Litli Bergþór - 27.05.1981, Page 15

Litli Bergþór - 27.05.1981, Page 15
Karlar 12 ára ogyngri: Þorlákur Asbjörnsson Bisk. hlaut 8 stig, Valtýr Guömundsson Laugd. hlaut 8 stig. 13 - 13 ára: Ingi. Þór Jónsson Hvöt hlaut 16 stig, 16 ára og eldri: Hreinn Þorkelsson Laugd. hlaut 13 stig. Stigahœstu einstaklingarnir fengu farandbikara. Þeir Þorlákur og Valtýr sem voru jafnir aö stigum munu skiptast • * . á um varðveislu bikarins og er hann til að byrja meö í höndum Þorláks. Stigahæsta Ungmennafélagiö U.M.F.Bisk. hlaut nýjan farandbikar sem Ræktunarsambandiö Ketilbjörn gaf, en sem kunnugt er vann UsM.F.Bisk. farandbikarinn sem áöur var keppt um, til eignar siöast liðið vor. • • • Leiörétting: Þátttaka Báröar i þessu móti hefur veri’ö viöurkennd- og telst því lögmæt. AUGLYSING FRA SKOGRÆKTARNEFND. Akveöiö hefur veriö aö planta út trjám hjá réttunum 1, júní, helst aö byrja sem fyrst eftir kvöldmat eða umk'l. 20. Gott væri aö sem flestir tækju með sér skóflu .og þeir sem vilja geta komiö vcö kaffi, því gott getur verið aö setjast niöur og -hvlla sig og fá sér kaffi um leiö.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.