Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 4
'4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 30. júll 1959 Fimmtudagur 30. Jöll 1959 — NÝI TÍMINN — (5 I NYI TIMINN íltgefandi: Sósíalivtaflokkunnn. f RUstjóri og ábyrgðannaður: Ásmundur Sigurðsson. Áskriftargjald kr. 50 á ári. Berseikssangur Framsóknar Augljóst er að kjördæmaber- serksgangur þeirra Fram- sóknarmanna er ekki enn af þeim genginn. Enn hamast for- ingjar þeiira af dæmafáum ofsa gegn framgangi stjórnar- skrármálsins. í gær birti Tím- inn með stórkallaletri þá full- yrðingu að nú hafi AlþýðU- bandalagið gegnið til stjórnar- samstarfs með Alþýðuflokkn- um og Sjálfstæðisflokknum. Hver er ástæðan til þessara ó- sanninda Tímans og þess of- stækis sem einkennir ' skrif blaðsins þessa daga? Astæðan er einfaldlega sú, að þeir þrír flokkar á Alþingi, sem stóðu að flutningi og sam- þykkt stjórnarskrármálsins, eru ákveðnir í því að tryggja end- anlega samþykkt málsins á þessu þingi og þá um leið kosningar í haust. Sumarþing- ið sem nú stendur yfir hefur það verkefni fyrst og fremst að afgreiða stjórnarskrárbreyt- inguna og nauðsynlegar breyt- ingar á kosningalögunum í samræmi við nýja kjördæma- skipan. Flokkarnir þrír, Al- þýðubandalagið, Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkur- inn, haia ailir jafnar skyldur til þess að tryggja framgang þessara mála á sumarþinginu. Auðvitað sjá aliir menn, að ekki gat komið til mála, að Framsóknarflokkurinn, erki- fjandi þesara mála, fengi að- stöðu til þess að ráða störfum þessa þings. Enginn hinna flokkanna gat því samið um • forsetastörf á þessu þingi við Framsóknarflokkinn. Ekkert gat því verið eðlilegra en að kiördæmabreytingarflokkarnir skiptu með sér forsetastörfum á þessu þingi. Hvað hefði gerzt ef flokkarnir þrír hefðu ekki komið sér saman um starfs- menn þingsins? Jú, augljóst er, að Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkui inn, sem haf a 26 þingmenn, eða helming allra þingmanna, hefðu tekið alla forseta þingsins og meirihluta' í öllum net'ndum. Alþýðubanda- lagið hefði misst menn úr svo að segja öllum nefndum þings- ins og raunverulega hlaupið frá að tryggja eðlilegan fram- gang kjördæmamálsins á þessu þingi. i Rök Framsóknarflokksins fyr- ir þessari fáránlegu full- yrðingu, að með því að gera samkomulag við Sjálfstæðis- flokkinn og Alþýðuflokkinn um þessa verkaskiptingu, hafi Al- þýðubandalagið raunverulega gerzt þriðji stjórnarflokkurinn, eru álíka haldgóð og flest of- stækisrök flokksins í kjör- dæmamálinu. Þá voru það góð rök Framsóknarflokksins að halda því fram, að hin nýja kjördæmabreyting jafngilti því að leggja niður héruð laiids- ins, eða að taka ætti kosn- ingaréttinn af fólkinu úti á landi o.s.frv. Nú miðast rök Framsóknar við það hversu svívirðilegt það sé af Alþýðu- bandalagsmönnum að kjósa sjálfan Bjarna Benediktsson sem forseta sameinaðs þings. Jafnvel Eysteinn hneykslast svo á þessu athæfi, að hann segist aldrei hafa vitað aðra eins hneysu. A uðvitað stígur Eysteinn yfir þá staðreynd, að sjálfur hefur hann æ ofan í æ kosið Bjarna Benediktsson til virð- ingarstarfa og falið honum á- byrgðarmestu störf þjóðarinn- ar. Þá var ekkert óhreint við að styðja Bjarna Benediktsson. En þá var líka verið að fram- kvæma hreina íhaldsstefnu í landinu. Þá var verið að leiða erlendan her inn í landið og lækka með lögum almennt kaupgjald. En nú þegar Bjarni Benediktsson tekur þátt í því að leiðrétta rangláta kjördæma- skipan, á að vera óguðlegt að eiga við hann samstarf. Svona röksemdafærsla dugar aðeins ofsatrúar Framsóknarmönnum, mönnum sem . meta rétt og rangt aðeins eftir því hvað þeim er sjálfum til flokkslegs hagnaðar. Hringsniin- mgur •,T/ osningarnar snerust ekki um kjördæmamálið", sagði Eysteinn Jónsson á Alþingi ný- lega. Allt fram á kosningadag þreyttist hann ekki á því að halda því fram að kosningarn- ar snerust um kjördæmamálið eitt og ekkert annað. Þessar sömu fullyrðingar fluttu fram- bjóðendur Framsóknarflokksins um allt land í kosningunum í sumar. En nú að kosningum loknum, þá er blaðinu snúið við. Nú þykir foringjum Fram- sóknar henta að halda fram hinu gagnstæða. Nú eru þeir að undirbúa eina nýja öskur- herferð á þjóðina. T kosningunum í haust á nefni- * lega að halda því fram, að þær kosníngar snúist fyrst og fremst um kjördæmabreyting- una. Þá á að snúa saman nýj- an ósannindavef um gjöreyð- ingu landsbyggðarinnar og rétt- indasviftingu og ægivald flokk- anna o.s.frv. í sumarkosning- unum sögðu frambjóðendur Framsóknar, að fólk úr öðr- um flokkum gæti í þeim kosn- ingum mótmælt kjördæma- breytingunni með því að kjósa Framsókn aðeins í þeim kosn- ingum, því í haust gæti slíkt Framhald á 7. síðu. Þaá voru dimmir dagar í Flatey á Breiðafirði, þegar ekki spurðist' lengut urn hákarlaskipið Snar- fara, er fórst fyrir Jökli með tólf manna áhöfn í hríðarbyl og sorta. — Það var 1 1, desember 1861. Allt voru það vaskir menn er hurfu þar í hafið. Það var skarð fyrir skildi heima hjá Sesselju Jónsdóttur með níu anganlúrur í bóli, er spurði þar hvarf manns síns. — Hann hét Andrés Andrésson. Það andaði heldur köldu framundan hjá ekkjunni með fram- færslu á svo stórum barnahópi og dró fyrr en síðar að þeim sáru V sköpum, að hún missti eitthvað úr hópnum sínum í þessari hol- °keflu lífsins. Yj Þannig héldu þrjár systur út í hinn kalda heim. Óburðug sýn þennan vetrardag í kaldri sjávardrífu, tvíburasystur á fjórða ári og ein lítil dúsa árinu yngri. Breiðfirzkar örlaganornir riðu heldur kuldalega net sín á öndverðu æviskeiði þeirra systra. —■ Það er hlutur sjómannsins Ekki mun þó ókunnur lífsferill þeirra skáldsystra — Herdísar og Ólínu — sem löngu eru kunnar að listfengi og skáldskap. Mættu menn minnast þessara örlaga, þegar ,,Suðurriesjamenn“ hljómar í næsta óska- lagaþætti útvarpsins, Hyar væri þessi dýra Ijóðaperla, ef slík sköp hefðu ekki ráðið um. Slíka innhfun í hlutskipti hins íslenzka sjomanns. — Þannig verðum við stundum að greiða hau verði fyrír það sem okkur þykir vænst um í skáldskap. En hvert lá leið hinnar þriðju? Ellimóð situr hún vestur í Stykkishólmi. — Hún er hundrað ára í dag. Það er saga um hetjulund breiðfirzkrar sveitakonu, Marín Magdnena Andrésdóttir Stykkishólmi hundrað ára í dag „Hvað varð um þig, María?“ „Eg datt niður hjá síra Guð- mundi á Kvennabrekku. Föðuramma mín var Guðrún Einarsdóttir, Ólafssonar í Skál- eyjum. Þau vorú systkin amma mín og faðir síra Guðmundar og einnig Þóra — móðir sira Matthíasar Jochumssonar. —• Ætli blóðið hafi ekki runnið til skyldunnar.“ „En hvað varð um systur þín- ar?“ Herdís var nú kyrr á eynni. Útgerðarmaðurinn tók hana til sín. Hann hét Brynjólfur Bogason, Benedictsen. Skipið var á hans vegum, sem faðir minn fórst á. Hún hét líka í höfuðið á konu hans. Það hefur nú kannski ráðið einhverju. Þarna var hún til 13 ára ald- urs — blessunin. En Ólína mín. Ætli hún liafi ekki fengið einn prest. Hún fór nú til síra Eiríks Kúlds og Þuríðar konu hans ■— dóttur Sveinbjarnar Egils- sonar og systur Benedikts Gröndals. Það held ég nú. Við urðum samferða í land. Ég man svo vel eftir mér þá. Ólína átti vettlinga. Mér þótti þeir fallegir og hafði ágirnd á þeim. Við fórum að jagast um vettl- ingana og haldast á um þá. Þessu man ég evo vel eftir. Svo fórum við eitthvað á hest- baki. Ólína fór að stríða mér, að nú væri hún komin til prestsins Þá segir frú Þurríður við hana: Hún á nú eftir að ferðast aum- inginn. Gefðu henni eftir vettlingana. Svo ég hafði vettlingana og hrósaði happi. He-he-he.“ „Sástu oft systur þínar eftir þetta ?“ „Nei-nei-nei. Mikil ósköp og skelfing. Það var nú lengra’ á milli í þá daga. Eg sá ekki Ólínu fyrr en ég var komin á Breiðabólsstað. Hún fékk að skreppa upp eftir til mín. Og eftir því sem ég stálpaðist, þá fékk ég að fara út eftir. Þegar ég fór að geta eitthvað, þegar ég fór að geta róið á árina. Þá var ég látin fara til liðs út í Hólm. Okkur þótti ógnar vænt hvorri um aðra. Eg heyrði svona á henni, að hún átti erfiða ævi. Við töluðum oft um móðui okkar. Við söknuðum móðurhlýjunnar. Nú var hún gift Sveinbirni Magnússyni. En hann bjó í Skáley. Fyrri kona hans var systir móður minnar, en þær Voru móðursystir Björns Jónssonar ráðherra. Það er nú eins og gengur. En það leið langur tími, þang- að til ég sá Herdísi mína fyrst. Við vorum víst báðar komnar undir fimmtugt. Eg sá hana fyrst á skipi. Við vorum báðar að fara með böm okkar suður. Eg var að heimsækja Theodoru, fóstursystur mína á Beseastöð- um, og ætlaði að sýna henni nöfnu sína. Það var ekkert pláss á skipinu og ég var að grennslast eftir koju. Eg er sosum að paufast þama meðfram í rökkrinu og verður litið á konu eina í efri koju og „Ætli ég liafi ekki verið sjötug, þeg]ar ég byrjaði á þessum skolla. Þetta- et slíb fyrirmunun.“ Og þarna lágu Jieir dúkarnir hennar. íslen/.kur ilmur úr ahlalöngum búskap. Þarna Hétta-t þelaþráður af mikilli bragðvísi í fallegu mynztrinu. Sauðalitirnir fjórir — grár, mórauður, hvjtur og svartur. Þó er m.vnztrið lienujar óljúgfróðast vitni einlægu hu,garflugi breiðfírzkrar bóndakonu, sem setið liefur við rokk sinn vetrarkvöldin löng. ... • • • /(> } , ■•>.; OfV é' /'ý/Y/. Wm mér sýnist hún eitthvað svipuð Ólínu og herði mig upp og spyr hana heiti. Hún verður alveg hissa að ég skuli vera að grennslast eftir þessu. Eg heiti Herdis, segir hún. Adrésdóttir, segi ég. Nú — ha.- já, segir hún. Þá vissum við fyrst, að það vorum við. He-he-lie. Svo var nú r§-ynt að rýmka eitthvað til og við fengurrr. plássið.“ „Mannstu eftir veru þinni á. Kvennabrek ku ?“ „Fóstri minn sálaði hélt mikið upp á kýr. Eg eignaðist snemma lítið' smalaprik og tölti þetta með kúnum í haga. Eg man eftir einum sumar- morgni. Það var heitt i veðri og ég hallaði mér upp að litlum mosasteini. Svo sofnaði ég. Þá var ég fimm ára. Ekki hef ég verið búin að sofa lengi, þegar ég vakna upp við það svartasta bölv, sem ég hef heyrt á ævi minni. Stendur þá ekki yfir mér þetta kolsvarta naut af næsta bæ og öslar jörðina upp í hnésbætur með rauðglóandi glyrnur í höfð- inu. Mikið lifandis ósköp varð ég skelkuð og linnti ekki hlaupum fyrr en ég komst í pilsin hjá fóstru minni. Þá hef ég verið hvað mest dösuð á ævi minni. Ætli ég hafi ekki verið sjö ára, þegar síra Matthías kom einu sinni í heimsókn á leið suður. Hann var þá með annari konu einni Söru. Eg var að leika mér að gullum mínum á baðstofugólfinu. Ósköp er hér lítil táta, segir síra Matthías. Hver ert þú nú ljósið mitt. Eg hef víst ekki verið burðug í svörum og aðrir orðið til þess að upplýsa uppruna minn. Þú ert þá frænka min, segir síra Matthías og hló við. Eg var á tíunda árinu, þegar fóstri minn flutti búferlum að Breiðabólsstað á Skógarströnd. Hómim þótti viðamlkið að þjóna fjórum "kirkjum og gerð- ist gamall. Ekki þóttr Breiðabóléstáður eíns mikil kúajörð og Kvenna- brekka. En hann kaus að hafa hægar um sig. Hann var bráður hann fóstri minn. Stundum sló hann til mín. Þá skældu alltaf Theodora og Ólafur fyrir mig. Þetta var nú uppeldisvani í þá daga. Svo sagði fóstra mín, að hún vildi ekki sýna öðrum börnum þá hörku, sem henni var sýnd. Fóstri minn átti þíða bletti. En það var nú annað hvort að duga eða drepast í þá daga. Það er nú eins og gengur. Alltaf man ég eftir því, þegar móðir m.ín kom í heimsókn. Þá var ég tólf ára. Hún kom þá með systur fóstra míns —- þær voru miklar vin- konur. Hún hét Helga. Þær sátu á tali við fóstru mína inni á palli. Mikið var ég nú feimin. Ekki þorði ég að koma nálægt henni. Hún var að rétta mér hönd- ina. Ekki þorði ég að taka í hana. En ég fór með henni ofan eða elti hana út. Hún færði mér kistil. Á botninum lá sjal og silki- klútur. Þar var líka biblían. Þessi kistilí er til ennþá. Eg lét mála hann og gefa son? ardóttur minni. v Það er nafna mín. Smíðaárið lét ég greipa í hann líka.“ „Voruð þið ekki oft að leikum; á Breiðabólsstað ?“ „Ósköp eru að heyra þetta. ' Nei — fóstri minn var vinnu“ samur maður. Okkur féll sjaldan verk úr hendi lopann úr deginum. O jæja. Eg átti þó stundir með þeim systrum. Ásthildur átti alltaf stór bú. Hún var f jármörg og kúarík og ötul um alla aðdrætti. Það voru stónr leggir og stórar skeljar. Theodora mín hafði liinsvegar skrítnari búskaparhugmyndir. Hún var svo lambmörg. Það voru falleg lömb. Alltaf þótti mér vænst um þau lömb sem hún gaf mér. Síðan fóru þær Ásthildur og Thecdora á kvennaskóla. Löngu síðar sagði Theodora við mig. EkAr«?.^t skil ég í honum pabba, að látaíþig ekki fara á kvenna- skóla ííka. En evona var tíðarandinn þá. En hún var söm við sig. Eg sótti alltaf mikla hlýju til hennar. Ætli ég hafi ekki verið sautján ára, þegar Herdís fór að skrifa mér. Hún skrifaði mér ljóðabréf. Eg hafði mikla hugsvölun af þeim. Við hlóðaeld á dimmum vetrar* kvöldum. '(Hefur ekki áður birzt á prentij1 Sértu ástkæra systir mín frá sorg og mæðu hrifin. Lífs þráðbein sé brautin þiri • blómreiti gæfu yfir. Veri þér aldrei veröld flá, verndi þig faðir hæða. Blessun þér sérhver þúi hjá, sem böl má lifsins græða. Nú læzt ég hripa línu þér, þó lítið verði gaman. En sætirðu nú siálf hjá mér og sæir mig í framan. Þú myndir hlæja, ég veit það víst og virðast ég lík bj’ána. Því hjartað sefur, höndin snýsf og hausinn lítt vill skána. Fátt mun verða fróðlegt nú. sem færir þetta letur. Og við ber hérna vestra, þú munt vita nokkuð betur. Þvi ég man aldrei, aldrei neitt, sem aðrir kalla fréttir. Ég hefi ei vit að hugsa um neitf og hlusta ei neinu eftir. / Mér líð'ur siálfri mæta vel. Ég meina að nokkru leit.i. j Þó enn að svífi sorgarél og sér í hjarta breyti. Ennþá hníga eldheit tár af augna minna hvarmi. Þau eru bæði sæt og sár og svala hrelldum barmi. Nú sumar- liómar -sólin blíð, og sendir geisla þæga, og leysir fanna fjalla hlíð. og færir blessun næga. Nú lifnar allt á Iandi og sjð', og lofar föður alda. Og fuglar kveða frammi í mó’, og foss við bjargið kalda. 1 • \l •-vN:-d -■•• ' "•!; •: Framli. á 6. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.