Skólablaðið - 01.02.1950, Síða 20
2o
"Svona,- svona Lappi, skammastu þín,
þu att ckki að hræðn litlu greyin,
fuglarnir eru vinir okkar." Hann var á
heimleið, hann Pnll í Lal. Þrassamur
hafði dagurinn verið, því að Pall var
að koma úr knupstaðnum. En hvaðum það.
Pall var glaður,- ósegjanlega glaður,
því að í þessari ferð hafði hann lokið
þv£, er afi hans, hann Pall gamli, og
síðar faðir hans, hann Jon,.höfðu eytt
öllum kröftum sínum vio, HÚ var loksins j
Halur hans eign. Ja, gaman hefði verið
að sjá framan £ þn feðgana, sjá andlit
þoirra ljóma nf fögnuði yfir fengnum
sigri, En sigrinum fagnnði nú Pall yngri !
einn. Það var hann, sem hafði greitt
siðustu fjárupphæðina, fyrir Dal, til
mannanna ** til mannanna - já, þvi að afi ;
hans og faðir höfðu fyrir löngu greitt
Guði.
Pall var lettstigur, hann þaut áfram,
hann vildi heim, heim og sogja Þrúði |
sinni þetta allt. Að visu vissi Þrúður
þetta oins vel og hann, - nei, hún
mátti ekki vita það, hann varð sjálfur
að fá að segja henni það, leiða hana
með sér upp í fjallið, henda henni yfir
Dalinn, á húsið peirra,á kýrnar og ærnar
þeirra, á ána er hafði um aldir liðast
lygn og tmr við tíínfótinn, á fossinn, er
hafði svo lengi, sem varð munað, krafið <
fjallið svars. Og svo,- já svo ætlaði
ha.nn að fá henni Þrúði þetta, sem hann
tar undir hendinni. Ja, dýrt var það,
en hvað um það, ekki sá hann eftir því
handa Þrúði, ónei, hún átti það fylli-
lega skiiið, hlessunin. Það var langt
síðan hann hafði beðið Barð gamla tró-
slcera, að gera þetta fyrir sig. "Jo,
ekki er það nu alveg víst, að óg geri
þetta nú ekki fyrir þig Páll, en dýrt
verður það, og ekki skaltu þa núa þvi
mer um nasir, að óg hafi prettað þig,
nei, óg hefi sagt þór, að dýrt verður
það og altent ert það þú sem ræður."
Ja svona hafði það verið, Páll leit svo
á, að fyrst hann hefði nú eitt sinn
ákveðið þetta, þá hæri ekki að hagga því,
hvað svo sem verðinu liöi. Víst hafði
honum þótt vænt um hlessaðn.n kallinn
hann Börk, on sleppum því, Barði hafði
vel tekizt ekki varð því neitað, húsið
alveg eins og það átti að vora og hann
sjálfur, Páll JÓnsson, á hlaðinu með
útróttar hendur eftir Þrúði og fyrir
ofan stóðs "Vertu velkomin til þíns
heima, Þrúður."
Síðasta brekkan og þarna var Balur.
"Víst or húsið mitt roisulegt", - hugs-
aði Pall, "og túnið, hver getur hent
a blett innan girðingar, sem er orækt-
aður, nei", Páll brosti "enginn, okki
nokkur. Eiginlega þyrfti eg að kalsa
það við oddvitann, að fá að girða beint
að ánni, þá gæti óg fjölgað kúnum, þá
hefði óg eitthvað að hugsa um, or yngja
mundi mig upp, eitthvað, er reynd.r á mig
mór leiðast straumlitlir lækir. Svona
Lappi, hvaðo. gan er þetta, mundu, að það
er óg, sem er húshóndinn, það er óg, sem
á að ganga fyrst. já, Lappi kallinn, þú
ert nú bölvaður þöngulhaus, en skilurðu
er óg segi þór, að húsbóndinn er nú að
koma heim í fyrsta sinni.
f fjallinu fyrir ofan Bal var háð
barátta, - harátta milli hins góða og
hins illa. Blundandi kraftur var vakinn.
Hann vildi út - iit og reyna afl sitt.
"Hver er sá, er hræðist mig ei ? Eftil-
vill þú, er villt bæla mig, þú er segir
mig ekkert geta, nema til bölvunar.
Ha - ha óg có, að þó ert hræddur, látum
mig gera illt, það er betra, en gera
ekki neitt eins og þú. Hana, hafðu þetta,
og hann, krafturinn, sló, Fjallið skelfui
það nötrar, jörðin við rætur þess bifast.
það hrynja steinar úr hlíðinni. Baráttan
harönar. Her er um lif eða dauða að tefla
En hið illa fer með sigur af hólmi. Er
það ekki í samræmi við lífið allt ? JÚ -
það illa hefir hlotið að sigra í þetta