Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 8
8 Felltir á jörð\i fölur snær. Fár er trúr til dauða.- Átt hef ég stúlkur eina og tvær, en £ tryggðum sveik ég þær. Við mjöllina hlandast blóðið volga og rauða. Svartir fákar feta veg. Fár er trúr til dauða.- Myrk eru fjöll og fárvænleg, fram til stranda leita ég. Við moldina blandast blóðið volga og rauða. Flýtur yfir feigðarsker. Fár er trúr til dauða.- Upp að hömrum báran ber brostin augu £ faðmi sér. Við hafrótið blandast blóðið volga og rauða. "V a 1 u r"

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.