Nýi tíminn - 08.03.1956, Síða 1
★ ★ MUNIÐ
★ ★ ;\Ð
★ ★ GREIÐA
★ ★ NYJA TÍMANN
★ ★ SKILVÍSLEGA
TIMINN
Fimmtudagur 8. marz 1956 — 10. árgangur — 10. tötublað
LESENDUR!
Otvegið blaðinu nýja
kaupendur og tilkynn-
ið þá til afgreiðslunnar
Efnahagslegar framfarir og velmeg-
un þróast mjög ört í Sovétríkjnnnm
Þessi þróun býður lieim stórauknum milliríkjaviðskiptum. segir Eggert
Þorbjarnarson í viðtali um 20. þing sovézka Kommúnistaflokksins
20. þing sovézka kommúnistaflokksins mótaðist
af stórhug og raunsærri bjartsýni, sagði Eggert Þor-
bjarnarson í viðtali við Þjóðviljann í gær. Þar vai
lýst miklum árangri og boðuð enn stórfelldari þróur
í friðsamlegri keppni við auðvaldsríkin.
. Eins og Þjóðviljinn hefur
skýrt frá sátu þeir Eggert Þor-
bjarnarson og Kristinn E. And-
résson 20. þing sovézka Komm-
únistafloksins sem gestir. Þeir
komu heim á sunnudagskvöldið.
Hefur Þjóðviljinn beðið Eggert
að segja lesendum blaðsins frá
störfum þingsins en síðar mun
birtast viðial við Kristinn um
önnur atriði sem þar komu fram.
Fer hér á eftir það sem Eggert
skýrði frá í viðtalínu:
Stóð nærri tvær
vikur
Þingið hófst 14. febrúar og
stóð í hartnær tvær vikur. Það
var til húsa í einni af höllum
Kreml. Töluvert á annað þúsund
fulltrúa sátu þingið auk gesta
frá 55 löndum.
í upphafi þingsins minntist
Krustjoff Stalíns, Gottvalds og
annara forystumanna sósíalism-
ans, er látizt höfðu á tímabilinu
milli þinga og reis þingheimur
úr sætum til virðingar við minn-
ingu þeirra. Setning þingsinS
gekk mjög greiðlega, en síðan
var gengið til dagskrár, sem var
fyrst og fremst skýrsla mið-
stjómarinnar, er Krustjoff flutti
og í öðru lagi skýrsla um hina
nýju, sjöttu fimm ára áætlun, en
hana flutti Búlganín.
Þingfundir stóðu frá kl. 10 til
7 dag hvern með tveim hléum.
Það setti strax dálítið skemmti-
légan blæ á þingið, að á fyrsta
dáginum, þegar forystumenn
flokksins gengu til sætis og þing-
fultrúar stóðu allir upp, spurði
Krustjoff þingfulltrúa, hvort þeir
vildi ekki sættast á að hættr
að standa upp þegar forystu-
mennirnir gengju í salinn, er
létu sér nægja að klappa, ef þeii
vildu!
★ 35. sýning á Silfur-
túnglinu
Á þinginu sáum við f jölda.
þekktra manna meðal annars
l
ýmsa, sem auðvaldsblöðin höfðu
fullyrt að væru með öllu „horfn-
ir“ eins og t. d. Timosjenko, sem
frægur varð í síðari heimsstyrj-
öldinni.
Eggert Þorbjarnarson
okkur með mikilli gestrisni og
alúð.
'jlr Fjöldafundir eftir
þingið
Daginn eftir þíngið fóru flestir
srlendu fulltrúarnir á fjölda-
'undi sem haldnir voru i verk-
jmiðjum og vinnustoðvum víðs-
vegar um borgina.
Fór ég á útifund, sem starfs-
'ólkið í annarri stærstu prent-
;miðju Moskvuborgar hélt til
Jess að fagna ákvörðunum þings-
ns. Á þeim fundi töluðu ýmsir
ár hópi prentara og bókbindara,
einnig menntamáiaráðherra
landsins, Mikhailoff. Eg sagði þar
nokkur orð um vinsamleg sam-
skipti íslenzku þjóðarinnar við
þjóðir Sovétríkjanna. Þessi fund-
ur sem var fjölsóttur af æsku-
fólki er mér einkar minnisstæður
vegna þess ríka skilnings á fram-
farastefnu flokksins og sam^
þykktum þingsins í efnahags-
og menningarmálum, sem lýsti
sér í viðmóti og viðtölum hins
óbreytta manns. Þó eru e. t. v.
umsagnír og viðmót hinna eldri
starfsmanna eftirminnilegast
sökum hinnar áberandi bjartsýni
og lífsgleði í sinni þeirra.
Ánægjuleg um-
hyggja
Eftir að við komum heim, höf-
um við séð, að ýmsir hafa óttazt
um okkur, m.a. Alþýðublaðið.
Þessi umhyggja hefur auðvitað
snortið okkur djúpt og þessvegna
gekk ég' strax daginn eftir heim-
komu okkar á fund Helga Sæ-
mundssonar, og' tilkynnti honum
formiega, að við Kristinn vær-
um komnir fram. En hvernig
sem á þvi stóð, virtist það ekki
Framhald á 9. siðu.
Frá upphafi til enda einkennd-
ist þingið af áberandi bjartsýni,
hreinskilni og eindrægni.
Hvað okkur, íslenzku gestína
snerti, þá bjuggum við á „Hótel
Sovétskaja“ og nutum hinnar
mestu gestrisni og fyrirgreiðslu
í hvívetna. Flest kvöld var okkur
boðið í leikhús, þar sem við sá
Pineau ítrekar gagnrýni &
hernaðarsteínu Vesturveld^
Almeimingi á Vesturlöndum geðjast friðarhoðskapur
Sovétríkjanna, segir franski utanríkisráðherrann
HernaSarsvipuxinn á stefnu Vesturveldanna í alþjóöa-
um m.a. 35. sýningu á siifur- ni.álum. hefui’ gert Sovétríkjunum auðvelt aö1 koma. ár sinni
túngii Laxness, en auk þess fyrir borð, segir Christian Pineau, utanríkisráðherra
balletta eins og Svanavatnið o.
fl.
Þá lituðumst við nokkuð um
í borginni og skoðuðum m. a.
hinn mikilfenglega nýia háskóla.
Við hittum einnig ýmsa lista-
menn er höfðu heimsótt fsland
og þágum m. a. heimboð rithöf-
undarins Sofronoffs, er hingað
kom fyrir fáum árum, en er nú
ritstjóri tímaritsins Ogonjoks,
Fi’akMands.
í viðtali við fréttamenn í Bonn
fyrir skömmu ítrekaði Pineau um-
mæli þau, sem vöktu heimsat-
hygli þegar hann viðhafði þau
í ræðu í París á föstudaginn.
Þá sagði hann, að ekki væri um
að ræða neina sameiginlega
stefnu Vesturveldanna, því að
Bretar og Bandaríkjamenn færu
sínu fram án þess að ráðfæra
sem gefið er út í 1.8 milljónum siS við Frakka. Ennfremur sagði
eintaka og hefur m. a. birt ýmsar hann hina vestrænu hemað-
smásögur Halldórs Stefánssonar,
Gunnars Qunnarssonar o. fl.
Þá heimsóttum við íslenzku
sendiherrahjónin og tóku þau
Ásgrímur Jónsson listmálari var nýlega áttræður og birtast
greinar um listainanninn á sjöttu síðu blaðsins, Myndin hér
í'yrir ofan er tekin eftir málverki Ásgríins: Á flótta undan
eldgosi.
arstefnu hefði dagað uppi, Vest-
urveidin yrðu að breyta um
háttu og gerast málsvarar friðar
og sátta í heiminum í stað þess
að hamra sífellt á hervæðijigu
og hemaðarmætti.
„Almenningur hefur hafnað
stríðsstefnunni“, sagði Pineau.
Kalda stríðinu
verður að Ijúka
Friðarsókn- Sovétríkjanna hef-
ur þegar unnið verulega sigra
rneðal almennings i vestlægum
löndum, sagði Pineau i Bonn
í fyrradag. Almenningur vill ekki
heyra niinnzt á hermál, hann
hugsar um efnahagsmál og fé-
lagsmál. Megináherzluna á að
leggja á að bæta lífskjör fólks-
ins.
' Vesturveldin verða að breyta
um starfsaðferðir vegna þess að
aðstæðurnar í heiminum hafa
breytzt, sagði ráðherrann enn-
fremur. Það verður að semja
írið í kalda stríðinu. Brýnasta
verkefnið er að komast að sam-
komulagi um afvopnun. Ef það
tekst kann að reynast auðveld-
ara að sameina Þýzkaiand.
Pineau kvað þá hafa rangtúlk-
að ræðu sina í París, sem dregið
hefðu af henni þá ályktun að
franska stjórnin teldi að Vestur-
Þýzkaland ætti að fara úr A-
bandalaginu
leysisstefnu.
og taka upp hlut-
Vel tekið
í Frakklandi
Frönsk blöð, nema nokkur
þeirra sem lengst standa til
hægri, taka ræðu Pmeau vel. Le
Populaire, málgagn sósíaldemó-
krata, flokks ráðherrans, segir að
hann hafi sagt það sem þurft
hafi að segja. Tími hafi verið til
kominn að Frakkar létu til sín
taka á alþjóðavettvangi.
Ráðamenn í London og Wash-
ington eru að sögn fréttamanna
áhyggjufullir vegna yfirlýsinga
Pineau. Tveir fréttaskýrendur
brezka útvarpsins gerðu ummæli
hans að umræðuefni nýlega
Kvörtuðu þeir sáran yfir að ráð-
horrann skyldi drótta því að
Bretum og Bandaríkjamönnum
að þeim væri ósárt um þótt
Frakkar yrðu hraktir úr Norð-
ur-Afríku og hygðu sér gott til
glóðarinnar að ná þar ítökum
í staðinn.
Skýrt var frá því í London í
gær, að Mollet, forsætisráðherra
Frakklands, myndi kotna flug-
leiðis á sunnudaginn að rreða við
Eden forsætisráðherra. Bauð
Eden Mollet að finna sig daginn
eftir að Pineau hélt ræðu sína.
Líkið lá þrjár vikur í bragg-
anum áður en það fanncí
Fyrir skömniu fannst látinn maður í bragga eimrn er
hann hafði búið í. Er talið að hann hafi látiz fyr'r
þrem vikum.
Hann mun hafa verið eitt af olnbogabörnnm Hfsins
og átt fáa 'aðstandeiulur og ílöskuna lielzt a$ vin.
Þannig er umhyggja og ábyrgð þjóðfélagsins gagn-
vart þégnunum. Itíkið selur þeim brennivín, en vcrði
þeir ofurseldir brennivíninu mega þeir eiga sig og deyja
drottni sínum án þess ríkið láti sér koma það nokkurn
skapaðan hlut við. Þeir geta dáið drottni sínum — og
það er nánast tilviijun a$ tekið er eftir ííkinu.