Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.06.1954, Qupperneq 10

Nýi tíminn - 10.06.1954, Qupperneq 10
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 10. júní 1854 Þriðji hver Fralcki drekkur meira en góðu hófi gegnir Áfengisnautnin þjóðarböl í landi léttn vínanna Birt hefur veriS í Frakklandi óhugnanleg skýrsla um afleiðingar áfengisnautnar þar í landi. í skýrslunni segir, að meira en þriðjungur þjóðarinnar neyti áfengis í óhófi. Skýrslan er samin af dr. Eti- enne May að tilhlutan félags- málanefndar franska ríkisins og fara helztu niðurstöður hans hér á eftir. 15% karlmenn áfengissýktir 15% af öllum fullorðnum karlmönnum eru sýktir af á- fengi að meira eða minna leyti, en 5% af konunum, og þriðj- ungur þjóðarinnar drekkur meir en góðu hófi gegnir. Áfengis- neyzia Frakka árið 1951 var þrisvar sinnum meiri en Banda- ríkjamanna og helmingi meiri en ítala. 4 mill.j. lifa af áfengisverzlun 4 milljónir manna hafa fram- færi sitt af verzlun með á- fengi og 1.5 millj. starfa ein- ungis að áfengisfram’.eiðslu. Nær 30% af öllum mannslát- um í aldursflokknum 35-50 ára Þetta var tilkynnt í Washing- ton í gær og það látið fylgja með, að grunur lægi á, að skip þessi væru með vopnafarma frá Tékkóslóvakíu. Um leið var tilkynnt, að sænska skipið Alfhem, sem Bandaríkjastjórn segir að hafi komið með vopn til Guatemala frá Póllandi, sé nú í höfn í Flórida og standi nú yfir yfir- heyrslur yfir skipstjóra þess og áhöfn. Útgerðarfélagið sem skip- ið á hafðl gefið skipstjóranum standa í einhverju sambandi við áfengisneyzlu, cg 30-40% af ölliun umferðaslysum eiga rætur sínar að rekja til henn- ar. 20-30% af öllum slysum á vinnustöðum stafa einnig af áfengisneyzlu og 30% af öllum afbrotum eru framin af ölv- uðum mönnum. 500,000 vínkrár Fyrir hverja tíu Frakka sem gera kaup í brauðsölubúð, eiga 34 viðskipti við vínsalann við hliðina. I Frakklandi eru 500 þúsund vínkrár, og á mörgum þeirra er ekkert annað en vín á boðstólum. 3,260,000 heimabruggarar í skýrslunni er heimabruggið sérstaklega fordæmt. Þetta heimabrugg er löglegt í Frakk- iandi, vinbændum er leyft að brenna vin heima, og slíkar fyrirmæli um að halda til banda- rískrar hafnar og láta þar yfir- heyra sig um ferðir skipsins. Guatemalastjórn hefur neitað þvi, að hún hafi keypt nokkur vopn af kommúnistísku ríki, en segir, að enda þótt svo hefði ver- ið, væri það algert einkamál hennar. Hún hefur nú boðið stjóm ná- grannaríkisins Honduras griða- sáttmála, en síðustu dagana hafa borizt þangað margir vopna- farmar frá Bandaríkjunum. bren.nivínsgerðir eru nú taldar 3.260,000 talsins. Heimabruggið Framhald á 8. síðu. Dagar í Danmörk Um dagisin, nglm og néttina þau lengi rætt saman sem systir og bróðir þegar karl- maður var kominn þar til að heimta rétt sinn og sagði: Komdu. Andrés sat einn eftir, heið þingeysk ró í svipnum. — Nei, það leikur sér enginn að því að kippa Andrési út af vegi dyggðarinnar. Oft er í holti . . . Þið megið ekki af framan- sögðu halda að hér hafi ver- ið farið með okkur á einhvem vondan stað. Þvert á móti. Hér skemmtu menn sér sið- samlegar en á sumarböllum í sveit á íslandi. Og líklega höf- um við aldrei í ferðinni kom- izt nær því að sjá Dani heima hjá sér. Hefurðu séð marga íslend- inga héma? spurði ég Hauk. Ha, íslendinga! og höfuðið á honum snerist allt að 120 gráður í leit að kunningja að heiman. Svo ræddum-við tun þá reynslu að jafnvel í fjar- lægustu afkimum . jarðkringl- unnar má eiga von á íslend- ingi, hvað þá hér í Danmörku. En svo var þess allt í einu minnzt að árla skyldi risið að morgni. Á heimleiðinni ræddum við að vanda saman á íslenzku. Og er við áttum skammt ófarið að hótelinu heyrðum við alit í einu sagt: Gott kvöld. Við heyrðum að þið eruð landar. Frammi fyr- ir okkur stóðu piltur og stúlka heiman af Islandi. Stundu síðar fleygðu sex þreyttir menn sér „beint í kojuna maður!“ J. B. Bandarískum herskipum sigað á kaupför á leið til Guatemala Stjórn Guatemala býður Honduras griða- sáttmála Bandarískum hersktpum hefur verið skipað að hafa gát á ferðum tveggja kaupfara sem eru á leið frá Vestur- Evrópu til Guatemala. Danska lögreglaxt hjálpaii vlð útgáiu áslenzkra handrita Ný 1'iósprentuS átgáfa þeirra hafin Fyrsta bindið í nýrri ljósprentaðri útgáfu íslenzkra handrita er komið út á vegum bókaforlags Einars Munks- gaards í Kaupmannahöfn. Jón Helgason prófessor er rit- stjóri verksins, Manuscripta Is- iandica. Bindin verða alls 20 og er ætlunin að ljúka við útgáfu þeirra á næstu tíu árum. Það er nú liðinn um aldar- fjórðungur síðan Munksgaards- forlag hóf fyrstu útgáfu sína á ljósprentunum af . íslenzkum handritum. Sú útgáfa átti einnig að vera í 20 bindum, en það síð- asta er enn ókomið. Nýja útgáfan hefur ýmsa kosti fram yfir þá gömlu, hún er bæði. handhægari og læsilegri. Það erj að þakka nýrri aðferð sem notuðj hefur verið við IjósprentuninaJ _ Lögreglan bauðst til að hjálpa Einn af yfirlögregluþjónunum í dönsku rannsóknarlögreglunni, C. A. Jensen, skaut því að próf- essor Jóni, að sér þætti líklegt, að nota mætti kvarslampa, sem gefa frá sér útfjólublátt Ijós, til að auðvelda lestur gamalla hand- rita. Slíka lampa notar lögregl- an m. a. við rannsófcnir á skjala- fölsunum. Jón fékk slíkan lampa lánaðan hjá lögreglunni og reyndist hann hið mesta þarfa- þing. Á köflum eru sum handritin algerlega ólæsileg við venjulega birtu. Menn hafa reynt að ráða í eyðurnar og tekizt það mis- jafnlega. Hinar nýju ijósprent- anir munu því auðvelda mjög starf vísindamanna við útgáfu hinna íslenzku handrita. Kostar um 10.000 ísl. kr. Fyrsta bindið, sem kom út fyr- ir síðustu helgi, er prentað í 300 eintökum. Gerist menn áskrif- endur að öllu verkinu í heild, fá þeir það fyrir 4000 danskar kr„ eða 400 kr. á ári í þau 10 ár, sem útgáfan á að standa. En auk þess verður hægt að kaupa einn ár- gang í einu, í honum verða 1—3 bindi eftir lengd handritanna, og kostar árganguiirm 600 kr. danskar. Saina hjortað dælir Méði nm tvo líkomi HjarSagallar barna l&gíærSir meðan æ5a- kerli þeirra og loreldris eru tengd Læknar eru teknir aö gera vandasamar hjartaaðgerðir á börnum á þann hátt a'ð hjarta foreldris er látið annast dælingu blóðsins um æðakerfi barnsins meðan á aðgerð- inni stendur. Skurðaðgerðir á hjartanu eru ákaflega vandasamar, fyrst og fremst vegna þess að erfitt er fyrir skurðlækninn að vinna með tækjum sínum í líffæri sem blóðið streymir stöðugt um. Margar tilraunir hafa því verið gerðar til að smíða vél- hjarta, sem geti tekið við að dæla blóðinu um líkamann meðan á hjartaskurði stendur. Vélhjörtu hafa verið notuð nokkuð með sæmilegum árangri en þau sem hingað til hafa verið smíðuð þykja þó að ýmsu ófúllkomin. Margra ára undirbúningur- Nú hafa ellefu læknar i Minneapolis í Bandaríkjunum komizt að þeirri niðurstöðu að þegar um er að ræða ung börn sé ekki þörf á vélhjarta, miklu betra sé að láta hjarta einhvers annars dæla blóðinu um Jíkama barnsins meðan á aðgerð stendur. Unair stjórn skurðlæknisins Clarence Lillehei Köfðu lækn- arair velt þessu viðfangsefni fyrir sér áram saman og í vor töldu þeir sig loks hafa séð við öllum vandkvæðum. Blóðið leitt á milli. Fyrsti sjúklingutinn var þrettán mánaða drengur, sem var með op I skilrúminu milli framhólfa hjartans. Hann var lagður á skurðarborð og faðir hans, sem var af sama bióð- flokki, á annað við hliðina. Siöngu var stungið í lærís- slagæð á föðurnum og súrefnis- þrungið blóðið leitt eftir henni i dælu, sem knúði það inn í slagæð í brjósti barnsins. Eft- ir að blóðið hafði runnið um æðakerfi bamsins var það leifct eftir slöngum og dælum úr bláæð nærri hjartanu í blá- æð á læri föðursins. Það rann síðan um hjarta hans og lungu, hreinsaðist og fylltist súrefni, og síðan hófst sama hrir.grásin á ný. (Iægt í háiftima. Læknarnir telja, að óhætt sé að halda þessari víxlblóðgjöf áfram í hálftíma. Eftir hálfa átjándu mínútu var þessari aðgerð lokið. Gatinu á skiirúm- inu hafði verið lokað, læknir- inn gat athafnað sig í þurru hjarta og fylgzt með öllu með Hillary er heill heilsu Nýlega barst til Nýju Dehli í Indlandi skeyti frá fjallgöngu- garpinum sir Edmund Hillary, sem kleif Everest-tind í fyrra ásamt Tensing. Segir í skej’tinu að Hiilary sé nú við beztu heilsu en hann fékk lungnabóigu eftir að hann riíbrotnaði við að bjarga félaga sínum úr jökul- sprungu í 7000 metra hæð í Himalajafjöllum. augunum. Hjartað sló þó eðli- lega, því að - blóðrennslið til hjartans sjálfs var með eðli- legum hætti þótt ekkert blóð færi um hjartahólfin. Þrjár aðgerðir. Þetta fyrsta barn þoldi að- gerðina sjálfa vel en dó nokkr- um dögum síðar úr lungna- bólgu- Síðan háfa hjartagallar á tveim öðrum börnuni, öðru þriggja og hinu fimm ára, ver- ið lagfærðir með sama hætti. I bæði skiptin var hjarta föð- urins látið dæla blóði um lík- ama barnsins. Þessi börn eru á góðum batavegi og feðrunum virðist ekki hafa orðið hið minnsta meint af að blanda blóði við börn sín. Hægt að hjálpa helmrngi. Alltaf fæðast allmörg börn, sem hafa gallað hjarta. Ann- að hvort deyja þau mjög ung eða eru örkumla menn alla ævi. Læknarnir í Minneapolis telja að hægt muni að lækna um helming af þessum börnum með aðgerðum, sem víxlblóð- gjöfin gerir framkvæmanlegar. tf tvarpið Framhald af 4. síðu. Útvarpið býður. Margs missti ég í útvarpi vikunnar, sem vera má, að vert hefði verið umsagnar, svo sem úr íslenzkri prestasögu, ljóðalestur og tónleikar og náttúrlegir hlutir á fimmtudag- inn, smásaga eftir Martin And- ersen Nexö, og auk þess vil ég í 'því samþandi nefna leik- rit laugardagskvöldsins, sem hófst mjög ánægjulega, en mér auðnaðist ekki að hlýða á til loka. — Léttu tónarnir hans Jónasar Jónassonar voru ægi- legt léttmeti, ævintýri Björgólfs var allt of lítið ævintýri, þótt víst sé það góðra gjalda vert að áminna giftar konur um að harka af sér, þótt eiginmenn þeirra séu langdvölum að heim- an. — Kynning á tónsmíðum Magnúsar Á. Árnasonar má teljast til merkra atburða, og var það maklegt þessum hljóð- láta og fjöllynda listamanni, að svo ágætir listamenn sem Guðmundur Jónsson og Viktor Urbansson voru fengnir til að kynna tónsmíðar hans. .— Söngur lögreglumanna var býsna góður. Einu sinni voru „hefmdar- verkamenn kommúnista“ á Malakkaskaga, samkvæmt frétt- um Útvarpsins. Nú eru „bófar“ í Túnis. Það er meiri bölvaður ræfildómurinn í þessari frétta- stofu okkar að eltast við fár- yrði nýlendukúgara á menn, sem ekki eru neitt annað en forustumenn kúgaðra í baráttu fyrir frelsi sínu. Hví venur stofnunin sig ekki af þvílíkum vesaldaróþverra? G. Ben.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.