Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.07.1959, Page 7

Nýi tíminn - 30.07.1959, Page 7
Fimmtudagur 30. júlí 1959 — NÝI TÍMINN — 0? María Magtlalena Andrésdóttir & '' $ í, v Framhald af 6. síðu lag og málamiðlun, en meðan ■— nörruð tii þess að taka á imóti níokkrum skinnum. Ljósmóðirin kannski veik eða komst ekki vegna ófærðaT. Ég var ekkert ónáttúruð fyrir að hlynna að sjúkum. Þaö er nú eins og gengur. Jú — ég var svo heppinn, að það gekk allt vel — já — og meira segja hjá sumum, sem jhafði gengið illa áður. Guð gaf mér það. Það var einu sinni húskona hjá mér. Hún hét Kristjana. Hún var komin langt á leið of- anverðan vetur. Ósköp harður vetur með frost- um og hríðarólátum heima á Skógaströndinni. Það kom góður dagur. Kunningjakona mín af næsta foæ — á Hálsi — sagði mér að koma einhvernt'íma út eftir og vera hjá sér eina nótt til skemmtunar. Þetta gerði ég. Jæja — við ætlum að fara að hátta um kvöldið, þegar gerir svoddan. ófæru, að ekki sér út úr augunum. Þá segir ég við Sigurbjörgu. Ja — nú þykir mér verst, að hún Jana, auminginn, átti úti þvott og hún hefur nú sjálf farið að taka hann inn, og hún svona á sig komin. Ég var nýbúinn að sleppa orð inu. Þá er komið upp á gluggann. Þar er þá Daði minn kominn. Hann segir. Nú er illt í efni kona. Þú verður að koma strax heim. Kristjana fór út til þess að taka inn þvottinn sinn. Þegar hún kemur inn — þá er sprungið hjá henni fornestið. Ósköp er að heyra til þín, segi ég. En hann var horfinn af glugg- anum. Hélt áfram fram í Dal — langt inokkuð — til þess að sæ'kja ljósmóðurina. Það var ekki til setunnar boðið. Bóndinn á Hálsi fór með mig heim á hestum. Við riðum á ís — inneftir — fannfergjan og sortinn svo mik- IIRINGSNÓNINGIJR Framhald af 4. síðu fólk snúið til báka aftur og stutt þá flokka sem það til- heyrði. En nú er þessu strax snúið við. Nú á að segja þessu fólki, að það sé einmitt í haust- kosningunum, sem það þurfi að mótmæla kjördæmabreyting- unni með því að kjósa Fram- sókn. annig eru heilindi Fram- sóknar gagnvart kjósendum sínum. Á yfirstandandi Al- þingi verður kjördæmamálið leitt til lykta. Endursamþykkt stjórnarskrárfrumvarpsins þýð- ir að ný kjördæmaskipun er orðin að lögum. En Framsókn- arforingjarnir munu berja ill, að við vissum ekkert af okk. ur fyrr en hestarnir stóðu við hesthúsdyrnar. Jönu minni leið svona furðan- lega. Hún var búin að fá hríðir. Svo tók ég á móti barninu og var búin að gera konuiini til góða og lauga barnið um morg- uninn, þegar ljósmóðirin kom. Þetta voru nú tildrögin til þess að ég var sótt til að vera hjá konum, án þess að ég vildi það nokkurn tíma eða ætiaðist til þess. Það var ekki af því, að Þór- unn mín stæði ekki fyrir sínu sem ljósmóðir.“ „Hvernig er högum þ'ínum hátt. að núna?“ „Ég er svona sæmilega hress. Mikil ósköp. Skauzt í fermingarveizlu um daginii. Annars bý ég hérna hjá Ingi- björgu, dóttur minni og manni hennar. Hann heitir Sigurður Magnús- son og er hreppstjóri liér á staðnum. Rœða Einars Olgeirssonar Framhald af 1. síðu. hann sat 'í ríkisstjórn með' þýðustéttunum | vinstri stefnu, samsíarf al- liag. Verka- verkalýðsflokkunum var hans málamiðlun hnefinn á lofti, og tilboð til Sjálfstæðisflokksins um enn afturhaldssamari kjör- cLemaskipan en fyrir var. Þessi steinblinda afturhaldssemi for- ystu Framsóknarflokksins hef- ur ekki átt lítinn þátt í því að knýja fram kjördæmabreyting- uaa í því formi sem hún er nú. Og verkalýðsflokkarnir hafa fengið frain lausn á þessu bar • áttumáli sínu sem er róttækári en þeir hefðu nokkurntíma fengið með Framsóknarflokkn- arflokknum. Því er eðlilegt að verkalýðsflokkarnir standi að þeirri Iausn. Vinstri stefna, aíþýðunni í liag. Einar rakti allýtarlega hvernig forysta Framsóknar- flokksins hefði hvað eftir ann- að hrakið Alþýðuflokkian úr r'íkisstjórnum sem þeir flokkar hefðu setið í saman, með því að taka höndum saman við aft- urhald Sjálfstæðisflokksins um lýðsstéttin hlýtur að berj- ast gegn ílialdi og afturhalds- stefnu hvar sem hún kemur fram. í vetur rauf Framsókn stjórnarsamstarfið vegna þess Efri deild kýs stjórnarskrár- nefnd Stuttir fundir voru í deildum Alþingis í gær. I efri deild var samþykkt að Alþýðubandalagið vildi þingsályktunartillaga, flutt af ekki samþykkja kröfu henuar Gunnari Thoroddsen, Eggert G. um almenna launalækkun. Þorsteinssjmi og Birni Jónssyni Sjálfstæðisflokkurinn bauð þá að deildin kysi sérstaka stjórn- Alþýðubandalaginu stjórnar 1 arskrárnefnd til að fjalla um myndun upp á nokkru minni |framkomið frumvarp til stjórn- kauplækkun, e:i þar að auki skipunarlaga um breytingu á um lausn kjördæmamálsins. Al- 'stjórnarskrá íslands og kosn- þýðubandalagið neitaði að | ingalagafrumvarpið. — Taldi sjálfsögðu einuig þeirri stjórn- arþátttc'ku. Og þess skyldi minnzt, að þegar Alþýðuflokk- urinn myndaði í vetur ríkis- stjórn til að framkvæma al- menna kauplækkun, naut hann til þess ekkj einungis aðstoðar Sjálfstæðisflokksins- heldur einnig FramsóknarHokksins. -jýj- Hringsn uri-sgar. Einar ræddi rækji-^n Ég á orðið þetta afkomendur í, árásir gegn verkalýðhreyfing fimmta lið. unni. Framsókn hefði notað Þessum ögnum rignir kringum illa fenginn þingmannafjölda sinn til þess að reyna að drottna yfir samstarfsflokkum í ríkis • stjórn og tii að hindra fram- gang stefnumála yerkalýðssam- takanna. Eysteinn reyndi að telja fólki trú um að samstarf við Framsóknarflokkinn híyti mann. Guð hefur blessað minn ávöxt. Eina hálfsystur á ég á l'ifi. Hún heitir María Katrín og var gefin Pálj Beck. Þau bjuggu á Sómastöðum í Reyðarfirði. Þar hefur hún æxlað sína eftir- komendur. Ég sá hana einu sinni rétt í svip. Það var í Reykjavík. Hugur minn stendur nálægt henni í dag. Tvær eftir úr systkinahópnum minum. Sum sá ég aldrei. Sunnanblærinn mætti béra henni kveðju mína heim í hlaðið á Sómastöðum." gm. alltaf að vera samstarf um Lýðræðismál og rnann- vinstri stefnu. Minnti Einar á að báðir verkalýðsflokkarnir hefðu í ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í ný- sköpunarstjórninni komið fram svo róttækum stefnumál- um verkalýðssamta'kanna að Framsókn hefði neitað að sam- þykkja þau, svo sem trygginga- löggjöfinni. Vinstra sam- starf fáist ekki sjálfkrafa með því einu að hafa samstarf við Framsóknarflokkinn, heldur verður samstarfið að vera um Gunnar, sem hafði orð fyrir flutningsmönnum, að kosning efri deildar nefndar nú þegar gæti flýtt afgreiðslu málanna, því hún gæti að einhverju leyti haft samvinnu við stjórnar- skrárnefnd neðri deildar um at- hugun þessara mála, ekki sízt kosningalagafrumvarpsins, sem væri allflólrð mál. Bernharð Stefánsson og Páll kosn Zóphóníasson töldu óþinglegt ingabaráttu og bkkkingar að kjósa nefnd í mál áður en Framsóknarflokksi-is um kjör- j því hefði verið vísað til deild- dæmamálið, hver-.ig Framsókn- 'arávriar, og varð nokkurt karp armenn skírskotuðu tij átt- ium tþllöguna. hagaástar maana og báðu þá | V,Á tibagan samþykkt með að kjósa Framsóknarflokkinn n atkvæðum gegn 1. og þessir þetta eina sinn til að bjarga kosnir í stjórnarskrárnefnd átthögunum. En strax daginn efri deildar: Gunnar Thorodd- eftir kjördaginn \oru allir þeir pPn> Sigur^nr Biarnason. Gísli sem kusu Framsókn orðnir Jónsson, Eggert G. Þorsteins- beinharðir Framsóknarmenn, soa. Björn Jónsson, Karl Krist- og sast þá hvar átthagar j jánsson og Hermann Jónas- Framsóknarforystunnar • eru. son. SJstamönEiym vel tekiS Isafirði í gær. Á föstudaginn heimsóttu þeir Ferð á hestum um Fjallabaksvsg réttinda. ___ Undir lok ræðu sinnar sagði Einar m.a.: Með samþykkt kjördæma- breytingarinnar tel ég stórt sporið stigið til að tryggja öllum íslendingum og fyrst o.« fremst Stefan Is,andl’ Fntz Ue,ss' verkalýð íslands í þéttbýlinn, og Andres Björnsson jafnrétti, og með þessu, breyt-! fkurAshvSmga með „list um ingunni, sé stigið eitt land,ð ’ Skem,ntun Þeirra var stærsta sporið í lýðræðis- og ^tlega sott, þótt fjölmargir ., ... - , Isfirðingar væru ur bænum. mannretíindaatt sem stigið____________*_______________ liefur verið á íslandi á undan- F R O S K A R förnum áratugum. Og beri verkalýður íslads gæfu til að liagnýta sér þá baráttuaðstöðii Framhald af 2. síðu. sem skapast fyrir liann með ar Þ° getgátum um að orsökin | hjálpa hesti, sem hefur fest því, svarar Árni, og þar er ég þessu máli, ]»á fær liann miklu s® frareansli frá nýlegum fótinn í beizlinu. □ Á leiðinni til Reykjavíkur um kvöldið náum við loks í iust ánægðir, bæði ferðamenn- sjálfan fararstjórann, Árna I irnir og starfsfólkið, og á betra Þórðarson skólastjóra, og ræð- verður vart kosið. um við hann um ferðina. Hann segir okkur, að í þetta sinn hafi verið lagt upp á hestun- Eisenhower... um frá Galtalæk og haldið um j Framhald af 12. síðu. honum sammála, um það gaf meiri möguleikh en til þessa að kjarnorkuhlaða til vísindarann- þessi ferð gott fyrirheit, því liafa álirif á gerðir Alþingis . sókna, sem tekinn hefur verið að allir, sem í henni voru virt- og ríkisstjórna á íslandi. | i notkun við háskólann. Frosk- Þess vegna er fylgi okkar ■ arnir hafa f v^zt áður en hlað- við þetta mál jafneindregið og!inn tók til s'.arfa, segir dr. það var þegar við gerðumst Goin. meðflutningsmenn þess fyrir j kosningarnar og þegar ég fyrir j Helryk mitt leyti lýsti þv'í yfir 1942 Hann telur líklegra að froska- að slíkri kjördæmaskipan hefði eggin hafi orðið fyrir geislun átt að koma á. Eg lýsi því yfir: frá geislavirku ryki frá kjarn- Landmannalaugar allt austur j Sovétríkjanna hvenær sem hann undir Eldgjá, en snúið þar við , vildi koma þangað og myndi slik! eindregnu fylgi okkar við sam- , orkusprengmgum. Mælingar sömu lei.ð til baka. I næstu ferð, sem verður í ágústbyrjun verði hins vegar aðeins önnur leiðin farin á hestur. Þá verð- ur lagt upp frá Galtalæk og riðið austur í Skaptafellssýslu til móts við annan hóp, er tek- ur við hestunum og fer á þeim til baka. Árni sagði, að þessi ferð hefði gengið sérstaklega vel og væri það fyrst og fremst dugn- aði hestamannanna að þakka, hausum sínum við grjótið. Þeir j en fólkið sjálft hefði einnig hafa alltaf ætlað sér að nota j verið duglegt og hjálpsamt. kjördæmamálið til atkvæða-1 Veðrið hefði verið ágætt fyrri- veiða fyrir Framsóknarflokk- hluta ferðarinnar, en nokkur inn. Þeim tókst það nokkuð í rigning síðarihlutann, ekki þó sumar, en skyldi Framsóknar- svo að komið hefði að sök. flokkurinn ekki eiga eftir að j. ; r-- Heldurðu að þessar ferðir gjalda þessarar málefnafölsun-; verði ekki vinsælar í framtíð- ar, sem hann hefur haft í inni? spyrjum við að lokum. ,. frammi?,. ... , I — Jú. ég tel engan vafa á hún hefi L... cKSís & imtífi. teátaxti öá^ocí iia JbK--í^t' heimsókn verða mikill skerfur til að bæta sambúð ríkjanna og í þágu friðarins. Hann sagði að sovétþjóðirn- ar væru þakklátar í garð Banda- ríkjanna og bandarískra stjórn- arvalda vegna hins mikla áhuga þeirra á hinni sovézku sýningu í New York og vinsamlegra um- : mæla Eisenhowers um hana. Þær mætu bandarísku þjóðina 1 mikils, dugnað hennar og hug- vitssemi. Sjónvarpskvikmynd Sjónvarpsmyndatökumenn fylgdu þeim Krústjoff og Nixon á göngu þeirra um sýningarsvæð- ið og tóku af þeim litkvikmynd sem send var þegar í stað með þotu til Bandarikjanna þar sem hún hefur - verið 'sýnd. þykkt á frumvarpinu óbreyttu. úafa sýnt að mikið geislavirkt ' ryk hefur fallið til jarðar í ná- grenni Gainesville, þar sem yansköpuðu fróskarnir fúndust. Fyrir tveim árum fundust van- skapaðir froskar í hópum í skurði í Hollandi nálægt kjam- orkurannsóknarstöð, og fyrir skömmu veittu vísindameiin þv'í athygli að vanskapanir á dýrum og jurtum hafa farið ört vaxandi á svæði í Suður- Frakklandi. w afsvíknr í dag Ólafsvík í gær. Á morgun (fimmtudag) væntanlegur hingað nýr lesta vélbátur. Bátur þessi er smíðaður Svíþjóð og er eigandi hans Víg- Framhald af 3. síðu lundur Jónsson útgerðarmaður. þvi sem rannsóknum í þessu Skipstjóri á bátnum- verður efni miðaði, mætti búast við Tryggvi-Jónsson aflakóngur, sem svari eftir 2—3 ár. Maður- ’áður var skipstjóri á Jökli. Bát- 'inn virtist ekki véhá feins og urinn fer þegar á síldveiðar j fólk er flest, og sá ég minn við Nórðurland. [ -'‘gráehstan að hypja'mig. ''" :i'; o/ííjeíív-ít'r■ --. r- ■ ' iViLþv - ,-i,æ ‘ufi5- iráá nmc sH -.OTAz' Gömul bók

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.