Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.07.1957, Page 7

Nýi tíminn - 11.07.1957, Page 7
Fimmtudagiir 11. júlí 1957 — NÝI TÍMINN — (T Sjú Enlai að svipast ura eftir höfíílngjum og sér Jörund Brýnjólfsson. veizlúgesti; þau voru fljótandi veitingahús. Höllum garðsins hefur verið breytt í söfn. Við komum þar m.a. á mikið málverkasafn, sem okkur þótti fagurt og kostuglegt. En það er ekki min sterka hlið að ræða málaralist, kínverska hesta, sem varlá tylla fæti á jarðríki, enda um'- hverfið mjög stíífært, héiftúð- ur og reykti ópíum, en gekk í .bindjiidi, setti konurnar á eft- irlaun. og fór að stríða með Maó. Ég rfcyndi að stynjá upp afs'ökunum og flýði í sæti mitt til þess að launa ekki heimboð- ið með því að steypu stjórnarherrum í svaðið. En þar vár enginn griðarstaður; ég var. var’a setztur, þegar ég sé, hvar sjálfur forsætis- og ut- anríkismáiaráðherrann, Sjú Enlæ kemnr steðjandí upp svæðið með forseta Indónesíu, Súkarno, forsætisráðherránn í Himalaja og mágkonu Chiang Kai-sheks á Formósu eða Tai- wan sér við hlið og í slóða þeirra komu ýms önnur stór- menni og stúlkur frá Sinkiang. Hr. Súkarno minnti mig á mjólkurbílstjóra, sem ég þekkti eitt sinn hjá Plóabúinu. Hann var í marskálksbúningi og með svipuskaft í hendi, en slíka múnderingu átti mjólkurbíl- stjórinn auðvitað ekki. Þetta svipuskaft mun nefnást mar- Iiprar um sviðið eftir að þær höfðu losnað við þau. Meðan vsð störðum á þessi furðuverk, varð ég' var við ó- kyrrð utasúega á áhorfénda- svæðínu. &a.r þyrptist fólk samars og gaí ekki gaum að hjóíreíðasiiTtSngum. Ég komst að því, a3 ferrá Liú Shao-chin, ritarí Kftxrurriáiiistaflokks Kína og margfeldvrr ráðherra, væri þar unskEfcfcgáur rithandasöfn- urum. Éj hef uidrei safnað rithönduiri, er< hef dál i;! ð gam- an af því að taka myndir. Ég axlaði því veiðitösku mína, sem ég keypti eitt sinn hjá H. Petersen, og fór á stúfana, en komst ekki i færi. Ég náði mér því í stól, og gerði nýtt áhlaup á þvöguna kringum herra Liú og tókst að lokum að skjóía á hann ofan af stóln; Ég hoppaði niður hinn hr5ðúgarti, en rakst þá á gamlan og grettinn náunga, sein stóð ut- arlega í hópnum. Mé'r til undr- unar og'dáíitiHar skc’fingar .sá ég að þettá var S;ú The. aðal hersnillingur kiaversku bylt- inggrinnar. í gamía , dagá var hann. manckníni, átt; níu kon- Mainiaraskip. skáiksstafur og er senni- Á 1 Ji. ður en við kvóddum Peking, var okkur boðið að s'koða herleglieitin í Sumarhöll- ínni. Það var 2. októberv og fnikið um dýrðir í Kína. Höll þessi stendur nokkuð norðvest- ur frá - borginni og er heilt Iandslag, en þar er ógerlegt að greina milli hins náttúrlega og manngerða; þetta er marg- slungið listaverk ofið úr nátt- úrufegurð og mannvirkjum; sumir telja þetta fullkomnasta listaverk sinnar tegundar í heimi. Hér eru liæðir, djúpir dalir, veiðivötn, ár, lækir, vell- ir með blómaskrauti, heilir frumskógar og alls konar mannvirki, jafnvel brýr; ég held að sumar séu yfir hreint ekki neitt, einungis til augna- yndis. Garðurinn er talinn rúmar 800 ekrur eða eins og alístór ábýlisjörð á íslandi, og mig minnir, að hann sé slæl- ing á einhverjum fögrum stað í Suður-Kína. Auðvitað þurftu vestrænir Vandalar að brjót- ast hér irin ög brerina og eyði- leggja á síðustu öld, en }>au spellvirki hafa verið lagfærð. Örnefni eru hér hlaðin kín- verskri rómantík: Jaðlindar- hæð, Höll gleði og langlífis, Vísdómshofsvatn, Höll afl- þrungins samræmis, Höll gæzku og langlífis; Höll sem tejrgir turna skýjum oíar, Garður samstilltrar hugðar og mörg önnur svipaðrar merkingar. MARMARASKIP SÖFN OG FEGCRÐARBÍSIR Okkur var sagl að ekkju- dröttning á 19. öld hefði eytt öílu flotafé ríkisins til þess að fullkomna þennan töfraheim, og út í einu vatninu lét hún reisa marmarahöll í líkiugu skips; það var allur flotinn sem hún lagði tii landvarna. Japanir fóru með her á hendur Kínverjum og unnu lönd af þeim í norð-austri, en droitn- ingin dundaði við garðimi sinn eins og ekkert hefði í skorizt; hún lagði að vísu sérstakan skatt á þégnana, því að þeir vildu ver.iast árásinni, en hér sér árangur skattheimtunnar. Við, Bingdátarnir, áttum varla orð til þess að iýsa hrifningu okkar á stjómvizku di’ottning- ar. Brynjólfur vildi .jafnvel reisa henni marmaraiíkneski. Hefði húti Játið smíða vopn og herskip væri það a!lt löngu fyrir bý og hefði aldrei komið að gagni, en listaverkin varð- veitast óbornum kynslóðum. Hvenær skyl.du þjóðir heims verða .svo gáfaðar og fullar Sjálfstrausti, að þær breyti hernaðarútgjöldum í greiðslur til listsköpunar? Það þarf sennilega kínverskt húgarfar til slíkra hluta enn sern kom- ið er, sérstaklega tíl þess að nostra við lystigarða mitt í stórstyrjöld. Ég held, að Kín- verjar séu sarinfærðir um, að þeir séu ósigrandi, þótt hemaðarsaga þeirra sé fremur óglæsileg síðpstu þúsund ár, að því er ég bez1 veit. En nú telja þeír sig hafa unnið fræg- an sigur á öllum heimsveldum veraldar undir forustu Banda- rikjanna í Kóreustýrjöídinni, og inér virtust þeir vera dálít- ið undrandi á fyrirbrigðinu, þegar ég færði þetta í tál við þá. Af þvl að vlð vorum svo á- kafir unnendur hinna1’ tram- liðnu drottningar, sem hefur víst fengið fremur slsém eftir- mæli, var farið með okkur um einkaherbergi hennar. Við fengurn að setjast í hægindin, þar seæ liún hvíldi sig við annan mann endur fyrir löngu og drakk te, og fengum einnig te. Eftir þá skoðunarferð var haldið urn garðinn, þar sem grúi Kínverjá spókaði sig og um ríkisins skörtuðu í furðu- legum þjóðbúningum. Sumir báru héljarmikla vefjarhetti um höfuð, á öðrum stóð öfugt braggaþak upp af hvirfli, nokkrir virtust ætla á grímu- ball, en" stúlkurnar frá Siuki- ang, norðvesturhéruðum Kína, báru af öhum í baldiraðri trey.iu cjg íslenzkum möttli. Guðni Jónsson skólástjóri sagði mér í fyrra, að það væri satt sem stæði i Landafræði Karis Finnbogasonar, að fegurst kvenfólk á þessari jörð væri i Grúsíu. Nú veit ég betur. Hér þxeyltu menri temingskast á miðju slræti, stigu þjóðdansa af gáska, en á þremur torgum var dansað að vestrænum sið. Einhverjir Hofs-Lákar þöndu dragspil, en fóllc var þar hátíð- legt og stíft eins og á fundi í Alliance Francaise. Það var vítt siðferðisbil milli dansenda nema stúlkua, sero dönsuðu saman, og umférðarlögreglan var allspofglöð. Við læki og vötn stóðu menn að stangveiði, en engan íisk sá ég þá draga; hins vegar var öngiinum gjarnt að féstast í trjákrónúnum í grennd við veiðis'taðinn, en hjálpafsveitir úr slökkviliði ferðuðust um svæðið með brunastiga og losuðu færin úr þessari frumlegu veiðistöð. Um vatnið sigldu víkingaskip með gapandi höfuð og gínandi trjónu eins og þau kæmu úr úr nýbrotnum haug í Noregi. En þáu fluttú elcki með gunn- reifa víkinga. heldur glaðværa uga hana, sem skutu okkur Jóni Helgasýrii skelk í bringu, si'ki- fiðriidi á mói'berjablaði eða margra álna skroJlur nieð fólki og hestum a stjákli, og' það er alJt- kappklætt. Menn eru ávallt 'híðaðir á kínverskum Jista- vtíJ'kum frá upphafi vega; ber mannslikami sést þar hvorki á mályerkum ;hé hög'gmyndum. ÓVÆNT ÁRÁS Á göngu okkar um garðinn bar okkur að opnum leikvangi með allstóru sviðt. Við settumst jiar til þess að hvílast um stund. Á sviðinu var nljómsveil og lék þjóðlög, þegar við kom- um, en brátt birtust þar söngv- arar með jafridásamlegar englaraddir og Ásmundur bisk- um ljeyrði austur í Rússlandi. Fimleikaflokkar leystu söngvar- ana af hólmi, og þeir sýndu alls konar jafnvægiskúnstir af enn meiri leikui en íslenzk ríkis- stjórn, þegar henni tekst bezt í efnahagsmálum. Menn léku þarna Jistir standáridi á höfði náungans eða upp í átta til tiu hæðum af skökkum stólum, sem stóðu á flöskum, léku að prikum, sem virtust gædd þeirri náttúru að vilja helzt svifa i lofti. Að Jokum þeytt- ust hjólreiðarkappar inn á sviðið og hringsnerust þar í ofboði. Þeir skrúfuðu framhjól undan gangvaranum á fullri ferð og fleygðji þeim. Þá kom í Ijós, að frarnhjól eru öldung- is óþörf reiðhjóJum, því að kempumar skeiðuðu miklu lega leif af veldissprota sem marskálkar beittu, þegar þeir voru yf'rmenn í hesthús- um endur fyrir longu. Þeg'ar fyJkingin kom gegnt sætum okkar Bingdátanna, yfirgaf Sjú Enlæ tig'na vtni sína, sendi þá inn í höll að baki áhorf- endasvaiðis, en tók upp háttu íslenzkra bænda í skilaréttum, klofaði yfir hvað, sem fyrii var, unz hann náði að fagna larrgt að konmum stórmennum, þar á rneðal Jörundi BrynJ- ólfssyni og Jakobi Benedikts- syni. Ég tók upp hætti foi'sæt- isráðherrans og klofaði yfir háttvirta leikhúsgesti með skjóðuna og skaut á tignarfólk- ið eftir beztu getu. ÞYRNIRÓSAR- HÖLL Þegar ríkisstjÓJTiin var öll á burt, voru hjóli'eiðakcppam- ir horfnir af svjðinu b: 3i með fram og afturhjólin, en þangað kominn karlskröggur, senf kunni fuglamál og t mælti á' tungu þrasta, hrafna, lævirkja, páfugla, hj-ossagauka, hænsna 0g ót : fugla, sem ég kann eklcí að nrfna, en auðheyrt var, að ahar þær tungur voru náskyld- c.r kínversku. — Skömmu síð- ar héldum við áfram skoðun- arferð um garðinn. Eftir nokkra göngu komum við þar, sem menn þrcyttu blindingsleik, reyndu að kJippa niður afís konar smávarning; sem hékk á þráðum, og vojcu með btfndið fyrir augu. Skamrot þaðan skyldu menn set.ia blmdandi munn á máf- verk af barni. Við gengum til le:ks víð liíinn orðstír, en vegn- aði skár v;ð það að kasta hringum inn í dýragarð með gerv kvikindum. Og við héld- um áfram göngu um fi-iðsæla skógarstíga niður með silungs- læk. Það var að verða kvöld- • * tí og dansað í rjóðri i skóg- inurij, en engir elskendur- Jeið-. ast a vi-ligötum milli trjánna. Skammt frá j-jóðrinu sér skyggja i halJarrústir um- slungnar frumskógi og vafn- ingsviði. Mér fannst, að hin kínvei-ska þyrnirós mundi sofa þarna einhvers staðar inni ( rústunum. Ég skundaði þangað og tók að klifra upp molnuð hi-ábláiit múrsteinsþrep, vaxin illgresi. Uppi á virkisvéggnura stöðvuðu verðir mig og sögðu, að mér væri ráðlegt að íara ekki lengra. Þyrnirós fékk þvi að soía í friði mín vegna inn- an um gapandi rústirnar, en e.t.v. er hún vöknuð fyrir nokkrum árum. Menn þóttust alls hugai fegn- ir, þegar ég birtist aftur I rjóðrinu, því að sumir nefnd- armanna voru haldnir þeirri firru, að ég myndj týnast á þessu ferðalagi. Á leið út úr garðinum bar okkur að nýju að útileiksviðinu. Þar stigu ungmeyjar Jistdans í húmina af slikum yndisþokka, að dans þeirra verður eitt af því ó- gleymanlegasta, sem ég hef séð um dagana. En brátt er orðið aklinunt. Rafljós varpa tofra- birtu, ufn þennan tÖfrahebn. en við liöldum heim á hótel í gömlu Peking. Björn Þorsteinsson: tugir þjóðerna úr fjörrum hlut-

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.