Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.06.1954, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 10.06.1954, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 10. júní 1954 PwottezeSsil sem valdci hixðsjiík- dómum seld hér i verziunum Pfófessoriim verSur fulllrúi Þjéðrækmis- félagsins á 10 ára afmæli lýðveiðisins Richard Beck prófessor og kona hans Berta komu hing- aö til lands s.l. miövikud. með millilandaflugvélinni Heklu Flutfar inn tegundir sem heilbrigSisyfir völd Breta og Svia hafa varaS við í verzlunum hér í Reykjavík eru nú á boðstólum er- lendar þvottaefnistegundir, sem reynzt hafa hættulegar heilsu notendanna. Þvottaeíni þessi geta valdið alvarlegum húðsjúkdóm- um, svo sem eksemi, og sumt fólk hefur slíkt ofnæmi fyrir þeim að því notast ekki fatnaður sem þveginn hef- ur verið úr efnunum. Þau hjónin munu dveljast hér á iandi íram í miðjan júlí, en íara þá til Noregs og verða þar í 3—i víkur. Síðan hafa þau ráð- gert að fara i stuttar ferðir til Svíþjóðar og Danmerkur, en koma loks aftur til fslands og dveljast hér örfáa daga áður en þau halda heimleiðis vestur um haf. ‘9U .:a Fulltrúi Vestur-Islendinga á þjóðhátið og við biskupskjör Richard Beck prófessor verð- ur e:ns og áður hefur verið skýrt frá í fréttum fulltrúi Þjóð- ræknisfélags Vestur-íslendinga á 10 ára afmælishátíð lýðveldisins og sérstakur fulltrúi ríkisstjór- ans í Dakota. Á prestastefnunni og við biskupskjör verður hann einnig fulltrúi Þjóðræknisfélags- ins og sambands kirkjufél. vest- an lrafs. Þá hefur prófessornum verið boðið að sitja væntanlegt kennaraþing, stórstúkuþingið, sem að þessu sinni verður hald- ið á ísafirði, og fleiri samkomur. Fyrsta íslanðsferð frúarinnar Meðan þau hjón dveljast hér á landi hafa þau í hyggju að feröast eins viða og mögulegt er og sjá sem flesta sögustaði. Eink- um hefur frú Berta hug á að kynnast sem gerst ættarstöðv- um foreldra sinna, en hún hefur aldrei komið til íslands áður. Hún fæddist í íslendingabyggð- unum í Norður-Dakota en for- eldrar hennar voru fæddir á fs- landi og ættaðir úr Rangárvalla- sýslu: Guðbjörg Ólafsdóttir, sem enn er á lífi, og ísleifur Vern- harðsson. Stjúpi hennar var Jón Samson, Skagfirðingur að ætt, lengi lögregluþjónn í Winnipeg. Er bláöamenn ræddu við frú Bértu Beck í gær kvað hún mjög ánægjulegt að vera komin hingað til lands, til ættlandsins. Frúiri talar íslenzku prýðilega, Páli sagðist í stuttu máli frá för sinni á þessa leið: Við lögðum af stað með Erúarfossi 4. apríl til Hull og ókum það- an til London, dvöldum þar í 4 daga, en fórum síðan til Dover og með ferju yfir Ermarsund til Dunkirk. Þaðan fórum við til Parísar, vorum þar í 4 daga pg héldum síðan áfram með við komu í Marseille, Nissa, Monte Carlo, Genua og Piza til Róm. f Róm vorum við 3 daga en fórum þaðan til Napoli, vpr- um þar í aðra 3 daga en héld- enda var íslenzka jafnan töluð á heimili hennar, og hún var á 7. ári, er hún hóf enskunám. íslenzkur grunntónn Richard Beck prófessor kvaðst vera með fangið fuUt af kveðj- um frá íslendingum vestan hafs. Ræktarsemi landa þar vestur frá í garð alls þess sem íslenzkt er væri mikil, einkum meðal eldri kynslóðarinnar, og jafnvel þó að mörgum væri orðið stirt um að mæla á íslenzku væri grunntónninn enn íslenzkur. Richard kvaðst trúa því fast- lega að vestan hafs myndi enn um langt skeið vera hægt að halda við íslenzkum félagsskap ef vel væri á málunum haldið og menn legðu á sig vinnu og fyrirhöfn. Trúarjátning sín í þjóðræknismálunum væru vísu- orð Þorsteins Erlingssonar: Eng- inn fær mig ofan í jörð / áður en ég er dauður, Kennarastóllinn við Manitobaháskóla Richard Beck taldi að mjög mikilvægt spor hefði verið stig- ið í þjóðræknismálum Vestur-ís- lendinga með stofnun íslenzka kennarastólsins við háskólann í Manitoba. Hinn ungi fræðimað- ur og forstöðumaður kennara- stólsins, Finnbogi Guðmundsson prófessor, hefði - þegar unnið prýðilegt starf á sviði kennslu- og þjóðræknismálanna. í Vesturheimi eru nú 4 ís- lendingar, sem vinna að íslenzk- um fræðum við menntastofnan- ir þar: Finnbogi í Manitoba, Stefán Einarsson prófessor í Baltimore, Jóhann S. Hapnesson kennari við Cornell-háskóla og Richard Beck prófessor við rík- isháskólann í Norður-Dakota. Beck á á þessu ári 25 ára starfs- afmæli sem kennari í norrænum og íslenzkum fræðum og nýlega var hann kosinn forseti deildar um þaðan til Capri. Síðan fór- um við til Pampei og þvert yfir Italíuskaga. til Termoli, þaðan til Feneyja og Milano. Næst fórum við t’l Lucarao og upp á St. Gotthardsskarðið, sem er 2114 m yfir sjó, og komumst ekki norður af fyrir snjó og urðum því að fara með jám- brautarlest norður, en járn- brautin liggur um 16 km. löng göng gegnum skarðið. Síðan héldum við áfram uip Zurich, Bazel, Svártaskóg, Heidelherg Framhald i 4. eiðu. Eins og Nýi tíminn skýrði frá nýlega hafa heilbrigðis- stjórnir Bretlands og Svíþjóð- ar varað fólk við því að það getur beðið heilsutjón af að nota þessi þvottaefni. Þau eru gerð úr gerviefnum og eru mjög sterk, svo sterk að fólk með viðkvæma húð þolir ekki að nota þau. I skýrslu þeirrj, er Vilhjálm- ur Þór, formaður stjórnarinn- ar, flutti, gaf hann meðal ann- ars eftirfarandi upplýsingar: Fjárfesting í fyrirtækinu á árinu 1953 nam 80 milljónum króna. Þegar hefur komið í ljós, að árs afkastagéta verk- smiðjunnar er að minnsta kosti 10% meiri en þau 18000 tonn, sem hún er gefin upp fyrir að vera. Þá rakti for- maðurinn helztu verkefni, sem leyst höfðu verið á hinu liðna ári, og gat þeirra, sem nú er unnið að. Þá samþykkti fundurinn ein- róma tillögu stjórnarinnar þess efnis, að Áburðarverksmiðjan h.f. reisi fosfat- og k»!káburð- arverksmiðju, og fccijist slíkar 4nkin viðskiplí Breta og Kína Brezka stjórnin hefur tilkynnt stjórn Bandaríkjanna, að innan skamms muni hefjast viðræður brezkra og kínverskra kaupsýslu manna um aukin viðskipti. Full- trúi sambands brezkra iðnfyr- irtækja er nú staddur í Genf og hefur rætt þar við einn af aðstoð arverzlunarráðherrum Kína. Tók saman við konuna, liætti við að lóga henni . Brezki f jármálamaðurinn Daw- son, sem gafst upp á því að rjúfa löndunarbánnið á íslenzk- um fiski í Bretlandi, er tekinn saman við konu sína á ný og hætt hefur verið við málaferli sem risu út af brotthlaupi henn- ar með einkaritara Dawsons. í réttarhöldunum hafði tengdamóð- ir Dawsons borið að hann hefði hótað að myrða konu sina og einkaritarann. Surf og Tide. Nýi tíminn skýrði ekk'. frá tegundarnöfnum þessara ný ju þvottaefna um daginn, vegna þess að blaðinu var ekki kunn- ugt um að þau væru hér á boðstólum. Nú hefur blaðið orðið þess áskynja að hér eru komin í búðir að minnsta kosti tvö af þessum efnum. Bæði eru flutt inn frá Englandi og heita framkvæmdir, þegar nauðsyn- leg leyfi og lán hafa fengizt. Endurkosnir i stjóm félags- ins voru þeir Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra, og Jón ívarsson, forstjóri. Varastjórn- endur voru endurkjörnir Eyj- ólfur Jóhannsson, forstjóri, og Kristjón Kristjónsson, fram- kvæmdastjóri. Endurskoðandi var endurkjörinn Halldór Kjart ansson, forstjóri. I lok fundarins flutti land- búnaðarráðherra heillaóskir til handa fyrirtækinu og þakkir ríkisstjórnarinnar til stjórnar fyrirtækisins og framkvæmda- stjóra fyrir störf þeirra. Enn- fremur flutti Halldór H. Jóns- son, arkitekt, þakkir fyrir hönd annarra hluthafa. Dagskráin verður í aðalatrið- um þannig: Fimmtudaginn 1. júlí setur formaður norska Norræna félagsins Henning Bödker, hæsta- réttarlögmaður ráðstefnuna í há- tíðarsal háskólans. Forsætisráð- herra Norðmanna Oscar Torp, sem jafnframt er formaður í Norðurlandaráðinu flytur ávarp. Þá flytur Hans Hedtoft forsæt- isráðherra Dana erindi er hann nefnir „Nordisk forstaaelse“ og dr. Einar Boyesen heldur fram- söguræðu um efnið „Norræn mál í norrænum skólum“. Bæjarstjórn Oslóar tekur á móti gestunum i ráðhúsinu um hádegið. Að því loknu heldur ráðstefnan áfram kl. 17. Þá flyt- ur Lauri Aho, aðalritstjóri frá Finnlandi framsöguræðu um „Blöðin og norræna samvinnu“. Þar næst flytur Guðlaugur Rós- inkranz, þjóðleikhússtjóri fram- söguræðu um „Gagnkvæma gestaleiki Norðurlandaleikhús- anna“. Föstudaginn 2. júlí kl. 10 flyt- Surf og Tide. Surf er í bláum og gulum umbúðum en Tide í bláum, gulum og rauðgulum. Skaða ekki alla. Það skal tekið fram að hvergi nærri allir sem nota þessi efni bíða af því heilsu- tjón en hættan er samt nóg til þess að heilbrigðisyfirvöld- ur.i í Svíþjóð óg Bretlandi hef- ur þúiþ ástæða til að vá'ra við þeim. I skýrslu brcr.ku heilbrigðis- stjórnarinnar um ] ''áðabirgða- rannsókn á þvottaefnu '.um seg- ir að húðsjúkdómar hljótist ekki af nema um milda notk- un þeirra sé að ræða. Þýðir.g- armikið sé að þvo hendurnar vandlega eftir að hafa notað þvottaefni. Handáburðir geta j einnig dregið úr skaðleguin á- hrifum. Surf nefnt sérstaklega. I aðvörun sem sænska keil- brigðisstjórnin sendi öllum læknum landsins er ekkert þvottaefni nefnt með nafni nema Surf. Framleiðandi þess er Unileverhringurinn. Komið hefur í ljós að ekki einu sinni 20 skolanir megna að hreinsa hin skaðlegu efni úr Surf úr fötum sem þvegin hafa verið í því svo að fólk sem er ofnæmt fyrir efnunum geti gengið í þeim. Margir hafa orðið að skipta algerlega um nærfatnað sinn og sængurföt eftir að hafa glæpzt til að þvo þau úr Surf. Dæmi eru til þess að menn hafa legið mánuðum saman á sjúkrahúsi vegna húð- sjúkdóma sem hin hættulegu þvottaefni hafa valdið. ur Knud Getz Wald frá Noregi framsöguræðu um „Fjárhagslega samvinnu Norðurlanda". Axel Gjöres fyrrverandi ráðherra frá Stokkhólmi flytur framsöguræðu um „Atvinnufrelsi á Norðurlönd- um“ og næstur á eftir flytur Rolf Edberg, aðalritstjári frá Gautaborg, framsöguræðu um „Frjáls viðskipti Norðurlanda- þjóðanna". Á síðari fundinum kl. 17 flytja þeir Erik Eriksen fyrrverandi forsætisráðherra Dana, Einar Gerhardsen stórþingsforseti og K. A. Fagerholm forseti finnska þingsins ræður. Um kvöldið hef- ur norska ríkisstjórnin boð inni fyrir þátttakendur ráðstefnunnar. Laugardaginn 3. júlí lýkur ráðstefnunni með hádegisverði og ræðuhöldum. Þeir félagsmenn Norræna fé- lagsins sem óska eftir að taka þátt í ráðstefnu þessari, þurfa að senda um það umsóknir fyrir 10. júní til stjórnar Norræna félagsins í Reykjavík. Framhald á 11. síðu. Páll Arason fer aðra Evrépuferð í banst—oe suður um Afríku í vetur i \ . Kom úr 6000 km lartgri bílferð um Evrópu með Gullíossi síðast Pá}l Arason er kominn heim úr suöurferð sinni til Róm, eftir 6000 km akstur um Evrópu, en hann er síður en svo að hugsa um hvíld, því um miðjan næsta mánuö byrjai- hann öræfaferðir og að þeim loknum ætlar hann aftur suður í lond í haust — og næsta vetur ætlar hann í leiðangur til Afríku! Fjárfesting í Aburðarverksnriðjanni s.l. ár nan 80 milljénum kréna Afköst 10% meirí eit áætlað vas AÖalfundur Áburöarverksmiöjunnar h.f. var haldinn i Gufunesi kl. 11 f.h. 28. maí 1954. . Norrænafélags-ráðstefna í Ósló Norræna félagið í Oslo gengst fyrir norrænni ráð- stefnu í Oslo dagana 1.—3. júlí í sumar. Gert er ráð fyrir allmikilli þátttöku frá öllum hinum Norðurlöndunum og er búizt viö að um eöa yfir 700 manns sæki ráðstefnuna.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.