Skólablaðið - 01.02.1950, Side 17
- 17 -
Þetta er maðurinn, sem stóð í strætinu
og starði a mig ^nístandi augum,—
Og menn, sern sa ann dæmdu hann duglausan
og drekkt 'onum £ orðaflaumi tungu sinnar.
—Þetta er maourinn,- maðurinn, sem var
drukkinn
manuðum og árum saman.—
Eg sá 'ann,- hann stóð jþar og starði
sturluoum augum á mig,- vegfarandann,
og það fór hrollur um hetjuna
mig', hinn hugprúða smáborgara,
sem hropar haværri röddus
"Heyr mál mitt, þessi maður er ræfill .
Sjúkur og gerspilltur gongur hann
- guð veit hvort,- eitthvað út í myrkur
næturinnar,"
Og óg, smáhorgarinn, sem var útnefndur
dómari drottins
dæmi hann oftir heztu vitund
og segi: "sjá, gakk þú til haka til hotra
lífs
og hlessun drottins fylgi hor yfir landa-
mærin."------
Nei, óg minnist þess ei,eg má ekki
minnast liðinnar ævi, eg er domari
óskeikull.
Mer er ætlað það hlutverk, sem heimsk-
ingjum
heimsins er ekki trúað fyrir.----
Smáhorgari, hvílíkt nafn,- hvílíkt vald
yfir hamingju ^ins útskúfaða manns,
sem gengur hinn troðna veg taumleysis
í takmarkalausri leit þess, sem eg
fann ei.—
—Ég er hinn óskeikuli dómari drottins,
dragið þennan mann að höggstokknum
og drepið löngun hans til að.lifa
—og leita.
Þetta er maðurinn, sem stóð í strætinu
og starði á mig, hlóðþrungnum augum,
Hann er dæmduir róttlátum dómi
drottins- og _óg, smáhorgarinn, hef
staðfest hann.--
Talíma.
Jig minnist þeirra daga^ er eg stóð og
starði
sturluðum augum á lífið, sem umkringdi
mig
og lokkaði mig til sín með seiðmagni
sjúklegra vona,-
og syndafallið kom yfir líf mitt.—
Þa var eg ungur að árum
og æskan svall og niðaði, og dómur mann-
anna
skeir hjarta mitt, sem húmið næturinnar,
Ég hataði smáhorgarann,- rótt hans til
að dæma
til dauða hina eiginlegu löngun lífsins
til að leita.
Bragarhót.
Fortíðin ei felur sig
í fögrum draumúm mínum,---
Kulnuð ástin kvelur mig
með kuldahlátri sínum.----
Talíma.