Nýi tíminn - 11.07.1957, Síða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagnr 11. júli 1957
Tignum fulltrúa sænskrar sögu og
nútíma fasrnað
Ræða
Haildórs Kilj ans
Laimess,
flutt í
há tíðasal
H skóla Islands,
30. júní 1937
Yðar hátignir;
herra forseti, virðulega
forsetafrú;
herrar mínir og frúr.
Leyfist mér í upphafi máls
að bera fram skýríngu á því
að til skuli kvaddur höfundur
bóka að fagna tignum gest-
um á þessum stað, bjóða kon-
úngshjón Svíþjóðar velkömin
a meðal vor.
Ég hef það fyrir satt, að'
þá ei' Gústaf konúngur gisti
fsland áður sem ríkisarfi Sví-
þjóðar, fulltrúi lands síns á
Álþingishátíðinni, hafi hann
tekist ferð á hendur Um Suð-
urlandsundirlendið til þess að
kvnnast landsháttum. Svo er
sagt að konúngsefn'i hafi kom-
ið í bændahús í ýrnsum stöð-
um á ferð sinni til þess að
eiga orðastað við landsmenn.
Það vakti furðu gestsins, að
hvar sem hann kom, og þótt
húsakynni væru með lág-
reistara raóti og stofur ekki
ríkmannlegar, þá biöstu jafn-
an við bókahillur i híbýlum
manna; þær svignuðu undir
þúnga sínum jafnvel í bú-
stöðum þeirra manna er gest-
inn varði síst. f mörgum lönd-
um er það ekki alsiða að fá-
tækir bændur hafi bæku.r
bendi nœstar umfram nauð>
s>'n. Það lýsir kónúnginum
sjálfum, að í viðræðu við ís-
lehdíng aldarf jórðúngi síðar
tnldi hann þetta fyrirbæri
meðal hlula sem honum þóttu
merkilegir og ógleymanlegir á
Islandi. Ilerra, hér er fólgin
orsök þes:i að til er kvaddnr
rithöfúndur að fagna yður af
. hálfu a'menníngs á fslandi.
Orðtaic íslendínga iiefur jafn-
an verið: bet.ra er herfæftum
en bókarlausum; þaðþýðir hér-
umbil: ég vi) helclur vera ber-
fætt.ur og eiga bók en hafa á
fætuma og eiga aungva bók.
Skáld og höfundar bóka hafa
frá fornu fari verið innvirðu-
légir fulltrúar almenníngs hér
á landi. Þegar þjóðin talar
öll, kveðm' hún til ská.ld sín
að mæla fýrir munn sér.
Það var mikill siður til
forna, rheðan enn var ein
tunga á Norðiirlöndum, að ís-
lénskir menn geingju fyrir
norræna konímga og i'eyndu
sig i þeirri íþrótt sem ís-
■iéndíngum var ihnborin, og
þeir kölluðu vammi firða, en
það er skáldskapur. Ég er
stoltur af því að þessi siður
ei' enn ræktur, og að ég stend
á þessari stundu í sporum ís-
lendíngsins Óttars svarts, sem.
var skáhl svíakonúngs fyrir
þúsund árum.
Svíþjóö hefur frá öndverðu
lifað eérstöku lífi i íslenskum
toókmentum og um leið í vit-
imd íslensku þjóðarinnar.
Mér er til efs að gieggri
Bkjmdimyndir séu varíh'cittar
af Svíþjóð fyrir tæpum þús-
und árum en Sighvatur Þórð-
arson hefur láfcið eftir sig þá
er hann orti um för sína á vit
sænskra höfðíngja að erindum
noregskonúngs, en kvæði þetta
er kallað Austurfararvísur.
Það er ort á þeim tíma þegar
landsmúgur í Svíþjóð er enn
heiðinn, en á svo ljósu máli
að vanalegur íslendíngur fær
notið þess útí æsar, jafnvel
betur en margra þeirra kvæða
sem nær standa vorum tíma.
Tvö hundruð árum síðar en
Sighvatur skáld ferðaðist í
Svíþjóð leggur annað höfuð-
skáld íslendínga þángað leið
sína, en það er Snorri Sturlu-
son. Snorri safnar i Gautlandi
margskonar sænskum fróðleik
sem kom lionum í góðar þarf-
ir síðar, þá er hann fór að
setja saman Heimskrínglu.
Hann fór til Skara og dvald-
ist þar með Áskatli lögmanni
sumarið 1219. Þá var enn lítt
hafin ritöld i Svíþjúð' og lög
landsins ekki til á V;ókiim. Ár-
ið eftir að Snorn kom þar,
eða 1220, telja fróðir menn að
Áskell legmaður, gestgjafi
Snorra, hafi látið byrja ritun
Gautálaga.
Ef ieingsl má finna milli
þess, að Shorri gisti Svíþjóð,
og hins að svíar hefja ritöld
í norrænu, þá ber og eigi að
glejnna þvi er svíar veittu oss
í móti þó seinna væri: Iff vér
berum enn niður i sögu. þrjú
hundruð árum síðar en þetta
gerðist, verður fyrir oss sá
atburður er sænskur prestur
og prentari, séra Jón Matthí-
asson, gerir för sína híngað
til lands, þeirra erinda að
kenna íslendíngum að prenta
bækur. Það var a,d undiriagi
Jóns biskups Arasanar á Hól-
um, nær lokum kaþólsks sið-
ar, á öndverðri sextándu öld.
Þannig hðfum vér íslendíngar
feingið af svíum þeirrar listar
a.ð prenta bækur.
Þannig mætti lcingi relíja
fi jósöm teingsl meðal svía og
íslendínga frá því fyrir önd-
verSu, og veit ég að þeir eru
hér staddir í dag sem kunna
að telja þau dæmi af lærdómi.
Ég vil ekki láta undir hi>fuð
leggjast að minna á enn eitt
dæmi þess hvernig tvær þjóð-
arsálir fá aleflt. meðal sín eitt
og sarna yrkisefni öld framm-
af öld, svo sem í nokkurskon-
ar andlegum víxlfeaung, en það
er dæmi Friðþjófs sögu. Fróð-
ir menn telja að sænskir
kaupmenn hafi numið þessa
arabisku eyðimerkursögu aust-
ur í heimi, flutt hana með ser
til Norðurlanda og' breytt
henni eftir norrænum stað-
háttum; hafi hún síðan borist
af Noregi tii ísfands, uns hún
var sett á bók af íslendíngi á
þrettándu öld. Nú líður og
bíður. Á nít.já.ndu öld snemma
dregur þjóðskáld svía Bsajas
Tegnér fram hið garnla yi'kis-
efni um Friðþjóf og Ingi-
björgu og gæðir það kostum
háróihántíkinnar af mikilli
snild. í næstu 1 lcynslóð þar á
eftir snarar þjóðskáld íslend-
ínga, Matthías Joehumsson,
Friðþjófs sögu Tegnérs á ís-
lensku með þeím ágætum að
þýðíngin er meðal gimsteina
íslenskrar ljóðagerðar þess
tírna.
Dár váxte uti Híldings gaard
tváa plantor under' fostrarhs
váárd-
Jfij norden förr sétt tVaa saa
sköna,
de v’áxte liárligt í det gröna,
eða eins og það hljóðar á ís-
lensku:
Á H-ildíngs garSi gre;u í lund
tvö gullin blóm um sumarstund,
og friðar nutu und fóstra
höndum;
ei fegra grær á Norðurlöndum.
Svo ég víki loks til Heims-
krínglu, leiðir Snorri þar fram
öldúng nokkurn, sem hann
kveður verið hafa „vitrastan
mann í Svíaveldi", Þorgný
lögmann, og leggur honum
orð á túngu. Ekki er ólíklegt
að þátt þenna af Þorgný lög-
manni hafi Snorri heyrt á
Gautlandi, þá er hann var
með Áskatli lögmanni. At-
burðurinn á að gerast snemma
á elleftu öld. Deila er risin á
Uppsalaþíngi milli Ólafs kon-
úngs Eiríkssonar, sem vér
köllum hinn sænska, og
bænda, ’ en í fornum söguin,
þegar talað er um bændur, þá
er átt við jtmdslýðmn upp og
ofan. Nú' sðgir ságah að koh-
úngur gerist heldur • ótáDi
hlýðinn við nokkra sína and-
stæðínga þar á þíriginu. Þá
stigur frarii Þorgnýr lögmað-
ur. Hann teluir dæmi af svía-
konúngum eins lángt aftur og
menn mnna; voru aHir hver
öðrum ágætari, segir harrn; en
þó telur hann þeim einkum til
gildis hversu fúsir þeir voru
að hafa bænclur í ráðum með
sér. Iiann nefnir þar meðal
annarra konúnga landvinn-
íngamann svía mikinn, Eirík
konúng Emundarson, segir að
enn muni sjá „þær jarðborgir
og önnur stórvirki þau er
hann gerði“ í sigursælum leið-
aungnim sínum, en „þó var
hann eigi svo mikillátur“, seg-
ir Þorgnýr lögmaður, „að élgi
hlýddi hann mönnum, ef skylt
áttu við hann að ræða". Er
þar skemmst af að segja, að
Ól'afur konúngur Eiríksson
segir að lokum að hann vill
vera láta. sem bændur vilji, og
hefur þann forhiála, að „svo
liafi g'ert allir svíakonúngar,
að láta bændur ráða með sér
öllu því er þeir vildu“. Þau
orð leggni’ Snorri enn í munn
Þorgný lögmanni þá er hann
mælir við einn hötðingja sem
Samslui konuni'shjóhin, Gustaf VI. Adolf og: Gonise diottnlng'.
honum þykir ekki hafa til síns
ágætis utan ýgnarnafnið:
*„þyki rrrér það 'eigi óvirði-
iegra að vera í bóndatölu, og
vera frjáls oi*ða sinna að mæla
slíkt er hann vill, er konúng-
ur sé hjá“.
Lýðræðisandí er sem sé
engin nýbóla í hinu forna
komingsríki Sviþjóó. Og svo
hygg ég vera muni enn í dag,
ef vér íslendmgar skvldum
taka til eitthvert ríkt í heim-
inum þar sem síður værí haf
milli almenníngs og þeirra
sem ráða fyrir landi, þá mund-
um vér nefna Svíþjcið.
Konúngum ber að visu eigi
persónulegt lof, lieldur lof
þess lands sem þeir ráða. Ves-
alt land lofar ekki landstjórn-
armann sinn fyrii' heiminum.
Vér þekkjum ekki iand á
heimsbyggðinni þav sem hag-
ur almenníngs sfandi með
raeiri blóma en í Svíaveldi;
land þar sem stðmenníng
standi með meiri þroska i
flestum greinum, og svo vís-
indum og lærdómi sem al-
ihennum vinnubrögðum. Og
einsog verður í þeim lendum
einum þar sem hagur almenn-
íngs stendur með blóma,
þar ríkir með mönnum
fre'si til orðs og æðis. Þótt
sviar hafi verið höfðíngjar i
lund eins lángt aftur og is-
lenskar sögur kunna að rekja,
þá er erfitt að benda á land
þar sem lýðræðisajidi sé rót-
grónari að fomu og nýju en í
Svíþjóð; og nú hefur leingt
ráðið Uppsalaauði konúngs-
ætt að sama skapi eirusöm og
friðgóð sem hún hefur verið
landi sínu giftudrjúg. Slík
freisting sem það væri að
rekja í velkomandaminni per-
sónulegt lof Gústafs konúngs
VI., þá verður þessi konúngur
þó mest lofaður af landi sínu
og því ríki sem harin stýrir,
og meiri virðíngar nýtur í
heiminum sökum góðs stjórn-
arfare og hárrar menníngai’
en mörg þau ríki sem meiri
eru að stærð og' afli.
Hið únga ísleriska nútima-
þjóðfélag sem hér er að rísa
af draumi fornsögnnnar fagn-
ar í dag tignum fulltrúa
sænskrar sögu og sænsks nú-
tíma þar sem Gústaf liinn VI.
er, og telur sér heiður meiri
en orðum nái að eiga slíkan
höfðírigja að vini. Vér bevum
fram árnaðaróskir vorai' til
handa hans liátign konúngin-
um og hennar hátign Louise
drotníngu og svo landi hans
öllu og ríki í Svíþjóð.
Bérn, þrlðjtkitifiir þféi
Hrlngurinn og LandspitaHnn faka höndum
súman um stofnun barnadeildar spifalans
19. júní, ó degi Kvenréttindaíelags íslands, var opnuð að
viðstöddum fjölda gesta hin nýja barnadeild Landspital-
ans. Er hún til húsa á efstu hæö spítalans, þar sem áður
var Hjúkrunarkvennaskólinn. Eru þar rúm fyrir 30 börn
og' er bætt úr brýnni þörf þar sem Barnaspítali Hrings-
ins verðúr ekki tilbúinn fyrr en eftir 2—3 ár.
Við opnun barnadeildarinnar
vui' boðið upp á veitingar, og
voru fjórar stuttar raeður flutt-
ar, en síðan var hin nýja barna-
deild skoðuð.
Ræður fiuttu: Sigurður Sainú-
elsson pi'ófessor, frú Soffía Ilar-
aldsdóttir, hinn nýkjörni for-
maður Hi'ingsins, Kristbjörn
Tryggvason læknir og Lúðvík
Jósepsson ráðherra flutti í for-
föllum Hannibals Valdimarsson-
ar ráðherra, heillaóskir sínar og
ríkisstjórnarinnar tii handa
barnadeild Landspítalans,
Deildarlækriir verður Krist-
bjöm Tryggvason og deildar-
hjúkrunarkona Árnína Guð-
múndsdóltir.
★ Rausnarlegt frarnlag
Hringsins
Búnaður deildarinnar er að
meslu leyti framlag Barnaspit-
alasjóðs Hringsins, sem leggur
til allan fatnað; rúmföt, rúm og
önnur búsgögn. Búnaður þessi
er allur af vönduðustu gerð og
mibill að vöxtum. Að nokkm
leyli eru iötin saumuð og gefin
af félagskonum, auk þess má
þar tilnefna 112 sett rúmfatnað-
ar, sem unnin voru og gefin af
einni utanfélagskonu. Annar
gefandi gaf æðardún í allar
sængur. AIls mun frafnlag þetta
nema um 4000 stykkjum af
fatnaði og líni.
★ Hátt á 5. niOljón
liefiir safnast
Barnaspítalamúlinu var fyrst
breyft i kvenfélaginu Hrihgnum
fyrir 15 árúm, og var þá stofn-
aður Barnaspítalasjóður Hrings-
ins.
Hafa alls safnast tæplega fjór-
ar og hálf milljón ki’óna, eri
tvær milijónir liafa þegar ver-
ið lagðar fram til spítalans.
Framhald á 4. síðti.