Litli Bergþór - 27.05.1981, Blaðsíða 4

Litli Bergþór - 27.05.1981, Blaðsíða 4
FRA RITSTjÖRA Agætu lesendur, Nú kemur Litli Bergþór út i Fimmta sinn og hefur endurnýjun átt sér staö i útgáfunefnd og vonum viö aö blaðinu hraki ekki af ]?eim sökum. Litli Bergþór biöur ykkur lesendur góöir um aö senda inn efni, svo aö hann megi vera sem fjölbreytn- astur, en enn sem komið er hefur litiö borist hingaö til okkar. Þiö getiö sent efni allan ársins hring og verið eldci feiminn viö þaö, sögur, kvæði, fréttir og fl. allt er vel þegiö. Blaöiö tekur sér sumarfri eins og önnur blöö og er á áætluninni aö næsta blað komi út eftir haustfund Umf.Bisk 1981. Ritnefnd óskar ykkur gleöilegs sumars og von um aö þiö dragið upp penna og blaö meö haustinu og / skrifiö okkur . F.h. útgáfunefndar Margrét Sverrisdóttir. . . j. ■ RAÐHERRAS TÖLARNIR . A Alþingi 'um nótt pegar orðið er hljótt, standa upphafin sæti á einum fæti i ‘Spar-naöarskyni og af litillæti. Þorsteinn Valdimarss.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.