Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.03.1956, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 08.03.1956, Blaðsíða 5
Finuntudiagur 8. marz 1956 — NÝI TÍMINN — (5 um cnistumiðskipt! Metþáttaka ' alþféðlegu vörusýningunni í Leipzig 2 ára stúlkubam lá heila nótt í 31 st. frostir króknaði ekki Líkamshiti hennar reyndist vera aðeins 16 stig, samt var hún lííguð- við Tveggja ára gömul bandarísk stúlka var um daginn lífguð við úr dái eftir að hafa legið heila nótt í 31 stiga frosti, Líkamshiti hennar var þá aðeins 16 stig. Litla stúlkan, Vickie Davis, því ekki miklar vonir þegar og amma hennar fundust þeir tóku að lífga Vickie við morgun einn á gólfinu í með því að baða hana í volgu vatni og gefa henni cortison- innspýtingar. Vatnið var smám saman haft heitara og skyndi- lega hreyfði hún sig. Skömmu síðar heyrðust gráthljóð frá henni og þrem klukkustundum að hún kom undir læknis- hendur gat hún sezt upp í rúm- og matast. Hún var þá úr hættu. Það tók hins veg- ar fimm tírna að lífga ömmuna. Öldungar drápu hvor annan í ■ r » Miklar frosthörkur hafa verio á meginlandi Evrópu undanfarið, ekki sízt á NorÖur- lcmdum. Dönsku sundin hafa lengi veriö ísi lögö og aöevns aflmestu skip hafa komizt um pau án aöstoöar ísbrjóta. Fjölmörg sicij hafa oxöið föst í ísnum. Eitt peirra sést hér á myndinni og er ísbrjótur á leiö pví til aðstoöar. Myndin er tekin á Eyrarsundi. Alþýðusamhand USA varar við fasistahreyiiigu Fyikhstjórar, þingmenn og auÓjöfrar f standa að samtókum kynþáttakúgara 1 Ekki veröur annað séð af alþjóölegu vörusýningunni í Leipzig í Austur-Þýzkalandi en að hömlur á viðskiptum milli austurs og vesturs í Evrópu séu að mestu úr sög- unnf, segir M.S. Handle-r, fi-éttaritari New York Times. Mestá athygli vekur að sögn Handlers hin mikla þátttaka vesturþýzkra fyrirtækja r sýn- ingunni. te 400 vísað frá í hópi þerra 1&8Ö íyrirtækja frá Vestur-Þýzkalandi sem sýna í Leipzig eru stærstu vérksmiðjur Vestur-Þýzkalands svo sem Krupp í Essen, Klöck- ner í Duisburg, Mannesman, Demag, Bochumer Verein og Daimler Benz, svo að nokkur séu nefnd. Sýningarstjórinn í Leipzig varð að vísa frá umsóknum um sýningarrúm frá 400 vest- urþýzkum fvrirtækjum, vegna þess hve aðsóknin að sýning- unni var mikil. ! Ekki svo leitt sem þeir láta Þessi milda aðsókn voidug- ustu iðnfyrirtækja Vestur- Þýzkalands að sýningunni í Leipzig stingur í stúf við yrðingar vesturþýzkra ráða- manna, að Vestur-Þýzkaland hafi engan áhuga á mörkuðun- um í austri, í Sovétríkjunum, Kína og alþýðuríkjunum, ir Handler. Tuttugu og niu auðvaldsríki sýna í þetta skipti vörur sínar í Leipzig. Næst Vestur-Þýzka- landi um sýningarstærð ganga Bretland og Frakkland. Sovétríkin, Kína og smærri alþýðuríkin sýna einnig vörur sínar í Leipzig. Bera þessara landa vott hraðri ! væðingu þeirra, segir Handler. Vickie Davis Síofa ömmunnar í Marshall- town í fylkinu Iowa. Kofadyrn- »r voru opnar og olíuofn hafði Jítið megnað gegn liörkufrost- inu úti fyrir. Eftir öllu að idæma höfðu þær legið þama alla nóttina í 31 stigs frosti. Ekkert lífsmark sást með þeim og lögieglan lét þvi sækja lík- fcílinn. En þá heyrðist veik stuna frá ömmunni og var þá farið með þær á sjúkrahús. Talið hefur verið að líkams- hiti undir 21 stigi leiði ævin- lega til dauða. Fi-ú Davis var jsmurð inn í feiti og lienni gef- ið viskí og reyndist líkamshiti ihennar þá einmitt vera 21 stig. öBIn líkamshiti litlu stúlkunnar vat aðeins 16 stig. í sögu læknisfræðinnar voru Ottgin dæmi þess að nokkur Tveir skapstórir öldungar,: í þáðir á áttræðisaldri, lentu | | í stælu um daginn út af: : þvS hvort böm mættu j j eða mættu ekki leika sér á • : götunum í borginni Guadal- j j ajara í Mexíkó. j Deilan jókst orð af orði,: og kom þar að báðir þótt-: ust svo svívirtir að ekkert j nema blóð megnaði að þvo : æru þeirra. Einvigi var kom- j ið í kring í snatri. Með titr- j andi höndum miðuðu öld- j ungarnir skammbyssunum j hvor á annan, hleyptu af og • hnigu báðir til jarðar. Ein- j vígisvottunum til undrunar: og skelfingar höfðu bæði j skotin hitt. Annar lézt sam- j stundis en hinn gaf upp j öndina á leiðinni í sjúkra-: hús. : hefði lifað af svo lágan lík- amsþita. Læknarnir gerðu sér ■■■■|iniimiiiuiniinninninininii|ini Á fyrsta stjóxnarfundi nýstofnaðs Alþýðusaœbands Bandaríkjanna í Miaxni Beach vai' gerð ályktun, þar sem vakin er athygli á því að ofbeldishreyfing sem svipar mjög til hinna illræmclu Ku Klux Klan-samtaka þýtur nú upp í suðui’fylkjunum. Hreyfing þessi nefnist ,,Ráð hvítra borgara“ og markmið hennar er að varðveita hefð- bundið misrétti kynþáttanna. 200.000 félagsmenn ^ Ráðin voru fyrst stofnuð í suðurfylkjunum rétt eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna úr- skurðaði að ólöglegt væri að skilja kynþættina að í sérstök- um skólum, og þar hafa þau náð mestri útbreiðslu. Nú ná þau þó orðið um mestöll Banda ríkin. Stjórn Alþýðusambands- ins segir, að 500 „Ráð hvitra borgara“ séu starfandi í 44 af 48 fylkjum Bandaríkjanna. Skuldlausir félagsmenn enx um 200.000 talsins. Fasistísk stefna „Stefna þessarar nýju hreyf- ingar sver sig í ættina við hat- ursáróður og lýðræðisfjandskap nazismans og annarra einræðis- stefna,“ segir í ályktun Al- þýðusambandsstjórnarinr.ar. Máttarstólpar ráðanna eru, að sögn Alþýðusambandsstjórn- arinnar, fylldsstjórar, þing- menn í fulltrúadeild og öld- ungadeild Bandaríkjaþings, bankastjórar, iðnrekendur"'og aðrir slikir áhrifamiklir og auð- ugir aðilar. Ráðin berjast ekki einungis gegn svertingjum sem reyna að krefjast réttar síns, heldnr einnig gegn verkalýðs- hreyfingunni, sem fylgt hefur í kjötfar hraðrar iðnþróunar i suðurfylkjumnn. Kjmþáttafor- dómar eru notaðir til að egua. svarta og hvíta verkamemra. hvora gegn öðrum og halda. kjörum beggja niðri. Viðskiptabann Ráðin nota ekki bein ofbeld- isverk fyrr en í síðustu lög. Þau reyna áð ná markmiði sínu, að stöðva sókn svert- ingja til fullra borgararéttinda, með því að setja viðskiptabann á hvern þann, sem gengur fram. fyrir skjöldu í réttindabarátt- unni. Hvítir menn, sem vilja. unna svertingjum jafnréttis, verða einnig fyrir barðinu á „Ráðum livítra borgara." Þess. eru þegar mörg dæmi að prestar og kennarar hafa verið hraktir frá störfum i suður- fylkjunum fyrir að hvetja til þess að dómi hæstaréttar um afnám kynþáttaaðskilnaðar aó> hlýtt. ji

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.