Nýi tíminn


Nýi tíminn - 09.09.1954, Síða 9

Nýi tíminn - 09.09.1954, Síða 9
— Fimmtudagur 9. september 1954 — NÝI TÍMINN (9 VIII. Rím, danslagatextar og skoðanaleg afstaða Svo er látið í veðri vaka, að andstaða hins eldra og yngra í íslenzkri ljóðagerð sé milli rím- aðs eg órímaðs. Stúdentafélag Reykjavíkur gekkst um árið fyrir kappræðum á þeim grund- velli. Þeim umræðum var síð- an útvarpað eins og öðrum um- ræðum, sem það félag hefur efnt til um mál, sem talið er að al- þjóð hafi áhuga fyrir. Almennt munu þessar umræður haf a þótt heldur ómerkilegar. Þær snerust upp í nudd og nagg um rím eða ekki rím sem meginatriði straumhvarfa í íslenzkri ljóða- gerð. En þetta er hin herfileg- asta blekking, að nokkru óvit- andi, en vitandi þó. í þeim umræðum var undirrituðum veitt sú óverðskuldaða athygli, að nefnt var nafn hans í sam- bandi við baráttu gegn órím- uðum ljóðum. Þetta^ var byggt á hinum mesta misskilningi, því að frá undirrituðum hefur aldrei birzt eitt einasta orð til áfellis því formi, enda eru þessháttar ljóð meðal þess, er hann hefur mest unnað á bók- menntasviði, svo sem trúarljóð- in, sem kennd eru við Davíð konung, speki- og ástaljóð Saló- mons sonar hans, kærleiksdrápa Páls postula og frelsisóður Ner- úda. — En hitt hefur undirrit- uðum aldrei dulizt, að íslenzka ljóðformið, þegar listilega er á því haldið, eigi greiðari leið að brjóstum íslenzkrar þjóðar, og þess er ekki að dyljast, að andúðin gegn því byggist í fyrsta lagi á þeim eiginleika þess. I-Ijá mörgum hinna ungu listamanna er áberandi fyrir- litning á smekk fólksins, og eru þeir þar, eins og víðar, með af- stöðu fámenns sérréttindahóps í taugunum. f öðru lagi liggur að baki þörf þjóðlífsdrottnar- ans á því, að slitin séu sem mest tengsl fólksins við rætur sinnar þjóðmenningar. í þriðja lagi er hið rímaða form tengt svo mjög þunga og þrótti í máli, að það er eríiðleikum bundið að tengja það hugmyndalausum ómum svefns og dauða, þar sem hvergi má votta fyrir arnsúg þeirrar trúar, sem fagnar eilífa lífinu framundan. Allt eru þetta vitaoar og óvitaðar ástæður fyrir áróðri gegn íslenzkum formum ríms og stuðla og fyrir- litningu á notkun þess. En hitt leynir sér ekki, að áðurpeíncjir fulltrúar afsið- . jinairafla, þj óðfélagsins, þcirjnu- riði Þ.Qrsteirjsson og Helgi Sæ- mundsson, geta auðveldlega fj'rirgef.ið Kristjáni frá Djúpa- læk það afbrot að vera rímhag- ur og neyta þess í starfi sínu. Helgi velur þrjú mjög rímuð kvæði sem sýnishorn þess, h\»e ágæt kvæði Kristján getur gert. Það val ber vitni góðum Ijóðasmekk, því að ljóðin eru öll hin ágætustu. En þegar mað- ur ber þessi tilvitnuðu Ijóð saman. við önnur, sem í er hnýtt, þá kemur í ljós, að það er ekki ljóðsnillin, sem mestu varðar í dómum dómarans, ■ heldur er það hin skoðanalega afstaða, eins og komizt er að orði um eitt kvæðanna. Eitt - hinna tilvitnuðu kvæða er GUNNAR BENEDIKTSSON: DUGUR DREP Hugleiðingai; um menn og málefni, líf og dauða, hugsjónir og siðleysi, Hoznsfisandir og París. Fjórða grein A söngur einmanans við luktar dyr gleðinnar, og í næstu ljóð- línu hefur sú löngun sveiflað sér til einveru utan við opnar dyr gleðinnar. Annað kvæðið er um samskipti höfundar við sinn guð, þar sem mætast tveir seigir og hvor á öðrum tilveru sína að þakka. Þriðja kvæðið er um fölnað lauf, sem flytur skáldinu boð frá samvizkunni. Svona hreinar viðureignir ein- staklingsins við sjálfan sig og guð sinn er svo saklaust fyrir- bæri hugmyndalega séð, að það er með öllu ástæðulaust að neita um viðurkenningu, ef vel er gert, og fölnað samvizkulauf gæti verið hreinn fagnaðarboð- skapur. Ástæðu óánægjunnar er að leita á hinu hugmynda- lega sviði, þótt ekki komi það berlega fram skýrum orðum. Við höíum áður minnzt á slagorðaumsagnir um einstök kvæði, og eru þær flestar út í hött, svo að virzt gæti sem lítið væri á þeim að græða. En nú skulum við athuga það ofurlít- ið nánar. Danslagatexti er eitt af níð- orðum þeim, sem Helgi velur kvæðum Kristjáns, og við veit- um því eftirtekt, að hann gríp- ur oftar til þess en nokkurs annars. Þetta verður enn eft- irtektarverðara, þegar við með samanburði yic^kvagð^rj. k.omJ unjpt að raun.^iy^ að ryTjngifti.n er hverju sinni fuilkomlega út í hött. Orsakir þessarar nafn- giftar eru bundnar nafni höf- undar en ekki innihaldi þeirrar bókar, sem íitdómurinn á að fjalla um. En sú er ein nátt- úra Kristjáns, að hann hefur ort danslagatexta með þeim árangri, að hann er langsam- lega vinsælasti danslagatexta- smiðurinn með okkar þjóð og hefur aflað sér þeirra vinsælda á einum tveimur árum eða svo. Þessa framleiðslu Kristjáns hefur Helgi svo óþægilega á heilanum, að danslagatexti er óðar kominn í hug hans, þegar hann langar til að fara niðf- andi orðum um eitthvert kvæði Kristjáns. Nú skulum við ekki ætla, að Helgi sé þannig inn- rættur maður, að hann sjái of- sjónum yfir því, þótt Kristján frá Djúpalæk, eða hver annar sem væri, afli sér vinsælda fyrir yrkingar af þessu tagi. Við eigum fleiri smiði dans- lagatexta en Kristján einn. Loftur kvað um rauðhærða . Jónka, og það er dansað suður Laufásveginn undir leiðsögn Tómasar, og. þykir engum um- talsygrt. En sá er sannleikur málsins, að textayrkingar Kristjáns hafa farið undarlega óþægilega í taugar ýmissa þeirra ungu manna, sem þykj- ast bera endurnýjun íslenzkr- ar ljóðagerðar mjög fyrir brjósti. En hver sem hún kann að vera skýring þess fyrirbær- is frá sjónarmiði þeirra manna, sem sárast finna til þessa, ef þeir hafa þá gert sér grein fyr- ir einhverju sjónarmiði, þá dylst okkur það ekki, að dans- lagatextar Kristjáns frá Djúpa- læk eru merkilega ólíkir öðr- um íslenzkum danslagatextum, þótt sumum kunni að virðast sem ekki geti verið um að ræða mikla tilbreytni á því sviði. Það er út . af fyrir . sig, live maðurinn er ákafléga róman- tískur ojþ gamaldags.. Þegar Loftur lætur sina elskendur hverfa bak við. .réttíiryegg, þá fer Kristján með ástvjni sína til eins, unaðssælasta staðar á landinu, Atlavíkur yicS Lagar- ’ftjót með sjálfan Hallorms- staðaskóg að baki. Og þetta er ekki aðeins augnabliksunaður, sem gleymdur er á morgun, heldur tekur hann sér bólfestu í hjartanu til æviloka. Hitt er enn merkilegra, að hann leið- ir aðalatvinnuveg þjóðarinnar inn í danslagatexta og þar með inn í dans unga fólksins. Hann yrkir danslagatexta um sjó- manninn og . ástir hans. En hann yrkir ekki um eltingaleik hans við dækjur í erlendum hafnarborgum, heldur er Krist- ján svo gamaldags, að hann .lætur sjómanninn elska sína eiginkonu og breiðir dansandi fögnuð yfir. ásjónu eigipkon- unnar, sem bíður komu eigin- mannsins af Grænlandsmiðum yfir sofandi glóhærðum syni þeirra. Hitt bítur þó höfuðið af allri skömm, að á sama tíma og togarafloti landsins er tjóðraður við hafnarbakka eins og blótneyti á bás, þá leyfir Kristján sér að framkalla heitt og náttúrlegt ástarlíf með þess- um sömu togurum, svo sem þeir séu að stíga í brúðarsæng- ina ákveðnir í því að aukast og margfaldast og uppfylla jörðina. Við skulum nú í fyrsta lagi hugsa okkur það, hvernig einn hlutur eins og togari með rá og reiða muni falla inn í hjartaóm hinnar óhlutkenndu listar í brjóstum ungu lista- mannanna og bókmenntaskýr- endanna, sem eiga sinn höfuð- styrk í viðkvæmni hárná- kvæmra tauga, sem ekki þola að sjá einn pennadrátt eða heyra eitt orð, sem bendir til hlutlægrar myndar af nokkru tagi. — Þá er það heldur ekki án áhrifa á sálir hinna ungu, sem margir hverjir verða að láta sér nægja að hafa sjálfa sig og sína nánustu ómbræður að hlýðendum sinna óhlut- kenndu óma, að vakna allt í einu upp við þann veruleika, að unga fólkið er farið að syngja úti á dansgólfinu þenn- an gamaldags skáldskap. Eng- ilsaxnesk frygðarljóð, ó, kiss mí, æ lövv jú, eru allt í einu komih á hratt undanhald og farið að syngja um sjómenn, sem elska konurnar sínar, og togára, sem stíma í ást og ein- drægni hlið við hlið út á Sel- vogsgrunn. Svona er unga fólk- ið á íslandi þrátt fyrir allt. Sálir ungra listamanna eru næmar nú á tímum, og þó eru sálir launaðra ritdómara enn næmari fyrir neðansálarkennd- um þeirra afla, hverra er mátt- urinn ,og dýrðin í ríki þessarar eylendu, þar sem víðsýnið hef- ur skinið til þessa dags. Sálar- líf mannanna býr yfir ýmsu óhlutkenndu, ekki síður en listastefnur nútímans, og skynj- anir berast eftir fleiri leiðum en við tökum með í reikning- inn að jafnaði. Við skulum ekki einpÁ.stund ganga . þess dulin, áð þa’rfir rambandí þjóðfélags- valda þrýsta fast á bosmamikl- ar undirvitundir, þar .sem yfir- vitund hefur að mestu eða öllu verið þurrkuð burt. Einu kvæði Krisfjáns finnur Helgi það til foráttú, að það sé „rim og. skoðanpleg afstaða"., Ilelgi . sicyidi jgý ckki einnig! !l finna -einhVerja undiróma ein- ’ hverrar skoðahaíegrar afstöðu ! í danslagatextúhum, þótt skáld- ið sjálft lfcfi: Sjálísagfj.jiUs ekki gert sér "þls's! grein. Áthugum lítilshóttar ‘þettá kyæði, sem ber lýti skoðanalegrár áfstöou, og að hvaða leyti það' err frá- brugðið tilvitnuðu kvæðunum. Rímið er sízt minna en í hinum fyrri, en vissulega virðist mér það ekki eins hag'lega gert. Efnislega er það ekki fjarskylt einu hinnl!' •tilviínuðu, það er verið að ræða um guð. En kvæðið heitir Friður, og er hróp mannkynsins eftir friði höfuðinntak þess;,' .Og þetta er það, sem . heitir.cgko.ðanaleg af- staða og. talin er til lýta. And- staðan gegn S.tokkhólmsávarp- inu bylUsLí/ djúpum undirvit- undarinnar, yfirþjóð íslenzkra valdhafa er á móti friði, frið- arósk er megininnihald upp- reiítar þjáðs mannkyns gegn 'uúia.. kúgurum sínum. Þess vegna er ósk um frið skoðanaleg af- staða, hún er á móti hernað- arsinnum heimsins, auðstétt Bandaríkjanna og .lepþum hennar á íslandi. Hvi er þáð ekki á sama hátt skoðanaleg afstaða að elska fagran reit þessa lands, sem ætlað er svo þýðingarmikið hlutverk í bar- áttunni gegn lífi jarðar? Hví er það ekki á sama hátt skoð- analeg afstaða að svindla inn á dansandi æsku samúð með stritandi höndum þeirra, sem standa undir þjóðlegum at- vinnuvegi, á sama tíma og stríðsöfl heimsins þarfnast krafta þeirra til að byggja bandaríska stórborg á íslandi? Engum ætti að dyljast, að það hefur sín áhrif, ef íslenzk æska sækir danssöngva sína í faðm síns lands og síns þjóðlífs, lær- ir að meta fegurð þess og unað og elur sér í brjósti þrá eftir því að.fá að njóta þeirra gæða í friði. Indriði minnist miklu minna á einstök kvæði en Helgi, eins og áður er að vikið. En kvört- unin yfir skoðanálegri áfstöðu liggur 'miklu meira áberandi sem heildarblær yfir öllum dómnum og látlaus klögun út af því, hvernig þeirri skoðana- afstöðu er háttað. Provinskveð- skapur, lýðskóli, skandínavismi, Akureyri eru heiti á einu og hinu sama. Það táknar fast- heldni við þjóðleg sjónarmið, sem ritdómarinn vill láta fyrir- líta. Það er tryggð og fast- heldni við það, sem æskumað- urinn lærir. Á bak við hneyksl- un ritdómarans er krafan um menningarlega upplausn. Svo sameinast þessi fastheldni sið- gæðislegum eiginleika, sem Kristján vill líka halda tryggð við. Sá eiginleiki heitir ein- lægni. Það er fyrir sig, þótt Kfíátján hafi 'miður heppilegar skoðanir á einu og öðru. En að tjá þær . •skoðauiy í fullri ein- lægni, það nær ekki nokkurri átt. Það væri líka út af fyrir sig, þó að hann sé sósíalistí í skoðunum. En að nota það ekki sem framdráttaratriði fyrir sína eigin persónu, eins og til dæm- is Helgi Sæmundsson, það er óraleiðir fyrir neðan allar.hell- ur. Þetta meginviðhorf Indriða skýrist enn betur, þegar hánn kemur að þætti hins þjóðlega í kveðskap Kristjáns. Þá koma jöfnum höndum lítilsvirðandi slettur og beinar ásakanir, Kristján fær sem hliðstæðu síná „meykerlingu í byggða- ijóðum“, þar sem hann tekur sér orð í munn „eins og sum- arfögur sveit og blá bergmáls- fjöll“. Til þessa liefur ungum skáldum þótt lítt frækilegt að feta í fótspor meykerlinga. jÞá vandar Indriði harðlega u.m'við hann fyrir að yrkja um fjöll og íslenzkt sumar. Það er líka mikill áfellisdómur yfir kvæð- um Kristjáns, að mörg þeirr^ verða ættjarðárljóð í annarrj og þriðju vísu, en hann „maetti helzt áldrei yrkja ættjai$ar- Ijóð, á meðan htigarfari lians er þannig komið“. Og á hæst.u tónum vandlætingasemýifiar mætast ritdómarnir tveir. Ann- ar telur sig einkum á móti rími og skoðunum. hinn er á móti almennum íslenzkum við- horfum og ættjarðai,'ljp|ipm. En allt er þ&tta baksyjð hins sama, sem brýzt frám' 'v?'má- -• F~amhald: óTl. srðu. : ; .JU Bit’c-U. V'T aaJich;

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.