Nýi tíminn - 12.02.1959, Blaðsíða 9
*J — ÓSKASTUNDIN
Sólargeislinn
SkriÉla
Dóra: Er það satt. að
þú haí'ir farið til Ítalíu?
Þóra: Já, víst er það
Satt.
Dóra: Getur þú þá sagt
mér hvort það er satt,
sem sagt er um það
land?
Þóra: Hvað þá?
Dóra: Að landið sé eins
og stígvél í lögun.
í fyrra kom út bók,
sem við vöktum athygli
ykkar á að væri mjög
góð. Þessi bók heitir óO’
fyrstu söngvar Ingólfur
Guðbrandsson valdi
söngvana og gaf út. I
þessari bók eru margar
nýjar vísur við barna
hæfi og við ætlum , ð
i birta hér eitt kvæðið
Þið skuluð læra það og
biðja söngkennarann ykiv-
ar að kenna ykkur lagið.
Geisli guðs frá sól,
grænan fram um hól
iát mig lokka þig
1 leik við mig.
Næ ég þér?
Nær þú mér,
litli gullgeislinn minn?
Fugl, sem fræ og ber
ferð að tina þér.
!át mig lokka þig
i leik við mig!
Næ ég þér?
Nær þú mér?
litli gullfugHnn minn?
Lamb, sem langa stund
Ijúfan festir blund,
lát mig lokka þig
i lejk við mig!
Næ ég þér?
Nær þú mér.
litli gullgimbill minn?
Go’an hjúfrar hlý
háu grasi í,
Ijúft hún lokkar mig
í leik við sig —
Næ ég þér?
Nær þú- mér?
Sjáum hvernig. fer!
Þorsteinn Vaidimarsson.
Kalli: Hvað ertu gam-
all?
Palli: Niu ára, en þú?
Kalli: Eg er tíu, eða
eiginlega er ég ellefu
ára, en ég lá heilt ár í
rúminu, og tel það ekki
með.
Sá, sem situr svo djúpt hugsi yfir taflinu,
einn képpandinn á Skákmóti Keykjavíkur sem
stendur yfir. Hann keppir í unglingaflokki
sámt fjórum öðrum strákum á sama reki.
kéni situr við liliðina á honum, er bróðir hans
og sagði ljósmyncHaranum frá því, að liann hefði
oft máíað þennan bróður sinn; við segjum
þennan því liann á aðra bræður, sem eru meist-
arafiokksmenn í skák, þeir Freysteinn og Bragi
Þori)ergssynir. Við getum rétt ímyndað okkur
uin hvað er lielzt rabbað á því heimili!
Lau^ardagur 7. febr. 1959 — 5. árg. — 5. tbl.
itstjóri Vilbotíj Dagbjartsdóttir - Utgefandi Þjó3viljinn
B R 9 N D %
Eg held að Branaa
Ijtla hafj ekkj verið
meira en mánaðar gömul
þegar hún lenti í fyrsta
ævintýrinu. Hún var uk-
ust ofurlitlum ullar-
hnoðra, því hún var bara
svolítill kettlingur. Það
sem hún hafði ennþá séð
af heiminum var kassinn
sem hún var fædd í,
mamma hennar og eitt-
hvað af fólkinu á bæo-
um. En svo var það einn
daginn að henni tókst að
brölta upp úr kassanum,
og það varð nú meira
ferðalagið. Kassaskömm-
in var miklu hærri að
utan en- innan og nú lenti
Branda í hreinustu vand-
íæðum að komasf ni'ður.
■Pyrst húkti húri a'kássaf
barmjrium og 'vissi ekk-
ert hvað hún átti til
bragðs að taka. Loks af-
íéð hún þó að reyna,
Hún fór að þoka fram-
löppunum niður hliðina á
kassanum, en lappirnar
voru allt of stuttar og
náðu hvergi nærri niður
a gólf, svo . að hún
steyptisf beint á hausinn
niður. Þetta var fyrsca
siysið í iíí'i Bröndu litlu,
en sem betur fór meiddi
hún sig ekki mikið. Hún
veis á alla sína fjóra fæt-
ur, setjst á rassjnn og
sleiktj sjg. Jæja, nú var
hún komjn út í heim og
það var nú meiri heim-
urinn. Það var þá víst
bezt að skoða hann. Það
fyrsta sem hún sá vaf
eitthvert hvítt og skrítjð
stykki sem henni fannst
sjálfsagt að skoða, Hún
byrjaði á því að reka r
það trýnjð og þefa af pví
það var ejtthvað skiíijn
iykt af þessu hvað sern
það pú var og því sjálf-
sag't ,’a.ð athuga það ■ bet-
ur. Hún læddist allt í
kringum þetta undur og
þefaði af því hvar sem
hún kom nefinu við, pn
svo varð slysið. Hún
steig nú upp á þetta
hvað sem það nú var rn
þá tókst svo illa til að
þetta datt ofan á hana
og . litla kisa varð öll
rennandi blaut. Þetta var
mjó’kurskálin hennar
mömmu hehnar. Branda
litla bröfti á fætur,
hristi sig alia, gapti ca
sleikti út um ■ Og hristi
al’ar lappirnar-i-Þetta var
nú Ijóta 'slysiði og svo
| yar iika kopiið heilt
syndaflóð af rnjólk alls-
j staðar í krineúm hana,
hún gat hverg'i stigið .g
iivergi verið. þefta var
’jóti'. heinuifinn. Samt
féyndi ‘hún áð á&ríða eití-
livað frá'r'og bjarga sér
út úr flóðinu og að lok-
um tókst ‘það, þún komst
á þurrf íand. Þár settist
hún óg'fór að1 síeikja sig.
En þegar neyðin er
stærst er hjálpin næst
og svo fór í þétta sinn.
Mamma heiinaf 'kora rétt
i þessú óg , tók > kettling-
inn sinn úpþ f kassann
aftur og: fór strax að-
þrífa Bröndu Utlu alla
Framhald á 3. sfð i.
Fimmtudagur 12. febrúar 1959 — Nýl .TÍMINN — (9
Tilkynning
Nr. 15/1959.
Innílutninasskriístoían hefur .akveðíð nýtt
hámarksverð á blautsápu sem.hér segir:
Heildsöluverð með sölusk. pr. kg kr. 10,05
Smásöluverð, pr. kg.......kr: 12,45
Reykjavík, 5. febrúar 1959. [
Verðlagsstjórinn.
5 ’
Tilkynning ,
Nr. 10/1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka há-
marksverð á eftirtöldum unnum kjötvörum og má
það hæst vera sem hér segir: 1
Heildsöluv. Smásöluv.
Miðdegispylsur, hvent kg .... kr. 21,50 ’ 25,60
Vínarpylsur, hvert kg....— 24,50 29,20
Kjötfars, hvert kg...... — 15,50 18,50
Kæfa og rúllupylsa, hv. kg .... — 35,00 45,00
Reykjavík, 3. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
Skynsamleg
Framhald af 8. síðu.
við þjóðarframleiðslu farið
minnkandi:
Það er jafnnauðsynlegt fyr-
ir þjóðina að ákveða fyrir
fram á grundvelli ýtarlegra
ránnsókna, hvernig hún ver
þeim fjármunum, sem hún
festir í framleiðslutækjum og
framkvæmdum, eins og að
setja sér fjárlög um ríkisbú-
skap sinn. Slíkt er ekki að-
eins nauðsynlegt vegna sjávar-
útvegsins, sem öl'l afkoma
þjóðarinnar byggist á, heldur
og vegna þeirra stórfram-
kvsemda, sem þjóðarinnar bíða
á næstunni: stóriðju í krafti
mikilla virkjana á fossum og
jarðhita. Þjóðin hefur þegar
beðið stórtjón af því, að lagt
hefur verið í stórframkvæmd-
ir án þess að hugsa og skipu-
leggja þær fyrir fram: sem-
entsverksmiðja byggð án þess
■ að tryggja henni rafmagn,
áburðarverksmiðja sniðin. of
lítil, af þvl að ekki var hugs-
■ að um framtíðarrafmagn
lianda henni um leið.
lætlunarbúskapur stór-
íellt hagsmunamál
alþýðunnar
■ Þjóðin er orðin óþolinmóð
yfir þeim glundroða, sem rík-
isafskipti án jákvæðrar skipu-
lagningar skapa. Það er um
það að ræða að stíga annað-
livort sporið áfram í átt til
heildarstjórnar á þjóðarbú-
• skapnum í þágu þjóðarinnar
i allrar — eða hvert sporið af
heildarsfgórn
öðru aftur á bak til þess
stjórnleysisástands í efna-
hagslífinu, atvinnuieysis og
fátæktar, sem var hlutskipti
Islendinga á kreppuárunum
eftir 1930.
Það er ótvírætt, að stjórn
eða stjómleysi á fjárfestingu
landsmanna hefur úrslitaáhrif
á jafnt launakjör allra laun-
þega sem á verðbólguna í
landinu.
Skýrslur um launakjör
verkamanna sýna, að kanp-
máttur tímakaups Dagsbrún-
arverkamanns er nú minni
en hann var á árunum 1944
eða 1947.’ Það þýðir, að þrátt
fyrir alla baráttu verkalýðs-
ins frá 1948 til þessa dags
hefur verkamaðurinn ekki
megnað nema rétt að verjast
áföllum að miklu leyti, en
ekki getað bætt kaupmátt
tímakaups síns. Það er þrennt,
sem amar að honum: í fyrsta
lagi lætur auðvaldið aldrei
neitt af sínum gróða, hvernig
sem barizt er, — það bara
veltir af sér afleiðingum
kauphækkana yfir á þjóð-
félagið með því að hæk’ka
verð framleiðslunnar og auka
þannig verðbólgu, I öðru lagi
þjarmar of mikil og oft röng
og óhagsyn fjárfesting að
lífskjörum launþega. Tafla sú,
sem hér er birt að framan,
sýnir, hvernig fjárfestingin
hefur vaxið á kostnað neyzlu
allra landsmanna. 1 þriðja
lagi liefur gvo frá 1948 til
1956 verið vanrækt að kaupa
stórvirk framleiðslutæki til
sjávarútvegsins, og er enn
ekki búið að bæta þjóðinni
upp afleiðingar þeirrar van-
rækslu, þrátt fyrir viðleitni
síðustu ára og starf Al-
þýðubandalagsins á því sviði.
Jafnt ráðstafanir atvinnu-
rekenda til þess að velta af
sér kaupliækkunum yfir á al-
menning í hæ'kkuðu vöruverði
sem og ráðstafanir ríkisvalds
og bæjarfélaga undanfarinn
áratug til að auka í .úifellu
álögur á almenning, bæði til
aukinnar eyðslu og fjárfest-
ingar (taflan hér að ofan
sýnir, hvernig álögur ríkis og
bæja vaxa á kostnað neyzl-
unnar) — eru höfuðundirrót
verðbólgunnar á íslandi.
Til þess að kjör alþýðu
fari raunverulega að batna
og verðbólgan sé stöðvuð þarf
samfara baráttu verkalýðs-
hreyfingarinnar fyrir bættum
kjörum að fara skynsöm
heildarstj. á þjóðarhúskapn-
um, fyrst og fremst að því
er varðar fjárfestingarstefn-
una, þannig að af framsýni sé
ákveðið, hvaða atvinnugreinar
skuli e,fla, í hvaða lilutfalli
og hvernig.
Það er tilgangur þessa frv.
að stuðla að því, að svo verði
gert.
Skipun áætlunarráðs
Frumvörp,. sem farið hafa
í sömu átt og þetta, hafa
áður verið flutt á Alþingi og
sum orðið að lögum, svo sem
frv. um nýbyggingarráð 1944.
Um skipun áætlunarráðs er
eðlilegt að hafa þann hátt,
að ríkisstjóm skipi það að
nýju • að loknum hverjum
kosningum, en ger; það í sam-
ráði við þingflokkana eða
a. m. k. þannig, að þeir eigi
þar allir fulltrúa. Má og hafa
það svo, að þeir séu tilnefndí
ir, en nauðsynl. er að tryggja
hvort tveggja í senn; sam-
hengi og samræmi í .stjórn og;
aðgerðum áætlunanúðs ann-
ars vegar og eðlilega sam-
stanfshætti þess við ríkis,-
stjórn, hver sem hún er, á
hverjum tima.