Nýi tíminn - 24.03.1960, Síða 11
Fimmtudagur 24. marz 1960
NÝI TÍMINN — (li
Japanlr sfofna sérsfakan her fll
a 8 berjast við roftnrnar í Tokio
Hver rotta veldur þúsund króna tjóni á ári
Japanir hafa lýst yfir styrjöld á hendur rottunum í
Tokio. Þetta skeð'ur einmitt á „ári rottunnar“, sem nú
er nýbyrjaö samkvæmt hinu forna dýraalmanaki Austur-
Asíu. Styrjaldarástæöan er: Rotturnar éta of mikið. Sam-
kvæmt áliti rottusérfræðinga, veldur hver rotta í borginni
tjóni, er nemur að minnsta kosti sem svarar eitt þúsund
isienzkum krónum.
Auðvitað hefur enginn talið
rotturnar í Tokio nákvæmlega.
Sérfræðingar álíta hins vegar
að þær séu ekki færri en þrjár
á hvern íbúa. Tokio hefur níu
milljónir íbúa. Það bendir til
þess að i borginni séu eigi
færri en 27 milljónir af rottum,
og það þykir borgarbúum of
mikið.
Samkvæmt þessu valda rott-
urnar í borginni tjóni, eem
nemur 27 mi’ljörðum ísl. kr.
Yfirvöldunum þykir að vonum
blóðugt að slík verðmæti sku’i
verða rottunum að bráð. Fyr-
ir 27 milljarða kr. væri hægt
að gera miklar framkvæmdir
í borginni.
Það mætti t.d- reisa veglega,
sjálfvirka sorpeyðingarstöð
fyrir þetta fé. Þá væri hægt
að koma matarieifum og öðru
rus’.i fyrir á tryggan hátt, í
stað þess að ala rotturnar ,á
því. Öllu slíku er hinsvegar
kastað í göturennurnar í flest-
um hverfum borgarinnar. Sorp-
hreinsun er naumast önnur en
sú að öldungar fara um stræt-
in öðru hvoru með handvagna
og hreinsa rusl. Úrgangurinn
er grafinn í húsagörðum eða
kastað á göturnar, og þess-
Falsaði gjaldeyrisleyfi fyrir Vz millj.
vegna verða rotturnar feitar
; og eykur viðkomuna.
Eftir að rottusérfræðingarn-
ir höfðu reiknað út skaðann,
sem rotturnar valda, fóru
borgaryfirvöldin að velta þess-
um upphæðum fyrir. sér. Þeir
komust að því, að á siðustu
tíu árum höfðu rotturnar kost-
að bogina 270 milljónir króna.
Fyrir þá upphæð mætti gera
fullkomið sorpleiðslukerfi og
snrpevðingarstöð fyrir al!a
Tokio-borg. Eftir flestum
íbúðagötum Tokio renna hins-
vegar nú sorplæk:r, þar sem
allskonar saur og óþverri flýt-
ur, eins og tíðkaðist í Evrópu
fyrir mörgum öldum. Á sumr-
in leggur mikin ódaun frá þess-
um lækjum, eins og nærri má
geta.
Strí$3ýfirSýsing
Borgaryfin'öldunum blöskraði
ástandið eftir að sérfræðing-
arn;r höfðu skilað áliti. Þeir
fylltust vigmóði og ákváðu að
fara í stríð við rotturnar-
Stofnaður hefur verið sérstak-
Framhald af 1. síðu
hann komst sjálfur yfir,
kaupa á bílurn. Hann keypti bíl-
'leyíin, flutti inn bílana og seldi
með góðum hagnaði, ýmist einn
eða við annan mann. Er vitað
um fimm bíla, sem hann átti
þátt í að fluttir voru inn árin
1957 og 1958. Fjórir þeirra voru
seldir. Veturinn 1958/1959 hætti
hann umsvifum með bílainn-
Söiusksttar
Framhald af 10. síðu.
skattsvikum og hverskyns
spillingu og löggjöfin eins
og hún er úr garði gerð
býður heim tilviljana- og
gerræðiskennjdri fram-
kvæmd.
4. að stofnað er til hinnar
víðtækustu skriffinnsku
bæði í atvinnurekstri og
verzlun og í skattheimtu-
kerfi ríkisins.
Hver þessara megin á-
stæðna fyrir sig ætti að
nægja til þess að hæstvirt
deild felldi þetta frumv. Eg
þykist hins vegar vita að
gifta hæstvirtra stjórnar-
flokka muni ekki endast þeim
til slíks þrifaverks, en þvi
ríkari er ástæða til að taka
vel þeim breytingartillögum
sem ég hef lagt fram, svo
og öðrum breytingartillögum
sem fram hafa kom'ð og
allar miða til nokkurra bóta
á frumvarpinu.
j flutninginn og hóf að selja gjald-
til eyrisávísanir beint. Upplýst er
um 10 dollaraávísanir sem hann
seldi. Runnu óvísanir þessar,
allar, eða flestar hverjar, til
bílasala. Vitað er um alls 11
bíla, er keyptir voru fyrir náms-
mannagjaldeyri, að mestu eða
öllu leyti.
Ágóðanum af þessum viðskipt-
um sínum varði Reynir m.a. til
íbúðarkaupa. Hann sigldi árlega
og ferðaðist vítt og breitt um
Evrópu. Ágóðinn er varlega
reiknaður röskar kr. 330.000.00.
Tímabil það, sem Reynir veitti
forstöðu námsmannagjaldeyris-
deild innflutningsskrifstofunnar,
var úthlutað til námsmanna
gjaldeyri, sem nam ár hvert um
kr. 14 millj. til kr. I6y2 millj.
Tala námsmanna var árle'ga 600
til 700.
í máli þessu hefir ekkert kom-
ið fram, er benti til þess, að
starfsmenn innflutningsskrifstof-
unnar hafi verið í vítorði með
Reyni.
Rannsókn málsins má heita
lokið og verður málið innan tið-
ar sent dómsmáiaráðuneytinu tii
ákvörðunar ákæru“.
í viðtali við Nýja tímann sag'ði
Guðmundur Ingi nýlega að milli
70 og 80 menn hefðu verið yfir-
heyrðir vegna þessa máls og
væri fjöldi manns við það rið-
inn. Vissu flestir þeirra sem
fengu leyfi eða galdeyrisávísan-
ir hjá Reyni, um það, að þar
var um ólöglegt atferli að ræða.
Fjárlagaframyarp
Framhald.af 12. síðu.
öllum þorra landsmanna þannig
að draga saman seglin um út-
gjöld og spyrja engan, hvort
hann geti þetta að skaðlausu.
' Gegn samdrætti verk
legra íramkvæmda
Á sama t'ma og ráðherrar
gefa út sínar tilskipanir um
þetta með lagaboðum, verður
vart talið, að til of mikils sé
mælzt, þótt Alþingi gefi þeim
hinum sömu samdráttarboðepd-
um í stjórnarráðinu fyrirmæli
um að spara svo sem 10% af út-
gjöldum stjórnarráðsins, utan-
ríkisþjónustunnar og nokkurra
stofnana, er heyra beint undir
ráðuneytið. Af hálfu Alþýðu-
bandalagsins er gerð tillag'a um
þetta.
Alþýðubartdaiagið telur, að
svo vel og örugglega hafi þjóð-
inni miðað í framfaraátt á und-
anförnum árum með aukinni
framleiðslu og vaxandi þjóðar-
tekjum, að ástæðulaust og ■ ó-
verjandi sé að láta hinar brýn-
ustu nauð$ynjaframkvæmdir
dragast saman. Þannig hlýtur
það að átelja þá stefnu ríkis-
stjórnarinnar að ætia að minnka
þjóðvegalagningu, brúargerðir
og hafnarframkvæmdir um
fast að þriðjungi með því að
þessara framkvæmda nú og í
veita í krónum talið sömu
eða næstum sömu upphæð til
fyrra þrátt fyrir dýrtíðarvöxt-
inn. Vera má, að einhverjar
framkvæmdir rikisins mættu
dragast saman að skaðlitlu, en
um vegi, brýr og hafnir gegnir
allt öðru máli, og gerir Alþýðu-
bandalagið tillögur um þessa
liði og miðar við, að fram-
kvæmdir haldist svipaðar og á
fyrra 6ri. : \> n
nilUflIIIIIIIIIIIIIIlllllllllilllllllllllllllllllllllllllllliilllllilllllllllllllilllllKIIIH
[ Hlaut 16 ára íangelsi ]
E 1 gær var kveðinn upp í Sakadómi Akraness dómur =
j= í máli Brynjars Ólafssonar, er í ágúst í sumar brauzt =
E inn í Elliheimilið á Akranesi í ölæði og varð valdur að E
E dauða vistkonu þar Sigríðar Ástu Valdimarsdóttur. 5
5 Brynjar var dæmdur í 16 ára fangelsi og sviptur kosn- E
E ingarétti og kjörgengi. Málinu verður áfrýjað til E
S Hæstaréttar. E
iTiiiiiipfHiiiiiiuiittiiiiiíiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmtiiiiiiiiiiiitiiiiiKiiiiiiiið
ur her í borginni með öllum
tignarstöðum sem tíðkast í
venjulegum styrjaldarher.
stofnað til þess að taka þátt
Varalið hefur einnig verið
í rottustríðinu ef á þarf að
halda. Vopnin eru dálítið frá-
brugðin þvi, sem tíðkast þeg-
ar menn vega hvern annan. Al-
gengustu vopnin verða gas- og
e'turvopn, ásamt margskonar
gildrum — yfirherstjórn rottu-
eyðingarhersins hefur hafið
mikinn áróður til þess að fá
stuðning al'rar þjóðarinnar í
styrjö’dinni. Til þess eru not-
uð blöð og útvarp og mörg
önnur'áróðurstæki.
Holrúmmilli
Framhald af 7. síðu
ið um hið ósnertanlega sem
,,vakir í drpnrv''”m þínum, /
og fæðist. gröf þín
deyr; í Kyrrð ,,er eins og
veröldin sé flug / af ósýni-
legum ómi, / þræðir
hjartað þögn". í Birtu kemur
þessi - merkiiega áttavilla
skilningarvitanna þó ennþá
skýrar í ljós; þar lieyrir
skáldið sem sé ,,ilm af ljósi“.
Og enn: „Því að veröldin er
ljóð, / sem allir gætu ort, /
aðeins ef menn leyfðu draum-
um sínum /að gera náunga
sinn að veruleika"; ,,0g það
hvarflar að mér, / hvort jörð-
in sé vængur, / sem vopn
mannanna hafa stýft“. Þá
hefur herra Arnliði búið til
orðasambandið að þjást til
þagnar. Á 12. bls. ræðir hann
um þá einmana þrá, ,,sem
þjáist til þagnar / í hvert
sinn og hún kennir J djúpan
hljóm“. Það er altso neikvæð
þiáning. Fjórum b'aðsíðum
aftar segir : „Ef þú þjáist
til þagnar, / verður sál ’þín
að söng“ — jákvæð þjáning.
Og hvernig haldið þið að
skáld;ð komi orðum að bláu
fjöllunum sem ber við hvít-
an jökulinn í fjarska? Hann
segir að fjöllin séu „greipt
blárri snerting / í hvíta firð
Öræfajökulsins". Þetta leyfi
ég mér að kalla afvegaleidda
póesíu. Nema það sé bara
venjulegt íslenzkt torf.
„Djúpir eru
Framhald af 7. siðu.
eingöngu stöðvar fyrir árásar-
her Bandaríkjanna.
Ætla má ef til styrjaldar
kemur milli austurs og vesturs,
að slík styrjöld standi mjög
stutt og ..stycj.alAaraðjýaf hafi
alls ekki tíma til þess að köma
sér upp nýjum herstöðvum
meðan styrjöldin geysar. Hins
vegar munu styrjaldaraðilar
fyrst og fremst reyna að ger-
eyða strax árásarstöðvum hvors
annars. Á þetta benda til
dæmis nýteg ummæli yfir-
manns sprengjuflugvéladeilda
Bandarikianna (Strategic Air
Command) þar sem hann ótt-
ast að flugskeyti Rússa muni
geta eyðiiagt allar sprengiu-
flugvélar SAC á jörðu niðri á
flugvöllum í Bandaríkjunum á
30 mínútum. Augljóst er að
bandarískar herstöðvar á ís-
landi myndu fá sömu útreið.
Menn verða því að gera sér
ljóst, að Bandar.kjaher hefur
hér ekki neinar varnarstöðvar
eða varnarlið til þess að verja
líf og eignir landsmanna. Hér
ern og vérða ef áfram er hald-
ið. einungis árásarstöðvar, sem
Leifur Eiríksson
Framhald af 8. síðu.
Björnssyni ráðuneytisstjóra
síðdegis í gær-
í íslenzku samninganefndinni
eiga sæti hinir sömu og sömdu
við Finna á dögunum. Formað-
ur nefndarinnar af íslands
hálfu er Magnús Magnússon
sendiherra, en aðrir nefndar-
menn Agnar Kofoed Hansen
flugmálastjóri og Páll Ásgeir
Tryggvason deildarstjóri í ut-
anríkisráðuneytinu. Formaður
sænsku samninganefndarinnar
er Per Lind deildarstjóri í
sænska utanríkisráðuneytinu.
hugsananna
Samt sem áður er herra
Arnliða ekki alls varnað —
langt frá því. t mörgum ljcð-
unum markar fyrir sannri
skáldlegri skynjun, og í fá-
einum stuttu kvæðunum
kemst hún jafnvel til skila.
Eg nefni tvö lítil ástakvæði:
Öreigi og Villa. Og þessa
mynd kann ég vel að meta:
„Nóttina leggur glæru skini
tunglsins“. Ýmsar táknmynd-
ir og hugmyndir skáldsins
bera einmitt vitni fjörugri í-
myndunargáfu; i þeim Ijóðun-
um, sem lausint eru í reipun-
um, bregður tíðum fyrir vit
manns i’mi af nýslegnum
ská'dskap. Og þrtt þau séu
flest næsta ópersónuleg, verð-
ur góðvild höfundarins ekki
dreg:n í efa. Hann er jafnvel
friðarsinni — og segir: „Því
að með sverði þínu, bróðir, /
skaltu vega þitt eigið hatur. /
Og spjót þitt skal ekki bana
meðbróður þínum, / heldur
etinga blinduna úr augum
hans, / að þau afklæði þig
brynju og hjálmi / og þú sjá-
ir hann nakinn speglast í
skildi þínum“.
Ég hygg að skáldið bresti
lieldur ögun en gáfu, hann
sýnist fremur skorta virðingu
fyrir gildi orðanna en inni-
lega tilfinningu. Hann mætti
þá ráða bót á því; og svo
mikið er víst, að fyrr mun
ská'dskapur hans ekki sæta
verulegum tíðindum. — B B.
íslands ákr64
mun’1" verða fyrir árás-
um ef styrjöld skellur á. Ef
þessar stöðvar yrðu lagðar nið-
ur o,g eyðilagðar er engin á-
. stæða til þess að ætla að
væntanlegum stvrjaldaraðilum
gærist tími til þess að koma
hér upo herstöðvum. Væri því
mikið öryggi fengið fyrir ís-
lendinga fyrir því að hér kæmi
alls ekki til hernaðarátaka.
Kjarnorku-
vopn?
Herstöðvamálin eru nú mjög
á' döfinni vegna hagsmuna
bandariska flotans (óg þá sér-
staklega Hvalfjörður). Því er
það nú tímabært að íslenzk
stjórnarvöld veiti almenningi
fullar upplýsingar um þessi
mál, og sérstaklega ættu þau
að upplýsa hvort kjarnorku-
vopn séu geymd í byggingum á
Keflavíkurflugvelli sem eru út-
búnar sérstökum loftræsti-
tækjum, sem nauðsynleg eru
þar sem geislavirk vopn eru
gevmd
Hcimamaður á yeliinum.