Skólablaðið - 01.02.1950, Page 10
- 10
hringurinn minn, Ég þaut að horðinu og
tok hringinn og setti hann á fingur mer,
pað var sem ég hugði, hringurinn var
minn, Ja, nú er mér víst óhætt að lesa
miðaskriflið, hugsaði ég„ Hvað, hér er
farið fram a, að einhver Brandur Jonsson
horgi holla og annað er ég hafði hrotið
á dansleik þann 24/ll, 1923 að Eyri„ Ja,
okki er öll vitleysan eins. Guð má vita
hver þessi Brandur Jonsson er, en fjandi
hefur þetta annar3 verið sniðugt hjá mér
að koma hessu á hann, Ég gcng ut. Það er
glaða solskin og á túninu er félk að
breiða úr sæti. NÚ ekki nema það þé.
Sér er nú hver ésvífnin, Henda úr sætinu
mínu og það að mér forspurðum. "ÞÚ þarna
stelpukind sjáðu til að rakað verði
saman og sætt aftur, Það er ég sem rsð
hér og það er mitt að segja fyrir hve-
nær breiða á sætið, og flýttu þér nú."
En kvensniftin skellir hara upp úr og
læ.tur sig engu skipta skipun mína. "NÚ,
þá það", hugsa ég, "þá geri ég það sjálf-
ur." Ég þríf hrífu og hef verkið af öll-
um þeim krafti, sem mér er laginn,
Folkið a tuninu flissar og kallar hvert
til annars einhvorjar'háðglésur um það,
að nú sé typpið aldeilis uppi á kallinum.
Ég hlæ líka. En hvaða kall er þatta ann-
ars ? Mér er sama,ég hara hlæ. "ÞÚ þarna
mannræfill, hví slæpist þú?", hropa ég
upp til manns, er stungið hefir niður
hrífu sinni o|' gengur í áttina til mín,
Hann svarar mer engu, heldur tekur í
handlegg mér og leiðir mig neð sér, um
leið og hann segir; "Komdu pahhi, sérðu
ekki að hausinn vantar á hrífuna þína?"
l'IIver ert þú, ræfillinn?" spyr ég. Hann
svarar mér engu, hel.dur leiðir mig inn
í eldhús og segir við kerlingarskass eitt
piikið "Mamma, gefðu honum citthvað að
eta, ég þoli ekki að horfa upp á félk
gera grín að honum, hann er þé altént
faðir mcnns,’1 "JÚ Stjáni minn ég skal
gera það. ÞÚ verður að stjérna á túninu
í dag, Brandur for upp að Fossi til þess
að horga slculdina lians föður þíns þar."
Síðan fer hann úr. Kerlingin leggur á
horð fyrir mig og segirvið mig "Þar er
nú blessuð blxðan í dag Jon minn," Ég
hreyti ut úr mér að fjandans væri mér
nú sama, hvort 'ann hengi þurr eða læki.
"Skelfing er að heyra til þín , Jon",
sagði kerling, það vildi ég, að guð gæfi
að þetta stríð færi að taka enda fyrir
þér, Þvílíkt að hugsa sér, þú sem varst
yndi og eftirlæti allra, varst atorkú-
samur og máttir ekkert aumt sjá, ert nú
eihhver sá aumasti ræfill er um getur og
athlægi allra»mér konunni þinni fyrrver-
andi og börnunum þínum til armæðu. Guð
tók Geir litla okkar Brandar, en sneyddi
hja þer ræflinum, Ja, hvernig ma líka
vera, að við dauðlegir vesalingarnir
skiljum háttu Blessaðs Skaparans? í
?£BBÍusálmunum stendur að Guð gefi
"enum slævuru sigr" eða var það þa
kannske í oinhverju fornkvæðanna ég hefi
nú alveg gleymt, hvað Stjáni sagði um það’
"Hver er þessi Brandur?" "Það er nú mað-
urinn minn jén, sá sem ég giftist, er þu
tékst uppá þessum éhem juska.p. Hefir nú
Elesoaður Lausnarinn svift þig minninu
algjörlega, ræfillinn ? Læknarnir töldu
þig vitskertan svo, að ekki kom til mal
að skipta eigunum við þig, þess vegna
höfum við Brandur minn húið hér síðan,
Það má Brandur eiga, að vel hefir honum
farizt við þig og allt gert fyrir þig,
sem þér hefði getað orðið til géðs, en
allt komið fyrir ekki svo langt varstu
sokkinn." Þegar hér var komið, gekk inn
hár ög grannur maður, með 'ljost her og
hlá augu. "Hvaða doli er nú þetta?"
spurði ég og reyndi að láta sem væri ég
maður moð mönnum. "Þetta er Hörður Helga-
son, skélabréðir Brands míns',' sagði
kerling. Ég hristi höfuðið og skildi
ekkert fremur en áður. Þau téku tal sam-
an og töluðu ýnist um veðrið,'vanhöld a
kúm eða þá um mig. "já, svo þetta er þa
JÓn", sagði Hörður. "jú vÍ3t er það hann,
ræfillinn", sagði kella. "Sorglegt er
til þess að vita or svona fer fyrir efni-
legum mönnum", hélt Hörður áfram, "mér
finnst alltaf sem ég sjái hléð í fét-
sporum þessara veslinga. Það er öngu
líkara en að hlæði úr sélum skénna við
hvern sppann , þeir láta inn fyrir
varir sínar. Ekki skil ég þá mannúð,
Gudda, að mega ekki kála þessum "greyjum"
Fothrotni hestur, er hann þegar skotinn,
en þessir veslingar, nei þeir mega hvel;
sig og sína án þess að á það se minnzt5
að betur væri að torfan væri gréin yfir
ræfli þeirra, því eins og þú veizt Gudda
þá er ekkert eftir af þeim nema ræfillinn
Allt í oinu hrépar Gudda "Nei, ert þú