Nýi tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. marz 1960 — NÝI TIMINN (5 150 fórust í flóðum Náttúvuhamfarir h?fa undanfarið valdið miklu mann- tjóni o" eignátjóni í ýmsum heimshlutum. Eftir jarð- skiálftann mikla í Agadir í Marokkó á dögunum, urðu Makedóníubúar skelfingu lostnir, þegar jarðhræringar urðu þar fyrir skömmu. í Brasilíu urðu mikil flóð í fimm fylkjum landsins meðfram Atlanzhafsströndinni. Samkvæmt I upplýsingum yfirvaldanna hafa | minnsta kosti 150 manns farizt í j flóðunum. Þúsundir manna hafa misst heimili sín og allar eigur. Fjöldi fólks einangraðist á hæð- um og húsaþökum í flóðunum, og hefur verið unnið að því að bjarga því fólki með þyrlum undanfarið. S.l. laugardag varð mikill jax’ð- skjálfti í borginni Tetovo í Makedóniu Undanfarið hafa orðið tíðir minniháttar jarð- skjálftar sumstaðar í Júgóslavíu. Þegar jar.ðskjálftinn varð, greip um sig mikil hræðsla og fólk þusti út ú.r húsunum. Mikiar skemmdir urðu í Tetovo og mörgum öðrum borgum og þorp- um Makedóníu vegna jarðskjálít- anna. Fjöldi húsa hrundi. Einn maður mun hai'a íarizt en mare- ir slasast hættulega. Þorpið Gradec við rætur fjallsins Sara varð verst úti í jarðskjálftum þessum. Þar hrundu til grunna 250 hús af 297, sem í þorpinu stóðu. _ Bandaríkjamenn hafa komið sér upp stöðvum fyrir flugskeyti í Bretlandi, enda eiga þeir tæplega enn nokkrar eldflaugar sem borið gætu kjarnavopn á milli heimsálfanna. Það eru sam- tals 6Ö flugskeyti sem komið hefur verið fyrir í Bretlandi, öll af gerðinni Thor, og er mynd- in tekin þegar síðasta skeytið kom þangað me ð bandarískri herflutningavél. Lögreglan er vön að gleðjast þegar hægt er að hafa liendur í hári innbrotsþjófs. Handtaka innbrotsþjófsins Richard Morrison í Chigago, veitti þó lögreglunni þar í borg litla ánægju. Sú handtaka hefur valdið heilli skriðu af hneykslum, sem hafa nær því eytt allri virðingu fyrir lögreglunni. Yfirlögreglustjórinn hefur sagt af sér og tal- iö er að borgarstjórinn fari sömu leið. Daley borgarstjóri, sem er demókrati, hefur kvatt til einn írægasta afbrotafræðing Banda- ríkjanna til að rannsaka lög- regluhneykslið. Sá heitir Wilson og er rektor afbrotadeildar Kaliíorníuháskóla. Byrjaði 15. janúar Lögregluhneykslið byrjaði 15. janúar s.l. Þann dag var út- völdu liði lögreglumanna skipað að handtaka átta starfsbræður sína. Lögreglustjórinn hafði feng- ið vitneskju um að lögreglu- þjónarnir átta væru aðilar að ræningja- og bófaflokki. Þegar úrvalsflokkurinn hafði handtekið hina átta, og hreins- að hirzlur þeirra, mátti- fylla tvö herbergi á lögreglustöðinni með þýfinu. Það voru stolin sjónvarpstæki, búsáhöld, íþrótta- tæki og 'margskonar annar varn- ingur. Skömmu síðar vor.u fimm lögregluþjónar handteknir í við- bót fyrir samskonar athæfi. Allir þessir 13 kumpánar héldu í fyrstu fram sakleysi sínu. Þeim var stefnt til yfirheyrslu hjá lögrnanni, sem er sérfræðingur í að afhjúpa lygar. 100 aðrir lög- regluþjónar úr borgarhlutanum Summerdale, þar sem þjófafé- lagið starfaði, var einnig stefnt á sama stað. Skriðan fer af stað Þegar rannsókn varð opinber, fóru að berast bréf til lógreglu- yfirvaldanna, sem sízt voru traustvekjandi fyrir lögregluna. Fyrrverandi fangar og afbrota- menn ljóstruðu upp um mútu- þæga lögregluþjóna. Margir höfðu þegið mútur frá ökufönt- um, sem brutu umferðarreglur, og sum bréfin fullyrtu að lög- reglumenn væru í nánu sam- bandi við glæpaflokka borgar- innar. Innbrotsflokkur unglinga skýrði frá því, að lögregluþjónar hefðu hjálpað flokknum við að ræna 250.000 dollurum. Foringi bófa- flokksins mútaði lögregluþjón- hverjum. Fangar í fangelsi í Ulinois sögðu, að 20—30 lög- reglumenn hefðu haft ágæta samvinnu við þá um þjófnað á skartg'ripum og loðfeldum. Innbrotsþjófurinn Morrison kvaðst hafa mútað lögreglustjór- anum í útborginni Evanston með 2500 dollurum. Ekki var lengur hægt að stöðva hneykslunar- skriðuna. L'tilsvirðing í garð lögregl- unnar varð hvarvetna ljós. Ef lögreglumenn ætluðu að stjórna umferðinni, var hrópað háðslega til þeirra: „Hvað má ég bjóða þér til að þegja yfir þessu“? O’Connar yfirlögreglustjóri sagði af sér störfum og sömu- leiðis lögreglustjórinn í Summer- dale, þegar hann átti að svara Olgcirssyni 09 Ilannibal Valdlmarssyni Þingsályktnnartiilaga flnSi af Einari unum með allt að 2000 dollurum ti-1 saka hjá lygasérfræðingnum. Einar Olgeirsson og Hanni- bal Va’dimarsson flytja á Al- þingi tillögu til þingsályktun- ar varðandi allsherjarafvopn- un. Tillagan er þannig: Alþingi ályktar að gefnu tii- efni að minna á ályktun sína frá 13. apríl 1954 um að skiora á Sameinuðu þjóðirnar að beita sér af alefli fyrir allsherjar- afvopnun og felur ríkisstjórn- inni að ljá því máli fyllsta stuðning sinn á alþjóðavett- vangi, að nú þegar sé hafizt handa um algera afvopnun allra þjóða og henni hraðað svo sem frekast má verða“. í greinargerð minna flutn- ingsmenn á að Æðstaráð Sov- étríkjanna snéri sér til Alþing- is með áskorun um að leggja tillögum ráðsins um allsherjar: afvopnun lið sitt. Er bréf Æðstaráðsins birt sem fylgi- skjal með tillögunni. Samþykkt Alþingis frá 1954 un, sem framkvæmd skal í þrex . Þingsályktunin sem Alþdngi samþykkti 1954 er á þessa leið: „Þingsáiyktun um áskorun á Sameinuðu þjóðirnar varðanili allsherjarafvopnun Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að skora á Samein- uðu þjóðirnar að beita sér af alefli fyrir allsherjarafvopnun. sem tryggð verði með raunhæfu alþjóðlegu eftirliti, enda er það öuggasta ráðið til þess að koma í - .veg ’fyrir framleiðslu og notkun kjarnorkuvopna og vetnissprengjunnar í hernaði. en tilraunir Bandaríkjanna og Sovétríkjanna með þau vopn hafa sýnt, að í þeim felst geig- vænleg og yfirvofandi hættí. fyrir mannkynið og framtíð þess, ef ekki tekst með alþjóð- legum samtökum að hindra, ao ný heimsstyrjöld brjótist út“. Ríkið boraar sex milljónir árlega leigu í Reykjavík húsa- Fyrirhugað er að bæta úr hús- næðisskorti stjórnarráðsins og ríkisstofnana með því að byggja eina hæð ofan á Arnarhvol, fyr- ir 8 milljónir króna, reisa sex hæða hús bak við stjórnarráðs- húsið við Lækjartorg- er kosti 12 til 15 milljónir kr., og stjórnar- ráðhús milli Bankastrætis og Amtmannsstígs sem kosta á 50 til 60 milljónir króna. Frá þessum fyrirætlunum skýrði forsætisráðherra Ólafur Thórs á fundi sameinaðs þings í gær, er hann mælti fyrir þeirri breytingartillögu sinni við fjárlögin að veita eina milljón til byggingar stjórnar- ráðshúss. Bygging stjórnarráðshúss' var ákveðin á Alþingi 1954 og hefur síðan verið alls veitt- ar 9 milljónir króna í því skyni á fjárlögum Forsætisráðherra minnti á, að húsaleigukostnað- ur stjórnarráðsins og ríkis- stofnana er beint heyra undir það nemi 'nú um 0 milljónum króna árlega, og taldi ráðherr- ann það mikla sóun, og nauð- syn að hefjast handa með byggingarframkvæmdir Teknar hafa verið upp áætlunarferðir með þyrlum milli margra •iaða í Sovétríkjunum. T.d. er flogið með slíkum farartækjum milli Baku og Aserbajdan til olíubæjarins í hafinu „Neftjam:- Kamni“. Þessi borg er byggð langt úti í Kaspíahafinu og sfanda byggingár allar á staurum. Þarna er unnin olía með því að bora eiLir lienni niður í liafsbotninn. Þyrlurnar liafa reynzt mikil samgöngubót fyrir olíubæinn á liafinu. Flug- ferðin til Baku tekur aðeins 30 mínútur. í Baku hefur verið A/\/ ílmnnn re*st sérsitök lendin.gaxstöð fyrir þyrlur. Þaðan er einnig flogið • / V y/O Timuí fl með þyrhim til „spútnikbæjarins!*■. Sumgajt. Kaupið

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.