Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.03.1956, Side 12

Nýi tíminn - 08.03.1956, Side 12
Eisenhower gefur kost á sér til |§ jjl. ^ám.m imh forsetaframboðs á nýjan leik ™ ■ ■ ■ • Eisenhower Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær, að hann myndi gefa kost á sér að’ verða í kjöri á ný fyrir republikana í forsetakosningunum næsta haust. Eisenhower kvaðst myndi setaefni republikana, sé líkleg- skýra þjóðinni nákvæmlega frá forsendum fyrir ákvörðun sinni I útvarpsræðu, sem halda átti klukkan 2 í nótt eftir íslenzk- um tíma. Fimm mánuðir eru nú liðnir síðan Eisenhower fékk hjarta- áfall. Var talið í fyrstu að úti- lokað væri að hann myndi bjóða sig fram á ný, en lækn- ar segja að hann hafi fengið góðan bata. Truman kotrosldnn Foringjar republikana létu í gær eins og þeir hefðu himin höndum tekið og fullyrtú að þeim væri tryggður sigur í for- setakosningunum. Töldu þeir að Eisenhower yrði valinn til framboðs gagnsóknarlaust. Truman, fyrrverandi forseti, var hinsvegar ekki á því að leggja árar í bát. „Við demó- kratar geturtí sigrað hvern sem vera skal“, svaraði hann þegar spurt var um álit hans. Bewey í stað Nixons? Eisenhower hefur viður- kennt, að hann verði aldrei samur maður og hann vai fyr- ir hjartaáfallið. Hann er nú 65 ára gamall og verður sjötugur þegar næsta kjörtímabili líkur. Enginn forseti í sögu Banda- ríkjanna hefur náð sjötiu ára aldri í Hvíta húsinu' Talið er að áhrifamesta rök- semd demókrata gegn framboði Eisenhowers verði, að hann muni annað tveggja verða að slá slöku við forsetastörfin eða vinna sig í hel. Republikanar munu því reyna að vanda sem bezt til vals varaforseta. Eis- enhower vildi ekkert segja um það í gær, hvort hann myndi kjósa Nixon, núverandi varafor- seta, til að vera í framboði með sér á ný. Fréttaritari Reuters í Washington segir, að þar sé talið að Dewey, tvífallið for- astur til að verða valinn vara- forsetaefni. Til að bjarga flokknum. Fréttaritari Reuters segir, að í Washington sé talið að Eisen- ■hower hafi fyrst og fremst gef- ið kost á sér til að forða því að i Republikanaflokkurixm liðaðist sundur. Hefði hann dregið sig í hlé myndi hafa dunið yfir æðisleg valdabarátta. Framboðið fyrir demókrata gegn Eisenhower þykir nú lítt eftirsóknarvert og er búizt við að Stevenson veitist auðvelt að höndla það. En þótt Eisenhow- er vinni forsetakosningamar búast menn við að demókratar haldi meirihluta sínum í báðum deildum þingsins. Birgðnnar eru fluttar flugleiðis og meö dráttarvélum aö por'pinu nýja á Suðurskautslandinu. Vaxandi byggðá Snðarskautslandi! Leiðangursmenn Sovétríkj- anna á Suðurskautslandinu em nú að setja upp rann- sóknarst.öðvar á eynni Has- well, segir nýlega í skeyti frá Moskvu. Jafnframt em þeir að koma upp þorpi á Suðurskautslandinu, og hefur það þegar verið skýrt Mirny. Ein aðaigata Sautján menn af áhöfninni á rannsóknarskipinu „Ob“ vom fluttir flugleiðis að eynni Haswell í nánd við Shackleton-jökulinn. Fyrst komu þeir upp tjöldum, þar sem þeir höfðust við til bráðabirgða. En þegar daginn Framhald á bls. 11. Fimmtudagur 8. marz 1956 — 10. árgangur — 10. tölublað Verzlunin með landhelgina Morgunblaðið skýrir enn frá leynimakki ísl. stjórnarvalda við brezka útgerðarmenn Morgunblaöiö heldur enn áfram að birta fréttir um leynimakk íslenzkra stjórnarvalda og brezkra útgerðarmanna um landhelgismál íslendinga og landanir á óunnum fiski í Bretlandi. í gær birt- ir það þannig á forsíðu með mikilli velþóknun einkaskeyti frá Reuter, þar sem eftirfarandi um- mæli eru höfð eftir fulltrúa brezka togarasam- bandsins: „Vér tel jum að vér höfiun komizt að mjög sanngjarnri niðurstöðu til samkomulags og að íslendingar muni verða mjög ánægðir. — Vér viljum komast að samkomu- Iagi til langs tíma við Islendlnga mn landhelgina og þetta samkomulag á að okkar dómi að tengjast \ið regl-, ur um landanir í Rretlandi." ” Þessi ummæli eru mjög athyglisverð. Þau koma fram EFTIR viðræður Croft Bakers við Kjartan Thoi*s og Jón Axel Pétursson og hljóta því aö vera í samræmi við það sem þar fór fram. Þau ítreka enn það sem æfinlega hefur verið sagt í brezkum blöðum að Ólafur Thors og félagar hans vilja verzia með landhelgi fslendinga gegn söluréttind- um á óverkuðum fiski í Bretlandi. Þau sanna að þegar gróðahagsmunii' thorsaranna em annars- vegar, skeytir forsætisráðheiTann ekkert um landsréttindi íslendinga, atvinnu landsmanna og gjaldeyristekjur — en allt þetta er í húfi ef sam- ið verður við Breta á þann hátt sem greint er frá á forsíðu Morgunblaðsins í gær. x. Brottrekstur Glubh pasha úr staríi reiðarslag fyrir Breta -<& Jórdansstjórn reynir þó enn að láta líta svo Þess faiinar að spiiia baráttuviija þeirra. Brezka stjórnin kom saman í út að hún vilji halda vinfengi við þá Tajmanoff skákmeistari Sovétríkjanna 1956 Kemur til Reykjavíkur á sunnudaginn Skákmeistarinn rússneski, M. Tajmanoff, varð skák- meistari Sovétríkjanna 1956, vann Spasskí og Averbak i úrslitakeppni, en þeir þrír urðu jafnir og efstir á lands- móti Sovétríkjanna í Leníngrad nú í febrúar. Tajman- off kemur hingaö til lands í næstu viku og verður ásamt öðrum russneskum skákmeistara Ilívitskí, þátttakandi í móti meö íslenzkum skákmönnum. A landsmóti Sovétríkjanna prðu úrslit sem hér segir: Vinningar I. -3. Averbak (Moskva) IIV2 Spasskí (Leníngrad) 1 iy2 Tajmanoff (Leníngrad) 11V2 4. Kortsnoj (Leníngrad) 11 5. -7. Kolmoff (Vilníus) 10y2 Polúgaéfskí (Kúbíséff) 10V2 Talj (Ríga) 10V2 8. Boleslavskí (Mjinsk) 9 9. Súrakoff (Krasno- túrínsk) 8f/2 10. Antosín (Moskva) 8 II. -12. Banník (Kíeff) 7i/2 Bívséff (Leníngrad) 7i/2 13. Ragosín (Moskva) 7 14.-15. Símagín (Moskva) 6V2 Tolúsj (Leníngrad) 6t2 16. Borísenko (Leníngr.) 6 17. Kasín (Moskva) 5y2 18. Lisitsín (Leníngrad- héraði) 4 Keppnin á mótinu var mjög hörð eins og úrslitin bera reynd- ar með sér. Er til þess tekið i rússneskum blöðum hve ungu skákmennirnir standa sig vel. Verður fróðlegt og skemmtilegt að fá hingað skákmeistara Sov- étríkjanna nýbakaðan. Félagi hans, Averbak, var hinsvegar sendur á skákmót i Dresden sem nú stendur yfir. Það má ráða af skrifum brezkra blaða nýlega, að ákvörð- un stjórnar Jórdans að víkja Glubb pasha úr starfi hef- ur komið eins og reiðarslag yfir brezku stjómina, sem sér nú fram á, að hún muni missa öll ítök í ríkjum Araba. Brezku blöðin segja, að Jór- dansstjórn hafi að yfirlögðu ráði hagað brottvikningu Glubbs þannig að brezka stjórnin gæti ekki skilið hana öðruvísi en sem freklega móðgun við sig sem geti mjög hæglega leitt til þess að samskipti Breta og Ar^baríkj- anna versni stórum. The Times talar um „þaulhugsaða móðgun“ og getur þess að varla hefði ver- ið hægt að veija óheppilegri tíma tíma til að reka Giubb úr emb- ætti en einmitt þegar Lloyd ut- anríkisráðherra var í Kaíró tii viðræðna við Nasser forsætisráð- herra um lausn deilumála á þess-. um slóðum. Daily Telegrapli egir að þessi ráðstöfun Jórdans- stjórnar hljóti að auka likur á vaxandi áhrifum Sovétrikjanna izt á móti Bagdadbandalaginu og heitið stjóm Jórdans stuðn- ingi og efnahagsaðstoð ef hún losnaði undan áhrifum Breta. Vinátta á yfirborði Stjóm Jórdans gaf út yf- iriýsingu vegna brottreksturs Glubbs pasha og segir þar, að þún vilji halda vináttu við Breta eftir serh áður. Vináttu- Samningur ríkjanna sé enn í skyndi í fyrradag þegar fréttist um brottvikningu Glubbs og voru yfirmenn deilda hers og flota á þeim fundi. Var þar tekin sú ákvörðun að senda Head her- málaráðherra i eftirlitsferð til Kýpur, Súeseiðis og Libyu, þeirra landa í nágrenni Jórdans þar sem eru brezkar herstöðvar. Dominici lýstur Iiálfsaklaus Franski bóndinn Gaston Dominici, sem dæmdur var fyr- gildi (hann var gerður árið 1948 ’’r myrða brezk hjón og íil 20 ára), Bretar geti enn’haft afnot af; þeim tvgim flugvöllum dóttur þeirra, hefur ekki myrt nema telpuna, að því er segir sem þeir hafa í j'órdan sarn-|1 skýrslu um nýja lögreglu-. kvæmt þeim samningi og brezk- rannsókn á öllu málinu. París- ír liðsforingjar séu enn'í Araba- 'arb'aðið France Soir hefur he!>v(::!inni. | komizt yfir kafla úr skýrsl- | unni. Þungar sakir voru bornar á | Fjögur ár eru liðin síðan i löndunum fyrir botni kliðjarð- J Glubb í utvarpinu í Amman í brezki vísindamaðurinn sir arhafs. gær. Sagt var að hann hefði hvað Jack Drummond, kona hans og Fagnað í Arabaríkjunum Við annan tón kveður í blöðum í Egyptalandi, Libanon og Sýr- landi, sem einbeittast hafa bar- eftir annað óhlýðnast fyi'irmæl- um stjórnar og konungs, hann þefði vísvitandi géfið rangar Skýrsiur um vopnabirgðir í land- inu og haldið ræður yfir her- mönnunum sem hefðu verið til ellefu ára dóttir fundust myrt í tjaldstað á landi Dominici. Rannsókn málsins fór í mestu handaskolum, en Dominici var loks dæmdur eftir framburði sona sinna og konu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.