Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.05.1955, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 12.05.1955, Blaðsíða 12
Rmsékna- og skemmtíferð í Gríms- vötn og viðar á Vatnajökli NÝI TÍMINN Fimmtudagur '12. maí 1955 — 15. árgangur — 16. tölublað JöklarannsóknafélagiS reisir sinn fyrsfa skála i Tungnaárbrofum Á laugardag fyrir hvítasunnu hefst rannsóknar- og skemmtiferö Jöklai'annsóknafélags íslands. Takmark rannsóknarmannanna eru Grímsvötn, en hinna sem ætla aö skemmta sér: Kverkfjöll eöa Esjufjöll. Jöklarannsóknafélagið var stofnað í febrúar 1951. Aðal- verkefni þess er að stuðla jöfn- um höndum að rannsóknum og ferðalögum á jöklum hérlendis. Félagið hefur nú í undirbún- ingi leiðangur sem á að sinna báðum þessum verkefnum. Þeir Jón Eyþórsson veðurfræðingur, foi-maður félagsins, Sigurjón Rist og Árni Kjartansson ræddu við blaðamenn í gær og fara upplýsingar Jóns hér á ef tir: Jökulmælingar í Gr&nsvötnum 1. Rannsóknir eru fyrirhug- aðar á þykkt jökulsins í Gríms- verið að hefja smíði hans hér í bænum þessa daga. Mörg fyrir- tæki og einstakir velvildarmenn hafa lagt félaginu lið til þess að kaupa efni, en nokkrir dugn- aðarmenn hafa heitið að reisa skálann. Hefur Árni Kjartans- son verzl.stj. aðalumsjón með því verki. Verður skáli þessi 4x6 metrar að flatarmáli. Ökuferð á Yatnajökul 3. í þriðja lagi bjóðum við nú félagsmönnum til almennr- ar þátttöku í ökuferð og skíða- ferð á Vatnajökul. Geta allt að 20 manns tekið þátt í þeirri för, en fararstjóri þeirra verður Guð- mundur Jónasson. fjalla og dveljast á jökli til 6. júní eða 8 daga, Þá heldur sá hópur aftur til Tungnaárbotna og heimleiðis næsta dag eða 8. júlí. Tekur ferðin 12 daga. Ef þátttaka fæst, má gera ráð fyr- ir að annar hópur skíðamanna leggi upp frá Reykjavík 7. júní og mæti hópnum, sem heimleið- is fer, við Tungnaá og ætti að ná upp í Tungnaárbotna sam- dægurs. Verður síðan ekið til Grímsvatna og Kverkfjalla og dvalizt á jökli til 15. júní eða 8 daga, en þá munu mælingamenn einnig koma frá Grímsvötnum. 16. júní verður dvalizt í Tungna- árbotnum og komið til Reykja- víkur að kvældi 17. júní. Þeir sem hafa hug á að taka þátt í þessum ferðum eru beðn- ir að gefa sig fram við Guð- Framhald á 11. síðu. Verður Kötlugos í sumar? Þrjátíu og sjö ár eru nú liðin síöan Katla gaus og má því búast við að hún gjósi hvenær sem er úr þessu , því milli gosanna hefur verið nokkuö reglubundinn tími. 1 viðtali er Jón (Eyþórsson Bær brennur Bærinn Syðri-Hofdalir í Sóagafirði brann 2. maí. — Slökkviliðið á Sauðárkróki var kvatt á vettvang, en þegar það kom var of seint að bjarga bænum. Hinsvegar tókst að verja að eldurinn næði til ann- arra bæjarhúsa. Litlu var hægt að bjarga úr bænum og er tjónið því tilfinnanlegt. Tvíbýli er á bænum og var annar bónd- inn fluttur í nýtt hús, en átti þó enn eitthvað geymt í bæn- um. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá neista sem fall- ið hafi í þekjuna. form. Jöklarannsóknafélagsins átti við blaðamenn nýl. skýrði hann frá því að fyrirhugað væri að gera þykktarmælingar á Mýrdalsjökli nú í maí, þegar komið verður úr Vatnajökuls- leiðangrinum. Mælingar þessár eru gerðar í samvinnu við franska leiðangurinn og var ætlunin að ljúka þeim áður en farið væri á Vatnajökul, en vegna verkfallsins varð ekki af því. Á Mýrdalsjökli verður eink- um lögð áherzla á að rann- saka gosstöðvar Kötlu (en um þær er lítil vitneskja fyrir hendi), ef hugsanlegt væx*i að sjá gosið fyrir og draga þanrtig úr hættu sem af því leiðir. vötnum og umhverfis þau, en þar var mikið umrót í fyrra- sumar í sambandi við jökulhlaup í Skeiðará. Um þetta verk höfum við samvinnu við Expedition Polaires Francaises, sem leggja bæði til áhöld og sérfræðing til mælinganna líkt og 1951. En dr. Sigurður Þórarinsson mun verða fararstjóri við Grímsvötn og ráða, hvar mælt verður. Skáli reistur í Tungnaárbotnum 2. í öðru lagi mun verða reist- ur skáii í Tungnaárbotnum. Er Gríski útgerðarmaðurinn og skipaeigandinn Aristoteles On- assis hefur að undanförnu dvalizt í Buenos Aires til við- ræðna við Peron forseta. Onas- sis hefur í hyggju að flytja hvalveiðiskip sín sem hafa hingað til siglt undir flaggi Panama til Argentínu og er Tilhögun ferðarinnar verður þannig í stuttu máli: 28. maí, laugardag fyrir hvíta- sunnu, verður farið frá Reykja- vik að Tungnaá. Verður farið með 2 snjóbíla, skálaefni, fólk og farangur í einni lest. 29. verður ekið yfir Tungnaá og inn undir jökul í Tungnaár- botnum. 30. verður skipt liði. 5—7 menn taka til við skálabygg- ingu, en hinir leggja á jökul og halda beina leið til Grímsvatna, en sú ferð getur tekið tvo daga. Farangri er ekið í bílunum og á sleðum, en menn eru yfirleitt á skíðum og halda sér í dráttar- bönd frá bílunum. Kverkfjjöll eða Esjufjöll í Grímsvötnum taka þeir Sig- urður til við mælingar og hafa yfirbyggðan sleða og vísil til sinna nota. Guðmundur Jónas- íhaldið beitir fyrir sig ráð- herra og þingm. Framsóknar Reynf að keyra gegnum þingiS árásina á Grœnmefisverzlun rikisins - þráff fyrir óánœgju Framsóknarmanna ætlunin að nota móðurskipin til, son mun hins vegar fara með oliuflutninga, þegar hvalveiði sinn hóp í snjóbil sínum annað er, bönnuð í Suðui’-Ishafinu. I hvort til Kverkfjalla eða Esju- Enn viröist eiga aö reyna að reka gegnum Alþingi hneykslismál Steingríms Steinþórssonar og íhaldsins, frumvarpið um aö leggja niður Grænmetisverzlun ríkisins og selja eigur hennar dularfullu fyrirtæki, sem óvíst er um í hverra eign verður. Gunnar M. Magnúss og Gylfi Þ. Gíslason mótmæltu enn þessu hneykslismáli, og sýndu fram á, að hér er ver- iö að framkvæma þaö stefnumál íhaldsins að farga sem mestu af ríkisfyrirtækjum eins og reynt hefur veriö þing efth þing meö Skipaútgerð ríkisins. Til þessa hefur þó Framsókn- arflokkurinn felít tillögurnar um afhendingu skipastóls Skipa Olmfélögisi hækka gjald fyrir smurning bíla um 37-76% Nú á aS fá endurgreiddan herkosfnaSinn af styrjöldinni viS verklýSssamtökin Olíuokrararnir halda enn áfram styrjöld sinni við almenning í landinu. Hafa þeir nú hækkað smurning bíla um hvorki meira né minna en 37-76%, eftir því um hvaða bíltegundir er að ræða. I þokliabót liafa smurstöðv- arnar gert þjónustuna lélegri, þannig að nú þarf að borga aukalega fýrir smurningu á dýnamó, startara, kveikju og öðni smálegu. Þegar þessar breytingar eru meðtaldar verð- ur hækkunin mun meiri en 37— 76%. • Þeir þurfa ekki að heyja verkfall. Olíuokrararnir munu hugsa sér að fá fé upp í herkostnað sinn gegn verkalýðsfélögunum með þessari hækkun, en þeir sóuðu sem kunnugt er öhemju- legum fjárfúlgum í sex vikna styrjöld sína, urðu að greiða tugi þúsunda á dag fyrir hvert olíuskip sem látið var bíða hér. Og það er athyglisvert dæmi um hið réttláta vestræna þjóð- skipulag að olíubraskaramir þurftu ekki að heyja neitt sex vikna verkfall til þess að liækka tekjur sínar af smumingu bíla um alli að því helming. Þeir birta aðeins fyrirmæli sín. Og þetta gerist degi eftir að Bjami Benediktsson lýsir yfir því yfir okrarar sæti í stjórninivi? þvera forsíðu Morgunblaðsins að ríkisstjómin muni standa á móti öllum verðhækkunum! Nú heyríst ekki í Félagi bif reiðaeigenda. Hér í Pveykjavík eru sem Stéimgríniur Ásgeir Þeir berjast fyrir íhaldsstefn- unni að vilja farga ríkisfyrir- tækjum. útgerðarinnar, en áhrifin af samvinnunni við íhaldið segja til sín. I árásinni á Grænmetis- vez-zlun ríkisins getur íhaldið beitt fyrir sig Framsóknarráð- heiranum Steingrími Steinþórs- syni og Framsóknarþingmann- inum Ásgeiri Bjarnasyni, en situr sjálft glottandi og horfir kunnugt er starfandi samtök! á þessa heiðursmenn ráðast á sem nefnast Félag bifreiðaeig- enda. Þau vöktu athygli á sér í verkföllunum með þvi að lýsa yfir því að þau myndu aðstoða menn við verkfallsbrot og skor- uðu á menn að heimila verka- mönnum ekki nauðsyniega og löglega verkfallsvörzlu. Þetta félag lætur hins vegar ekkert til sín lieyra nú þegar smurkostn- aður er allt að því tvöfaldaður. Eiga kannski einhverjir oliu- og rífa niður það kerfi sem Framsóknarflokkurinn hefur byggt upp á þessu sviði. Og svo er manni með bandariskan pungaprófstitil greidd nóbels- verðlaunaupphæð af ríkisfé fyrir að semja doðrant til að undirbyggja árásina, sem er þó á þann hátt, að landbúnaðar- ráðherra, Steingrímur Stein- þórsson, blygðast sin fyrir að þingmenn fái að sjá hann, hvað þá aðrir. Kaupfélög, búnaðarfélög, rækt- unarfélög mótmæla. Steingrímur lét ekki sjá sig er málið var enn tekið til um- ræðu nýlega og lét Ásgeir Bjarnason um að halda uppi vörnum. Gunnar M. Magnúss las upp mótmæli frá kaupfé- lagsstjórum, umboðsmönnum Grænmetisverzlunar ríkisins, frá búnaðarfélögum, ræktunar- félögum og framleiðanda með langa reynslu að baki. Reyndi Ásgeir að gera lítið úr þeim mótmælum, og taldi að alþing- ismenn þyrftu ekki að taka til- lit til mótmæla, sem ekki væru send þinginu á formlegan hátt! iEkki gat Ásgeir sagt hvað Steingrímur Steinþórsson hefði látið greiða fyrir ritun og út- gáfu nóbelsverðlaunabókar Jó- hannesar Helgasonar, en lofaði að ráðherrann skyldi segja frá því áður en málið færi úr deild- inni. Flausturslöggjöf. Gylfi Þ. Gíslason sýndi fram á ákvæði í breytingatillögum meirihluta landbúnaðarnefndar sem væru vart framkvæmanleg, og óskaði eindregið eftir því að umræðu yrði frestað til að hægt væri að ræða ýmis atriði þess við uppliafsmann þess, Stein- grím Steinþórsson. Varð forseti við þeiiTÍ ósk. V-Þýzkaland tekið í A-bandalagið Vestur-Þýzkaland var i gær tekið í A-bandalagið á fundi bandalagsráðsins i París. Héldu allir ráðherramir ræður til að fagna Adenauer, forsætis og ut- anrikisráðherra Vestur-Þýzka- lands, en hann þakkaði.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.