Nýi tíminn - 08.03.1956, Page 2
2) — NÝI TÍMINN — FimmtudagTir 8. marz 1956
AðaHundur Bílstjórafélags Akursyrar skorar á alla að vinna að
NauBsyn aS rlkhsfjórn
hagsmunasamfök vinnu- og framleiSsíusfétfa
Bílstjörafélag Akureyrar hélt aóalfund sinn nýlega og
samþykkti aðalfunduiinn í einu hljóöi fylgi viö stefnu-
yfirlýsingu Alþýöusambandsrins um vinstrt stjóm og slcor-;
aöi á alia lýöræöissinnaöa umbótamenn aö' vinna eftirj
mætti að breyttri stjómarstefnu í landinu, þ.e. myndun j
vinstri ríkisstjórnar.
Samþykkt fundarins er svo-
hljóðandi:
„Aðalfundur Bílstjórafélags
Akureyrar, haldinn 29. febr.
1956, lýsir yfir samþykki \ið
þá forgöngu sem miðstjóm AI-
þýðusambands íslands hefur
haft í því að Iaða stjórnmáia-
floklca, sem hafa heill og hag
íslenzkrar alþýðu á stefnuskrá
sihni, saman til meiri sam-
vinnu sín á milli um hagsmuna-
mál hinna \innandi stétta.
Fundurinn telur að stefnu-
yfirlýsing sú er ASf hefur
lagt fram sem viðrseðugrund-
völl að slíkri sanninnu fyrr-
greindra flokka, gangi í höf-
uðdráttum í rétta átt og
teicur undsr þá skoðun að
nauðsynlegt sé að ríkis-
stjórnin hafi Iiverju sinni
sem nánast samstarf \ið
hagsnnmasamtök vinnu- og
framleiðslustéttajma.
Þá tekur fundurinn eindregið
uudir það að nauðsyn sé á nýrri
skipan í bankamálum landsins
og inn- og útfhitningsverzlun-
inni, jafnframt því sera hann
telnr uppbyggingu atvinnuveg-
anua einmitt aeskiíega eftír
þeim leiðura sem ASf bendir
á í stefnuyfirlýsingu sinni, enda
yrði þá jafnframt að fara fram
endurskoðun og mnnsókn á
rekstursgrundvelli sjávarút-
vegsins, svo mjög sem sá at-
Töðufengur lantlsmaima
fer alltaf vaxandi
Tööufengur landsmanna jókst um nær 300 þús. hesta
á árunum 1950—1951. Útheyskapur hefur hinsvegar staö-
iö í stað.
vinnuvegisr hefur gengið úr-
skeiðis tindanfarið.
Þá Iýsir fundurinn yfir
eimlregnum stuðningi sín-
um við stefnuyfirlýs-
ingu stjórnar Alþýðusam-
bands íslands í hagsmuna-
og réítindamáinm verkaíýðs-
ins, svo og utenríkismáium
og skorar að lokum á alla
iýðræðissinnaða umbóta-
menn, hvar í fíokki sem Jieir
< standa, að stuðla að því,
hver eftir sinnt getu, að ný
stjómarstefha verði upp
teldn í iandinu á grundvelli
stefnuyfírlýsingar miðstjórn-
ar Alþýðusambands fslands".
Samþykktar voru í einu
hljóði tillögur trúnaðarráðs um
stjóm og trímaðarráð og var
stjómin því einróma kosin. Er
stjóm Bílstjórafélagsins þann-
i ig skipuð: Höskuldur Helga-
json formaður og með Iionum
j Sigurgeir Sigurðsson, Bjöm
' Brynjólfsson, Þormóður Helga-
j son. Jón B. Rögnvaldsson. c— 1
trúnaðamaimaráð voru kosnir:
Guðjón Njálsson, Ragnar Skjól-
dalýFriðrik Blöndal og Davíð
Kristjánsson. Varamenn þeirra
Anton Valdimarsson, Reynir
Vilhelmsson, Sigurgeir Jónsson
og Friðgeir Valdtóarsson.
Bókaútgáía Menningarsjóðs og Þjóðvinaíélagsins
r
i
ifbúfiirigl — Sunar þeirra í ár
Á þessu ári mun Bókaútgáfa Menningarsjóös og Þjóö-
vinafélagsins gefa út allmargt bóka, þeirra á meöal loka-
bindiö af Andvökum Stephans G. Stephansonar og fræöi-
bókin Hvers vegna? — Vegna þess. — Þá hyggst útgáfan
einnig gefa út síðar bækur Bjarna Sæmundssonar.
Egill Bjarnason, sem nú veit- Bjömsson
ir útgáfunni forstöðu í veik-
indaforföllum Jóns Emils Guð-
jónssonar, skýrði blaðamönnum
í gær frá fyrirhugaðri útgáfu.
Árið 1950 var töðufengur
landsmanna 1 millj. 696 þús.
hestar en nokkru minni tvö
næstu árin, varð nær 2.2 milij.
iFyrsta bílaverk-
I smiðjan í Kína
Byggingu fyfstu bila-
verksmiðjunnar í Kina er
nú langt komið og mun
hún taka til starfa innan
skamms. Verksmiðjan er í
10 deiidum og er flatar-
mál stærstu deildarinnar
meira en 40.000 fermetr-
ar. Ætlunin er að fram-
leiðslan fyrsta árið muni
nema 30.000 bílum, en
síðan verður hún aukin.
Aðeins lítill hluti verk-
smiðjunnar hefur komizt
fyrir á myndinni.
hestar 1953 og komst í 2 millj.
402 þús. hesta árið 1954. —
Skýrslur um árið sem leið munu
ekki hafa borizt Hagstofunni
ennþá, en framangreindar upp-
lýsingar eru frá henni.
Úthey var 595 þús. hestar ár-
ið 1950, þó nokkru meira tvö
næstu árin en 554 þús. árið
1954.
Kartöfluframleiðslan hefur
gengið í bylgjum, var 86 þús.
tunnur 1950 og næsta ár á eft-
ir, minnkaði niður í 72 þús.
1952, jókst um helming árið
eftir eða í 158 þús. tunnur og
minnkaði svo árið 1954 niður í
95 þús. tunnur.
Um gulrófxiáframleiðslu er
svipað að segja. Hún var 8.4
þús, tunhur 1950 fór niður í 4.1
þús. 1952, fimmfáldaðist árið
eftir upp í 20.1 þus. tunnur og
minnkaði svo aftur árið 1954
niður í 7.3 þús. tunnur.
Kína og Japan — Manitkynið
í flokknum Lond og lýðir
koma tvær bækur út á þessu
ári og er önnur þeirra um
Mannlcynið, eftir Ölaf Hansson
menntaskólakennara, verður
hún e.t.v. í tveim bindum og
kemur þá sennilega aðeins arui-
að þeirra á þessu ári. Hin
bókin er Kína og Japan, eftir
sr. Jóhann Hannesson þjóð-
garðsvörð, en hann var á sín-
um tíma kunnugur þessum
löndum.
Jón Þorláksson
I flokknum íslenzk úr\-als-
Ijóð koma út kvæðí eftir Jón
Þorláksson á Bægisá. Andrés
Kaupið
a tímarai
Nautgripum f jölgar en
sauðfé þó iniklu ineira
Nautgripaeign iandsmanna hefur vaxiö um 3 þús. á
árunum 1950—1954, en samtímis hefur bændum sem telja
fram nautgTipi fækkað.
Sauðfé hefur fjölgað um 200 þús. Hrossum fækkað um
rúm 5 þús. Hænsnum hefur einnig fækkaö ög ioödýr mega
teljast úr sögunni.
Samkvæmt nýútkomnum Hag-
tíðindum var nautgripaeign
landsmanna árið 1950 samtals
44.505, en var komin upp í 47
þús. 328 árið 1954. Af þessari
tölu voni kýr 31 þús. 766 árið
1950, en 32 þús. 663 árið 1954.
Sauðfé hefur þó fjölgað hlut-
fallslega miklu meira, þrátt
fyrir allan niðurskurð. Árið
1950 var sauðfjáreign lands-
manna 415 þús. 544, en var
komin uppí 635 þús. og 80 árið
1954.
Hrossum hefur afturámóti
fækkað mikið. Árið 1950 töld-
ust þau 42 þiis. 280, en hafði
fækkað niður í 37 þús. 186 árið
1954.
Refir og önnur loðdýr mega
heita úr sögunui. Voru 370 árið
1950, fækkaði niður í 5 árið
1953 en f jölgaði svo aftur í 18
árið 1954.
Hænsnum hefur fækkað úr
96.9 þús. árið 1950 niður i 80.5
[þús. 1954,
sér um útgáfuna.
Ljóð Jóns Þorlákssonar er fá-
gæt bók og má ætla að þessi
útgáfa verði því vel þegin. •
Nóbelsverðlaunahöfundar
Líklegt er að horfið verði frá
skáldsagnaþýðingum útgáfunn-
ar, í því formi sem þær voru
og eftirleiðis verði gefin út
skáldverk eftir nóbelsverð-
launahöfunda eingöngu. Óráðið
mun annars um útgáfu þessa,
nema í ráði mun vera. að fyrsta
bókin í nóbelsverðlaunaflokkn-
um verði ekki þýdd, heldur
fengin einhver af bókum Kilj-
ans.
- Vegna þess
verður byrjað
bókina Hvers
þess, en bók
Hvers vegita? -
Á þessu ári
að gefa út
vegna? Vegna
þessa gaf Þjóðvinafélagið út
fyrir síðustu aldamót. Var húh
fádæma vinsæl og opnaði al-
þýðu manna sýn inn í áður ó-
þekktan heim á sviði eðlis- og
efnafræði. Guðmundur Arn-
laugsson menntaskólakennari
annast útgáfuna og nauðsyn-
Iega endurskoðun í samræmi
við nútíma þekkingu í visinda-
greinum þeim er bókin fjallar
um.
Andvökur Stephans G.
Á þessu ári kemur út 3ja
bindið af Andvökum Stephans
G. Stephanssonar, en íokabind-
ið, sem í verða áður óprentuð
Ijóð og ævisaga Sthepans kem-
ur væntanlega út á næsta ári.
Þorkell Jóhannesson háskóla-
rektor sér um útgáfuna. — Þá
er væntanleg bókin Kristallar,
eru í henni spakmæli og hnytt-
yrði er sr. Gunnar Árnason
hefur valið.
Rit Bjama Sæmundssonar
Það eru ánægjuleg tíðindi að
útgáfan hefur nú keypt útgáfu-
réttindi af bókum Bjama Sæm-
undssonar: Fiskamir, Fuglam-
ir og Spendýrin. Verða bækur
þessar gefnar út með viðauk-
um er sérfræðingar semja.
Þá hefur útgáfan í hyggju
að ráðast í útgáfu mannkyns-
sögu, sennilegt að hún verði
þýdd. Myndi þá höfundar get-
ið að þessu sinni, þvi leitað
hefur verið til Ólafs Hanssonar
menntaskólakennara um að
annast ritstjóm slíkrar xitgáfu.
Síðari hluti af heimsbók-
menntasögu Kristmanns Guð-
mundssonar kemur út á þessu
ári.
Líf og kjör Vestur-ísiendmga
Þótt þegar hafi verið getið
margra góðra áforma útgáf-
unnar hefur hún þó fleira gott
á prjónunum. Rúsínan t pylsu-
endanum er „bók um líf og
kjör Vestur-íslendinga frá upp-
hafi íslendingabyggða til vorra
daga“, eins og fonnælandi út-
gáfunnar komst að orði, og er
Guðni Þórðarson blaðamaður
Tímans að semja þá bók.