Skólablaðið - 01.11.1959, Qupperneq 8
AuSmjúk afsökun
Tvö atriSi í síSasta SkólablaSi hafa sætt
allmikilli gagnrýni vina vorra, þriSju-
bekkinga.
Námsmeyjar motmæla harSlega nafn-
giftinni meybusar, og má vart í millum
sjá, hvort þeim stendur meiri stuggur af
fyrra eSa síSari hluta orSsins.
Einnig vakti snuSiS neSan undir grein
eina þriSjubekkingsins, sem skrifaSi í
blaSiS, megna gremju, og hélt alþySa, aS
veriS væri aS hæSast aS þroskaleysi
skríbents.
Svo var ekki. SnuSiS táknaSi þaS, aS
oss journalistum þótti þa.S helvíti mikiS
snuS, aS vér skyldum ekki fá meira efni
frá þriSjuplágu.
Á þessum misgjörSum biSjumst vér auS-
mjúklega afsökunar.
ÞriSjubekkingum til ævarandi hross vil
ég geta þess, aS þeir hafa veriS allra
bekkinga duglegastir aS senda hugverk sín
í þetta blaS. Hef ég freistazt til aS álíta,
aS hvergi sé nú hugsaS nema í þrisjabekk.
Fari hann til fj....
Vér höfum heyrt þaS á skotspónum, aS
ritstj. blaSsins muni taka sér hvíld frá
næsta eSa næstu tölublöSum. Hyggur hann
á hospitalavist og mun ekki komast í gang
aftur, fyrr en eftir áramót.
Hróplegt ranglæti
Stundvísasti, prúSasti, embættismanna-
auSugasti ( 53 ^-/3% nemenda ) og smáfríS-
asti bekkur skólans, V-B, geldur nú hóg-
værSar sinnar í ríkum mæli. ÞaS vakti
almenna furSu, þegar þaS fregnaSist í
haust, aS ein bekkjardeild V-bekkjar yrSi
höfS á flakki, og þaS væri ekki stærS-
fræSideild, heldur sjálfur 5.-B.
Ef mál þetta er athugaS af víSsýni og án
allrar hlutdrægni, hljóta menn aS komast
aS þeirri niSurstöSu, aS IV.bekkur eigi aS
flakka.
Þar er fólk yngra og betur falliS til
stigamennsku og annara þrekrauna, er
flakki fylgja.
P.S. ÞaS er nú almennt viSurkennt, aS
V.-B lykti eSa ilmi mun betur en IVrX,
sem var á flakki í fyrra. Þykir nemend-
um nú hin mesta unun aS koma í stofur
sínar, eftir aS flökkubekkurinn hefur ver-
iS þar, en þaS var sko ekki hægt aS segja
í fyrra.
HurSarlaust helvíti
Enn hafa kennarar sýnt atorku sína og
dugnaS. Einn eSa fleiri þeirra hafa tekiS
hurSir úr dyrum í Selinu og haft á brott
meS sér. Enn standa þó hurSir fyrir nás-
húsum og í útidyrum. Mörgum getgátum
hefur veriS leitt aS orsökum þessarar
miklu framtaks semi, og telja margir þær
standi í beinu sambandi viS skýrslu Sam-
einuSu ÞjoSanna um offjölgun í heiminum.
Þykja oss kennarar vera farnir aS
spjara sig í alþjósamálum.
Röghytte
Hafin er smíSi reykskýlis milli Fjóss
og Fimleikahúss, og mun þaS verSa hin
veglegasta bygging, því aS ekkert er til
sparaS. Þegar skýliS er fullgert, skal
taka fyrir allan smók í skólahúsinu (nema