Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.02.1950, Qupperneq 7

Skólablaðið - 01.02.1950, Qupperneq 7
- 7 - Ræða, flutt á kynuingarkvöldi í menntaskolanum 18u marz 1950 FYRIR MINNI E.INARS MAGNÚSSONAR (í tilefni af 50 ára afmæli hans). Ástkæra afmælisharn, kennarar, góðir nemendur. Herna á programminu niðri er auglýst, að ég eigi að flytja þátt af Einari Magn- ússyni. Eg geri þess vegna ráð fyrir, að þið huist við því, að ég lesi hér upp einn af hinum svokölluðu kennaraþáttum, sem þið sum ykkar a.m.k. hafið heyrt mig og fleiri lesa, hæði í Selinu og hérna. Eins og J>ið vitið, J>á eru þeir þættir einatt grín um okkar ágætu kennara og oft napurt liáð. Ég veit vel, að hann Einar Magg, hefur oftar on einu sinni verið tekinn í gegn í slxkum þáttum - og það oft rækilega. Hann tekur það að sjálfsögðu ekki nærri sér frekar en aðrir kennarar, en hann hefur orðið cins og þeir að þola harða gagnrýni frá okkur nemendum,sem ekki á nema eðlilegt er held ég, að fullyrða megi, að hann hafi jafnoft og ef ekki oftar hlotið viðurkenningu frá oldrur. - En finnst ykkur viðeigandi nú, á hinum merku tímamétum í ævi Einars, þegar hann hefur helming aldar að haki að koma hér með gagnrýni eina saman og grín, þétt saklaust væri? Mer finnst fremur ærin ástæða til að segja hér nokkur orð fyrir minni Einars og þakka honum um leið hið ágæta starf hans í þágu þessa skéla og okkar nemenda og oska honum velfarnaðar. í framtíoinni með þeirri'eindregnu ósk um, að starfskraftar hans megi njéta sín í þágu skólans um fjölmörg ékomin ár með þeim ágætum sem hingað til. Og þegar ég nú ætla að segja nokkur orð um Einar Magnússon, veit ég, að honum þarf eg ekki að lýsa fyrir ykkur, hvorki utliti né gerðum. Hann er ykkur alltof kunnugur til þess. En mig langar í fáum orðum að segja ykkur örlítið frá því, sem á daga hans hefir drifið, en ég skal vera stuttorður. Nu,- já sem fæðing sérhvers manns hlýtur að vera ein mesta merkisstund í lífi hans og þá ekki sízt, þegar hún er atburða- rík eins og Einars, finnst mér tilhlýta að byrja þar. Einar átti fimmtíuára afmæli í gær, eins og þið sjálfsagt vitið og er því jfæddur hinn 17. dag marzmánaðar á því I umdeilda ári 1900. Samkvæmt stærðfræði- | ' ^ >legum(og þá sjálfsagt réttum) utreikn- •ingi er hann fæddur á 19. öldinni,^en j eftir gamalli venju og að almanna aliti er jhann tuttugustualdarmaður, en má deila um Iþað, og geri hver sem vill. NÚ hra svo .við, þegar Einar fæddist, með öllum þeim íseremonium, sem þá eiga við, að hvítvoð- |ungurinn veiktist - og það allhastarlega,- jsvo að honum var vart hugað líf. Þotti jekkl annað sýnna, en að hann veslaðist jþarna upp og hyrfi fyrir ætternisstapann. IVoru því í skyndi gerðar ráðstafanir til jþess að skírn -gæti farið fram fyrir and- ilátið, en þar sem skemmri skírn er talin jheldur éfullkomin og gagnlítil gegn f jand- janum, var sent í skyndi eftir þresti, - i svo að skírnin gæti farið fíaíBo NÚ,- harn- ið fæddist á þeim merkilega degi, sem nefndur er Geirþrúðardagur, og þar sem miklar vonir höfðu verið tengdar við þenr.- an unga íslending, átti hann í skírninni að hljéta nafnið Geir. En nú þotti, eins ;og ég sagði áðan ekki annað sýnna, en að |þær vonir hrygðust og harnið dæi, og var thann þcss vegna hara skírður hlátt áfram Einar Magg eftir afa sínum og hrn svo við já- sem nú er sumum nemendum til gleði - og öðrum til angurs, ei ns og vera her, að kréinn hresstist mjög við komu prests, og dafnaði hann hið hezta upp frá því, og verður aldrei misdægurt síðan, en það er áreiðar.lega nemehdum til mikillar hrell-? jingar, þétt skömm sé frá að segja,- jNÚ olst hann upp á fæðingarhæ sínum að Miðfelli í Hrunamannahreppi £ sveitasælu 'og hlémaangan og hefur vafalaust átt sí.iar -.gleði-já og sorgarstundir, því að föður sinn missti hann barnungur. Dvaldist hann nú í svoitinni til 11 ára aldurs, en jfluttist þá til Reykjavíkur og hefur verið jþar síðan. Hann settist í barnaskéla og jSkriftakennslu hjá þeirri ágætu lcennslu- Ikonu, sem nefnd var GÚllara. Þessi Gúllare jáafði það fyrir sið að slá þá nemendur :ptanundir, sem skrifuðu illa og gerði það ! Framhald á hls. 14

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.