Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 13.11.1929, Side 5

Skólablaðið - 13.11.1929, Side 5
Línur raeð vandlætingu á ærumeiðandi kjaft- hættinum, og jeg, sera úthelli mjer yfir hann,- hað er áreiðanlega ekki langt síðan að við tróðum sinn hvoru knippinu í mæli- fulla kornhlöðu slúðrursins. Pjetur ö, Johnson, ------x---- Ö R L Ö G . Jeg var maður og fæddur af móður, sem maður jeg byrjaði lif, jeg var djarflyndur, glaður og góður, i glaumi jeg elskaði vif. Jeg var hylltur i samkvæmishöllum og hafinn til skýja Þar, jeg var elskaður, virtur af öllum, Þvi auðurinn hjá. mjer var, Svo telfdi jeg djarft,bæíii tapaði og vann i taflinu um lifsins gæði, og svo fór að( sterkasta borgin min brann, jeg brenndi 'hana i heiftar æði. Og nú er jeg rándýr, sem ræni mjer bráð, i rökkrinu leyta að Þýfi, og geti jeg aðeins i einhverja náð Þá aldregi neinu eg hlifi. í rökkri jeg læðist, og leitandi fer, en ljósið jeg ha-ta og flý. Komdu,— Þá færðu að kynnast mjer, i kvöld verð jeg Þyrstur á ný. Og jeg hefi lifinu leikið mjer að, sem lastanna fjrrirmynd, en kunningjar fomu,Þið kannist við Það, hverjir mjer drektu i synd. En Þið, sem að hafið i bræði mig blekkt og borið á Þungar sakir, muniö - að Þið hafið drenglypdi drekkt, - - - en dýrið i manninum vakir. Mig hafið loks inn i fangelsi flaant, - - - forðist að horfa til min, nú hefur. - rjettvisin.' - dómstóllinn.'- dæmt og dauðinn i augum mjer skin. En komið.'- og horfið, i gálgann jeg geng, glaður,- hvort sjáið Þið ei. Jeg finn hvernig óðfluga strikkar á streng, með starandi augu jeg dey. Þótt minn verði aldregi héreistur hatigur, Þið hafið ei iosnað við mig, nú kem jeg sem illur og dólgslegur draugur, v sem draugur jeg ásæki Þig. Birgir Einarsson. -----x----L- . . ... SETTAR REOLUR. "Ef Þið ekki hlýðið settum reglum Þá get- ið Þið farið úr skólanumj' Þannig fórusthin- um nýja rektor orð, i 6. bekk C, um daginn. Þetta gefur tilefni til, að minnast á hinar settu eða rjettara sagt, skipuðu skólaregl- ur. Þeir nemendur, sem vita af tilveru Þeirrá, 'vita einnig að Þær eru regin-hne3>ks3i. Enda eru Þær orðnar elliærar og eiga engan veginn við' núverandi fyrirkomulag. Þvi til sönnunar má t. d. geta Þess, að á hverri ein- Ustu skemtun i skólanum, eru Þær að vettugi virtar, Rector og kennarar gjalda Þvi já- yrði sitt með Þögninni. Það eru reykingarn- ar a lóð skólans, sem jeg á hjer við. Nemend- ur mega ekki fara út úr bænum, Þeir mega ekki sækja bió, dansleiki eða aðrar opinber- ar skemtanir, án leyfis rectors. Þessar og Þvilikar eru hinar "settu" reglur.Jeg leyfi mjer að sk.ora á rector að beita sjer fyrir Þvi að reglunum verði sniðinn stakkur eftir vexti skólans. Sjerhver nemandi á svo að fá. eitt eintak af re ;l unum og teer eiga að hanga innrammaðar, á vegg, i hverri kenslustofu. Það er rjettlát krafa, að reglur Þær, sem nemendur eru skyldaðir til að hlýða,fái aðr- ir að sjá en rector og kennarar. Og helst ættu Þær að vera ekki ver úr garði gerðar en svó, að Það sje ekki óðs manns asði að vænta l'öghlýðni. Ef áhugi stjórnarinnar fyrir skólamálum er ekki alluri orði heldur einnig borði, Þá ætti eitthva.ð af hinum "nýju straum um að ganga i Þá átt, að úr Þessu verði bætt. Pjetur ó. Johnson. -----x------ Siðan greinarstúfur Þessi fór i pressuna hefir Það orðið til tiðinda, að nú má vænta nýrra skólareglna, Nemendur hafa kosiö 5 manna nefnd til að rasða málið og koma með tillögur viðvikjandi nemendareglunum.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.