Skólablaðið - 01.02.1950, Síða 6
6
Ingitijörg jónsdóttir skilaði sínu.
hlutverki ágætlega,
Collegiumennirnir voru m.jög skemmti
legir, en einn þeirra var engin ný
stjarna á hinu pólitíska leiksviði
Menntaskólans, þótt ekki hafi hann áð-
ur fengizt við að henda andstæðingum
sínum ut, en það heppnaðist honum prýði'
lega, og verður því að dæmast hafa
skilað sínu hlutverki vel,
Jon JÓnsson virðist mór hafa vorið
einna heztur þeirra fólaganna.
Framsögn Erlings var skýr og góð og
þar með held ég flest fengið,
Hafnarstrætisróninn, sem hoppaði
svona langt aftur í tímann vakti hlátur
og kátínu en træður í syndinni mega
þeir teljast, Björn og Sigurður Guð-
mundsson.
jón Haraldsson og Haraldur Gíslason j
voru einna skemmtilegast stílíseraðir
af persónum leiksins. En þó má segja,
að þeir hafi skipt með ser kostunum,
því Haraldur var öllu betri sem aðals- i
maður og svo tókst Jóni aftur betur
hlutverk lögfræðingsins, Menn voru eitt-'
hvað að ásaka jón fyrir að vera sonur
hans pabba síns, en mer fannst það lít- !
il synd, það er einu sinni svo, að börn ’
líkjast foreldrum sínum, Gerfi hans var
helzt til djöfúllegt í lögfræðingshlut- ;
verkinu. En einsog eg sagði áðan fór
Haraldi betur dramb og hroki aðalsmanns-j
ins en ismeygni lögfræðingsins.
Bryndísi Karlsióttur tókst samtalið
við Sigurð Guðmunasson ágætlega,
Hinar þrjár göfugu frúr sönnuðu okkixr
þar, að þótt okkar ástkæru skólasystur
sóu stundum gráfölar og morgunstúrnar, i
þola þær vol að vera fínar aðalsfrúr
• l.iÖa
með 80 ætt- / eðalt bloð í æðum,
Þær skiluðu sí.num hlutverkum vel, en !
fráscgn Iíöllu Guðmundsdóttur hefði ekki I
misst við meira líf. Og aðsvif Laru
Hansdóttur hefði mátt vera tígulegra.
• ÞÓra GÚstafs var prýðilega kerlinga-.
leg og tókst því vel sitt hlutverk.
ástfangni stelpukrakkinn hún
Engellca var ágætur í meðferð Auðar,
Hin smærri hlutverk fimmta þáttar
voru yfirleitt ágætlega nf hendi leyst.
j Eitthvað var talað um klíkuskap í
> sambandi við sölu miða á frumsýningu,
! taki til sín sem eiga.
LJÓB.
Gengin er hver gleðistundin,
gleymir aldrei ljúfust mundin.
Pogurst leiddir mig í lundinn
ljósið skein þór glaðri á brá,
Sorgin kom, það syrti af degi
sólin hvarf af mínum vegi.
k SÓnarhafsins sæki óg miðin
suttungsmjöður veitir friðinn,
Drekka skal og drykkju njóta
dauðinn býður hvíld mór skjóta.
Yrkja þegar af mer bráir
svo þú sjair
hver á þig
og vill fá þig.
Gjört undir yfirheyrslum þýzkra endur
sagna milli kl.^8,15 og 8.55 fimintu-
daginn 16. febrúar 1950.
S.K.
(