Litli Bergþór - 27.05.1981, Side 20

Litli Bergþór - 27.05.1981, Side 20
Bindindisfélag var stofnað núna eftir nýárið, i þaö eru gengnir um 40 manns, það er lika ekki nema mánaðargamalt enn. Og svo eru.nú tvö kaupfélög eða kaupfélagsdeildir, þau eru almennt kennd við kaupstjór- ana og kölluö ZÖllnersfélag, þaö er Kaupfélag Arnes- inga, og Björnsféíag, það heitir réttu nafni Umboðs- verzlun Arnesinga. I báðum pessum félögiun fengu sveit- ar menn um 4000 i vörum og um 1300 i peningum áriö sern leiö. Var það tálsverö búbót, þegar á það er litið, að vöruverö var miklu lccgra en búðarverðiö, einkum var vöruverö hjá Birni ákaflega lágt, og talsvert lesgra en i hinu félaginu, sem bœði stafar af þvi, að Birni haföi tekist ágætlega vörukaup erlendis og innlendur kostnaður var ennþá minni í J>vi félaginu en hinu, skrá yfir vöruverðið hjá Birni hefur áöur veriö birt i blöðunum. Aftur á móti seldi Zöllner sauöi miklu betur en Björn-. Sauöir þeir, sem hann seldi héðan, vógu allir 105 - 130 pund á fœti og fengust fyrir þá 14-19 krónnr. Verð á útlendri vöru i Kaupfélagi Arnesinga var að öllum kostnaði álögöum: Bankabygg, hálfsekkur kr. 10.65 Export .0.41 Grjón .............. — R t f) 0 Kandí s ,, 0.26 Hveiti, no. 2 8.00 Rulla ..< 1.57 Klofnar baunir ..... - 10.30 Rjól .... 1.09 Flórmjöl - 13.30 Skóleöur • • • *“ 0.70 Kaffi, pundið ...... 0.95 Ljáblöð, hvert- 0.70 Verð þetta er mun lœgra en i Stokkseyrarfélaginu og Fljótsdalshéraði, eftir þvi sem óézt hefur af blööunum, mun það einkum stafa^af því, að hinn innlendi kostnaöur i KaupfólagiArnesinga er mjög litill. ( þjóðólfur 1895 ) Tekið úr Inn til fjalla, riti nr. 1

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.