Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.03.1956, Qupperneq 10

Nýi tíminn - 08.03.1956, Qupperneq 10
Vegalengdir í geimnum Framh. áf 1. síðu. sú vegalengd, sem ljós- igeisli fer á einu ári, þ.e. 300,000 sinnum 365 (dag- amir) sinnum 86,400 [(sek. á sólarhring). Vega- lengdin til stjörnu, sem er í eins ljósárs fjarlægð frá jörðinni, er því rúml. 0V2 billjón km., eða 25 Bókin um ísland Nú hefur þeim, sem tilkynntu þátttöku sína sem höfundar að bókinni ■um ísland, verið sent toréf með ýmiskonar bollaleggingum, sem ekki verða birtar í Óskastund- Srni. Ef einhverjir, sem ekki hafa enn gefið sig fram, vilji verða þátttak að senda línur um það við fyrsta tækifæri. Stærstu borqir 1 heimi Svo er talið, að 63 borgir á jörðinni hafi f'eiri en eina milljón í- búa hver. Af þeim er aðeins ein á Norðurlönd- um. Það er Kaupmanna- höfn, sem hafði árið 1955 1,168,340 íbúa. Kaup- mannahöfn er hin 49. í röðinni af milljónaborg- endur, eru þeir beðnir Gáta. Hvað er það sem smýg- ur í gegnum glerrúðuna án þess að brjóta hana? tmum. milljarða sinnum léngra burtu en tunglið. Flug- Vél, sem færi 1000 km. á klst., yrði 3 þúsund ár að fljúga þessa vega- lengd, — þrjú þúsund ár látlaust án tafa. Hvílík undra fjarlægð! Og þó er fjarlægðin til flestra stjarna ekki aðeins eitt, heldur hundruð eða jafn- vel þúsundir ljósára. Og það getur alveg eins ver- ið að við sjáum ljós frá stjörnum, sem eru út- slokknaðar eða alls ekki lengur til. Það er erfitt að átta sig á þessum „undrageimi", en þó er fátt sem dregur hugann öllu fastar til sín en festingin með sól, tungli og stjörnum. Mig langar í mjólk og skopparakringlu í næst síðasta blaði ræddum við svolítið um málvenju, sem nú er að ná tökum á kynslóðinni, en það er að tala um að „langa í“ hluti, eins og tíðkazt hefur um að langa í mat og drykk. Sagt er: Mig langar svo afskaplega mikið í þessa perlufesti, er hún ekki sæt. — Er ekki eðli- legra að segja: Mig lang- ar svo fjarska mikið til að eignast þessa perlu- festi, — eða þessa skopp- arakringlu o. s. frv. Ekki mundi skemma að taka þetta til alvarlegrar athugunar. Orðaleikur Einn morgun er þeir félagarnir Kalli og Bjössi hittust, var Kalli heldur kimileitur og sagði: — Jæja, segðu mér nú aiveg án umhugsunar hvaða mánuður hefur 26 daga. Bjössi: — Ileldurðu svo sem að ég viti ekki að febrúar er stytzti mán- uðurinn með 28 daga. Kalli: — Ha, ha, ég vissi að þú myndir ekki átta þig á því að allir mánuðirnir hafa að minnsta kosti 26 daga! Eldspýinaþraut ---¥.---U---•--- • » • • Á þessari mynd eru 24 eldspýtur. Nú er það þrautin að mynda úr þcssum eldspýtum 3 fer- hyrninga með því að færa til aðeins fjórar af eldspýtunum. & •Ráðning á reiknings- þrautinni í síðasta blaði: Frá því að Gunna var helmingi yngri en hún er nú, nefnilega 12 ára, hafa Anna og Gunna til samans elzt um 12 ár eða um 6 ár hvor. Gunna er þá 18 ára. Orðsendix&gar L.jósmyndasamlceppni. okkur áhugamál, að allir Blaðinu hafa nú borizt iesþndur getí haft seín fyrstu tilkynningarnar um þátttöku í Ijósmynda- samkeppninni. Senda má myndir til sumarmála, — þ. 19. apríl. Lagt upp í smalaferð. I næst síðasta blaði aug- lystum við eftir höfund- irurn að greininni: Lagt upp í smalaferð. — Væntum við þess að hann gefi sig fram. Rauðhetta litla í Beru- firði. Þökkum þér fallega skrifaða bréfið þitt. Þú minnist á það, að þið, sem eigið heima langt i burtu frá Reykjavík, getið ekki tekið þátf í neinni keppni, sökum þess að bréfin og blöð- in eru svo lengi á leið- ir.ni. Þetta er að sumu leyti rétt. En þó hefur tíminn oftast verið einn og hálfur mánuður, og stundum lengri, til stefnu. En sjálfsagt er að verða við þeim óskum að lengja tímann eftir þörfum, þegar samkeppni fer fram, því að vitanlega er Þeir u m það Nafnfrægur grískur spekingur í fomöld hét Plató. Einhverju sinni var honum sagt, að sum- ir menn töluðu illa um hann. — Þeir um það, sagði hann, — ég skal lifa svo, að enginn trúi þeim. bezta aðstöðu til þátt- töku. Til barnanna í Búðardal. Rétt þegar blaðið var að fara í préntun barst okk.ur ágæt sending frá skólabömum í BúðardaL Við þökkum ykkur k®p* lega öll brefin. Það verð- ur að biða næsta þlaðs að gera þeim nánari skil. Fallegustu nöfnin. Fyrsti listinn yfir fallegustu mannanöfnin barst frá Valgerði K. Fried í Hveragerði. Nú berast listar úr ýmsum áttum. Gömul þula Sat ég imdir fiskahlaða föður íruns; átti ég að gæía bús og bama, svíns og sauða; menn komu áð mér, ráku staf í hnakka mér, gerðu mér svo mikirni skaða, lögðu eld í bóndans hlaða; Maðinn tók að brenna, ég tók að renna allt út undir lönd, allt út undir biskups lönd. Biskup átti valið bú, hami gaf mér bæði uxa og kú; uxinn tók að vaxa, kýrin að mjólka. Sankti María gaf mér sauð, síðan lá hún steindauð; annan gaf mér Freyja, sú kunni ekki að deyja. Gott þótti mér út að líta í skininu hvíta og skikk.junni grænni. Konan niin í kofamun býður mér til stofunnar. Ég vil ekki tll stofu gá, heldur upp að Hólum að hitta konu bónda. Kona bónda gekk til brunns, vagaði, kjagaði, lét hún ganga hettuna, smettuna. Dinga litla, dimma dó! Nú er dauður EgUl og kegiil í skógi. 10) — NYI TIMINN — Fimmtudagur 8. marz 1956 - Ásgrímur Jónsson óttrœður Framhald af 8. síðu. sem hann hefur farið í mál- verkinu til þessa dags. Að loknum námsferðalögum til ýmissa helztu borga mynd- lista í Evrópu sneri Ásgrím- ur‘ heim. Hann málaði mikið og fór víða um landið. Marg- ar þekktustu mynda hans eru málaðar á þessum fyrstu ár- um eftir heimkomuna, t.d. stóra myndin af Heklu sem nú er í forsetabústaðnum á BesaastiöíðMm en hékk lpngi ,í Álþingisluisinu í Reykjavík. Hún mun hafa verið máluð á ácunuw 1909 og 1910. Sú my,nd <ein er:<fj.irðulegt afrek ungs manns. :og hefðu margi.r lUlgir málarar gott af því að skoða hana í dag. Meðal sérkennilegustu mynda hans eru hinar svo- kölluðu Húsafellsmyndir, sem hann málaði upp úr styrjald- arlokunum síðari. Fáir munu þeir íslenzkir málarar vera sem ekki hafa orðið varir við uppörvandi, jafnvel eggjandi áhrif af að sjá þessi hress- andi og kröftugu málverk, þar sem ljós litarins leikur óþvingað um myndflötinn, settan breiðum, djörfum pensilstrokum. Er það ekki einmitt þetta tímabil sem sannar áþreifanlega æskuáhrif Ásgríms og um leið hinn skapandi skilning hans á im- pressionistunum frönsku ? tÞá hefur hann ekki sízt sem kennari og hvetjari haft heilladrjúg áhrif á ísle.uzka myndlist. Ýmsir okkar beztu listamanna hafa sem ungir menn leitað til hans og notið leiðbeininga hans og fræðslu og má þar t.d. nefna Jóhann- es Kjarval, Þorvald Skúlason og Sigurjón Ólafsson. Jafn- vel þeim sem ekki þekktu hann persónulega hefur hann óhjákvæmilega orðið hvatn- ing, slíkur gustur hefur staðið af starfi þessa íslenzka manns, því að fáir eru íslenzkari en hann. ^Undarleg er þessi þörí manhanna til sköpunar, enda margt um hana skrifað og skrafað. Hvað er áþreifanlegri sönnun um þessa sköpunar- þörf en .einmitt .Ásgrímur Jónsson, þessi .áttræði ung- lingiir,. .sem ^r símálandi 'þrátt fyrir - langi'arandi ,o|' erfið veikindi? ( . ,. Á áttræðisafmæli þessa sí- Erlend tíðindi með öllu því mannfalli og tjóni sem henni fylgdi, og að lokum franskur ósigur. Hin harða and- staða í Frakklandi gegn stríðs- stefnu í Alsír stafar ekki sízt af því að menn eru reynslunni frá Indó Kína ríkari. Enginn vafi er á því að þorri sósíal- demókrata vill semja frið og er andvígur valdastefnu Mollet. Eftir er að vita, hvort þeim tekst að koma vitinu fyrir for- ingja sinn áður en hann sekkur dýpra í kviksyndið sem komm- únistahræðslan hefur flæmt hann út í. M. T. Ó. GRÆNMEnSVERZLUNIIY starfandi listamanns flytur íslenzka þjóðin honum þakkir sínar og hamingjuóskir. J óhannes J óhannesson. Mæðrafélagið Framhald af 3. síðu. mörg sumur yfir 80 bórn, að jafnaði 2 mánuði, og síðastliðið sumar 21/? mánuð. Félagið gaf í barnahjálp Sameinuðu þjóð- anna kr. 2000,00, og mikið af fatnaði til nauðstaddra barna í í stríðslok. Menntun kvenna. Félagið hefur alltaf haft mik- inn áhuga á að efla Menningar I og minningarsjóð kvenna, gaf 500 kr úr félagssjóði til minn- ingar irnx' ÍBríeti Bjarhnéðins- dóttur, félagskonur söfnuðu minningargjöf innanfélags um Laufeyju Valdimarsdóttur kr. 1500,00 og félagið gaf, 1000 kr. til minningar um Katrínu Páls- dóttur, en_ <Katrín:.! Pálsdóbtir var formaður félagsins frá 1942 óslitið til dauðadags. Auk þess hefur verið sj^ofnaður sjóður innan félagsins, sem ber nafn hennar. Félagið hefur haldið 105 félagsfundi fyrir utan skemmtifundi. Síðan 1949 hafa verið haldin 15 saumanámskeið, 262 konur hafa sótt þau og saumað 1498 flíkur; handa- vinnunámskeið 5, af þeiin eitt í bastvinnu og hafa 74 konur sótt þau, auk þess haldið mat- reiðslunámskeið. Félagið hefur starfandi fulltrúa í Mæðra- styrksnefnd. Félagið hefur stuðzt við fræðslu- og skemmti- kvikmyndir frá ýmsum löndum í félagsstarfinu. Núverandi stjóm skipa Hall- helmingur kartöfluframleiðsl-, unar fer fram í kaupstöðum og kauptúnum, og fer þeirra hluti vaxandi frá ári til árs. Kartöfluframleiðendur í kaup- stöðum og kauptúnum eru yfir- leitt ekki í bændasamtökunum, sem kjósa framleiðsluráðið. Það er nógu vafasamt og mjög vefengt, að bændur almennt krefjist þess af framleiðsluráð- inu, að það fari að taka að sér alla kartöfluverzlun landsins, en hitt er víst, að framleiðend- ur í kaupstöðum og kauptúnum standa ekki að þeirri kröfu. Þeir hafa ekki verið að spurðir. EJn í kaupstöðum og kauptún-! um er einnig meginþorri þeirra sem kaupa kartöflur, neytend- urnir. Þeirra álits herur held- ur ekki verið leitað. Neytenda- samtökin í Reykjavík, ungur félagsskapur, en þegar allfjöl- mennur, hefur mótmælt frum- varpinu kröftuglega. Neytend- ur og framleiðendur í kaup- stöðum og kauptúnum hafa fyllstu ástæðu til að líta á frumvarpið með tortryggni og óttast, að þröngir hagsmunir nokkurs hluta framleiðenda verði fremur látnir ráða en áð- ur, ef það verður að lögum. fríður Jónasdóttir formaður og hefur hún átt sæti í stjórn fé- lagsins frá unphafi, Stefanía Sigurðardóttir, Sigríður Ein- ars, Margrét Þórðardóttir og Ragnheiður Möller. Félagið hélt hátíðlegt 20 ára afmæli sitt í Silfurtunglinu. Engir fulltrúar neytenda | hafa verið kvaddir til að starfa að undirbúningi frumvarpsins. Engum fulltrúa neytenda er ætlað að liafa nokkur áhríf á meðferð kartöflu- og grænmet- isverzlunarinnar framvegis, verði frumvarpið að lögum. Með því ofurkappi, sem lagt er á framgang þessa frum- varps, er því vakin tortryggni neytenda í garð framleiðenda, kaupstaðabúa í garð bænda, og stefnt að ófriði um afurðasölu- mál landbúnaðarins, sem getur orðið bændum miklu óhagstæð- ari en þótt þeir yrðu um stund að búa við það fyrirkomulag, sem verið hefur á kartöflu- og grænmetisverzlun, meðan lög- gjöf um það værí tekin til end- urskoðunar. Þá endurskoðun eiga fulltrúar minni hluta kart- öfluframleiðenda, sem standa að þessu frumvarpi, ekki að annast einir, heldur eiga full- trúar neytenda og þeirra, sem nú annast sölu og dreifingu vörunnar, fullan rétt á að vera þar með í ráðum. Ég legg til að frumvarpið verði afgreitt með svofelldri rökstuddri dagskrá: I trausti þess, að ríkisstjórn skipi nefnd 5 manna, tilnefnda af framleiðsluráði landbúnað- aríns, Alþýðusambandi íslands, Neytendasamtökunum, Sam- bandi íslenzkra samvinnurélaga og Grænmetisverzlun ríkisins, til þess að endurskoða gildandi löggjöf um sölu á kartöflum og grænmeti, tekur deildin fyr- ir næsta mál á dagskrá.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.