Nýi tíminn - 09.09.1954, Side 8
8) —;-NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 9. septembber 1954 —
StelnklstcDi í Skálholtl opnuð
Framhald af 12. síðu.
grafarró biskupa sé raskað. Að
fornu voru þeir stundum grafn-
ir upp og skrínlagðir, og stóð
það venjulega í sambandi við,
áð fólk tók þá í dýrlingatölu.
Við eigum einna beztar heimild-
ir um það, V?gar Þorlákur helgi,
móðurbróðir Páls Jónssonar,
var tekinn úr gröf sinni.
Páll Jónsson Skálholtsbiskup
var systursonur Þorláks helga,
fyrirrennara síns á stólnum. Á
fvrstu biskupsárum hans kom
upp helgi Þorláks, sem kallað
var, eða menn tóku að hafa
það fyrir satt, að Þorlákur væri
sannlieilagur maður. Páll virð-
ist ekki hafa lagt of mikinn
trúnað á helgi frænda síns í
fvrstu, en Tét þó undan almenn-
ings 'álitinu og lýsti yfir því
í lögréttu: „að öllum mönnum
skyldi leyfö áheit á hinn sæla
Þorlák biskup“. Þorlákur var
því gerður þjóðardýrlingur Is-
lendinga á þann hátt, að Páll
biskup í Skálholti lýsti helgi
hans, sem öðrum nýrriælum í
lögum í lögréttu. Þann 20. júlí
1168 piun helgur dómur Þor-
láks (];.e. jarðneskar leifar
hans) hafa vcrið tekinn úr
jorðu, og var það síðan Þor-
láksmessa fyrri, en á alþángi
1199 mun Þorláksmessa síðari
hafa verio tekin í lög, en það
var dánardagur biskups.
Líkami Þorláks
tekinn úr jörðu
í Þorláks sögu segir svo frá
því ep tekinn var; upp heiiagur
dómur Þorláks:
Þá er svo margar og fáheyrð-
ar. jarteinir Þorláks' biskups
voru birtar og upp lesnar, sam-
þykktist það með öllum höfð-
ingjum, lærðum og leikum á
landinu að taka líkama lians úr
jörðu. Því kallaoi Páll bisk-
up saman lærða menn og
höfðingja í Skálliolt. Var þar
fyrstu-r Brandur biskup frá
Kólurri, Guðmundur prestur
Arason, er síðan varð biskup,
Sæmundur og Ormur, bræður
biskups, Hallur og Þorvaldur
og Magnús Gissurarsynir, Þor-
leifur. úr Hítardal og margir
aorir höfðingjar. Vatnavextir
voru miklir í þann tíma um allt
land, en svo vildi guð, að það
hefti einskis manns ferð til
staðarins. Og er þar voru allir
saman komnir, vöktu allir um
nóttina guði til lofs og hinum
heilaga Þorláki.
Um daginn eftir var heilagur-
dómur hans úr jörðu tekinn
og í kirkju borinn með ymnum
og lofsöngvum og fagrligri.
prociesöione og allri þeirri
sæmd og virðingu, er í þessu
landi mátti veita. Var kistan
sett niður í sönghúsi, og sungú
lærðir menn þá Te deum, en
sjúkir menn krupu að kistunni,
og urðu, margir menn heilir af.
Hvað verður gert í
SkálLoíti?
Eins og kunnugt er, hefur
það legið allþungt á ýmsum, að
horfa upp á niðurlægingu Skál-
holtsstaðac. Skálholtsfélagið
'uhi.:-
- h>)) - >
Bagall sá, er fannst í
gröf Jóns biskups smyr-
iis í Göniurn á Græn-
landi. Hann er taiinn
verk Margrétar högu, er
talin var bezti mynd-
skeri á íslandi í tíð Páls
biskups Jónssonar.
ÞórSiir, Pétnr, Sveitm eg Pagbjartar
íengu eiiinig géða Maðadéma
I.andsleikur íslendinga og Svía í Kalmar fyrra þriðjudag
er enn eitt hslzta umræöuefni manni á meöal. Þar sem
Nýi tíminn hefur ekki áöur birt nein ummæli sænskra
blaða um leikinn, veröa í dag teknar nokkrar glefsur úr
umsögn Stokkhólmsblaösins Ny Dag um landsleikinn.
hefur einkum'gengizt fyrir því
að vekja fólk til umhugsunar
um að efla staðinn að nýju, og
hefur einkum komið til tals að
reisa þar veglegt guðshús. Ef i
slíkar framkvæmdir verður ráð-
izt, verður að grafa fyrir kirkj-
unni í kirkjugarðinum í Skál-
holti, því að fáir munu geta
hugsað sér að reisa hana ann-
ars staðar. Slíkur gröftur hef-
ur auðvitað í för með sér rösk-
un á leiðum í kirkjugarðinum,
og var því ráðizt i að grafa
upþ k’irkjugrunninn, til þess að
bjarga því sem bjargað ýrði,
áður en hafizt yrði liárida um
kirkjusmiðina. Ef þafria yrði
sprengt og grafið fyrir kirkju-
grunni hefðu allar fornleifar
raskazt, en nú er opin leið fyr-
ir íslendinga að gera biskupum
sínum snoturt grafhýsi í kirkju-
grunninum á sama stað og þeir
hafa áður li.vílt, og bæta þeim
þannig fyrir ónæðið.
í upphafi greinarinnar er
greint frá því, að almennt hafi
verið búizt við stórsigri Svía
eftir leikinn við Finna í Hels-
ingfors, en sænsku framherjarn-
ir hefðu brugðizt. Knivsta-Sand-
berg hafi tvímælalaust verið
bezti maður sænska liðsins, en
einnig hafi framverðirnir ver-
ið góðir. Síðan segir:
Bezti maður vallarins
„Bezti maður íslands og vall-
arins var hinn eldfljóti hægri
innherji Ríkarður Jónsson, sem
virtist vera óþreytandi. Markið,
,sem hann skoraði, er hann tók
knöttinn frá Jullen (miðfram-
verði Svía, Þjv.) og Kalle Svens-
son hafði enga möguleika að
verja, var mjög vel gert. Aðrir,
sem sérstaka athygli vöktu í ís-
lenzka liðinu, voru hinn hættu-
legi miðframherji Þórður Þórð-
arson og Pétur Georgsson,
vinstri innherji.
Beztu menn íslenzku várnar-
innar voru hægri framvörður,
Sveinn Teitsson, sem vann eins
og galeiðuþræll allan leikinn, og
miðframvörðurinn Dagþjartur
Hannesson, sem átti í erfiðleik-
um með Jompa í skallaeinvíg-
unum en sýndi að öðru leyti
góðan leik. Bakverðirnir áttu
erfiðan dag þar sem sænsku út-
herjunum tókst vel upp. Loks
varði markvörðurinn oft mjög
Frá utanr'ikisrácSherrafundi NorSurlanda:
sMIefft að Pekingstjórnlxft
I sæti Kína hjá SÞ
Ráðherrarnir lýstu einnig stuðningi við þá við-
leitni að auka tölu þátttökuríkja í SÞ
Fundi utanríkisráöherra Noröurlanda lauk hér í Reykja
vlk 31. f. m. í tilkynningu, sem gefin hefur verið út um
störf fundarins, er skýrt frá því, aö ráðherrarnir hafi orö-
íð sammála um aö æskilegt væri, að kínverska alþýöu-
stjórnin tæki áður en langt um liði sæti Kína hjá Sam-
einuðu þjóöunum. Þeir uröu einnig ásáttir um aö styöja
viðleitni í þá átt aö auka tölu þátttökuríkja !i SÞ.
vel og bjargaði Islandi frá stærri
ósigri.
Jompa skoraði 1-0
Svíþjóð vann hlutkestið og
kaus að leika á móti sól. Fyrsta
markhættan kom á 5. mín, þeg-
ar Thillberg skaut yfir þverslá.
íslendingar náðu síðan hættu-
legu upphlaupi, en sænska vörn-
in bægði hættunni auðveldlega
frá.
Á 15. mín. náði Svíþjóð for-
ystunni. Sven-Ove Svensson
spyrnti mjög vel fyrir og Jompa
rak höfuðlð í knöttinn og 1-0 var
staðreynd. Á 23. mín. meiddist
Kurt Hamrin og Sylve Bengts-
son kom inn á sem hægri útherji.
Svíar náðu nú stöðugt meiri tök-
um á leiknum og héldu uppi
þungri sókn. M. a. skallaði Birg-
er Eklund tvisvar rétt yfir þver-
slá.
2-0 frá „Knivsta“
Á 34. mín. kom 2-0. Sylve gaf
fyrir frá hægri, knötturinn fór.
yfir íslenzku vörnjna og Knivsta
þaut fram eins og byssukúla og
skallaði í mark.
Kalt steypibað
f síðari hálfleik varð leikurinn
jafnari. og íslendingarnir urðu
sífellt . hættulegri. Á 16. mín.
brauzt miðfrámherjinn Þórðar-
son í gegn og nú gerði hann
engin mistök. 2-1. Sylve fékk
gott tækifæri til að auka for-
skot Svíþjóðar á 31. mín. en
spyrnti framhjá.
Markið, sem íslendingar jöfn-
uðu með, kom eins og kalt
steypibað. Julle Gustafsson hafði
knöttinn á eigin vallarhelmingi
en dró of lengi að gefa hann frá
sér með þeim afleiðingum, að R.
Jónsson hægri innherji tók af
honum knöttinn og skaut í mark,
framhjá Kalle Svensson, sem
hljóp út á móti honum.
Sigurskot frá Jompa
| Ráðherrarnir voru ásáttir um, Svíar reyndu nú allt hvað af
, að styðja viðleitni í þá átt að tók að sigra, og 2 mín. fyrir
auka tölu þátttökuríkja í Samein-
uðu þjóðunum.
Sovézkir vísindamenn hafa
smíðað kjarnorkuklukku, sem
cnælir tímann svo nákvæmlega,
að ekki skeikar meira en einum
milljónasta úr sekúndu á 24
klukkustundum.
Venjulegar klukkur, sem
stilltar eru eftir gangi himin-
tungla, ganga ekki nógu reglu-
lega til að hægt sé að hafa
full not af þeim við ýmsar
tæknilegar mælingar. Hins veg-
ar er gangur kjarnorkuklukk-
unnar. algerlega reglubunrdinn.
Fréttatilkynning utanrikisráðu-
neytisins um ráðherrafundinn er
á þessa leið:
„Utanríkisráðherrar Danmerk-
ur, íslands og Noregs og fulltrúi
Svíþjóðar, A. Lundberg, forstjóri
sænska utanríkisráðuneytisins,
komu saman í Reykjavík .dagana
30. og 31. ágúst 1954 til reglulegs
utanríkisráðherrafundar Norður-
landa.
Rædd voru sameiginleg áhuga-
mál, einkum málefni þau, sem
verða tekin fyrir á 9. allsherj-
arþingi Sameinuðu þjóðanna.
Var rætt um ýmsar.kosningar, er
þar eiga að fara.fram.
! leikslok gerði Jompa Eriesson
sigurmarkið úr þvögu fyrir fram-
1 an íslenzka markið“.
Einnig voru þeir sammála uni,
að æskilegt væri að Peking-
stjórnin tæki áður cn langt um
liði sæti Kína hjá Sameinuðu
Þjóðunum.
Að því er snertir umræður
þær, er fram eiga að fara innan
Sameinuðu Þjóðanna um stofn-
skrána, varð samkomulag um,
að sérstökum nefndum í hverju
landi um sig yrði falið að skýra
hinar ýmsu hliðar málsins og
undirbúa sameiginlega norræna
afstöðu.
Að boði norsku ríkisstjórnar-
innar verður næsti reglulegi ut-
anríkisráðherrafundur. Norður-
landa lialdinn > í • Osld-vorið 1955.
af siýfii tagi
Bandarískt herskip er nú í
,,kurteisisheimsókn“ í Stokk-
hólmi, og eins og fyrri dag-
inn hefur kurteisi hinna banda-
rísku sjóliða verið með annar-
legu móti. Á mánudaginn í síð-
ustu viku urðu tveir lögreglu-
þjónar að draga sverð sín úr
slíðrum til að verja sig fyrir
árás 30 sjóliða, sem ætluðu
að bjarga ölóðum félaga sinum
úr greipum lögreglunnar. ■ Sjó-
liðarnir biðu lægri hlut í átök-
unum.1