Nýi tíminn - 24.03.1960, Qupperneq 2
—r NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 24. marz 1960
96. þáttur
ÍSLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson.
ORÐÁBELGUR
Áðnr en kemur að aðalefni
" þáttarins í dag, verður að
. leiðrétta prentvillur sem urðu
~ í síðasta þætti, en sjálfur hef
~ ég ekki lesið próförk að þeim
• hingað tii, heldur annast
*“ starfsmenn blaðsins það.
" 1 þættinum stóð: „Nafnorðið
mÓKa er í orðabók Sigfúsar“,
en átti að vera mósta, því að
mósta er samkvæmt henni til
austur í Breiðdal og merkir
þar ,,ryk í heyi“. Aðrar
prentv'llur skiptu litlu máli
(dutlungakast fyrir duttl-
unga, því að duttlungar er
skylt so. að detta). Þess var
því ekki að vænta að lesend-
ur könnuðust við nafnorðið
mósa, því að það er ekki til í
þessari tiigreindu merkingu.
Jóhannes Ásgeirsson ritar
þættinum um þau orð sem ég
minntist á síðast og segir
m.a. að vestur í Dölum hafi
verjð ým'st sagt: „Þetta var
mjög sjaidgæft“ eða: „Það
kom skjaldan fyrir“- Hann
segist og hafa iie.yrt eldra
fólk ta’a um sk.jaldhai'narföt
og s.j'i'dhafnarföt- Og Þor-
'steinn Ivlagnússon frá Gilhaga
í Skagafirði segir m.a. um
orðið skjaídgæft: „En orðið
sjaldan sá ég fyrst í ljóðlínu
M. J., Ouðsmanns líf er sjald-
an happ né hrós. Þá var ég
kom'nn undir tvítugt. Ég
apurði nokkra gark og fróða
menn. hvort þetta væri ekki
prentvilla, en þeim bar öllum
saman um að það væri ekki
prentvi’la, þó hitt væri al-
gengara í talmáli eða mæltu
máli. Eina vísu kann ég sem
eftir a'ilri höf. ætti að vera
um hundrað ára gömub Fj'rri
helmingur hennar hljóðar
svo: Skurkar á söndum
skjaldiin seinn, skeifna bönd
vill losa.“ Þorsteinn bendir á
að stuðlar r eru á sk, en ann-
- ars þætti mér fengur að fá
. vísuna i heilu lagi og vitR"
, eskju um það hver talinn er
. höfundur hennar. — Enn
v minnist Þorsteinn á máltæk-
ið: „,Það er nýtt, sem skjald-
,an skeður", en það er allgam-
ait og skal ég ekki fullyrða
um aldur þess. Rithátturinn
skjaldan í stað ,,sjaldan“ var
algengur á 17. öld, segir dr-
Björn Karel Þórólfsson í riti
sínu, TJm íslenzkar orðmynd-
ir á 14. eg 15. öld. — Önnur
atrið' í bréfum þeirra Þor-
steins og Jóhannesar látum
við bíða að sinni.
„Máni“ hefur sent mér bréf
og segist ekki vera ánægður
með afgreiðsluna á sögnunuih
að mjala og mjata hér í þætt-
* inum. Ilann segir m.a.: „Ég
get ckki hrundið því úr huga
mér, að ég hafi heyrt
sagt um hluti, að þeir væru
mjalandi í feiti, þ.e. gljáandi
eða iöðrandi af feiti; og ég er
alveg viss um að hafa heyrt
m sagt um hlut, að hann væri
„.allur útmjataður í lýsi“.
Hygg ég því, að hvorug þess-
Einar ríki líkir aðgerðum
ríkisstiórnar við bragðvont
lyf eða skurðaðgerð
Framhald af 4. síðu
—* Nei. Eg vil aðeins leggja
áherzlu á það að íslendingar
geri sér Ijóst að það er tals-
verð hætta á ferðum á ráð-
Einar ríki Sigurösson lýsti yfir á Alþingi í gær aö hon- stefnunni í Genf. Sú hætta
um þættu aðgeröir ríkisstjórnarinnar ganga of skammt, s^af
hann hefði talið rétt að hætta niðurgreiðslunum. Lýsti
riann aðgerðunum við bragðvont lyf eða skurðaðgerð.
ara sagna sé draugorð“. Þetta
mun rétt vera- Eins og athug-
ulir lesendur þáttarins minn-
ast, var hér um daginn minnzt
á sögnina að mjala sem í
orðabók Sigfúsar er rituð
mjata, en sú mynd . talin
draugorð. Rétt um sömu
mundir frétti ég að sögnin
að mjata væri til í daglegu
máli, og nú staðfestir „Máni“
það. Mér þætti því mjög vænt
um ef hann vjldi láta mig skurðaðgerð. Við viljum þola
samningamakki Bandaríkjanna
°g fylgiríkja þeirra sem munu
reyna að kaupa þær þjóðir,
sem fyrst og fremst hugsa um
Einar tók sæti á Alþingi í stjórnarinnar væru ekki lyf fiskveiðilandhelgina, til fylgis
fyrradag og hélt jómfrúræðu á ; halda sjúklingum heldur eitur (við samþykkt um 6 m'ílna al-
síðdegisfundi í gær um sölu- handa heilbr'gðum mönnum. menna landhelgi.
skattinn. Réðst hann harkalega
á kaupfélögin og Framsókn og
lýsti trú sinni á óheft og al-
gjört einkafra'mtak.
Ekki sagði hann atvinnurek-
endur hrifna af vaxtahækkun
og lánatakmörkunum. En við
erum eins og sjúklingur sem
tekur inn bragðvont lyf, eða
sjúklingur sem gengur undir
Syngman Khee, sem kjörinn var forseti Suður-Kóreu fyrii
uokkrum dögum í kosningum sem kostuðu tugi manns lífið,
vita hvaðan hann hefur þetta I bragðvonda lyfið, við viljum l efur að sögn bandarísku frðitastofunnar AP tilkynnt Eiseu>
orð eða hvar hann hefur I Þ°-a sársaukann í von um • jlower Bandaríkjaforseta að hann liy.ggðist hef ja innrás í Norð-
heyrt það, og einnig vildi ég bata. Vonaði hann að forsjón-1 ,lr.j^reu einhvern næstu daga. — Innanríkisráðlierra lians
gjarnan vita nafn hans. Hins , *n béldi í hönd á atvinnurek jiejur sagj; af sgr embæúfi og ber því við að hann teldi sig
vegar verður það að siálf- endum og nkisstjorn og mundu „ ,,
.. • , , uS „ ,, i bera sok a rostunum sem urðu i forsetakosningunum, en s\o«
sogðu ekki birt opmberlega, Þa fynrætlamr þeirra blessast.
ef hann óskar þess að því
sé haldið leyndu.
Menn
geta haft ýmsar ástæður til sínum á, ao ráðstafanir ríkis-
þess að óska slíks, finnst það "
ef til vill hégómlegt eða aðr-
ar ástæður geta valdið. En
hins vegar er málvísinda-
mönnum full þörf að vita
hverjir heimildarmenn þeirra
eru. Alloft kemur fyrir að
þe:r óska þess að' þagað sé
um nafn sitt, og cr jafnan
farið eftir þeirri bón, enda
sjálfsagður, hlutur.
Þetta vár nú útúrdúr, og
skal nú vikið að öðru.
Um daginn minntist ég í
einum þættinu.m á sögnina að
misminna, sem á Suðurlandi
er algeng í samböndum eins
og „það misminnir hvort
í ræðu s'ðar um kvöldið bölluð eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna í Suður-Kóreu kom
benti Einar O'gersson nafna fcanmn á fund í liöfuðborginni Seúl til að fjalla um hinar
sérkennilegu kosningar.
r
Utgáfcí hcsfm á eisistæiu heim-
ildarriti um Vestur-íslendinga
L bindi af Vestur-ísl. æviskrám kemor út í sumar
í sumar kemur út fyrsta bindið af Vestur-íslenzkum
ceviskrám, miklu sainriti r-nn ætlunin er að birti stutt
æviágrip, með myndurn, sem flestra núlifandi manna af
islenzkum ættum í Vestuvheimi.
Árni Bjarnason, bókaútgefandi
á Akureyri, hefur unnið manna
mest að undirbúningi útgáfu
þetta kostar 10 krónur eða æviskrárinnar og skýrði hann
1 f\f\ lrv'nvniv>h nvi R r, r, 44 yt, Á '
100 krónur“, og er þá átt við
að hvort tveggja séu öfgar.
Um þetta hef ég litlar heim-
ildir fengið. Þó þekkir ívar
Björnsson cand. mag- það úr
uppsveitum Borgarfjarðar
syðra og hefur það einkum
eftir móður sinni, sem er
uppalin á Kjalarnesi. Væri
fróðlegt að fregna nánar um
það, ef menn skyldu þekkja
þ-að úr öðrum landshlutum.
I 94. þætti var minnzt á
nafnorðið skurra í Kvenna-
mun Jóns Mýrdals, en þar
kemur þá0^^^¥íi*f:'”'-Mlfnband-
inu: „Þó Vigdís gjörði smá-
skurrur heima, lét hann það^_
ekki á sér festa“. Um þetta
orð munu ekki vera mik’ar
heimi.rir, og það er t.d. ekki
í orðabók. Sigfúsar Blöndals.
Sæmundur Dúason þekkir það
úr Fljótum í Skagafirði og
segir það merki þar stutta
dembu með stormi og sé einn-
ig notað um krapaskúrir:
„Það rigndi ekkj mikið en um
kvöldið gerði dálitla skurrii“.
Einnig þekkir hann sögnina
að skurra (— láta eitthvað
ganga fljótt) í samböndum
eins og „skurra saman fisk-
inum, skurra einhverju af.“
Ekki veit ég hvort Jón Mýr-
dal hefur lært þetta orð norð-
ur i Fljótum, en liann dvald-
ist þar um tíma — eins og
raunar viðar um land, og er
því ekki víst að séricennileg
orð i ritum hans séu öll
blaðamönnum frá henni nýlega.
Skrásettu aeviágrip vestra
Árið 1958 skipaði r.'kisstjórnin
nefnd til að vinna að auknum
samskiptum við íslendinga í
Vesturheimi. í nefndina voru
skipaðir Árni Bjarnason'formað-
ur, Hallgrímur Hallgrímsson,
Egill Bjarnason, séra Benjamín
Kristjánsson og Steindór Stein-
dórsson. Nefndin var skipuð á
grundvelli tillagna sem Árni
Bjamason hafði gert á sínum
tíma, en ein þeirra gerði ráð
fyrir að hafinn yrði undirbúning-
ur að skrásetningu æviágripa
allra núlifandi Vestur-íslendinga.
Þeir Árni, Steindór. Benjamín
og Gísli Clafsson yfirlögreglu-
þjónn á Akureyri fóru vestur
um haf á árinu 1958 og unnu
allt það sumar að skrásetningu
æviágripa Vestur-íslendinga.
Þegar heim kom hófst úrvinnsla
úr frumdrögunum og annaðist
séra Benjamín Kristjánsson það
verk að mestu.
Árni og Gísli fóru síðan aft-
ur til Vesturheims í fyrra og
héldu starfinu áfram um sum-
arið, Síðan hefur verið unnið
að undirbúningi fyrsta bindis
æviskránna og hefur séra Jón
Guðnason skjalavörður búið
skaftfe'lsk. Undir það þurfa
að minnsta kosti að renna
fleiri stoðir áður en það telst
fullsannað.
HaMdór Pétursson sendir
þættinum orð'ð pissukragi og
segir um það smásögu sem
vel lýsir merkingu þess-
Hann seglst hafa spUrt bónda
á Jökuldal hvort á bæ hans
hefði verið svona stórt tún
er hann byggði. „Nei, bless-
aður; þetta var bara pissu-
kragi“. Auðsjáanlega er þetta
orð látið merkja lítið tún
kringum bæ, með það í huga
að blettur sá er menn geta
borið á með þvaginu úr sjálf-
um sér getur ekki verið nema
lítill- kragi, a.m.k. meðan allri
næturkeytunni var safnað
saman til þvotta.
Ehnliver var um daginn að
sPyrja um orðið spón-
húsanýr, hvort ég kannaðist
við það. Ég þekki það ekki
úr mír.u máli sunnanlands cg
gat ekki i svipinn fundið
heimild um það aðra en orða-
bók Sigfúsar. Nú sé ég að í
fyrra hef ég skr'fað það upp
eftir frú Sólveigu Hjörvar,
en hún ber Hreppamenn og
Skeiðamenn í Árnessýslu fyr-
ir því að það sé algengt þar,
og dæmið henni sérlega minn-
isstætt var: „Hann er nú
kominn úr Reykjavík, alveg
spónhúsanýr af fötum“, þ.e.
1 nýjum föium frá hvirfli til
ilja. — Um þettá orð eru fá-
tæklegar heimildir að öðru
leyti og væri þvi fengur að
heyra um það frá þeim mönn-
um er það kunna að þekkja.
æviatriðin til prentunar, ásamt
séra Benjamín.
10 þús. manna getið
í bindinu
Fyrsta bindi æviskránna kem>
ur út í sumar, sem fyrr segir.
Verður það mikil bók, um 500
blaðsíður í stóru broti. í þessu
bindi munu birtast æviatriði 800
til 1000 núlifandi Vestur-íslend-
inga og þar verða nafngreindir
um 10 þús. menn. Mjög verður
til útgáfunnar vandað, bókin
prentuð öll á myndapappír,
enda skipta myndir í bókinni
hundruðum. Orðalykill á ensku
verður í bókinni til þess að
yngra fólki af íslenzku ætterni
í Vesturheimi veitist auðveldara
að nota hana. Ýtarleg nafnaskrá
fylgir einnig bindinu.
Bókin er prentuð 1 Prentverki
Odds Björnssonar á Akureyri.
40—50 þús. af ístenzku
bcrgi brotnir vestra
Árni Bjarnason skýrði frá því
að þegar væri hafinn undirbún-
ingur að útgáfu annars bindis
æviskránna, en Árni fer utan
á hausti komanda og heldur á-
fram skráningu æviatriða Vest-
ur-íslendinga. Þó að mikið starf
hafi þegar verið unnið er ærið
verk fyrir höndum, því að talið
er 'að milli 40 og 50 þúsundir
cnanna af íslenzkum ættstofni
séu búsettar í Ameríku.
Söfnun áskrMenda að Vestur-
íslenzkum æviskrám er nú að
hefjast hér á landi. Áskriftar-
verð 1. bindis er 350 kr., en bók-
hiöðuverð 450 kr. Að sögn Árna
Bjamasonar hafa þegar safnazt
mörg hundruð áskrifendUr að
bókinni vestan hafs.