Nýi tíminn - 24.03.1960, Síða 9

Nýi tíminn - 24.03.1960, Síða 9
AJ — ÓSKASTUNDIN BRUNN OG BLAKKUR EFTIR A.LAPTEV. 1. — Komdu sæll, hvað heitir þú? 2. — Eigum við að koma í feluieik? (Framh. Tveir Indíánar Einu sinni sátu tveir Indíánar á vegg, lítill Indíáni og stór Indíáni. Litli Indíáninn var sonur stóra Indíánans, en stóri Jndíáninn var ekki faðir Jitla Indíánans. Hvernig igetur það hafa verið? Bkýring á þessu fyrir- bæri kemur í næsta blaði, þangað til skulið þið glíma við gátuna. HVER VILL SKRIFA Þessar stúlkur óska eftir bréfaskiftum: Við stróka á aldrinum 15—16 ára, Maggý Hall- dórsdóttir, Fjalli, Skaga- firði. Við stúlkur 7—9 ára, Vigdís- Hansdóttir, (8 ára) Hjalla, Kjós, Kjós- arsýslu. Við stúlkur 11—12 ára, Helga Hannesdóttir, Hjalla, Kjósarhreppi, SKRITLU SAMKEPPNIN Framhald af 1. síðu pabbi ykkar fugiafræð- ingur? 4. ■— Ein'ti rsinni þegár ihlustunárskiiýrðin vóru • sem verst hér fyrir aust- an var verið að kynna iagið ,,Ó Jesú bróðir bezti“. Þriggja ára snáði. sem var að hlusta sagði við mömmu sína: „Jesú fór á hesti, hvaða lag er það mamma?“ —DOO— ROKK ROKK OG SPINN SPINN Stúlkan: Heyrðu pabbi, viltu gefa mér inn á bíó? Pabbinn: Hvaða mynd er það? Stúlkan; Það er rokk- mynd. Pabbinn: Já svoleiðis, þú hefðir átt að sjá þegar hún amma þín var að spinna á rokkinn sinn í gamla daga. Aðalgunnur Gígja Snæ- dal, 12 ára. Byggðavegi 147, Akur- eyri. Þessar skrýtlur eru frumsarodar. 1 00. bréfið Framhald af 2. síðu myndum af tveimur litl- um fiskum, af því hún sendi mynd af „land- helgisstríðinu“. Svo von- um við að hún. noti eitt- hvað af þeim til að skrifa okkur. Dulnefnið hennar er fallegt. Laugard. 19. marz 1960 — 6. árg, — 10. tbl. 4- Samtal við hliðiö Björn: Pabþi.á.þetta hlið. Ferðamaður:. Má ég fara í gegn? Björn: Já. Ferðamaður: Kostar það nokkuð? Björn: Já. Ferðamaður: Hvað? Björn: Að láta það aftur. Skrítlan er írá Hólm- friði Ófeigsdóttur, 9 ára, Reykjaborg, Skagafirði. Þetta samtal fór fram við hliðið heima hjá henni. —000— SKOTASÖGUR Skoti nokkur, sem hafði fengið blóðeitrun í stóru- tána, var í vafa um hvort hann ætti að láta taka hana af, vegna þess hve það væri kostnaðar- samt. En það varð úr að táin var tekin, því Skot- inn hélt að þá þyrfti hann minna skónúmer. iiin i . Tveir Englendingar og ( |einn. Skoti voru á ferð fjallaskarði. Englend- , ingarnir höfðu þrisvar skipt um skó, vegna þess hve skórnir eyddust í ( grjótinu. Skotinn gekk á sokkaleistunum Skozkur skóladrengur fékk ávítur fyrir það hjá kennara sínum, að hann skrifaði stíl á kápuna ut- v ■ anum stílabókina. Marbendill 13 ára bjó sjálfur til þessar Skota- sögur. —000— Skrýtlur frá Ritu, 13 ára: 1. — Kalla litla hafði óvart verið gefin súr mjólk. Hann bragðaði á henni og sagði eftir nokkra stund: „Mamma, ég held að þessi beija hafi ekki kunnað upp- skriftina". 2.’ — Frúin: Þessi steik er alveg óæt. Notaðir þú enga skynsemd, þegar þú bjóst hana til? Vinnukonan: Það stóð ekkert um það í upp- skriftinni. 3. — Kennarinn við þrjá bræður, sem voru að koma í skólann í fyrsta sinn: Hvað heitið þið strákar? Strákarnir: Svanur, Hrafn og Örn. Kennarinn: Hum, er hann Framhald á 4. síðu VIÐ SKOLANN • Halldóra Heigadótt- • ir 10 ára, Rauðumýri • 15 Akureyri, sendi • okkur þessa skemmti- • legu mynd. Hún • skrifar gott bréf með • og óskar eítir því að • við byrjum aftur á • íramhaldssögum Við • eru að undirbúa að • birta myndasögu í • blaðinu. • A Niðurstöðutölur fjárhagsáætL unar Neskaupstaðar 5,1 millj. Útsvörin eru áætluð 3,9 milljónir en voru í fyrra 3,8 millj. kr. Fjárhagsaætlun bæjarsjóos Neskaupstaðar var til ann- arrár umræðu í bæjarstjórn á föstudag og var samþykkt með atkvæðum allra bæjaríulltrúa. Niðurstöðutölur eru 5,1 milljón kr. Útsvörin eru áætluð 3,9 mil’.jónir króna, en voru í fyrra 3,8 millj-, þ.e. 100 þús. kr. hækkun. Þá er hluti kaupstað- arins af söluskatti áætlaður 465 þús. krónur. Helztu gjaldaliðirnir eru þessir: Alþýðutryggingar 770 þús. kr. Menntamál 600 þús. kr. Sjúkrahúsið 480 þús. kr. Vega- mál 475 þús. kr. Afborganir lána 374,2 þús. kr- Framfærsla 350 þús .kr. Vextir 315 þús. kr. Stjórn kaupstaðarins 308 þús. kr. Félagsheimilið 300 þús. kr. Nokkrar breytingatillögur Alþýðubanda- lagsins við fjárlagafrumvarpið Meðal breytingatillagna þeirra er Karl Guöjónsson ílutti við 2. umræðu fjárlaga, auk þeirra sem samkomu- lag varö um í fjárveitinganefnd, er að framlag til ný- Lyggingar þjóðvega, brúargerða og hafnar- og lendingar- bóta hækki um 30%. Tillögu þessa rökstuddi Karl með því, að vitað hafi verið, áður en nýi söluskatturinn kom til sögunnar, að kostnað- arauki við þessar verklegu framkvæmdir yrði eitthvað um 20 %• „Með 30% hækkun á framlagi til þeirra yrði því lít- ið meira en haldið í horfinu um þessar framkvæmdir og þó því aðeins, að ekki verði kaup- breytingar á árinu, sem ólík- Fimmtudagur 24. marz 1960 — NÝI TÍMINN — '9 Sjómenn Svartlistarmynd eftir Ragnar Lárusson. legt má þó teljast“. Karl lagði. ennfremur til að framlag til endurbyggingar gamalla þjóðvega verði tvö- faldað, „enda er víða svo kom- ið að það veldur óeðlilegum kostnaði að láta slíka endur- bj’-ggingu dragast svo mjög sem hún hlýtur að gera með óbreyttu framlagi á þessum lið“. | Þá leggur Karl til að varið , verði einni milljón króna til | steypu og malbikunar gatna í kaupstöðum og verzlunarstöð- um. Til þessa er ætlað einung- Ein breytingartillaga Karlv er til 1-iaup á nýjum jarðrækt- arvéluni, 2V2 milijón kr. Bentl Karl á að „með hækkardi vé'la- verði hrökkvi fyrningarsjóðir ræktunarsambandanna hverg: is 95 þús. kr. fjárveiting, sem ^il a^ endurnýja, hvað þá ekkert gagn er að í þessu auka- jarðvinnsluvélakost lands- skyni. manna.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.