Alþýðublaðið - 12.11.1919, Qupperneq 1
1919
Miðvikudaginn 12. nóvember
13. tölubl.
Unðirtyllan komin á
stú|ana.
(Frh.).
I laugardagsblaði Mgbls. heldui
Sinar Arnórsson, hin- nýja undir-
%lla Vilh. Finsens, á£ram skrifum
^ínum um þingmannaefnin, og er
S1í grein eingöngu um Þorv. Þor-
^arðsson, nema hvað Einar end-
brtekur þar hina hlægilegu vitleysu
^íba, að Ó, F. vilji leggja niður
a^a botnvörpuútgerð, og taka
UPP bátaútgerð í staðinn, en hætt
'er við að húsbændur Einars vilji
ekki halda hann i mörg ár upp á
^5 þús. kr. árslaun, ef hann ekki
fiönur upp eitthvað, sem meira
»púður“ er í, eða fólki þykir trú-
íegra.
En hvað hefir nú undirtylla
Einsens um Þorvarð að segja.
Eyrst marg-endurtekur hann — og
'tteð réttu — að Þorvarður sé
^ngnaðarmaður, og duglegur fjár-
aflamaður fyrir þau fyrirtæki, sem
^ann stjórnar.
Þetta mun nú mörgum þykja
kýnlegt, en meiningin með grein-
inni er, að reyna að gera Por-
varð tortryggilegan í angnm
nlþýðunnar, og sjalfur fyrverandi
lagaprófessorinn er þá ekki gáf-
aðri en það, að hann heldur að
t>að spilli fyrir frambjóðanda al-
Pýðunnar, að það sé sagt að hann
duglegur!
Það er algengt að heyra það
kjá auðvaldssinnum, að alþýðu-
kireyfingin sé sprottin af öfund, og
að jafnaðarmenn hati alla þá, sem
eru duglegir. En sannleikurinn
naun vera sá, að öfundin er á
kina hliðina, eða hvernig var um
t'á útgerðarmenn, sem öfunduðu
káseta af lifrarverðinu og reyndu
að taka nokkurn hluta af þeim,
þeir hefðu sjáifir nldrei
hnft meiri gróða af afla skips-
ins en einmitt þá! En hvað
^ugnaðinum við víkur, þá er ein
tegund dugnaðar, sem allir fyrir-
lita, hvort heldur þeir eru alþýðu-
megin eða auðvaldsmegin, það er
sá dugnaður, sem lýsir sér í þvi,
að hafa fé út úr landssjóðnum
fyrir ekki neitt, og að leigja sig
í stjórnmálabaráttn, eða gerast
eins konar pólitisk skækja. Veri
Einar viss! Sjalfir eigendur Morg-
unblaðsins fyrirlíta hjartanlega
slíka menn, þó þeir brúki þa!
Önnur tilraun til þess að gera
Þorvarð tortryggilegan, er að tala
um að hann sé útgerðarmaður,
af því hann á hlutabréf í togara,
sem er í smíðum. Það er kunn-
ugt, að Þorvarður hefði ekki verið
með í togarafélagi þessu, ef ekki
hefði verið skýrt tekiö fram í
upphafi, að klefar á skipinu væru
svo rúmgóÖir, að hægt væri að
hafa þrjár „vagtir", svo hásetar
fengju nægan svefn. Undirtylla
Finsens má því reiða sig á það,
að hann fælir engan alþýðumann
frá því að kjósa Þorvarð, með
þessu, því allir alþýðumenn mundu
fremur óska, að Þorvarður ætti
50 eða 100 þús. í togarfélagi, en
þessi 5 þúsund, því þeir mundu
þá vita hvert þeir gætu leitað
með þau fyrirtæki, sem alþýðan
nú er að brjótast í með alt of
litlu fé. (Frh.).
Sjálístjórn heillui lorfio.
Auðvaldið misbýður kjósendum
Reykjavíkur.
Það má furðu gegna, hve langt
ofdirfska þeirra Sjálfstjórnarmanna
gengur, er þeir í fylstu alvöru
dirfast að bjóða fram til þings
slíkan mann sem Svein Björnsson
fyrv. alþm. o. fl. Hvergi í viðri
veröld, þar sem auðvaldið hefir
einhvern snefil af óbrjálaðri skyn-
Kosningaskrifstota
Alþýðuflokksins
er fram að kosningum í Good-
templarahúsinu uppi. Opin frá 10
árdegis til 10 síðdegis.
Konur og menn komið og at-
hugið hvort þið eruð á kjörskrá.
semi, myndi það spila siíkt hættu-
spil, bjóða fram mann, sem bæði
után þings og innan hefir sýnt
algert þekkingarleysi á opinberum
málum, mann, sem hefir margoft
komið þannig fram, að hann er
löngu dauðadæmdur pólitískt! En
sannleikurinn mun sá, að enginn
vildi leggja sig í slikt verk sem
það, að knýta sig á bás Sjálf-
stjórnar, og mun þó hafa verið
reynt við marga, aðrir en Sveinn
Björnsson og Jón Magnússon, þeim
var líka til þess trúandi.
Um Jón Magnússon er fátt að
segja; hann er úr allri pólitískri
sögu fyrir löngu, það veit hann
sjálfur og allir hans menn, hann
er bara sem Danir myndu nefna
„Skinkandidat" eða frambjóðandi
til málamynda, enda viðurkendi
hr. Kjartan Konráðsson, einn helzti
forsprakki Sjálfstjórnar ekki alls
fyrir löngu, að engin von væri
fyrir hann um sigur.
Um Svein er öðru máli og al-
varlegra að gegna. Framboð hans
virðist að eins fram komið til ab
storka kjósendum þessa bæjar.
Yið síðustu þingkosningar sýndu
þeir greinilega, að þeir álitu liann
ekki þe3S verðan að sitja á þingi
lengur, álitu, sem rétt var, að
stjórnarskrár-svikin 1915 hefðu
bundið enda á stjórnmálasögu hans,
enda myndi manni, sem hefir gert
sig sekan í slíku, alls ekki vært
með erlendum þjóðum. Ekki eru
þó hér með talin öll afreksverk
þessa manns, að minsta kosti er
höfuðsökin eftir ótalin.
Næst síðastliðinn vetur fóru eins