Nýi tíminn


Nýi tíminn - 27.03.1958, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 27.03.1958, Blaðsíða 4
4) — NÝI TÍMINN — Fintmtudagur 27. marz 1958 Einar Bragi: Tvær ljóðahækur Þorsteinn Jónsson frá Hamri: I svörtum kufli, Helgafell 1958. ,,Það var á bæ einum að gandur mikill úr hvítum skógum trað flugstíg úr suðri og norður til fjalla og fylgdi honum þys álfa og galdur fugla en eftir voru þrjú tár á laufi; rautt hvítt svart. En ungur sveinn laut cftir og skeytti því hvergi þótt hrópað væri á bak; því að orð hafði borizt.“ Þanníg kveður Þorsteinn frá Hamri sér hljóðs, og í svörtum kufli flytur hann orð- ið sem borizt hafði. Þó að litur sé hinn sami á hempu hans og prestanna, er sá reginmunur á máli hans og þeirra. sem skihir lifandi orð og dautt: „lúð er fi'ður / laminn veðrum hja11ur“ — „Andvnrinn sónar gröf hms dauð^“ — „I kjarri sunnan tjarnar stíg ég úr söðli“ — „bráðum spor^ar fákur linig- ið grns“ — „En nriöllin sem kemur köld og mjúk ! ber kvæði mitt til bín píðar“ — Hver gæti trúað bví sem hlustar á )-irognnmáis-ræður lærðra pre^ta og nólitikusa að tuneen lifði svona tlgin og hrein á vörum leikrq unglinga hér"a í næstu sveitum ? En Þorst°lnn á ekki aðeins ríka málkennd. Þ°ð er líka skiGmmtiIesrur c’kéiéhup'ur d hormm, h'essum 10 vfttrn firði'lp T nsestfr»™etn kvfPrS- inu (sem er halffrert moð') ka^ter hevm krossi hoHm^a- lcp-vp y c*í(S$«7i70v»ér'’ n VO<TmU ho^m orðum. nð vér mern séum moðknr e^mr of hnévkslist é í rínfmu. keim ?om hrev-kffhirwT''» volcl- ur! er vívo^ð horq. nréttað m^ð rmp/H'r,rí vo1- hókrvr • ,.11^ okk’ fré.h’tirir] pð p4T*»,1’-n ^v^nm f KVQl'V'-----, TiV kr^ov^O^íð t3'*tvi t kvfU foT* / vrn gf’ifj. ið -- CJlrívnlríft n hr\‘*''vpr» hríeloT**4__./I,pnnhnq TJo1”’r crlpfti** priff rv "vo rwn~ uð mé] hvort Ivðnrinri k^nf hnevk^Ific»f Itoo-or l''ov*'nm hof.. r verið jqpvf pvorn hoTrrno orðrm hvor fírlrnr Tí<rr<rí ^m^^^T, stemi A nðvítoð pr h^^to r»ut orpt,^lkvv,rm,yf f^n pl/?ri c^^M- um r.em rkrrVnðu W^b Xtrid PO* jffirnr n l'ð- ur lesturinn fer maður að br'sta böfuðið og bugsa: mik- il douðnns leiðindi eru að þessum stórkarlalátum í dre*,gr”m — Davíð aftur- »»erigni3m. Fn bá kemur allt 1 pinv kfnnnutnaljóð sem er ekkert rkTtrir be'dur unn'ibxð nfr po-.-,f^,^9udi, dtarft; sterk- lerr b’i’ggt og með persónuleg- um blæ: I TILVERA Tilvera: Rúm, skuggsýnt í skála, glas, skin frá tungli líkamir ást; ; þó blekki und, sem blæðir í grun, vitund og vild slá vímu 1 hjörtu, dirfsku í svip og fas, nautn sem brýtur af nekt sinni veika hlekki — Taumlaus ástríða nakin gleði girnd gljái í djúpu auga sem hvergi dylur skilning óskir æstar livatir né synd; hönd sem fálmar um mey í mvrkri; ylur á mjúkum stað. rödd: EKKI — Bókin er í sjö þáttum og fyrir hverjum þætti inngangur í óbundnu máli. Þessir forleik- ir éru eins og sjálfstæð svíta — kannski nýir af nálinni og benda til einhvers sem í vænd- um er? í hverjum þætti eru síðan þrjú til fimm kvæði, flest kveðin að hefðbundnum hætti af mikilli hagmælsku. Þorsteinn Jónsson Sum þeirra eru ósköp fátæk að skáldskap og list, og þriðj- unginn að minnsta kosti hefði ég kosið frá af þeim sökum: Byrði kastað, Bergnumin grát- sonnetta, Á hvers manns vör- um, Inspírasjón, Haugbúi, Davíð konungur, Til Flóka Nielsen, Hve sælt, hve ljúft að sofa, I Dynskógum. Mörg önn- ur eru meira eða minna göll- uð, en búa samt yfir einhverj- um seið sem vekur fyrirheit; eða það bregður fyrir skáld- legri mynd eða meitlaðri setn- ingu sem opnar nýja óvænta útsýn; „Ö hví brennur mitt tjald undir tungli?“ — „Hann hrifsar kyrtil þinn rauðan sem ryð / og rýkur á dyr“. — „samt / veit ég dýpri læki / en svtrur þessar sem ég óð í kvö1d“. Enn eru kvæði sem gætu verið heilstevnta.ri, en eru svo snjöll á köflum að ekki leikur vafi á að bað er skáld «em yrkir. „Frelsi“ hefst þannig: Svalir eru iöklar, s"lt, eru höf. Nóttift á Pæptu 'gi'ösum, - Dimmt er í garði og djúp mín gröf. Sa.mt er ég kominn með Bu-m- argjöf í vösum. Þetta er upphaf kvæðisins „Nón“: Febníardagur, fugl á grein kaldri; bvrgir guðvefur gler; ef’ast galdri tvö anganker. „Slær mvrkva á auðnina" endar á bessum línum: . Það verða margir á heimleið er haustsins ró heilsar ljóði sínu í fjúki og snjó. Og loks ern hér vísur úr Irvæð’nu „Skáld“: Málsvari þinn er mvrin sem þú eekkst á mildum kvöldum bakvið fiöUin begsr tunga þín lofs"ng lífið og bau telkn sem levndust neðan rauðans. Þá vs» hún eina slóðin sem vísaði til vegar; Þeir sem ræða á mosa við myrkvað kjarríð miðlungi daprir um ljóð konur og vín og stökkva vatni á stein hógværir — því stráin sölna, daprast veraldar- svn, lúð er f jöður, laminn er veðr- um hjallur; þeir leggjast t.il hvíldar í gras- ið; Hér verð ég allur. „I svörtum kufli“ er býsna sundurleit bók, en vekur mikl- ar vonir. Höfundurinn er skáldlega vaxinn: á allríka náttúrugáfu, hefur gott vald á máli, og það eru í honum umbrot sem spá góðu, þó að þau komi sér kannski illa í skólum sem hafa útþurrkun einstaklingseðlisins að æðsta marki. Margur sem siðar revndist liðtækur ljóðamaður hafði ekki um tvítugt komizt með tærnar hangað sem Þor- steinn hefur hælana. En mönnunum munar .... og nú fyrst reynir á karlmennskuna. Ásta Sigurðardóttir gerði forsíðu: „rautt hvítt svart“. Það eru litir táranna á lauf- inu. Matthías Johannessen: — Borgin hló. Helgafell 1958. Höfundur þessara ljóða er tæplega þrítugur reykvíking- ur, norrænufræðingur að mennt og stundar hlaða- mennsku við Morgunblaðið. í bókinni eru 30 ljóð, eitt þýtt en hin frumort. Flest ljóðanna eru áferðar- snotur, en átakalítil og óper- sónuleg. í þe<;m mætum við ung Matthías Johannessen um ástríðulausum manni sem gengur á sólbjörtum sunnu- dagsmorgni um friðsælar göt- ur í grennd við hús for- eldra smna, en forðast öng- stigu; farsælum pilti sem á allnæmt fegurðarskyn, er ekki í neinni uppreisn gegn um- hverfi sínu, á ekki í neinni innri ha’ráttu, er aldrei yfirskyggður nríuu sem menn mundu orða við anda- gift eða innlúástur, enda líð- ur honum vel; hann hugsar aldrei neinar hættulegar hugs- amr, vmnrnr í hæ^ta lagi á „ólevfilegum" ástum í mesta meinleysi, sne’ð;r hiá öllu hrjúfu og óbægbegu, en leiðir augum eitt ng annað, sem vekur ljúfar ken.ndir. og lýs- ir vtra borði bess á voðfelldu máli. Hófsemi 1 notkun orða er Ijóðasmiðum nauðsynlegri en öðrum ríthöfundum. Iðulega strika þeir út níu orð af tíu, og komast kannski að þeirri niðurstöðu eftir dálítið nánari athugun, að raunar sé þessu eina orði einnig ofaukið. Matt- hías virðist ekki þurfa að kaupa orðin dýru verði, að minnsta kosti er hann óspar á þau: „Jólasnjór" er 19 ljóð- línur, en aðeíns sex þeirra gegna hlutverki í ljóðinu: ' t Ást þín vnr hvitur jólasnjór sem féll i hjarta mitt í dag strauk ég hár þitt og kvaddi þig og jólasnjórinn í. hjarta mér Hann er farinn nð rigna. Reyndar mætti fækka orð- um til muna í þessum vísuorð- um líka: draga úr bersögli þeirra, svo að ímyndunarafl lesandans fengi eitthvað til að kljást við. „Ótti“ er 28 ljóð- linur, en hefði ekki þurft að vera nema sex: Svo sannarlega muntu deyja, hvíslaði kirkja borgarinnar x eyru þér en verst er, sagði kirkjan, að þú munt deyja hægt og án þess að vita. Annað er ekki í þessu ljóði. „Sv"rt mold“ er 33 licðlínur, en þetta er allt sem höfundur hefur að segja: Ég spurði þig aldrei hvers vegna. Nú er það um seinan, og samt bíð ég enn þögull bíð eftir svari en án árangurs: Það er svört mold á milli okkar. Einnig í þessu lióði er hon- um hel.zti umhugað að taka af leserdum allt ómak. Ég rtefn’ ekki fleirí dæmi. en flest lióðin eru með hessu marki brennd: losaralega bvggð, full a.f útskvrinsrurn og mærðar- legum orðalengingum. .KirkjuSöliðurinn á Reýni1, ,Jó- hann Sígilrjónsson‘; „Galdra- Löftur hinn nýi“ og „Hugs- að til herra Jóns Gerr- ekssonar" ern að efnisvali og allri gerð of lik kvæðum sem Hannes Pétnrsson hefur kveð- ■’ríð'í axTda"‘Jóns Heigasonar til að eiga erindi á nrent. — Fyr- ir nokkru la.nði Jón Óskar nót.tina á herðar okkar, og þótti vmsum b,,’1g'nn nógur. En fleiri vi'du kömast, á há- hest: Matthías lvftir deginum á hrevttar herðar næturinnar, og bá er betta orð’n nokkuð glæfraleg akróbatík. — Þegar kemur að lióð’iiu ..Vindur um nótt,“ verður manní pð snvrja: hvers vegna ert bú bér? — Þó er enn ópota'epra að rek- ast, á sjálft örlagnsi efið úr einu stórhrotnasta lióði García T-orea CL'anto nnr Tgnacio Sórchcz Meiías) svot'l óbréytt í lióðinu „Þið komuð aftur“. •Þessi vfirnión . e** be’m mun skaðlegri .fyrir höfnndinii sem_ betta er v’ðurbhitamesta ljóð hans o<r hefð1' va>’ð ti't.rú ella, elnkanl.ega ef békín bæri með sér að óbeit ha-s á her- menna’ui ng kúgun væri hvovki hnndin landamærum né lit. En ba'ð 'gerir bún ekki.' Þetta er fiarska yeigalitil bók. f henni ön'ar hvergi á fmtnleik né áræði. bg ekkert l-ír.éirmna c*n‘nTvfcór'r rn«rLIl UlYl pfS hér pé sk^d é fpr^, Allt nm ev hnn pn^féOd eins op- knrtfrs skrifntöfústúlka í follnrrimi kÍÓl. Horénr Áe’úst-^o n hefur rrort Irnhu OP* pé/S UTTl Útlit hnkarinnar af stakri smekk- vísi. Börein sk'eiMíita sér og sáín'a í ferðasjóð Nemendur baniaskólans hér héldu nýlega skemmtun, undir stjórn skólastjóra, Sigríðar Stefánsdóttur, og kennara sinna. Skemmtanir þessar eru haldnar til ágóða fyrir ferða- sjóð, sem börnin nota á vorin til að ferðast eitthvað og kynn- ast landinu. Á skemmtuninni fluttu börn- in leikþátt, leiksýningu, lásu upp, sungu, og léku á hljóðfæri. Tókst skemmtun þessi með ágætum.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.