Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.10.1958, Side 7

Nýi tíminn - 30.10.1958, Side 7
Fimmtudagur 30. október 1958 — NYI TÍMINN — (7 Áraíugurinn næst ó undan síð- ari heimsstyrjöldinni var um- brotatimi í stjómmálum Evr- ópu. Nazisminn náði völdum á Þýzkalandi fyrir atbeina hinna þýzku auðhringa og stéttar- bræðra þeirra í Englandi og Ameriku. Fasisminn var í sókn um allan auðvaldsheiminn og ógnaði með því að leggja undir sig hvert landið af öðru. Öldur þessa ástands bárust til íslands. Ofbeldisöflin inn- an hinnia borgaralegu stjórn- málaflokka fóru vaxandi og svo langt var komið, að stofn- aður hafði verið hreinn fasist- iskur stjórnmólaflokkur, sem mikla erfiðleika að etja, þar sem Alþýðuflokkurinn var al- gjörlega undir stjóm foringja er sífellt færðust lengra og lengra til hægri. Enda kom brátt í ljós, að samfylking var hugsanleg á þann eina hátt að mjmda nýjan flokk með samemingu Kommúnistaflokks- ins og vinstri arms Alþýðu- flokksins. Með miklu og óeigingjörnu starfi leiðtoga beggja þessara aðila tókst að ná þessu marki. Hinn 24. okt. 1938 var Samein- ingarflokkur alþýðu — Sósíal- istaflokkurinn formlega stofn- aður, og þar með var í fyrsta sinn á ísiandi skapaður marx- istískur fjöldaflokkur, er setti sér sem fyrsta verkefni, að Ásmundur Sigurðsson: ðf - i Einar Olgeirsson fohmaður Sósíalistaflokksins 1939 og síðan tekið var með opinberri vel- þóknun af ýmsum forustumönn- um hinna borgaraiegu flokka. Jafnframt þessu var verkalýðs- hreyfingin klofin og þar með veikluð til þess að hefja það baráttumerki á móti hinum upprennandi fasisma, sem var hénnar eðlilega hlutverk. Þegar svona var komið, var það- sýnilegt orðið hverjum glöggskyggnum manni að hefj- ast þurfti handa um samein- ingu og samstillta baráttu, þeirra áfla allra, er þjóðfrelsi unnu, gegn hinni yfirvofandi fasistísku ofbeldishættu. Kraf- an um samfylkingu var í fyrstu borin fram af Kommúnista- flokknum, og henni var fljót- lega svarað jákvætt af þeim vinstri mönnum Aiþýðuflokks- ins, er einnig sáu hvert stefndi, og af heilum hug vildu vinna að framgangi sósíalismans, bættum kjörum allrar alþýðu, og koma í veg fyrir frekári þróun hinna fasistísku krafta, í þeim hópnum ber tvímæla- laust fremstan að telja Sigfús Sigurhjartarson hinn miki'lhæfa foringja, sem aldrei þrást þeirri hugsjón, er hann ákvað að heiga krafta sLna. En þar var við Brynjólfur Bjamason formaður flokksstjórnar 1938—■ ’49 og einn af fremstu forustu- mönnum flokksins allt frá stofnun. fyikja verkalýðnum og annarri aiþýðu í eina heild gegn hvers- konar faristiskum ofbeldisöfl- um 2 Ekki leið á löngu þar til ut- anaðkomandi atvik urðu því valdandi, að flokkurinn varð að ganga í þá prófraun er skera mundi úr um Það, hvort hann héldi velli í þeim átökum, er þá voru sýnilega framundan. Haustið 1939, þegar flokkurinn var eins árs gamall, hófst sið- ari heimsstyrjöldin. Þegar und- irritaður var griðasáttmáli Þýzkalands og Sovétríkjanna, hugs^ðu andstæðingar sósíal- ismans hér heima gott til að nota þann atburð til áróðurs gegrr fíokknum, og var þegar háfizt handa af fullum krafti. Miklu stærri feng töldu þeir þó hafa rekið á fjörur sinar i byrjun des. sama ár, er vopna- viðskipti hófust milli Sovétríkj- anna og Finnlands. Voru þá hafnar hinar brjálæðiskennd- ustu múgæsingar, er nokkru sinni hafa þekkzt á íslandi og öll áróðurstæki nýtt til hins ýtrasta, enda skyldi nú gengið af Sósíalistaflokknum dauðum. Árangurinn varð þó harla lít- ill. Að vísu gugnuðu nokkrir menn, sem annað hvort ekki skildu hið raunverulega eðli þeirra átaka er fram fóru á meginlandi Evrópu, éða bogn- uðu undan þunga djöfulæðis þess, er stefnt var gegn flokkn- um. En þá fór sem fyrr, að það var Sigfús Sigurhjartarson sem reyndist hinn sterki og öruggi kraftur til að halda uppi ein- ingarmerkinu, einmitt þegar mest lá við. En næstu tvö árin meðan finnagaldurinn var í algleym- ingi mátti segja að hver of- skrif sumra íslenzku borgara- blaðanna um það mál, þar sem því var beinlínis haldið fram, að þessa menn setti ekki að skoða sem ísléndinga, og þvi gætu Íslendingar látið sér i léttu rúmi liggja aðfarir brezku her- stjórnarinnar. Þótt skylt sé að viðurkenna að ekki áttu öll is- lenzku borgarablöðin hér óskil- ið mál, þá sýndi þessi fram- koma bezt niður í það regin- djúp pólitískrar spillingar sem stjórnmálabarátta þáverandi þjóðstjórnarflokka var sokkin i, og jafnframt það óstjórnlega hatur, sem margir forustumenn þessara flokka höfðu alið með sér til Sósíalistaflokksins, — er í einu var samt.ök alþýðunnar og brjóstvörn hennar í átökun- Sigfús Sigurhjartarson varaformaður flokksstjórnar fyrstu árin og varaformaður flokksins til dauðadags 15. marz 1952. sóknaraldan á fætur annarri skylli á flokknum og starfsemi hans. Borgaralegu stjórnmála- öflin á íslandi fengu nýjan liðsauka í baráttu sinni gegn flokknum þegar brezki herinn hernam ísland í maí 1940. Sam- kvæmt eðli flokksins hlaut það að vera hlutverk hans að taka forustu í hverju því máli, þar sem hagsmunir íslendinga rákust á hagsmuni hins erlenda hernámsliðs, og ekki síður í því að efla þjóðarmetnað ís- lendinga og hvetja þá til að standa á.rétti sínum í hvívetna gagnvart hinum óboðnú gest-, um. Er fróðlegt að lesa blöð flokksins frá þessum tíma og bera saman við blöð þjóð- stjórnarflokkanna, er með völd- in fóru, og full voru af upp- gjöf og dekri við hinn erlenda her. Þegar svo kom til árekstra veturinn 1940—’41 út af svo- kölluðu dreifibréfsmáli, voru fjórir af hinum yngri forustu- mönnum flokksins fangelsaðir fyrir að dreifa meðal hermanna hvatningu urn að láta ekki nota sig sem verkfallsbrjóta í inn- lendri stéttabaráttu, þá tóku öll málgögn hinna borgaralegu þjóðstjórnarflokka eindregna afstöðu með ofbeldisverkum hins erlenda herliðs á íslend- ingunum, af því að hérþóttust þeir hafa fengið heppilegan bandamann í baráttunni við Sósíalistaflokkinn. Ennþá skýrar kom þetta í ljós umvorið lÐ^E^þegar brezka herstjórnin gekk svo langt í of- beldinu, að banna útkomu Þjóðviljans og fangelsa alla þrjá blaðamenn hans, þá Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjart- arson og Sigurð Guðmundsson og flytja þá til Englands í fangabúðir, Munu seint fyrnast Héðinn Valdimarsson fyrsti formaður Sósíalista- flokksins um við innlent yfirstéttar- og atvinnurekendavald og erlent hervald. 3 AUar þessar ofsóknir bæði innlendar og erlendar, er ætl- aðar voru til að eyðileggja flokkinn urðu í þess stað ti'l að stæla liann og herða. Þeir sem bognuðu urðu svo fáir, að þótt þeir hyrfu úr röðum hans, þá gætti þess ekki. Aldrei hefur neinn stjórnmálaflokkur á íslandi þurft að ganga í gegn- um slíka eldraun, sem Sósíal- istaflokkurinn á árunum 1939 :—’42. Og aldrei þefur neinn' síjóriimálafipkkur. á íslandi ‘ staðizt próf • með jafnmiklum ágætum. Út úr þessari baráttu sem stundum virtist háð upp á líf og dauða kom flokkurinn hreinni, sterkari og öruggari til þeirrar baráttu, sem framund- an var. En sú barátta hefur aðallega verið tvíþætt, sem nú skal sýnt. Árið 1942 fóru fram tvennar kosningar. Kom þá í ljós hve geysilegan sigur flokkurinn hafði unnið, þrátt fyrir allar ofsóknir kjörtímabilsins, þar sem hann hlaut í síðari kosn- ingunum rúmlega fimmta hluta greiddra atkvæða og 10 þingm. Enda féllu kosningarnar þann- ig, að þingmannatala flokkanna var í nokkurnvegin réttu hlut- falli við atkvæðatölu hvers eins. Það kom einnig brátt í Ijós að Sósíalistaflokkurinn var orð- inn vald í íslenzkum stjórn- málum, vald sem ekki varð komizt hjá að taka tillit til. Á því fimm ára kjörtímabili sem liðið var síðan 1937 höfðu þjóðstjómarflokkamir stigið hvert skrefið af öðru til að þrengja kosti alþýðimnar og skerða félagsréttindi hennar. Eitt stærsta skrefið voru gerð- ardómslögin, sem Sjálfstæðis- flokkurinn og Framsókn sam- þykktu og fvrst og fremst áttu að hindra það að verkalýðs- samtökin gætu bsitt samtaka- mætti sínum til að krefjast bættra kjara, þótt ekki væri nema brots af þeim auðæfum sem styrjöldin var að færa þjóðinni. Þetta hafði reynzt þvi auðveldara sem .vsrkalýðshreyf- ingin var klofin. Flokkurinn hóf nú þegar í stað baráttuna fyrir framgangi aðalhagsmunamáls almennings. Skæruhernaðurinn á móti gérðardómslögunum 1942 var skipulp'tður af flokknum. I þrim átökum mátti segja, að gengið væri af gsrðardómslög- unum dauðum. Jafnfranit var haldið af kappi áfram barátt- unni fyrir 8 stunda vinwjdegi, einingu i verkalýðshreyfing- unni, og öðrum hagsmunamál- um vinnandi stétta. Og árangurinn lét ekki bíða eftir sér. Gerðardómslögin voru afnumin, 8 stunda vinnudagur- inn viðurkenndur. Vsrkalýðsfé- lög sem klofin höíðu verið voru sameinuð>pg í Alþýðusam- bandi íslands settist að völdum einingarstjórn, sem setti sinn svip á samtökin og baráttu þeirra. Kaup verkalýðsins stór- hækkaði. Jafnframt þessu hafði flokk- urinn hafið baráttu fyrir sam- starfi bænda og verkamanna, það samstarf hefur því miður ekki náð þeim þroska sem þurft hefði og báðum aðilum orðið fyrir beztu. í öllum þessum átökum kom það greinilega í ljós, að sam- stilltur verkalýður ásamt þeim hluta annarra alþýðustétta, er með honum fylktu liði, var svo sterkt afl í þjóðfélaginu að borgaraflokkarnir gátu ekki stjórnað á móti þeirri samfylk- ingu. Þetta kom m.a, fram í því að þeir treystu sér ekki að mynda nýja ríkisstjóm eítir kosningarnar 1942, en létu í þess stað skipa utanþingsstjóm, sem enginn þóttist bera ábyrgð á. íslenzk alþýða, sem jafnan hefur haft næmt auga fyrir hinni kímilegu hlið hvers máls, fann" þetta og gerði góðlátlegt l'IQ-ÍJ'.. IJXJ’ grip að. Emn brandan, sem al- menningur í Reykjavík fleygði á milli sín um þessar mundir var þannig. „Á Alþingi íslend- inga sitja 52 menn, þar af rru 10 kommúnistar og 42 að ir. Þessir 42 þora ekkert að g ra af ótta við þessa 10 kommún- ista“ En auðvitað var það ekki fyrst og fremst þingmannafjcldi Sósíalistaflokksins, sem hinir 42 óttuðust, heldur hið þjóð- félagslega afl, er bak við hr.nn stóð. 4 En hér var einnig Ijóst að ný verkefni lágu framundan. Meðan á styrjöldinni stóð '-ar fjöldi manns í vinnu fyrir hin erlendu hernámslið. Mikið . af íslenzkum framleiðslutækjum var orðið gamalt og úr sér gengið, þ.á m. mestallur tog- araflotinn. Aftur á móti safnað- ist stórfé í inneignum er- ’endis. Sósíaljstaflokkurinn hóf nu sína alkunnu baráttu fyrir því að eriendu innstæöurr.ar Framhald á 8. síðu

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.