Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.07.1957, Síða 5

Nýi tíminn - 11.07.1957, Síða 5
s Ver ðlau 11 a giifa 11 ■\ Nú er útrunninn frest- nrinn til þess að senda ráðningar á verðlauna- gátu nr. 2. Okkur bár- úsf Tjölmargar ráðning- ar en aðeins 4 þeirra voru alveg réttar. Við liöfðum lofað þrennum bókaverðlaunum, en það C-r einhvem veginn ekki hægt að skilja einn út- nndan, eða. finnst ykkur það? Þessir fá verðlaun: Eydís Eiriksdóttir, Langholti, Hraun- gerðishr., Flóa. (Suðbjörn Friniannsson Heiðaveg 8, Selfossi. Ciuðhergur Guðjónss. Laugavegi 114, Reykja\úk. Guðmunáur Stefánss. Hringbraut 58, Reykjavik. Allir, sem sendu ráðn- ingar höfðu ráðið rök- Nýiízkudama Framhald af 1. síðu. hér eina af þeim fjöl- inörgu tizkudömum, sem stöðugt eru að berast frá hinum óliklegustu stöðum á landinu. Sann- ariega hefur unga fólk- ið áhuga fyrir fegurðar- samkeppni, hvað sem hver segir. Nú höfum v.ð ákveðið að efna til fegurðarsamkeppni. Úr- siit verða birt eftir sex ibkur og gaman verður að vita hvaðan hin feg- ursta kemur. Hér birtum við mynd af Sumardís Mýranna, sem Heiða, 12 ára, hef- ur sent okkur. rétt, en baejamöfnin voru bara ekki til í Grímsnesi. T.d. höfðu fjölmargir Ormstaðir, sem svar við annari línu. Við höfðum mjög gam- an að svörum ykkar og á 2. siðu getið þið svo séð hveraig þau hefðu átt að vera. Sendtð 'Óska- stuadinxú tófeitiiEga.r, sög- utr og annao sem þift vítjið haia í blað- innu ykka.r. íntj Nu þegar blessaffi síidfn er komin og skipin sigia fuli- fermd til haína, fannst okkur viðeigajidi að btrta þessa teikningu. sem 1S ára gönuil Reykjavíkurm:er hefur gert. Hún kaiiar myndina — Siidín á bryggjunni. Fyrs’ta s-ímtalið Fyrsti maðurinn, sem talaði 1 síma hét Alex- ander Graham Bell. Það ■var 10. marz 1876. Bell hafði sett upp síma og tengt hann á milli her- bergja. Hann var sjá'íf- ur í öðru herberginu, en aostoðarmaður hans að uafni Watson í hinu. j Be?I tók taltrektina . og Ikallaéh i hana: ..Herra Iwatson, komið hingað, }ég þarf á .yður að |halda“. Og þegar Wat- son, skjálfandi af hrifn- ingu, gat loks svarað vissi Bell, að hann hafði fi.ndið upp tæki, sem myndi hafa gagnger á- hrif á samskipti’manna um gjörvallan heim. JLaugaráagux 6. júli 1957 — S. árgangur — 23. tölublað ; f ; Wit»tjón; Vilbors OasSjartMíótti- - Ótgefsndi: ÞióSviljinn jnokkum mann vita um þetta, því þá hefði égf verið látin sækja hartn S hvert sinn, sem þettffe kom fyrir, en sízt af öll-> um hefði ég viljað verða, til þess að auka á þræl» dóm hans. Eina smásögu ætla égr þ\n. Lundgóður var harrn jsegja af Grána, sermt i bezta lagi, og þægur í j ^er vott um frábærai Fiásögn eftir Sigríði Björns- aóttur haga, og gott að ná hon- í vitsmuni, fyrirhyggju ogf ir-n, sýndi aldrei st>rggð, uema þegar það kom fyrir, að átti að taka bugrekki svokölluðu skepnu. hjá hinnS skjmlausiS. Hann var farinn að eldast, þegar ég kynnt- ist honum. Ég var þá fc-irn að aidri, en aldrei gleymi ég þvi hve mikla yfirburði hann haifði yfir aðra hesta. Hann var jafnvígur á allt, bæði íil r.uðar og áburðar. Reið- hestur var hann ágætur bæði viljugur og þýður. Aidrei varð bonum fóta- skortur, og hrekki átti i'.ann ekki tíl. og traust- ur var hami með af- b)igðum. Enginn hest- anna bar eim: vel bagg- ona sína og Gráni; hann virtist hafa óþrjótandi krafta, þess vegna voru olltaf stærstu baggarair látnir á hann og varia kom það fyrir. að hali-: aðist á honum, eða. færi olan. Það var eins og hann fyndi. hvemig baggarnir fóru og bag- aði gönguiaginu eftir Reikningur Stóra systir: Komdu hérna, ég skal hjálpa þér svolítið með reikn- inginn. Ef ég á 10 app- elsínur og gef þér 2, hvað á ég þá margar eftir ? Litli bróðir: Það veit ég ekki. I mínum bekk notum við alltaf epli til að reikna með. | hann skömmu eftir að j honum hafði verið s’eppt: eftir mikla brúkun og j hánn var dauðþreyttur jÞá átti hann það til'að ■sta alls ekki ná sér. Tók hann þá á rás á í júð við þann, sem elt; j hann, en aldrei fór hann j.tngt‘* - frá bænum. Ég j 1 man ekki íil þess. að j ’.ann léti piltana nokk- j rintíma ná sér, þegar ha?'in var i þessu skapi. En þega.r þeir voru gengnir frá, hljóp stund- um til hans stelpukrakki þeiman frá bænum, til að samgleðjast honum yfir unnum sigri. En hana lét hann ævinlega ná sér, hvernig sem á f-tóð, og hvar sem hann var staddur, þá allir voru gengnir frá. Ég forðaðist að láta Framhald á 3. síðu> Tízkudömur og íegurðarsamkeppnf I tilefni þess að ný- lokið er hinni árlegu feg> urðarsamkeppni hér f Reykjavík og að þar var kjörin fegurðardroftn- Irig fslands, birtum vi5 Framhald á 4. síífc* Fimmtutíagur 11. júlí 1957 — NÝI TÍMINN — (5 Mafftiús Kjartarimon ritar íréttabréf frá En glandi Ég skil það mjög vel að íslendingar vilja fosna við bandarískt hernám y — segir Barbara Castle, eiirn aðalforingi Verkamannaflokksíns Dennis Healey er um fer- tugt, hávaxinn maður og þétt- holda, útitekinn og rjóður í kinnum, líkari sjómanni eða bónda en innisetumanni. Ég hitti hann í þinghúsinu og hlustaði um leið á spurninga- tíma í neðri deild þingsins. Þar sat Churchill á fremsta bekk, fölur, skvapholda og ellimóður; hann var með heyrnartæki en rirtist lítt fylgjast með því sem gerðist umhverfis — hann sat svip- brigðalaus þótt aðrir þing- menn hlægju eða bauluðu, en þannig láta menn óspart af- stöðu sína í ljós í brezka þing- inu. I sömu nöð og hann sátu arftakamir í Ihaldsflokknum, Macmillan, fríður sýnum en ákaflega ,,brezkur“ í klæða- burði og fasi, líkari týpu en manni, og Butler, dálítið búralegur og útsmoginn til augnanna en öllu mennskari að sjá en forsætisráðherrann. Andspænis ráðherrunum sátu forustumenn Verkamanna- flokksins, þeir Gaitskell og Bevan fyrir miðju, Bevan hár og feitlaginn, mjög heilsu- hraustur að sjá, eins og erf- iðisvinnumaður i sumarfríi, Gaitskell, öllu minni fyrir mann að sjá, innisetufölur — þeir virðast einnig líkamlega vera fulltrúar þeirra tveggja arma sem Kingsley Martin lýsti. Sátu, sagði ég, en þeir lágu öllu heldur, höl.luðu sér langt aftur á bak i stóhmum með hælana uppi á borðinu fyrir framan sig. Neðri deild þingsins hefur fyrir skömmu verið endurbyggð, en áfram er haldið þeim foraa hætti að ekki eru sæti fyrir nærri alla þingmenn, engir hafa á- kveðin sæti nema ráðherrar og forustumenn stjórnarand- stö'ðunnar, ekki má hafa prentuð gögn með sér inn i þingsalinn og óheimilt er að fiytja skrifaða ræðu — í hæsta lagi er heimiit að nota mirmisblöð, sem munu þó stundum vera næsta ýtarleg. Þegar menn bíðja um orðið rísa þeir þegjandi úr sætum sínum, og þegar margir spretta upp er nokkuð undir hælinn lagt hvern deildarfor- seti velur, og munu stundum hafa orðið deilur um glögg- skyggni hans. Bennis Heaiev var nýkom- inn frá ítalíu þegar ég hitti hann, en þangað hafði hann verið sendur til að reyna að miðla málum milli Sósíalista- flokks Nennis og Saragat- flokksins. Hefur Verkamanna- flokkurinn haft mjög mikil afskipti af má’iefnum þessara tveggja flokka og reynt að sameina þá, en Healey virtist vondaufur um árangur: „Sannleikurinn er sá að Sara- gat vill ekki sameiningu, hvað svo sem hann segir." Annars sagði HeaJey mér einlrum frá því sem hann nefndi ,,Gait- skell-áætlunina," áformin um hlutlaust belti í Evrópu sem m. a. voru mótuð í ræðu sem Gaitskel! hélt i Berlin fyrir nokkrum mánuðum. Eins og kunnugt er hafa Sovétríkin margsinnis boðið að kalla heim heri sína úr Austur- evrópu-ríkjunum, ef Banda- rikin kalli heim heri sína úr Vesturevrópu, að leysa upp Varsjárbandalagið ef Vestur- veldin leysi upp Atlanzhafs- bandaJa.gið, en þessum tillög- um hefur verið fálega tekið. Nú hefur brezki Verkamanna- flokkurinn beit.t sér fyrir gagntillögum á þá lund að Sovétríkin kalli heim heri sína frá Austurevrópu gegn því að Bandarikin og Vestur- veldin kalli heim heri sína frá Vesturþýzkalandi, sem jafnframt viðurkenni pólsku landamærin. Með þessu móti væri komið hlutlaust belti eftir Evrópu endilangri. Ekki hefur >þessi tillaga hlotið byr hjá ráðamönn- um Vesturveldanna, og ekki er vitað um afstöðu Sov- étríkjanna til hennar, en með henni hefur brezki Verka- mannaflokkurinn lýst yfir- þeirri skoðun sinni að hlut- leysisstefna.n sé þess megn- ug að dra.ga úr átökum í heiminum og tryggja frið, að stefna valdbeitíngar og herstöðva sé komin út í hreinar ógöngur. Þetta er mikilvæg stefnuyfirlýsing, hveraig svo sem raunveruleg- ir samningar kunna að ganga þegar þar að kemur, og ekki er hitt síður mikilvægt að með þessari nýju afstöðu hef- ur brezki Verkamannaflokk- urinn samræmt skoðanir sin- ar stefnu þýzka SósíaJdemó- krataflokksins, sem vill að Þýzkaland sé hlutlaust. Allar horfur eru á að þessir tveir flokkar taki senn við stjóm- artaumum í löndum sínum, og þá kann að vera tíðinda að vænta i alþjóðamálum. ,vÞeir einir geta stntt banda- rísbt heraám . . . “ „Gaitskeli-áætlunin, ékki nema það þó,“ sagði Barbara Oástle ög það hnussaði í henni. „Það eru ekki nema fáein ár siðan nærri lá að við vinstri mennirair værum reknir úr flokknum fyrir að beita okkur fyrir hlutlausu.: Þýzkalandi. Ég var kölluð kommúnisti eða nytsamur sak- leysingi fyrir að mæla með samningum við Sovétrikin um öryggismál Evrópu. Nú er stefna okkar orðin stefna.; flokksins, en það er nokkuð langt gengið að kenna hana. við Gaitskell, manninn serrV: mest hamaðist á móti okkur." Ég ræddi einnig við Barböm Castle í þinghúsinu milli þess að hún flutti ræður um vetn- issprengjur í neðri deildinni. Hún er milli fertugs og fimnw tugs, frekar lágvaxin og , grönn, með rauðleitt hár og' fölt litarapt, gagntekin af íífsfjöri og skemmtilegav hreinskilin. Af ummælum hennar kom í ljós að gratmt myndi enn vera á því góða. milii hægi’i og vinstri ma.ina i fiokknum, þrátt fyrir sættir á yfirborðinu: „Gaitskell h.ef- ur verið einstaklega Banda- ríkjasinnaður,“ sagði hún, „það var eins og hann þyrðí ekki að taka afstöðu til nckk- urs máls án þess að eiga vísa velþóknun bandarískra rúða- manna. Ég hugsa að að ,lá- stasðan til þess að hann reis svo einarðlega gegn stjórn- inni í Súezmálinu hafi verið sú, að Bandarikjastjórn tók einnig afstöðu gegn árás; mi. En það er eins og hann Iiafi. losnað úr læðingi við þetta; nú notar hann hvert tækifæri til að gagnrýna stefnu stjórn- , arinnar í alþjóðamálum, og þá hlýtur hann óhjákvæmi- lega að túlka þá stefnu sem við vorum búin að móta áð- ur.“ Ég spurði Barböru Ca jtle, Frarhhald 6 6. siðu

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.