Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 2
Jj — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 30. júl'í 1959 ...... Sovézka geimfkiugin mun ryðja manninum briaiL út í geiminu Sovézkir vísindamenn gera sér tíðrætt um eldflaugina sem skotið var út í geiminn 2. júlí og haföi meöferöis tvo hunda og eina kanínu sem komust heilu og höldnu til jaröar aftur. Riðið yfir Galtalœk á leið til Keldna, bœrinn í baksýn. í hestum um Fjallabaksveg Eins og frá var skýrt í blaða- fréttum fyrir stuttu, bauð Ferðaslcrifstofan blaðamönnum austur að Galtalæk á Landi sl. laugarciag til þess að taka á móti fýrsta ferðamannahópn- um á þessu sumri, er kom á hestum austan Fjallabaks.veg. Hafði hópurinn komið þangað á föstudagskvöldið og slegið tjöldum, en á laugardag skyldi farið ríðandi að Keldum á Rangárvö’lum. □ Þegar bifreið fréttamannanna kom he'mundir Galtalæk, sást hilla undir tjöld ferðálanganna og hestamennirnir, sem voru þrír í förinni, voru að reka hestahópinn, 59 hross, til rétt- ar. Var það myndarlegur hópur álitum. Við tjöldin var alit á ferð og flugi. Matseljur fararinnar höfðu eldað mat og borið á borð und r berum himni, því að kominn var matmálstími og innan stundar skyldi lagt af stað. □ Tvær konur, mjög við aldur, er stóðu með diska sína við eitt tjaldið og snæddu, vöktu fyrst mesta athygli frétta- mannanna, sem flyktust um þær til að ljósmynda og spyrja frétta af ferðinni. Þetta eru þær frú Ruth Mellor frá Kentucky og frú Mildred Scott frá Fíladelfíu, báðar hátt á sjötugs aldri, en láta þó engan bilbug á sér sjá eftir ferðalagið. — Hvernig hefur ykkur lík- að ferðin? er spurt. — Mjög vel, svara þær báð- ar einum rómi. — Eruð þið ekki orðnar þreyttar? — Jú, ofurlítið, en það er ekkert á móts við ánægjuna. Frú Seott segist vera rnjög hrifin af islenzkri náttúrufeg- xi rð og íslenzku smáhestarnir f innast henni dásamlegar skepn- ur. Manni hennar þykir hins vegar of lítið sólskinið. — Hann þarf að komast í laxveiði áður en hann fer héðan aftur, segir frúin, honum þykir meira gaman að þvi en reiðmennsk- xinni. □ Eftir að hafa rætt stundar- korn við ferðafólkið og tekið myndir, bæði í tíma og ótíma, fá fréttamennirnir sér bita. Matreið3lukonumar í ferð- ' cru tvær ög heita Kristín -Pét- förina og farið ríðandi að Keld um. inn hjá Rangá og höldum þang- að í bifreið ásamt þýzkum kvikmyndatökumanni, sem kom. ið hafði með okkumúr Reykja- vík til þess að. taka myndir. Að Keldum komum við nokkru á undan fólkinu og bíðum þess þar. Brátt koma hinir fyrstu en þeir eru raunar ekki í ridd- araliðinu heldur ferðast í jeppa. Þar er sænskur kvikmynda- tökumaður, Werner Goldbach að nafni, sem er að taka hér myr.d:.r fyrir sænska sjónvarp- ið. Hann segist ekk:i geta tek- ið myndir af hestbaki og hafi því orðið að notast við jeppa. ! — Hefurðu náð mörgum góð- |um myndum? j — Já, það held ég. Annars var vel útbúin í ieroina og hefur verið nokkur rigning síð- lét ekkert á sig fá, þótt r;giuli,us^u (jagana| en í upphafi ferð- arinnar var ágætis veður og sóiskin. — Hvernig lízt þér á þig á Prófessor Dobronravoff segir að Sovétríkin séu eina land heimsins sem á eins þreps eld- flaugar sem geta komizt upp í slíka hæð með jafnþungt hiass af vísindatækjum og lifandi dýrum, eða rúmlega tvær lest- ir, en það samsvarar þunga þriggja meðalstórra bifreiða. í þriðja sinn Þetta var í þriðja sinn sem annar hundurinn hafði farið í slíka ferð með eldflaug upp í háloftin og komizt heilu og höldnu til jarðar aftur. Það vekur vonir um að þess verði ekki langt að bíða að menn fari í slíkar f'erðir, að í öll þrjú skiptin hefur allt farið Við° skil jum þvl" við *hóp- Hamkvæmt úætlun og engin ó- höpp komið fyrir. Þetta er geislana og áhrif þeirra á lif- andi verur og ennfremur um það hvernig lifandi verur þola hin ýmsu óvenjulegu skilyrði sem skapast í geimferðum, hraðaaukninguna, þyngdarleys- ið og gelslanir. Ruth Mellor frá Bandaríkjun- svolítið á ineðan inatazt var. ur&dóttir og Alda Snæhólm. Þeim til aðstoðar er Njörður Jslandi? Njarðvík, sem ekur „eldhús“- jeppanum. Við hittum þær við matar- tjaldið, „eldhúsið“, og spyrjum nokkurra spurninga. — Hvernig hefur ferðin gengið ? — Ágætlega, segir Kristín, sem verður fyrir svörum. — Hvað hafið þið marga í fæði? — Vel, hér er víða fallegt og mjög sérkennilegt. I Land- mannalaugum lágum við eitt kvöldið um miðnættið í he'tri laug, reyktum og drukkum brennivín. Það var dásamlegt. □ Meðan ferðafólkið skoðar bæjarhúsin á Keldum hittum við hestamennina að máli við réttarvegginn. Þeir eru þrír Við erum víst orðin 33 sigurður Haraldsson trésmiður |eða 34, það er alltaf að bæt- á Hellu, Halldór Jónsson í ast við á leiðinni. Kirkjubæ og Jón Þorgilsson j verzlunarmaður Hellu. - Er ekki erfitt að sjá um ! — Hvaðan hafið þið fengið mat handa svona mörgu fólki? apa þessa hesta, spyrjum við — Það var dálítið erfitt fyrstu gigurð. dagana, þá var ég ein. Og þar; sem við tjölduðum fyrsta j - Við eigum suma þeirra kvöldið, í Sölváhrauni, var ekk- sjálíh\ en aðra liöfum vi eng ert vatn. Við Njörður urðum að ið leigða, aðallega af Holtum og sækja það á jeppanum 20 kíló- RangálvöhUI^- metra leið og flytja það í opn-i HvernIg hefur f° k’nU um pottum og 'brúsum. Súpan §engið re:ðmenns an, er þa varð líka alltof sölt og það lá ekki margt ovant hestum . við, að ég gerði hana enn salt- i du’ rnarSir eru a öei GSa ari með tárum mínum. óvanir- einkum utlendmgarnir, - Hvernig hefur fólkið stað- en ferðin hefur gengið agæt' ið sig í ferðinni? |leea’ fólkið verið mjög duglegt - Alveg prýðilega, og það ekkert óhaPP komið fyrir' hefur verið mjög hjálpsamt, I “ Hvað voru margir a einkum tvær ungar, bandarísk- i hestunum . Rösklega 20 í upphafi, (en í Landmannalaugum bættust fjórir í hópinn. □ j — Verðið þið með hestana í Þegar fólkið hefur lokið að næstu ferð? borða, er búizt af stað í skyndi. Því miður eru ekki til nægilega sönnun fyrir því að sovézkir vísindamenn liafa fundið ó- brigðula lausn á .því .vardá- máli hvern’g koma megi lifandi verum ósködduðum úr ferð út geiminn. Hitinn verstur Dr. Vitalí Popoff, sagði í er indi í Moskvuútvarpinu að erf- iðara hefði reynzt en ætlað var að ná eldflaug óskaddaðri og farþegum liennar heilum á húfi til jarðar aftur. Það er fyrst og fremst hinn mikli hiti sem verður inni í eld- flauginni strax þegar hún kem- ur inn í gufuhvolfið. Gera verð- ur hylkið sem farþegarnir haf- ast við í stöðugt. Annars hring- snýst það með slíkur ofsahraða að það gæti orðið farþegunum að bana. Einn af félögum í sovézku vísindaakademíunni, Dorodnit- sin, hefur sagt í grein í Moskva- blaðinu Isvestía, að tilgangur- inn með tilrauninni hafi verið sá að afla vitneskju sem auð- veldað gæti ferðir manna út í geiminn. Sú vitneskja sem við höfum fengið hefur rutt braut- ina, segir hann. Mælitækin hafa veitt vit- neskju um líkur á árekstrum milli geimfara og lotsteinsagna, um styrkleika hinna ýmsu Chcssman fer í rafmagíisstólinn Hæstiréttur Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur nú ein- róma staðfest dauðadóminn yfir Chessman, sem nú er 37 óra gamall. Chessman hefur árum sam- an dvalizt í klefa dauðadæmdra í San Quentin-fangelsinu og unn- ið sér mikla frægð fyrir ritstörf, einkum fyrir ævisögu sína sem varð metsölubók. Það eru liðin ellefu ár síðan Chessman var fyrst dæmdur fyr- ir samtals 17 afbrot, aðallega nauðganir, rán og ýmiskonar önnur oíbeldisverk. ar stúlkur. Þær hafa verið af- i arduglegar og góðir félagar. Froskcsr vanskapað- ir sökum geisiunar Sex augu og átta lappir á skepnum nærri kjarnorkuveri í Flórída Urmull vanskapaðra froska hefur fundizt í læk á Flórídaskaga í Bandaríkjunum. Vísindamenn álíta að ófreskjur þessar hafi orðiö’ til vegna áhrifa frá kjarna- geislun. Bent er á að samskonar á- hrifa hefur orðið vart í Hol- landi og Frakklandi, þar sem vatn bar með sér geislavirk úrgangsefni. Varla þekkjanlegir Froskarnir í Flórída eru svo afmyndaðir að oft er erfitt að gera sér í fljótu bragði grein fyrir, hvaða dýrategund þarna er um að ræða. Sumir hafa Jú, ætli það ekki, segir' sex lappir og aðrir átta og miirg reiðtygi til þess að allir j Sigurður um leið og hann snar- j fundizt hafa froskar með sex fréttamennimir geti slegizt í ast inn í réttina til þess að augu á hausnum. .-a "(snv íftiö Eiiginn vafi leikur á að froskakyn þetta hefur orðið fyrir breytingum á erfðaeigin- leikum. Stöklibreytingar Líffræðingur frá Flórídahá- skóla, dr. Coleman J. Goin, hefur rannsakað froskana og komizt að þeirri niðurstöðu, að einhver geislavirk efai muni valda stökkbreýtingunum sem á þeim hafa orðið. Hann hafn- Framhald á 7. siðu. '.’ uvil ' .V.V.; '•vJÞ'f ■ • •

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.