Nýi tíminn - 08.03.1956, Qupperneq 4
4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 8. marz 1956
t ' "■■■■-
Tuttugu ára starf fy rir réffi
t harnahmmiIÍMM VorboHanum i Mmaðhol-
1
um imíta dvaMð á sumrum mm
Mæðrafélagið varð nýlega 20 ára og hélt afmælishátíð
14. febrúar s.l.
Meginverkefni félagsins hefur verið að berjast fyrir
réttindamálum mæðra og kvenna almennt. Þá hefur þaö
einnig starfrækt barnaheimilið Vorboðann, og hafa stund-
um, yfir 80 börn dvalið þar á sumrin.
Mæðrafélagið var stofnað 14. ila og skóla, barnsfaðernismál
febíúar 1936, á stofnfundinum og fleira. Fyrir forgöngu fé-
voru 47 konur, og voru þær lagsins var orlofsmál liúsmæðra
flestar ekkjur og einstæðar tekið fyrir á Bandalagsfundi
mæður. Forgöngu um stofnun kvenna í Reykjavík og síðan á
félagsins höfðu: Laufey Valdi- landsþingi Kvenréttindasam-
marsdóttir, Kátrín Pálsdóttir barids íslands á síðastliðnu
og Unnur Skúladóttir. Fyrstu sumri, Eitt árið var fluttur er-
stjóru þess skipuðu, Laufey indaflokkur fyrir almenning um
Valdimarsdóttir, formaður, húsbyggingar, híbýlaprýði og
Katrín Pálsdóttir varaformað- húsgögn með skuggamyndum.
ur, Halla Loftsdóttir, Ingi- Haldinn hefur verið foreldra-
björg Friðriksdóttir og Hall- fundur í Austurbæjarskólanum ardvalarheimilið
fríður Jónasdóttir.
Grœnmefisverzlun ríkisins
— Athugasemd —
Iíailfríður Jónasdóttir
formaður Mæðrafélagsins
Réttarbætur mæðra og barna.-
1 lögum félagsins segir:
Tilgangur íélagsins er að
beita sér fyrir liverskonar rétt-
arbótum og liagsbótum fyrir
mæður og börn og auldnni
menningu. Félagið er sam-
bandsfélag við Kvenréttiridafé-
lag Islands og er sambandið
fólgíð í samstarfi að sameigin-
legum stefnuskármálum félag-
anna, en að öðru leyti eru þau
ihvort öðni óháð. Er K.R.F.Í.
var gert að laridsfélagi féll
þetta samstarf niður að öðru
leyti en því, að félagið er með-
limur í landsfélaginu og hefur
starfandi kvenréttindanefnd.
Vorboðann í
í samstarfi við skólastjóra og Rauðhólum í samvinnu við
fræðslufulltrúa. Verkakvennafélagið Framsókn
og Þvottakvennafélagið Freyju.
Vorboðinn í Eauðhólum. Þar hafa dvalizt undanfarin
Mæðrafélagið starfrækir sum- Framhald á 11. síðu.
Morgunblaðið í dag hefur það
eftir framsögumanni landbún-
aðamefndar Efrideildar Al-
þingis í Grænmetisverzlunar-
málinu, að hin nýja verzlun eigi
að koma á margháttuðum end-
urbótum á sölúnni —-------
„sn’o sem að koma á mati á
garðóvöxtum, Núverandi
Grænnietisverzlun léti aðeins
flokka niður kartöflur, en
mat og verðskráning á öðrum
vörum væri ekki síður nauð-
syn“
Ennfremur er haft eftir
framsögumanninum, að fólk
keypti skemmdar gulrófur fullu
verði—
„af því að Grænmetiseinka-
salan hefði ekkert gert til að
flokka rófumar.44
Er hér imi hlálegan mál-
flutning að ræða, sem hlýtur að
byggjast á misskilningi.
Síðan 1947 hefur Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins liaft
yfirstjórn á kartöflumatinn,
skipáð inafsmeim sem frani-
kvæma inatið, og með nýrri
reglugerð frá 9. apríl 1954 er
þetta enn staðfest, Og með
þeirri reglugerð er fyrst ákveð-
ið, að allar kartöflur, sem seld-
ar eru til manneldis, skuli
metnar.
Grænmetisverzlunin hefur,
samkvæmt landslögum og regl-
um, ekkert með kartöflumatið
að gera, en hefur þó alloft ekki
komizt hjá að kvarta til Fram-
leiðsluráðs yfir lélegu mati og
krefjást endurmats. Grænmet-
isverzlunin hefur ekki haft né
hefur áhuga fyrir, að selja
skemmda vöru, þótt hún sé
stimpluð af löggiltum kartöflu-
matsmönnum.
Gulrófur hafa enn ekki verið
settar undir löggilt mat, og
virðist hvorki framsögumaður
landbúnaðarnefndarinnar, sem
jafnframt er búnaðarmála-
stjóri, né heldur Framleiðslu-
ráð landbúnaðarins hafa haff, á-
huga fyrir því.
Hinsvegar hefur Grænmetis-
verzlunin haft mat eða að-
greiningu á þeim gulrófum,
sem hún hefur selt og hún.
hvorki vill né gerir að verzla
með aðrar gulrófur en þær,
sem hún metur sæmilega vöru.
Reykjavík, 3. marz 1956.
Jón Ivarsson.
Ællar Framsókn að berja
„felmnlsmállð" gegnum þlnglð?
Finnbogi R. Valdimarsson varar stjórnar-
flokkana v7ð samþykkt slíkrar löggjafar
Framsóknarflokksins um Grænmetis-
leyfa innflutning á, þótt þær
hér 5
„Feimnismár1
verzlun ríkisins og' einokunaraðstöð'u Framleiðslm’áðs séu ekki framleiddar rier a
landbúnaðarins, var til 2. umræðu í efri deild nýlega 61115 og t. d. laukur, og
Aðalstarf féiagsins hefur ver- Leggja fulltrúai’ stjórnarflokkanna einróma til að fnim-
ið réttindamálin, og unnið iref- varpið verði samþykkt, en Finnbogi R. Valdimarsson að landbúnaðar 03 Framseijendur
einkasöluréttar, eins og gert er
Rétthidamálabaráttan.
ur verið að þeim á þann hátt að því verði vísað frá með rökstuddri dagskrá.
reynt hefur verið að hafa áhrif
á löggjafann með því að taka
til umræðu lög sem snerta hag
mæðra og barna og gera til-
lögur um breytingar til alþing-
is á þann veg, að sem bezt yrði
borgið hag þeirra. T.d. hefur fé-
lagið sent Alþingi í vetur til-
lögur um breytingar á réttind-
um mæðra, barna, gamalmenná
og öryrkja í sambandi við end-
urskoðun almannatrygginga-
laganna. Félagið hefur sent
Öllum alþingismönnum þessar
tíllögur og ábendingar. Það
Ihefur unnið að því að kynna FmnboSa R_
almannatryggingalögin allt frá um be a ma ’
Flutti Finnbogi ýtarlega það fram. Hin nýja stofnun á raó fyrir í frumvarpinu, mun
ræðu um málið á fundi efri framvegis að annast verzlun vera nýmæli í íslenzkum lögum
deildar nýl., og sýndi fram á með kartöflur og annað græn- °S þótt víðar væri leitað og
hvílík hrákasmíði fnunvarpið meti „í umboði" framleiðslu- frumlegt að gera ráð fyrir ár-
er, og hve lagt yrði inn á hættu- ráðs landbúnaðarins. Þó er le?ri úthlutum einkasoluleyfa
lega braut með samþykkt þess. gert ráð fyrir, að framleiðslu- til heildsala.
Auk aðaltillögu Finnboga um ráðið geti framselt öðrum Látið er í veðri vaka, að
að vísa málinu frá flytur hann einkasölurétt sinn að einhverju frumvarpið sé flutt til þess að
breytingartillögur við leyti, því að á öðrum stað í ba?ta aðstöðu íslenzks landbún-
frumvarpið til gerbreytingar á frumvarpinu segir: „Enginn aðar og þá sérstaklega ’sam-
efni þess og lagfæringa. má verzla með kartöflur, gul- taka framleiðenda landbúnað-
Annarri umræðu varð ekki rófur, gulrætur né hvers kon- arvara. Sölufélag garðyrkju-
lokið í gær. ar gróðurhúsaframleiðslu í manna og Samband eggjafram-
Fer hér á eftir nefndarálit heildsölu nema með leyfi fram- ieiðenda eiga aamkvæmt frum-
Valdimarssonar leiðsluráðs. Leyfi skal veitt til varpinu að fá eiim atkvæðis-
eins árs í senn“. Engin al- íausan. fulltrúa hvort um sig á
„ v menn skilyrði eru sett fyrir fundum framleiðsluráðs, þegar
Nefndin hefur klofnað um veitingu slíkra heildsölueinka- r*tt er um málefni er þessi
frumvarp þetta. ^Meiri hlutinn leyfa_ virðist eiga að úthluta ^amtök varða. Fulltrúar þess-
þeim árlega eins og styrkjum ara samtaka, sem mætt hafa á
eða heiðursmerkjum. fundum landbúnaðarnefnda,
Ríkisstjóminni er í frum- fullyrða þó, að aðstaða þessara
formi, og ekki alveg vansalaust varpinu áskilinn einkaréttur til samtaka muni ekki breytast að
Alþingi að gera það að logum að flytja fll landsins „kartöflur aeillu ráði fm því sem nú er,
óleiðrett, þott efm þess væn Qg nýtt þð skal Þ°tt frumvarpið verði að lög-
skaplegra. ^ ráðherra, áður en hann ákveð- um. Sé þetta rétt, — og það
Með frumvarpinu er ákveðið ur innflutning, „leita samþykk- er vafalaust rétt að því er
ísmálin, sömu laun fyrir sömu að leggja niður Grænmetis- is framieiðsluráðs‘‘, segir í eggjaframleiðendur varðar, —
vinnu, unglingavernd, skóla- verzlun ríkisins, sem hefur frumvarpinU( og má innflutn- og ef ekki er með fmmvarpinu
raál, sérsköttun giftra kvenna starfað um tveggja áratuga ingur á landbúnaðarvörum þvi stefnt að gerbreyttu sölufyrir-
og erindi hafa verið send bæj- skeið. Á rústum hennar á sam- aðeins fara fram, „að innlend komulagi garðávaxta og græn-
arstjóm Reykjavíkur um barna kvæmt frumvarpinu að rísa framleiðsla fullnægi ekki notk- metis, eins og sumii' halda
leikvellina, öryggi bama í bæn- „Grænmetisverzlun landbúnað- unarþörfinni, að dómi fram- fram, heldur aðeins að því að
um, mjólkur- og lýsisgjafir og arins“. Þeirri stofnun á _að leiðsluráðs“. fela framleiðsluráði sölu þess-
fleira. Ýmsir þjóðkunnir menn selja eða leigja fasteignir Verður ekki annað séð af ara nauðsynjavara, í stað
Iiafa flutt erindi fyrir félagið á Grænmetisverzlunar ríkisins, frumvarpinu en að framlelðslu- þeirra manna, sem stjómað
félagsfundum, t.d. um bama- sem vafalaust em nokkurra ráð landbúnaðarins geti einnig hafa rekstri Grænmetisverzlun-’
sálfræði, uppeldismál, bama- milljóna virði. Ekki er þess ráðstafað heildsöluleyfum með ar ríkisins um fjölda ára, þá
lleimili, um unglingavinnu og getið, hvaðan á að taka fó til einkarétti á verzlun með þær er eftir að meta það, hversu
íúnnuskóla, um samvinnu heim- kaupanna eða hver á að leggja landbúnaðarvörur, sem það vill réttmæt og þappijeg sú ráð-
setningu þeirra fyrir félags-
mönnum og einnig haft áhrif á
að þau væru kynnt á sambands-
fundum kvenfélaga með þvi að
gera tillögur um að þau væm
tekin til umræðu.
Fræðsla og menning.
Á. umliðnum ámm hafa verið
rædd framfærslulögin, húsnæð-
vill samþykkja það án nokk-
urar breytinga. -Ég tel það
meingallað, bæði að efni og
stöfun er.
I þeim lögum, er nú gilda um
Grænmetisverzlun ríkisins, er
lögð megináherzla á, að su
stofnun skuli jöfnum höndum
gæta hagsmuna fi’amleiðenda
og neytenda. Þetta er erfitt
hlutverk, því að hér er vand-
ratað meðalhófið. Neytendum
þarf að tryggja, að kartöflur
geti verið á livers manns borði
við skaplegu verði árið um
kring, framleiðendum vel við-
unandi verð fyrir vöra þeirra.
En íslenzk kaitöfluframleiðsla
er stopulli og óvissari en í
flestum löndum öðmm. Eng-
inn getur vitað, þegar líður að
miðju sumri, hvort hún kann
að hausti að nema helmingi
þess, sem landsmenn þarfnast
yfir árið, eða langt umfram
neyzluþörf, þótt það sé næsta
sjaldgæft. Þar við bætist, að
íslenzkar kartöflur þola illa
geymslu og era taldar lítt hæf-
ar til framleiðslu iðnaðarvöru.
Nú ber svo undarlega við að
enginn vill halda því fram, að
þeir menn, sem stjórnað hafa
Grænmetisverzlun ríkisins á
annan áratug, hafi bmgðizt
ætlunarverki sínu í meginatrið-
um. Það er almennt viður-
kennt, að sú stofnun hafi verið
rekin með stakri samvizkusemi
og frábærri reglusemi. Eina
alvarlega ásökunin, sem heyrzt
liefur, að stofnunin hafi van-
rækt að styðja ræktun úrvals-
kartaflna með fjárframlögum,
hefur verið hrakin eftirminni-
lega. Hitt heyrist undir væng,
að ástæðan til þess, að fram-
leiðsluráð landbúnaðarins á-
girnist nú að taka að sér sölu
á kartöflum, þótt það hafi
hingað til ekki farið með sölu
á neinum öðmm landbúnaðar-
vörum, sé sú, að því þyki
Grænmetisverzlunin ekki hafa
látið sér nógu annt um hags-
muni framleiðenda. En hverj-
ir eru framleiðendur kartaflna?
Það er ekki fyrst og fremst
bændur, heldur er það sannað
af opinberum skýrslum, að
Framhald á 11. síðu.