Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.12.1953, Síða 11

Nýi tíminn - 10.12.1953, Síða 11
Fimmtudagrur 10. desember 1953 — NÝI TÍMINN — (11 í tröllahöndum Framh. af 7. síðu. sviði framleiðslu, verzlunar og félagsmála. Sá ótti er á fullum rökum byggður, fyrir hvern þanti, er dýrkar okkar eigin þjóðfélagshætti og hyggst nota þá til að atla sér persónulegra valda og auðæfa á •'-annarra kostnað o. fl. sérhagsmuna. Einmitt nú, þegar sósíalski heimurinn hefur eflzt og stækk- að s\'o mjög sem hann gerði í styrjöldinni, veit hver skyni borinn maður að á næstu árum og áratugum mun framleiðslu- máttur hans segja tíl sín á mörkuðum heimsins í sívaxandi mæli. Sú viðskiptalega einangr- un, sem reynt var að koma honum í eftir styrjöldina, brest- ur nú á hverju sviðinu af öðru. harðsvíruðustu einokunar- og áuðhringirrhins vestræna heims skjálfa nú á beinum af ótta við framleiðslumátt og framleiðslu- skipulag þeirra 800 millj. sem búa á svæðinu frá Eystrasalti t'íl Kvrrahafs, þar sem upp hef- ur verið tekið það framleiðslu- form að miða framleiðslu við þjóðarþörf í stað einstaklings- og auðhringagróða. Og litlu peðin .hér á íslandi skjálfa líka iaf ótta um að missa sína sér- hagsmunaaðstöðu í sínu landi ef aukin viðskipti við lönd sós- íalismans verða til þess að skapa hér meiri þekkingu og meiri skilning á þjóðháttum, efnnhagslífi og frámleiðslu- skipulagi þeirra þjóða, er tekið hafa upp framkvæmd sósíal- ismans sem þjúðfélagskerfis. -fc Herseta íslands aðeins smávœgileg óþœgindi. Hermann Jónasson segir að við höfum engan rétt til að gera þá kröfu að sjeppa. við óþægindi hernámsins, þegar ná- grannar okkar búa sig "undir að fóma blóði til ,að verja frelsið og friðinn. Með slíkum fullyrðingum er vægast sagt verið að sá eitruðum frækorn- um í gróðurmold íslenzkrar þjóðarsálar. Formælendur her- námsins eru hættir að neita þeirri hættu, sem tilveru þjóð- arinnar sem íslenzkrar menn- ingarþjóðar stafar af dvöl fjöl- menns erlends herliðs hér e. t. v. áratugum saman. Þeir reyna ekki heldur að neita þeirri stað- reynd, að þjóðin er að verða meira og meira háð hemaðar- framkvæmdum sem lifibrauði. Þeir bera ekki'Við að heifá því ■að stór hluti á^tiiýðáíris'5^é í gífurlegri hættu fyrlr að g’.ata ■ tilfinningunni fyrir því, hvað það er að vera íslendingur. Og allr.a sízt dettur þeim i hug að neita því, að þjóðin sé öll í al- var’egri hættu fyrir algerri tortímingu ef landið verður árásarstöð á megin’and Evrópu í styrjöld milli þess og Ame- riku. Svo kemur Hermann Jón- asson og seg'r þjóðinni gegnum útvarp h.ennar, að undan svo smávægilegum óþægindum hafi hún engan i-étt til að kvarta. Hvemig er hugsana- gangur þess manns, er þannig talar? Er honum alveg sama um framtíð þjóðar sinnar alla eða er hann geng:nn í björg? í upphafi styrjaldar mundi íslenzkt „varð- gœzlulið“ verða hið fyrsta er lenti í eld- línunni. Þá er lokaniðurstaða Her- manns Jónassonar sú, að ef Evrópuherinn verði. að veru- leika eigum við sjálfir að taka ,að okkur varðgæzlu íslenzku hernámssvæðanna. Þessa hug- mynd hefur hann sett fram áð- ur, fyrst i því formi ,að stofna þyrfti innlent herlið til að berja niður vinnudeilur, þ. e. stétt- arher yfirstéttarinnar í landi voru gégn verkalýðnum. Þegar hann fann ,alla Þá andúð, sem þessi hugmynd mætti, þá reyndi hann að draga úr henni með því að snúa henni upp í hug- mynd um varðgæzlulið á flug- vellinum. Þannig á hún að reynast nógu sakleysisleg til að ná huga almennings. En Hermann veit vel að hér er 'úlfur falinn undir sauðargær- unni. Herstöðvar íslands eru erlendar, byggðar fyrir erlent fé og eign erlendrar þjóðar. Krafizt mun þess verða að hið íslenzka varðlið verði. vopnað. Ef til styrjaldar kæmi mundi þetta íslenzka varðlið verða braskarastéttinni og öllum hennar viðhorfum við tröllin í Heiðnabergi, sem rétti loðna loppu út úr berginu með sveðju til að skera á líftaug hvers þess, er vogaði að sækja lífs- björg á ‘það svið, er þau höfðu helgað sér og héldu í krafti trölldóms síns. Þannig var álit Hermanns Jónssonar þá á þeirri sérhagsmunastétt íslenzkri, er hann einnig taldi svo þreklaus.a og kjarklausa, að hún hikaði ekki við að selja landið og fá erlenda aðstoð til að halda sér- hagsmunum sínum ef hún teldi þá í hættu. En rúmu ári eftir að þetta var skrifað var Hermann Jón- ■asson kominn í ríkisstjórn, sem tveim árum síðar seldi lands- réttindi og skapaði þar með það ástand á íslandi, sem höf- uðstjórnmálamenn frændþjóða okkar benda nú á sem víti það, er yarast beri umfram flest annað. Löngun til að sýna manndóm. Hvað hafði nú gerzt, er vald- fvrst til að lenda í hinni ís- «^ð ,gat jafn ful'lkomnu fráhvarfi lenzku eldlínu. Væru ,þá örlög íslenzkrar þjóðar, .gem, ekki hefur vopn borið öldum saman. orðin þau, að gerast í byrjun frá þeirri skeleggu baráttuhvöt sem birtist í þessum skrifum? Hermann Jónasson hefur lengi verið ráðherra á Islandi. slíkra átaka virkur aðili með * Hann byrjaði sem forsætis- vopnað lið, kallandi yfir sig eigin tortímingu. Sérhagsmunastéttin sem ekki hikar.við að- selja landið. Fyrir rúmum fj'órum 'áruih', 3. maí 1949 birtist í einu dag- blaði höfuðstaðar vors ' löng grein um stjórnmá’aviðhorfið. í henni stóð m. a. þetta: „Fætækt fólk, sem ekki fær að vinna, ekki getur satt svanga munna barna sinna tryllist stundum og gerir upp- reisn. Ef sérhagsmunaklíka heldur að hún eigi að missa sælkerastöðuna, eigi að drepa1 hendi í kalt vatn, er hún líka reiðubúin til að beita ofbeldi, ef hún sér færi á því og þor- ir. Og þar sem braskarastétfcin er þreklaus og kjarklaus, getur hún að jafnaii vel hugsað sér að ofurselja landið, að fá er- lenda aðstoð til að halda sér- hagsmunum sínum og gerir .,það ef sérhagsmunir liennar eru í hættu. Á þetta, stig er ís'.enzkt þjóð- félag nú að komast.......“ Hvar sk.vldi þcssi merkil'e'ga •lýsing hafa' stHðÍð': og hvey ráðherra í stjórn er Framsókn myndaði með Alþýðuflokknum 1934. Sú stjórn kalláði sig stjórn hinna vinnandi stéttá og hafði ýmsa tilburði til' að reynast vinstr.i sinnuð umbótastjóm. Síðán hélt hann áfram í Þjóð- 'stjóminni, sem lét af völdum 1941. Ferill hans í þessum ráð- • herradómi var hvorki betw né verri en gengur og gerist með borgaralega stjómmálamenn í slíku embætti, og mun Her- mann lengst aí hafa viljað telja sig vinstri . sinnóðan umbóta- mann. Varð hann þó frægur á sínum tíma fyrir vopnakaup, þ. á. m. 15 vélbyssur handa ís- lenzku lögreglunni. Þegar Kefla- víkursamninguri'nn var sam- þykktur 1946 var Hermann á móti honum. Og þegar gengið var í Atlanzhafsbandalagið 1949 lýsti hann yfir því, að reynsla okkar af orðheldni Bandaríkj- ann 1 sambandi við utanríkis- samninga væri svo slæm> að hann treysti sér ekki til að samþykkja þennan og sat því hjá. ó ■'Eftir 30. marz 1949 stóð Ííer- mann þv: uppi sem hihn eini ■maðty í núverahdi slj'ómar- . sky.idi hafa verið höfundur flokkum, er hugsan'regt var að muni einskis svífast til að halda þeirra sérhagsmunaaðstöðu, sem hann nefnir svo. Honum er það einnig ljóst, að það sem þá er nýlega skeð, er einmitt gert í þessum ákveðna tilgangi. Þess vegna kveður hann skilyrðis- laust upp þann dóm, að þessi sérhagsmunastétt muni ekki hika við að selja landið og fá erlenda aðstoð til að halda sér- hagsmunum sínum. Þegar hann kveður upp svo hvassan dóm *_veit hann að þetta er þegar á- kveðið. Og honum er ennfremur fylli- lega ljóst að hið fátæka fólk gerir aldrei uppreisn, fyrr en því er neitað um frumstæðustu réttindi mannlegrar veru, þau að fá að vinna til þess að geta satt svanga munna barna sinna. Ómögulegt er því að álykta annað, en að framkoma Her- manns 'öll á þessum mánuðum hafi beinlínis átt að vera fyrsta skrefið á þeirri braut að koma í veg fyrir að lengra yrði hald- ið á þeim óheiliaferli, sem hann sá blasa við. Og möguleikar hans til þess voru ótvíræðir. Hann var formaður næst stærsta stjórnmálaílokksins í landinu.. Fjöldjnn af yngri mönnum hans eigin flokks litu til hans sem foringja, síns. For- tíð hans var- þanfife,;. að hún þurfti ekki að slanda í vegi fyrir þvf að hann gengi þessa braut. Auðvitað hefði hún hlotið að leiða til samstarfs við sósíal- ista því'stjórnmálaþróun á ís- landi. er orþín’.sú,. að 'árr slíks samstarfs vérða allir tilburðir til tryggingar sjálfstæði þjóðar- innar fálm eitt. Hann he"fði •-einfítg'oiðið að brlót,a allar brýr : að baki.rsér til sátta eða mála- miðlunar við bá sérréttinda- stétt, sem hann var að lýsa. Enn fremur var sýnilegt' að frestur til að taka ákvörðun gat ekki orðið langur. Til þess var þróunin of ör. Ög snögg- lega kemur afturkastið. Rúmu ári eftir að Hermann skr’far sína-frægu Heiðnabergsgrein er hann kominn í ríkisstjórn með helztu fulltrúum þeirrar sérrétt- indastéttar, sem hann hafði líkt við tröllin í Heiðnabergi.. Aðeins rúmu ári siðar gerir hann innilegt samband við þessa stétt um að kalla erlendan hér i landið. Fyrirhafnarminnst að knýja að dyrum Heiönabergs. Líklega hefur Hermann fund- ið þegar á skyldi herða og á- kvörðun taka, að bæði hana sjálfur og flolckur hans' voru voru of sterkum fjármunaleg- um bióðböndum tengd'r þeirri sérhagsmunastétt, er hann hafði } skilgreint. Fund'ð að baráttan mundi verða bræðravg, og kosta meiri fórnir en hann vildi á sig leggja. Og lokaniðurstað- an þess vegna orðið sú, að þægilegast yrði að öllu leyti að knýja að dyrum Heiðna- bergs, sættast við tröllin og verða einn af þeim. Umskiot- ingar eru slíkar persónur kail- aðar í íslenzkum þjóðsögum. En eitthvað varð að segja fólkinu, því það sættir s'g ekki við svona hluti án skýringar. Fram að þessari KÚvendingJ virðist honum ekki hafa t,I hug- ar komið sovétárás á íslard. ' En þegar réttlæta þurfti vend- inguna fannst ekki annað hand- hægara að grípa til en gamla slitna Rússagrýlari, sem borg- araí'lokkarnir eru nú bún'r að nota fyrir hlífðarflík í 30 ár til að hylja fúasár Þess þjóð- félags, sem þeir hafa skapað .. og stióma sjálfir. O'g þótt þessi flík sé nú orðin svo slitin. að götin verðí tæpast með tölum talin. þá er hún ennþá hið eina 'sem tHfeekil'egf"er til að breiða yfir aðferðir sérhags- munokiikunnar.'isem Hermann. lýsB''1949i b;.- ■Þessa 'sk'ýiu' hefur nú Her- mánri Jónássori féngið 'að láni ... til að. réttlæta. göngu sína I tröllahendur bæði fyrir sjálfum sér og öðrum. þessarar skeleggu greinar? Greinin birtist í Tímamun og höfundurinn var Hermann Jón- asson. TM eru fieiri góð ummæli Hermánns Jónassonar, sem hn'ga í sömu átt og þessi. 11. og 12. ágúst 1949 b'rtist enn í Tímanum löng grein eftir hann. þar sem stendur m. a. þetta: ,„Á að halda áfram að vemda ránsfeng striðsgróðabraskaranna reynzt gæti forystumaður þeirra mörgu heiðarlegu Framsóknar- manna, er óánægðir voru með framkomu.' flökksins, en í þeim hópi voru sem kunnugt er margir af hans yngri mönnum, er einnig litu mjög til Her- manns sem foringja síns. Og annað er ekkj sjáanlegt. en að á vissu tímabli hafi hann' mjög alviarlega hugsað um að taka þessa forustu. Þegar hann skrif- og try'ggja það að þeir bæti ar greinar Þær, sem vitnað er v:ð hann á kostnað almenriings. eða á að koma í veg fyrir þetta með því' að stjórna fýrir hágsmuni þjóðarínnar.“ Þá munu flestir minnast þess að um áramótin 1948—'49 birt- ir hann sína alkunnu heiðna- til hér að framan. er honum fýllil'ega Ijóst hvað er að ger- ast. Honum er þáð Ijóst. að stéttaskipting auðva’dsþjóðfé- lagsins íslenzka er komin á það stig, að sú stétt, sem yfir mest- um auði ræður og einnig mést- bergsgrein, þar sem hann líkir rim völdum i krafti þess auðs; i íslendingur og Kani Framhald af 8. síðu. land á vörunum, en lætur und- •an hverri mirinstu ofbeldishót- un, eða f.vrir smávegis þóknun. Samskipti íslendinga og Ameríkana hafa að mörgu leyti verið sorgarsaga. íslendingar eru einhver minnsta þjóðin sem telur sig sjálfstæða. Hinsvegar er ríki sem telur sig hafa öll ráð heimsins í hendi sér, en sem hefur brotið hVern milli- ríkjasamning sem það sjálft hefur lát'ið íslenzkar undjrtyll- ur skrifa undir, eins oft og rækilega og tök hafa verið á. Það mætci kannski reyna að verja þetta með þeirri rök- semd að nauðsyn brjóti öll lög, líkt og stórbóndi 'sem kom- inn var í heyþrot fyrr á árum réttlæti heytöku síria hjá land- setunum með því, að betra væri að kotbóndinn færi á vergang en að fé hans, stór- bóndans, hrýnji mður. En þvf er heldur ekki að heilsa, því mill.iríkjasamningar og íslenzk lög hafa verið þverbrotin hve- nær sem það aðeins hefur verið amerískr, málstaðnum til hags. óátalið og óhegnt af þeim. Og éffcir öllu' að dæma í þeim til- gangi einútn að ómerkilegir Amerikanar gætu notið þess að beita órétti, og sjá þann sern óréttinum var beittur skriða fyrir sér á eftir. Hafna tiiboði Frámh. af’6. SíðuJ Ver teiiurri 'áð''l;jálf30gðu, ' áð héi-' hafí' að'éiftA verið tal- ið sumt af því( sem til greina gæti' koftiið i þeirn málefna- samningi, serri hér hefur verið stungið upp á, og lýsum oss reiðubúna til viðræ'ðna við yður um viðbætur og breyt- ingar á því, sem hér liefur verið sett fram- Þó teljum vér, að hér hafi vei'ið drepið á mörg þeirra mála, sem yfir- g.næfandi meirihluti bæjarbúa telur mestu varða í nánustu framtíð og myndi reiðubúiim til að veita brautargengi. Vér lýsum oss reiðubúna til viðræðftá við fulltrúa frá fé- lagi yðar unr samstarf á fram angreindum grundve'li og æskjum svars yðar fyrir 3. desember n. k. um það, hvort félag yðar sér sér fært að hefja viðræður við oss- Vér höfum tilnefnt þá •!, Björn, Jónsscn, Guðmund *■ Snorrason og Jóhannes Jós- > epssori til þess að mæta á við^ ý ræðufúndi irieð fulltrúum frá " ýður.“

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.