byltinguna miklu 1917 voru byggð ikúguðum ný- íenduþjóðum, surmun á liirð- ingjastigi, ólæsum og öskrif- ándi, stunda nú 58 til 93 af hverjum 10 000 íbúum nám við f liáskóla,. en sama-.tala'er 1 Ind landi 9, Tyrklandi' 12, Svíþjóð 21, Uanmörku 34. Aðeins okltar eigið land skar- ar fram úr auðvaldsríkjunum og nær þcim, sem lægst eru af þessum Asíu-lýðveldum með 60 stúdenta á hverja 10 000 íbúa, eins og Tadsíkistan og Turk- menía. ★ Baðmullarframleiðsla Sovét- ríkjanna þýtur nú fram úr Iramleiðslu au ðvaldslandanna, einnig miðað við framleiðslu á bvera hektara. Hún var 1951 21 tví-vætt (doppeizentner) á hektara í Sovétrikjunum, en í Egyptalandi 11,5 og í Banda- ríkjunum 8,3. ★ Það er sama hvert litið er: Framleiðslunni fleygir fram og á grundvelli þessarar aukning- ar afkastanna hefur nú 19. flokksþing Komm ún istaf lókks Sovétríkjanna sett sér það mark að hefja þróunina frá þjóðfélagi sósíalismans, þar sem afköst éinstaklingahna marka að miklu leyti laun þeirra, og til þjóðfélags komm- únisnians, mannfélags allsnægt- anna, þar sein aiiðlinair jafðar og atorka mannanna geta fuli- nægL öllum þörfum mannkyns- ins. Árið 1952 sá upphaf þessarar þróunar: fræðilega markað af Stalín, hinum sívakándi húgs- uði sósíalismans, í bók hans , ,íEf nahagsvandamál sósíalism- ans í Sovétríkjunum, — póli- tískt ákveðið af 19. flokksþingi Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna 5.—14. október, og í reynd liafin með fullgerðri byggingn Vol ga-Don-sk urðar ins, og haldið áfram méð þeirri nýsköpun náttúrunnar: hinum risavöxnu skurðum, orkuver- um og áveitusvæðum, sem á næstu árum umskapa landslag og loftslag í löndimi, er áður voru eyðimörk, svo þar verði hægt að brauðfæða um 100 milljónir manna. Eyðimörkum er umhverft í akurlönd. „Jörð rís úr ægi iðjagræn." ★ Hvort sem menn eru með þessari þróun eða móti, þá er brjálsemi að loka augunum fyr- ir staðreyndum hennar. Fyrir alþýóu íslanda-eni'hiii- ar stórkostlegu framfarir í Sovétríkjunum fyrirheit um hve stórfenglegar atvinnufram- kvæmdir eru niöguiegar fyrir íslenzkan sjávarútveg og land- búnað, fyrir stóriðju úr krafti íslenzkra fossa, — þegar al- þýðán fær að ráða íslandi, ó- hindmð af markaðskreppum og einræðishringum auðvaldsins. En fyrir alla þjóð vora, fyr- ir íslenzka lýðveldið og það þjó'ðskipulag, sem þáð nú byggir á, opnast möguleikar til algers efnahagslegs afkomu- öryggis með vinsamlegum sam- siciptum og samstarfi við al- þýðuríki heimsins ef látið er af þeim f jandskap i þeirra garð sem einkennt hefur pólitík rikisstjórnanaa hér frá 1947, og þeirri siðspilltu ein- okunarkliku, sem svikið •hefur land vort imi í liernaðarbanda- lag nýlenduveldanna, er bægt frá völdum. Handa þeim 800 milljónum alþýðufólks, sem skapar nú sitt eigið þjó'ðfélag, allt frá Saxelfi til Kyrrahafs, og hefur efni á að Ixirða sig satt er matarframieiðsln, ís- lands aðeins dropi i hafið og stóriöjuframleiffsla íslendinga á áburði, alumininum og öðru kærkominn vöruskiptagrund- völlur fyrir allar vörar, er Is- land þarfnast. Efnaiiagsframfarir alþý'ðu- ríkja lievmsins 1952 skapn ís- landi 1953 möguleikana til af- komuöryggis og fiamfara. - ef ! þjóð yor ber gæfu tíl þcss. í kosuingum koraandi árs áð hrinda af í ui haldsflolvkunúm frá völduxn, sem !o;tt hafa yf.ir oss bö] atvinnuleysis, dýrtíðar og kaupráns, smán hemámsins og erlendrar yfirdrottnunar. en skapa í staðinn þá þjóðfylk- ingu Islendinga, sem Sósíal- istaflokkurinn þegar liefur lýst fyrir þjóðinni að er brýnasta verkefni hennar. Árið 1952 er senn að kveðja. Alþýða Isiands og flokkur hennar Sameinhigarflokkur al- þýðu Sósíalistaflolikurinn hefm frá því ári margs að ininnast. Alþýða íslands átti á þessu ári á bak að sjá einhver.jum allra bezta íoringja, sem hún hefur eignazt í'rá ’upphaí'i vega, Sigfúsi Sigurhjartarsyni. Hún fagnaði h.onum, er haiui kons heim ;í ársbyrjun, eins og fá- um landsins sonum hefur ver- ið fagnað, er þeir aftur litu Frón. Hann hafði áðnr boðað herini boðskap einingarinnar með þeirri list og djörfung, sem hann einn átti til, og tal- aði til hvers hjarta. Gg nú rauf rödd hans öll jámtjöld á- róðursins, er hann flutti þjóð sinni boðskapinn mn mennina sem láta draum verkamannsins rætast í Iandi sósíalismans og spurði: „Ef þetta eru þneíar, hvernig eru þá fr.jíílsir menn?“ öll alþýða íslands syrgði með Sósíalistaflokknum frá- fall foringja hans. En merki hans stendur og mun verða borlð fram til sigurs af ein- huga alþýðu. Ðauð'nn hefur höggvið ó- venjuinörg skörð í raðir þeirr- ar fyikingar, sem berst fyrir l'rcisi og sigri alþýðunnar, á líðandi ári. Ungir og gamlir á- gætir forvígisménn hafa fallið í valinn og ná síðast frú Kat- rín Pálsdóttir, ein ötulasta og fórnfúsasta kona, sem barizt hefur fyrir réttindum og ham- ingju þeirra i'áiækustu í okkar landi. Við kveðjuni þau öll með því hoiti að f'yila sköröín eftir mætti og bera málefnið fram tjl sigurs. 'k Alþýða íslands og flokkur hennar minnist glæsilegs sam- starfs ágætra manna úr öllum flokkum að undirskriftasöfnun- undir kröfuraar um sakarupp- gjöf jieirra, er dæindir vbru sáklausir út af 30. marz er þeim écku var slept við yfirheyrslur, rannsóknir og dóma. En árang- ur undirskrifta 28 þúsund Is- lendinga er enn ókominn. ★ Alþýða íslaxids og flokkur hennar minnist sárrar neyðar. sem leidd var ýfir verkalýð Is- lands af valdhöfunurn á þessu ári, og hins volduga. vetrar- verkfalls, er gert var til þess að reyna áð aflétta henni að nokkru. Alþýða Islands veit að hún á icrafta til að útrýma áilri neyð á íslandi og það strax ef hún aðeins fær að nota krafta sína og möguleika þjóð- félagsins. íslanci á nóg framleiðslutæki. til þess áð framleiða vörar, er tryggja öllum íslendingum mannsæmandt afkomu, þegar allir markaðsmöguleikar eru hannýttir. ísland á nægar auðlindir til þess að skapa gjöfuia slóriðju í þjónustu þjcy rrinnar, ef al- þýðan áðcins fær að r'áða. Sigiu'ður Thorodd&en verkftiæð- irígur hefur í ágætri áætlun 'sýnt fráni ú ’ virkjiínánfiögu-, Fi'ainijáJd ,á 7.'sii6iu . .

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.