Nýi tíminn - 08.03.1956, Blaðsíða 7
Fimmtndagur 8: marz 1956 — NÝI TÍMINN — (7
Sfórmál alþýðusam-
fakanna
Hæst allra mála þessa viku
ber atvinnuleysistryggingarn-
ar. Með flutningi stjórnar-
frumvarps um það mikla
íhagsmunamál alþýðu lands-
ins er staðfestur stórsigur al-
þýðusamtakanna, enda þótt
verkalýðshreyfingin hefði kos-
ið mörg atriði löggjafarinnar
tim atvinnuleysistryggingar
með öðru móti.
Fyrir réttu ári, 14. marz
1955, kom til 1. umræðu í
neðri deild frumvarp til laga
um atvinnuleysistryggingar,
fiutt af fimm þingmönnum
Sósíalistaflokksins og Alþýðu-
flokksins. I þeirri umræðu
flutti fyrsti flutningsmaður
frumvarpsins, Gunnar Jó-
hannsson, þessa aðvörun:
„Þetta frumvarp er eitt af
þeim málum, sem ekki verð-
ur hægt að ganga fram hjá
til lengdar. Um það munu
verkalýðssamtökin í landinu
sjá. Þau eru orðin það afl,
sem ekki cr hægt að ganga
framhjá, hvorki i þessu máli
né öðru“.
Verkfallssigur
Gunnar Jóhannsson þekkir
verkalýðshreyfinguna, hefur
fundið afl liennar vaxa, lagt
fram ævistarf sitt til að
stuðla að þeim vexti. Hann
fór heldur ekki með neitt
fleypur um atvinnuleysis-
tryggir.gamar. Enn sýndu
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
og Framsóknarflokksins mál-
inu algert kæruleysi. En þrem-
ur mánuðum síðar höfðu al-
þýðusamtökin bundið það
samningi að á næsta þingi
yrði löggjöf sett um atvinnu-
leysistryggingar, og yrði fram-
kvæmd þeirra að verulegu
leyti á vegum verkalýðsfélag-
anna. Á þriðjudaginn var, 28.
febrúar, var flrumvarp til
stað estingar þeim samningi,
flutt á Alþingi, af ríkisstjórn
þeirra f'okka sem á annan
áratug höfðu daufheyrzt við
kröfum fólksins.
Verkalýðsflokkarnir
sameinuðusf m máiló
Sigur alþýðunnar í þessu
máli er lærdómsríkur. Hann
er enn eitt dæmi þess, hverju
náið samstarf verkalýðsfélag-
anna og þingmanna verka-
lýðsflokkanna getur komið til
leiðar. Fjórtán ár eru liðin
frá því Brynjólfur Bjarnason
'flutti fyrst frumvarp sitt um
atvinnuleysistryggingar, og
þingmenn Sósíalistaflokksins
hafa flutt það.þing eftir þing.
Á síðustu þingum hefur Al-
þýðuflokkurinn einnig flutt
tillögur um atvinnuleysis-
tryggingar. En á þinginu 1952
gerðist það fyrst, að fulltrúar
Sósíalistaflokksins í heilbrigð-
is- og félagsmálanefnd neðri
deildar, Jónas Árnason og
Gylfi Þ. Gíslason, birtu sam-
eiginlegt nefndarálit og lögðu
til að frumvarpið yrði sam-
þykkt. Verkalýðs elögin tóku
að samþykkja kröfu um fram-
gang málsins. Síðustu alþýðu-
sambandsþing hafa einróma
samþykkt þá kröfu, og á síð-
asta Alþingi var frumvarpið
flutt af þingmönnum beggja
verkalýðsflokkanna, eins og
fyrr segir. En Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn létu ekki undan
fyrr en verkfallið mikla í
fyrravor ha ði sannfært þá
um réttmæti þeirra ummæla
Gunnars Jóhannssonar sem
tilgreind voru.
Afvinnuöryggi — af-
vinnuleysisfryggingar
í öllum umræðum um at
vinnuleysistryggingar haf;
menn alþýðusamtakanna lag
áherzlu á aðalkröfu þeirra ur
atvinnuöryggi í þjóðfélaginu
en jafnframt á skyldu þjóð
félags, sem bregst þegnun
sínum svo að atvinnu skortir
að sjá þeim fyrir lífsviður
væri. Atvinnuleysistryggingai
þýða að sú skylda er viður
kennd, að auk „fátækrafram-
færis“, sem afturhaldið hefur
gert í framkvæmd að einskon-
ar auðmýkjandi bónbjörgum,
kemur lögbundinn trygginga-
réttur sem verkamaður á eldd
undir aðra að sækja en verka-
lýðsiélag sitt. Þeir verka-
menn, sem gengið hafa þung-
bær spor atvinnuleysis og
framfærslubeiðna, skilja bezt
þann mun sem hér yrði á,
með tilkomu góða atvinnu-
leysi verði ekki almennt. Ef
Framsókn og S jálfstæðisflokk-
urinn hefðu átt til að bera
þá þjóðhollustu og víðsýni að
samþykkja frumvarp Brynj-
ólfs Bjarnas** þegar á fvrstu
Br.. .íjoilur Bjarnason
árunum sem hann flutti það,
hefðu fyrir löngu safnazt
stórsjóð r sem tiltækiiegir
hefðu verið sem lán til at-
vinnuframkvæmda, til úrbóta
í húsnaið'smálum. En það
þurfti há'fan annan áratug
og mesta verkfall sem orðið
Sama hugsun var meginefni
ræðu Alþýðuflokksþingmann-
anna Eggerts Þorsteinssonar
og Hannibals Valdimarssonar
við 1. umræðu málsins á Al-
þingi á fimmtudag.
Afmæiisgjöf
Dagsbrúnar
Sama dag og frumvarpið
um atvinnuleysistryggingar
var flutt á Alþingi hélt Verka-
mannafélagið Dagsbrún aðal-
fund sinn. Eins og m:nnt var
á i vikuþáttum á sunnudag-
inn var gáfu félagsmenn fé-
lagi sínu þá afmælisgjöf á
fimmtugsafmælinu að láta
stjórn hennar verða sjálf-
kjörna, en hana skipa Iíann-
es M. Stephensen formaður,
Trvggvi Emilsson varaform.,
Eðvarð Sigurðsson ritari, Guð-
mundur J. Guðmundsson fjár-
málaritari, Vilhjálmur Þor-
steinsson gjaldkeri, Ragnar
Gunnarsson og Tómas Sigur-
þórsson meðstjórnendur.
í ræðu sinni á aða’fundin-
um eggjaði ormaður félags-
ins, Hannes M. Stephensen,
fé'agsmenn að standa saman
í kjarabaráttunni, jafnt á
stjórmnálasviðinu og í verk-
26. febr. — 3. marz
1956
Viku breftir
leysistrygginga.
Að vísu skortir mjög á, að
tryggingar þær sem nú verða
lögfestar, samkvæmt sigri al-
þýðusamtakanna í fyrravor,
verði eins góðar og verkalýðs-
hreyfingin kysi, einkum hefur
fulitrúi Alþýðusambandsins í
undirbúningsnefndinni Eðvarð
Sigurðsson, fundið að því að
hámark bótanna væri of iágt.
En hugmynd um þan' má fá
af dæmi:
Með núgildandi viVdölu
173, gæti einhieypur ruaður
fengið úr atvinnuleysistrygg-
ingunuin 44.98 kr. á dag,
eða 31.64% af dagkaupi
Dagsbrúnarmanns (142.16).
Kvæntur maður gæti
fengið 51.90 kr. eða 36.51%,
og fjölskyldufaðir með tvö
börn gæti fengið 65.74 kr.
eða 46 24% Dagsbrúnar-
kaups, en það er hámark
bót&nna.
SjéBiriiir eign verka-
Samkvæmt lögunum um at-
vinnuleysistryggingar skapast
á fáum árum tugmilljónasjóð-
ir, svo framarlega að atvinnu-
Eðvarð Sigurðsson
hefur á íslandi til að knýja
málið fram.
1 þessum áfanga fékkst
ekki viðurkenning á hinum
siðferðilega rétti alþýðusam-
takanna til eignar og ávöxt-
unar atvinnuleysissjóðanna.
Sá réttur er augljós þegar at-
hugað er, að um löggjöfina
er samið til lausnar vinnu-
deilu, og brúað biiið milli
kröfu alþýðusamtakanna um
kjarabætur og þess sem at 1
vinnurekendur stanza við <
meí; atvinnuleysistryggingun-
um. Hinar umsömdu atvinnv-
leyslstryggingar ber því a< }
telja hluta af kaupi launþega j
hluta þcirra kjarabóta, se
með verkfallinu vannst, o;
því eign verkalýðs élaganna ^
Árangisrsríkf sfarf
Það var ekki að astæð;
lausu á fundi Sósíalistafélac
Reykjavíkur á fimmtudag
kvöld, að formaður fé’agsim
flutti Eðvarð Sigurðssyn.
þakkir fyrir starf hans að
framgangi atvinnuleysistrygg-
inganna. Fáir leiðtogar reyk-
vískra verkamanna hafa notið
betra trausts og vinsælda en
Eðvarð nýtur nú, svo mjög
hefur hann komið við sögu
verkalýðshreyfingarinnar und-
anfarna áratugi, ekki sízt hina
flóknu og örðugu baráttu
samningagerðanna. Hann var
formaður samningane ndar al-
þýðusamtakanna í verkfallinu
mikla í fyrravor og fulltrúi
Alþýðusambandsins í undir-
búningsnefnd atvinnuleysis-
trygginganna. 1 ræðu sinni
um málið á Sósíalistafélags-
fundinum lagði Eðvarð þunga
áherzlu á, að sigur í málinu
hefði unnizt fyrst og fremst
vegna órjúfandi einingar verk-
lýðshreyfingarinnar um fram-
gang þess, að þá sigurbraut
yrðu alþýðusamtökin að rata
einnig að lausn annarra mála.
föllum, að kjósa ekki fir si^
kjaraskerðingu og vcrkfalls-
fórnir með því ao stuðla að
kosningu andstæðingn alþýðu-
samtakanna á þing. Hann
minnti á síóustu álögur Sjálf-
atæðisflokksins cg Fr. rnsókn-
ar og bætti við:
„Er nú ekki hverjum
verkamanni Ijóst sem sér
hvernig rikisvaldinu er beitt
ótlitj \ li;„' ....
form. Málarasveinafélags
Reykjavíkur
til endurtekinna árása. á lífs-
kjör lians, að það cití nægir
ekki að standa vel saman í
verkfallsbarattunni, heldur
þarf samstaða og i inhugur
allrar stéttarinnar að vera
jafnmarkvís í baráttunni
fyrir að efla áhrií hennar á
löggjafarvaldið og í ríkis-
stjórn, Mikið starf og góður
árangur í þessari baráttn er
nú þýðingarmesti háttur
hagsmunabaráttunnar“.
Einingaraldan rís m
land aiif
Ekkert óttast afturhald
landsins meir en alþýðan skilji
þessi einföldu sannindi. Um
leið og sá skilningur lekst, er
völdum afturhaldsins á Is-
landi lokið. Alþýðan er nógu
fjölmenn til að gerbreyta
skipun Alþingis og þar með
ríkisstjórn landsins í einum
kosningum, þegar hún ber
gæfu til að skilja til fulls
hversu máttugt vopn kjörseð-
illinn getur verið, ef alþýða
landsins beitir því jafnein-
huga og stéttvís verkalýður
verkfallsvopni. Bæði Sjáif-
stæðisflokkurinn og Frain-
sóknarflokkurinn óttast, að
strax í þingkosningunum í
sumar verði veruieg breyting
á skipan Aljiingis vegna þess
hve einingarhreyfing alþýð-
unnar rís um land allt þenn-
an vetur og stækkar með
hverjum mánuði.
Náfffröii við veginn
En það eru ekki einungis
foringjar Sjálfstæðisflokksins
og Framsóknarflokksins sem
óttast einingarhreyfingu al-
þýðunnar. Einangruð klíka
hægrimannanna í Alþýðu-
flokknum og nokkrir hávaða-
samir æsingamenn í Þjóðvarn-
arflokknum virðist líta á það
sem mikla ógæfu ef alþýða
landsins næði að sameina afl
sitt til átaka í þingkosnir.g-
um. Til þess að reyna að
aftra slíkri samstöðu alþýð-
unnar er Alþýðubl. sökkt eins
djúpt og það sökk dýpst áður,
og áróðursskrif hafin sem
varla eiga sér annars staðar
fordæmi en í málgögnum ís-
lenzka nazl íaflokksins og foi-
dæmi þe'rra, Stiirmer .lúliusar
sáluga Streichers. Ölíklegt er
að önnur eins blaðamennska
sé áhrifarík á íslandi, og or
raunar móðgun við íslenzka
biaðalesendur að bjóða þeim
slíkt. Enda fjölgar þeim Al-
þýðuflokksmönnum sem láta
ekki segja Aér að lausn allra
má’a sé öskuráróður um
„Stalínista", sem skilja að
eining á stjórnmálasviðinu er
sigurbraut alþýðunnar.
8% málarasveinn í hluf
Úrslit stjórnarkosninga í Mál-
arasveinafélagi Reykjavíkur sl.
sunnudag gætu verið nokkur
bending um horfurnar, en þar
hömuðust þrír stjórnmála-
flokkar undir merki barátt-
unnar' við „Stalínista“ gegn
einingarstefnu alþýðunnar. ■—
Fengu flokkar þessir, Alþýðu-
flokkur, Sjálfstæðisflokkur og
Framsóknar lokkur ,8% at-
kvæði í hlut, en listi einingár-
manna 66 eða 71% gréiddra'
atkvæða, en það er meirihluta
félagsmanna. Virðist sýnt að
grýlurnar séu að missa mátt-
inn, og að þess muni krafizt
að kosið verði um íslenzk mál
í kosningum á Islandi fram-
fS9
iíl im
m lostamorl
Rannsókn er hafin á ný á
morði Kyllikki Saari, 17 ára
finnskrar stúlku, sem lét lífið
1953. Tilefnið er að presturmn
í sveit hennar hefur verið
handtekinn, ákærður fyrir að
eiga mök við 15 ára stúlku.
Yfirvöldin grunar, að hinn
vifni prestur hafi einnig hald-
ið við myrtu stúlkuna og ráðið
hana a" dögum til að hindra að
það yrði uppvíst.