Skólablaðið - 01.02.1950, Qupperneq 15
- 15 -
Hann sá hana fyrst, þegar hún kom . I
í vistina. HÚn var hara ung og saklaus
fátæk stúlka úr sjávarþorpi fyrir vestan, j
HÚn var fremur lagleg og atti græna kápu, j
sem var hæði allt of lítil og gömul og
slitin. Og hann horfði a hana út um horn-;
gluggann sinn, þegar hún kom. útjan ara
hugsaði hann, svo settist hann aftur við :
horðið sitt,
Hann var iðnnemi og launin lag.
hlitof lág fyrir mann, sem er dalítið úti
á lífinu.
Glugginn á vinnukonuherhergi ná-
grannans sneri að glugganum hans, Og
nyja vinnulconan var fljót að tileinka
ser þann hæjarhrag, sem var einkennandi
fyrir þetta hverfi, að glápa út um glugg-'
ann sinn og inn um glugga nahuans til
þess að kynnast lifnaðarháttum hans og
að afla sér efnis í slúðursögur, Og hann,|
sem hafði alizt upp við þetta, horfði
auðvitað líka út um sinn glugga. Einn
géða.n veðurdag kom að því, að þau horfð-
ust í augu. L þeirri stund byrjaði ástin :
í hjörtum þeirra, fyrst ésköp lítil og
éljos, en síðar heit og áköf. Fyrst leit
hún undan, þegar hann lei.t til hennar,
dré jafnvel gluggatjöldin fyrir, en það j
var hara af því að hún var utan af landi,í
og var svo feimin.
Svo kom að því, að hann fér að
segja "hallé", þegar hann mætti henni á j
götu. 0g svo fér hann að fara út á sama
tíma og hún á kvöldin. Hann labbaði
spölkorn á eftir henni, gjarnan með ein-
hvern lcunnirgja sinn með sér. HÚn hitti :
vinkonur sínar. Það voru stúlkur úr
þorpinu hennar, sem voru líka í vist í
hænum, Svo féru þær kannske niður x hæ
og á rúntinn. Það var alveg otrúlegt,
hvað þær entust til að ganga rúntinn.
Þær voru oftast tvær saman, svo að hann >
fékk oft einn kunningja sinn til að
labba með sér. Þessi kunningi var maður, !
senúgerði sér far um að líta heimsmanns™ !
lega út. Hann hafði stundað nám við ýmsa !
skéla £ nokkur ár, en var nú öllum til
mikillar undrunar farinn að vinna.
Vantrúaðir menn hristu kollinn og sögðu,
að það stæði nú varln lengi. Þessi
kunningi var líka svolítið hrot úr lista-
rnanni, hann skrifaði smásögur, orti
lcvæði, drakk dálítið, reykti mikið og
gekk með raikið úfið hár. En þnð hezta
var^að þessi heiðursmaður hafði ágætt
lcaup, sem hann eyddi öllu og var því
ekkert á méti því að hjalpa honum dá-
lítið til þess„ Þeir felagarnir voru
engir sérstakir göngugarpar og drégu
sig því gjarnan inn á Skála, þegar þeir
höfðu gengið noklcra rúnta. Ungu stúlk?>
urnar að vestan höfðu heyrt ýmsar miður
fallegar en dálítið kitlandi sögur um
lifnað unga folksins £ höfuðstaðnum.
Og þær hjuggust helzt við að lcynnast
þessu af eigin raun á veitingahúsunum.
Þv£ var það, að þær téku að venja komur
s£nar á Skálann, fá sér kaffi og horfa
á félkið. Þær settust oft við fjögra
manna horð, og þá fluttu sig þangað frá
öðru horði tveir göngulúnir menn, sem
höfðu gefizt upp á að ganga rúntinn.
Þessir ágætu menn vildu svo gjarnan
horga kaffið-fyrir stúlkurnar, þær mét-
mæltu þvi jafnan, en oftast fér samt
svo, að þeir horguðu. Faðir gönguhetj-
unnar átti bíl, og stundum á kvöldin,
þegar hann var sofnaður, læddist vinur
okkar út £ bilinn með skéna sina i
hendinni, lét hann renna hljéðlega af
stað og sotti siðan vin sinn,listamann-
inn, Svo íéru þeir á rúntinn í bílnum.
Þegar þeir höfðu ekið nokkrum sinnum
fram hjá vinkonunum, var numið staðar
við hlið þeirra og þeim hoðið upp í
bílinn, Síðan var elcið fram og aftur um
hæinn, stúlkunum boðið upp á kaffi á
Skálanum á kostnað listamannsins og
síðan farið að hugsa til heimferðar,
Fyrst var auðvitað að losna við lista-
manninn og vinkonuna, og svo var þeirri
heittelskuðu ekið heim, FyrB't féick hann