Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 11
- 39 - skeggur mælti: "Hafa hurðir þessar lengi verið því til trafala, að sjást megi gerla afklæðingar og háttalag Meintæinga, er forvitnilegt er. " Hlustaskafi mælti: "Mæl þu manna heil- astur. Mikið afreksverk höfum vér hér unnið og mun uppi meðan land er byggt. Standa munu Meintæingar afhjupaðir fyrir sjónum vorum og hurðahjarir stríp- aðar á körmum fyrir vorn atbeina til ragnaraka. "........

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.