Nýi tíminn - 09.09.1954, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 9. geptembber 195-1
/ööíT
fSÖBÍ
Þverórvirki uxt
■011
<öi&® ss
ÞaryerSurhcegi ao íuHvsrkja um 1000
en
m ©r fnu
S.l. laugardag var Þverárvirkjun við Hólmavík formi opn-
uð af raforkumálaráðherra að viöstöddum forráðámonn-
um Strandasýslu og ýmsum þeim, sem stjórnað hafa verk-
inu. Virkjunin tók til starfa í desembermánuði s.l.
go
„irmrm
Nýi tíminn hefur fengið ef-
irfarandi upplýsingar um Þver-
órvirkjunina frá Eiríki Briem,
rafmagnsveitustjóra:
Byggingartími o. fl.
Með lögum nr. 34 frá 1949
heimilaði Alþingi ríkisstjórninni
að láta virkja allt af 1400 hö
eða um 1000 kW í Þverá úr
Þiðriksvallalandi við Hólmavík
og leggja aðalorkuveitu þaðan
til Hólmavíkur. Snemma árs
1951 var Rafmagnsveitum rík-
isins falið að framkvæma þetta
verk og var ákveðið að virkja
fyrst í stað 500 kW en gera
þrýstivatnspípuna fyrir 1000 kW,
svo ekki þyrfti síðar að gera
annað en stækka húsið og bæta
við annarri vélasamstæðu.
Fyrri hluta sumars 1951 pönt-
uðu rafmagnsveiturnar vélar,
rafbúnað og þrýstivatnspípu til
virkjunarinnar og um haust-
í, sama ár var byrjað að
sprengja 200 m langan skurð
úr vatninu og annaðist ABF h.f.
það v^rk... Um vprið 1952 var
þyggingarvinna liafin að nýju
Og, fóku . Rafmagnsveitur ríkis-
ins þá við verkinú. Vorið 1953
var vinnunni haldið áfram og
var henni að mestu lokið í vetr-
arbyrjun sama ár. Um haustið
voru vélar settar niður og stöðin
tók til starfa í desember 1953.
Á árinu 1953 voru einnig lagð-
ar háspennulínur til tveggja
sveitabæja og til Ilólmavíkur
og lagt nýtt innanbæjarkerfi í
Hólmavík. Þessum verkum var
lokið samtímis virkjuninni. Á
þessu sumri hefur verið unnið
að endanlegum frágangi og má
nú heita að verkinu sé lokið.
Lýsing á mannvirkjunum.
a) Virkjunin.
Ofan til í gljúfri Þverár, þar
sem hún rennur úr Þiðriksvall-
avatni er byggð 34 m löng- og
10 m há stífla, þar af 17 m
löng bogastífla og er það fyrsta
stífla sinnar tegundar hér á
landi.
Nær skáksöfmip
70 þus. krórium?
Söfnunin til Skáksambands ís-
lands vegna Hollandsfararinnar
mun nú komin allt að 70 þúsund
krónum, og hefur hún farið langt
fram úr því, sem bjartsýnustu
menn vonuðu.
Skáksveitin fór utan nýlega
flugleiðis, en í henni eru
eins og áður hefur verið skýrt
frá, Friðrik Ólafsson, Guðmund-
ur S. Guðmundsson, Guðmundur
Pálmason, Guðmundur Ágústs-
son, Ingi R. Jóhannsson og Guð-
mundur Arnlaugsson.
Mótið hófst á laugardaginn, í
Amsterdam, en enn hafa ekki
borizt nákvæmar fregnir um til-
högun þess né þátttöku.
Eðlileg hæð Þiðriksvallavatns
er 73 m y. s. en með stíflunni er
það h'ækkað upp í 7G m. Auk
þess er eins og áður er getið
sprengdur skurður úr vatninu
og má með þessu hvorutveggja
ná 4,5 m vatnsborðsbreytingu en
við það fæst góð miðlun. Stífl-
j an er þó þannig gerð að síðar
j má bæta oían á hana og þannig
| auka miðlunina, þegar stöðin
verður stækkuð, ef með þarf.
Efst í skurðinum er önnur
stífla 17 m löng og 4 m há og
má með henni tæma skurðinn
og lónið fj'rir ofan aðalstífluna
| ef þurfa þykir eftir að vatnið
hefur verið lækkað í 74 m y. s.
Frá aðalstíflunni liggur 638
m löng þrýstivatnspípa niður að
stöðvarhúsinu, sem stendur um
300 m fyrir neðan Þverá, þar
sem hún rennur í Húsadalsá.
Pípan, sem keýpt er frá norska
firmanu Tubus A.S., en járn-
girt trépípa 120 mm að innan-
máli og gerð fyrir tvær 500
kW vélar.
Stöðvarhúsið er rösklega 100
ferm. að stærð og í því er komið
fyrir einni 500 kW vélasam-
stæðu, olíurofum, töfluútbúnaði
o. fl. Spennar eru hinsvegar
utanhúss. Túrbínan er frá
þýzka firmanu Drees & Co., raf-
búnaðurinn frá danska firmanu
Laurus Knudsen A.S. og rafall-
inn frá danska firmanu Titan
A.S. Spenna rafalsins er 3000
j ,Volt en í aðalspenni virkjunar-
‘innar er hún hækkuð í 10000
volt en það er sú spenna, sem
notuð er á háspennulínum.
b) Háspennulínur og
kerfið á Hólmavík.
Frá virkjuninni liggja tvær
háspennulínur, önnur til bæj-
anna Víðidalsár og Hnitbjarga
og er það byrjun á línu um
Kirkjubólshrepp en hin til
Hólmavíkur og er sú lína 4
km að lengd. Línurnar eru af
venjulegri gerð og strengdar
með almínstálvírum. Frá enda
Hólmavíkurlínunnar liggur 10000
volta jarðstrengur að 300kVA
spennistöð fyrir Hólmavík, en
auk þess er komið fyrir annarri
spennistöð þar, sem er 50 kVA
að stærð.
Frá spennistöðvunum liggja
lágspennukerfi og er mikill hluti
þeirra jarðstrengskerfi.
3. Kostnaður
Bókfærður kostnaður var 31.
ágúst 1954 sem hér segir:
milj. kr.
Virkjunin .........•.... 4.575
Háspennulínur o. fl...... 0,351
Kerfið, Hólmavík ....... 0,930
Samtals 5,856
Samkvæmt þessu er sjálfur
virkjunarkostnaðurinn um 9000
kr. á kW. Sé áætlað að 500 kW
viðbótarvél ásamt húsi kosti 1,5
milj. kr. verður virkjunarkostn-
aður við fullvirkjun um 6000
kr. á kW. Er það tiltölulega lág-
ur stoínkostnaður miðað við
virkjunarstærð enda aðstaða til
virkjunar góð.
Fyrsta opinbera norska mynd-
Jistarsýningin opnuð
á sýningumti em 220 vesk, málveík,
höggmyndir og ieikningðr, eltir um 80
núSiíandi norska .listamems
Norska myndlistarsýningin var opnuð í Listasafni rík-
isins 29. ágúst s.l. Á sýningunni eru 220 listaverk, þár
af 85 málverk, 22 höggmyndir og 109 vatnslita-, pastel-,
gouache- og svartlistarmyndir.
Viðstaddir opnun sýningarinn-
ar á sunnudaginn voru fjölmarg-
ir gestir, þ. á. m. forseti íslands
og frú, ráðherrar, sendimenn er-
Eitt af málverkunum á sýning-
unni: Agnes Mowinckel eftir
Henrik Sörensen.
lendra ríkja, íslenzkir listamenn
og fleiri. Valtýr Stefánsson, for-
maður Menntamálaráðs, bauð
gestina vellcomna en síðan fluttu
ræður, þeir Halvai-d Lange, utan-
Era jjetta byrjimarframkvæmdiraar við fyrirhug-
aðan veg
Keflavikurflugvallar og Hvalfjarðar?
Samkvæmt fréttatilkynnigu, sem Nýa tímanum barst
frá utanríkisráðuneytinu nýl., ér ætlunin aö íslenzkir
aðalverktakar hefji bráðlega vinnu við vegagerö ofan við
Hafnarfjörð með stórvirkum vinnuvélum, „til þess að
beina hinni miklu umferð út úr Hafnarfjarðarkaupstað"
eins og segir í tilkynningunni. Hér er bersýnilega um að
ræða byrjunarframkvæmdir við hinn mikla veg, sem
bandaríska hernámsliðið hefur lengi fyrirhugað að lagö-
ur yrði milli herstöðvanna á Keflavíkurflugvelli og í Hval-
firði, og enn ein sönnun þess, að Bandaríkjamenn eru aö
oúa um sig á íslandi til frambúðar.
í fréttatilkynningu utanríkis-
ráðuneytisins er skýrt frá stof-n-
ún verktaka félagsins, sem á að
hafa á hendi allar framkvæmdir
fyrir tjandapíska hernámsliðið í
framtíðinni. „Féiag þetta heitir
íslenzkir aðalverktakar sameign-
arfélag,, segir í tilkynningu ráðu-
neytisins og hefur Nýi tíminn
áður skýrt frá stofnun þess, eig-
endum, sem eru ríkissjóður ís-
lands að einum fjórða hluta,
Regin h.f. að einum fjórða hluta
og Sameinaðir verktakar að
helmingi, og stjórn. Er fyrri frá-
sögn Nýja tímans staðfest í
fréttatilkynningunni.
íslenzkir aðalverktakar munu
hafa skrifstofur sínar á Keflavík-
urflugvelli, en framkvæmdastjóri
félagsins hefur verið ráðinn
Gústaf Pálsson verkfræðingur.
Samningar félagsins við banda-
ríska hernámsaðila um verk
munu bráðlega hefjast.
í lok fréttatilkynningar utan-
ríkisráðuneytisins segir:
„Vegna skrifa og umtals um,
að núverandi aðalverktaki á
Keflavíkurflugvelli muni halda
áfram veru sinni hér á landi,
umfram það, sem áður hefur ver-
ið skýrt frá, vill ráðuneytið ít-
reka fyrri umsögn utanríkisráð-
herra, að félagið er nú að vinna
að því að ljúka þeim samning-
um, sem það hafði á hendinni
áðurog var ýmist byrjað á eða
hafinn undirbúningur að.“
ríkisráðherra Norðmanna, og
Bjarni Benediktsson, dóms- og
kirkjumálaráðherra, sem opnaði
sýninguna.
Myndlist forfeðranna
í upphafi máls síns minntist
Halvard Lange sameiginlegra
forfeðra íslendinga og Norð-
manna og myndlistar þeirra.
Listin hefði tekið land á ís-
landi á undan landnámsmönnum,
þar sem þei-r hefðu haft öndvég-
issúlur sínar með frá Noregi,
varpað þeim fyrir borð, er nálg-
aðist ísland, og numið land, þar
sem þær bárust á land. Á þann
hátt hafi myndlistin einmitt
tengt fyrstu böndin milli land-
anna.
Utanríkisráðherrann minntist
á íslenzku myndlistarsýninguna,
sem haldin var í Osló og mörg-
um fleiri norskum bæjum fyrir
hálfu þriðja ári. Það hafi einmitt
verið íslendingar, sem fyrstir er-
lendra þjóða, hafi haldið listsýn-
ingu í Noregi eftir lok stríðsins.
Hann lýsti ánægju og þakklæti
Norðmanna yfir því, að íslenzka
ríkisstjórnín skyldi bjóða til sýn-
ingarinnar og gera þannig kleift
að þakka fyrir íslenzku sýning-
una í Nöregi.
Eingöngu nútímaverk
Þetta er fyrsta opinbera norska
listsýningin, sem haldin er á Is-
landi, sagðl Halvard Lange. Til
þess að gefa sem bezt yfirlit yfir
norska myndlist í dag, hafa ein-
göngu verið valin á sýninguna
verk eftir núlifandi listamenn.
Elzti listamaðurinn, sem á verk
á sýningunni, Henrik Sörensen,
er 27. ára.
HJ
lla
iora
sson
í tilefni af að 200 ár eru liðin
frá stofnun hinnar konunglegu
akademíu fyrir fagrar listir hef-
ur Friðrik IX. Danakonungur
sæmt listamanninn Ásgrím Jóns-
son kommandörkrossi Danne-
brogsorðunnar af 1. gráðu.
Þ. 28. f. m. afhenti danski
sendiherrann, frú Bodil Begtrup,
listamanninum heiðursmerkið á
heimili hans að viðstöddum
nokkrum vina hans.
JEmií á
Fljótin í Norður- og Norð-
vestur-Indlandi halda áfram ao
flæða yfir bakka sína. I Bengal
hafa fjögur þorp farið á bóla-
kaf og er 120 manns saknað.
Flóðasvæðið umhverfis Bihar
er nú orðið 2.500 ferkm. að
flatarmáli.