Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.02.1950, Page 14

Skólablaðið - 01.02.1950, Page 14
- 14 - Framh, af bls , 7 • óspart, En Einar sló hún aldrei,,því að hann skrifaði í þá daga svo vel, - sem hann gerir enn, eins þið sjálfsa^t kannizt við. Aftur á móti cr mór tjáð, að Tomas, torgarritari,JÓnsson, faðir Diddu og NÓna hafi áspart fengið á kjaftinn. - Síðan tók Einar inntökupróf. Gckk í undir- húningsdeild í rúman mánuð og vann þó með náminu á eyrinni, en menn voru jú svo gáfaðir í gamla daga, í menntaslcóla leiddist Einari óskaplega, enda var hann oftast dux. Las hann rcstina utanskóla í snarheitum og tók stútentspróf. Eftir stútentspróf settist Einar í guðfræði- deild- Háskólans og tók fílupróf árið eftir Á þessum aldri, um og eftir stútents- próf, kemur það oft fyrir heztu menn, að þeir fyllast útþrá og vilja ferðast um ókunn lönd, kynnast landi og lýðum og kanna nýja stigu. Þessi útþrá greip Einar svo, að hann lagði land undir fót, eða róttara sagt haf undir fót og hafði með sór hjólhest. Helt hann fyrst til Noregs og hjolaði þaðan 1000 km leið til Gauta- horgar, ef óg man rótt. Þaðan fór hann svo til Englands og seldi hjólið fyrir 1 pund, enda var það orðinn mesti garmur. Á þessum ferðum skeði auðvitað margt, sem £ frásögur er færandi, en heldur yrði það langt mál hór, Frá Englandi hólt Einar til Danmerkur og var þar hrugðist hið hráðasta við og hann settur í tugthúsið og varð að dúsa þar í 3 daga. Þá loksins var honum sleppt, Líklega hefur hann líkst einhverjum glæpamanni um of, annars veit eg það ekki, Eftir það ferðaðist Einar peningalaus eða svo til á alls konar farartækjum suður alla Evrópu, og henti hann margt á þeirri leið. Á Ítalíu voru dagar hans nærri taldir, og atvinnulaus “ var hann í Konstantínópel í 2 mánuði. í Aþenu rætti'st úr fyrir honum. Var innan- húðar í verzlun í Pireus og í sements- verksmiðju í Aþenu. Lohs reðst hann sem messi á belgískt skip og sigldi um Mið- jarðarhaf. Er stoppað var í TÚnis, lang- aði Einar til að skoða jjartagó eða rústir hennar, en fókk ekki leyfi til að fara i land. Strauk hann síðan í land, en fekk heldur óhlíðar viðtökur á skipinu, þegar hann kom aftur. Var hann lækkaður í tigninni og gerður kolamokari. Þegar hann kom til íslands aftur lauk hann guðfræði- tnámi hórna heima, en byrjaði jafnframt að jkenna við Menntaskólann í Eeykjavík 1922 ;og má geta þess, að þegar hann samdi Iprófræðu- sína, sat hann yfir í stútents- íprófi, svo að geta má nærri um, að þar Ihefur verið svindlað eftir heztu getu.- 'Síðan hafa árin liðið hvert öðru lík. ÍEinar hefur á þessum árum kennt fyrir jutan kennsluna í Menntaskólanum í Ingi- Imarsskólanum, ágústarskólanum og kvenna- iskólanum og einnig hefur hann haft undir- jhúningsdeild undir Menntaskólann. Nemenda— ’fjöldi hans er orðinn gífurlegur. Eftir jþví sem næst verður komizt eru það um .5000 nemendur. Meðal þeirra margir merkis ■menn, sem hafa getið ser frama á mörgum 'jsviðum. Til gamans má geta,^að af keimuTun ^skólana hefur Einar kennt 13, en alls 17 :þeirra hafa dvalið í skólanum þau ár sem jhefur kennt. Meðal þeirra er Sigurkarl jStefánsson, Magnús Finnhogason, Magnus iJonsson, Guðm. Arnlaugsscn, Gunnar jNorland, Stefanía, Hjörtur og margir jfleiri. Einnig prófaði Einar ðlaf Hansson |á inntökuprófi, en ekki veit óg hvort jhann hefur spurt hann um nokkur almenn orð ieða hvort ólafur hefur, þá verið hyrjaður íað stunda alfræðiorðabækur. Einar hefur jalla ævi og er enn sístarfandi og gefur só. jaldrei hvíldarstund. Kennir myrkranna á jmilli og vinnur auk þess almenn heimilis- jstörf v.ið uppþvotta og fleira, stendur í 'hílaviðgerðum, skrifar og hefur verið ritstjóri. Vafalaust hefur hann fellt iymsa nemendur á prófum, en þeim til Jhuggunar má geta þess, að hann hefur um jævina sótt tvisvar um prestakall 0g fóll !f hæði skiptin, svo að honum hefur veríð !sá kostur nauðugur að halda áfram kennslu ■hór við skólann hvort sem honum líkaði jhetur eða verr. Einar er mikill íþróttamaður og hefur jferðast víða, og þá aðallega með Valdimar ; og þá oftast í Grána gamla. í einni slíkri :ferð orti okkar ágæti leikfimiskennari !Fladimir Sveinbirsky drápu eina mikla og ier eitt erindið eitthvað á þessa leið: Gellur hátt í gírahunc^/ gengið hefur ,hann langa stund og altíð lót á ýmsa luncy' en er þó í ifínu standi vakur þótti hann vera á Sprongisandi. Framh. á hls. 11.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.