Skólablaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 6
- 6 -
mismunandi félagsmannatölu. En hitt slr
hver heilvita maður, að í fjölmennum fé-
lögum hljota líkurnar fyrir stœrra úr-
vali starfskrafta, hærri tölu áhugasamra
manna og þar af leiðandi hlémlegra fé-
lagslífi að vera meiri en í fámennum fé-
lögum, og ]?ví meird ( sem félögin eru
fjölmennari. Enda má henda á það, að
Menntaskélinn er eini skélinn í Reykja-
vík, ef ekki á öllu landinu, sem tvö
málfundafélög starfa í. Fjölmennir skél-
ar,eins og t.d. báðir gagnfræðaskólarn-
ir hér í bæ, Verzlunarskélinn og Mennta-
skélinn á Akureyri, hafa aðeins eitt
raálfxuidafélag og starfa þau síst verr
en félögin hér í skolanum. Svo skynsam-
leg íhugun á þessari röksemd 'klofnings-
'manna leiðir einmitt í ljés hið gagn-
3tæða við fullyrðingu þeirra,
há er það annað atriðið. Klofnings-
menn 'benda á það, að samkvæmt lögum mal-
fixndaf élaganna heri þeim að vinna að
aukinni kynningu nemenda, en í fámennum
félögum hljéti kynningin að verða nánari
og betri. Ég er hræddur um,,að þarna
hafi of þröngur skilningur verið lagður
í orðið "kynning”. Markmið málfundafé-
lags hlýtur að vera það, að vinna að al-
mennri kynningu allra nemenda, en ekki
innhyrðis kynningu einstakra hópa eða
hekkjadeilda. Til þess eru önnur félög
í skélanum, íþréttafélag, taflfélag,ýms
hekkjarfélög, svo sem saumaklúbbar o.fl,,
að égleymdum selsferðum og hekkjar-
skemmtunum. í málfundafélögum eiga nem-
endur einmitt að geta kynnzt því skéla-
félki, er stendur utan við hép bekkjar-
systkina þeirra eða hið oft og tíðum svo
mjög takmarkaða svið áhugamála þeirra.
Enda yrði útkoman hághorin hvað kynningu
nemenda snerti, ef horfið yrði að því
að skipa 3. og 4. bekk í eitt málfunda-
félag, en 5. og 6. hekk í annað. Þegar
nemandi kemur í 3. helclc,veitir málfunda-
félagið honum einungis tækifæri til að
kynnast 4. hekk, en 5» og 6. hekkur eru
eins og fjarlægar plánetur, sem hann
einungis sér, en hefur engin kynni af.
Þegar nemandinn er kominn upp í 4. belck,
veitir málfundafélagið honum að vísu
tækifæri til að kynnast 3„ hekk, en þeg-
ar upp í 5® helck og hitt málfundafélag-
ið kemur, þá er hann aftur í samfélagi
við bekkinn næst á imdan, og þogar hann
er í 6. hekk vexður hann aftur með hekkn-
um næst á eftir, en 3« og 4<* hekkur eru
þá jafn fjarlægir og 5. og 6. bekkur áð-
ur. Sem sagt, af þeim hekkjum, sem
stunda nám í slcélanum neðan þessi nem-
andi dvelst þar, kynnist hann aðeins
þremur, sínum eigin heklc, helcknum næst
a undan og hekknun næst á eftir. Þren
heklcjum af sjö. Að þessu athuguðu
hlandast nönnum ekki hugur um, að vilji
þeir auka kynningu nemenda, þá eru hetri
skilyrði til þess, ef aðeins eitt mál-
fundafélag er.
Þá komum við að þriðja atriðinu.
Sunir halda hví fram, að aldurmunur efri-
og neðribekkinga sé svo mikill, að neðri-
hekkingar muni verða feimnir og éfram-
færnir í návist risanna úr efri helckjun-
un, og því muni lítið sem ekkert á þeim
hera í umræðum og öðrum þáttum félagslífs-
ins. Þessi röksemd átti fyllilega rétt
á sér þegar "Ejölnir" var stofnaður, og
mun líklega hafa verið ein aðalorsökin
fyrir stofnun hans, en síðan hefur margt
hreytzt. Aldursmunur nemenda hefur
minnlcað eftir því sem árin liðu; félk
í hverjum hekk er yfirleitt jafnaldrar,
og tveir yngstu hekkirnir munu leggjast
niður. Skélinn verður skipaður félki á
aldrinum 15-16 upp í 19-20 ára, svo að
aldursmunurinn verður ekki það mikill,að
hann valdi feimni og éframfærni hjá þeim
yngri, en hefur aulc þess þann lcost, að
nemendur umgangast ekki einvörðungu ^afn--
aldra sína. Þetta er því engin méthara
gegn sameiningu félaganna, heldur mælir
allt með henni.
í fjorða lagi má svo geta þess, að
komið hefur fram éánægja yfir því, að
kvöldvökur málfundafélaganna, eins og t.d,
kvöldvökur "Fjölnis" síðastliðinn vetur,
verði alveg eins og skélahöll eða skéla-
kvöldvökur, ef eitt málfundafélag er
fyrir alla nemendur. Það verði ekki
lengur hægt að vera í friði með sinn
lcaffibolla í hépi iítvaldra félaga, ef
"Fjölnir" verði lagður niður. Þetta er
vægast sagt dálítið skrítin röksemd.
ÞÓtt svo fari,að málfundafélögin samein-
ist, verður þessum mönnum áreiðanlega
eldci neitað um húsnæði hér í skélanum
fyrir "prívat" kaffihoð og skemmtileg-
heit, en mér er émögulegt að slcilja hvers
vegna það er nauðsynlegt að kljúfa skél-
ann í tvö málfundafélög, til að þossir
menn geti drukkið sitt kaffi £ ré og næði.
Frh. á hls. 22.