Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1959, Síða 16

Skólablaðið - 01.11.1959, Síða 16
ÆVTNTÝRI, , frh. af bls. 41. 44 - ekkert var mér fjær skapi en verða mönnum aG hlátursefni. LíGan mín var því hroGaleg. En hvaG um þaG, ekki varG aftur snúiG úr því, sem komiG var. Hljomsveitin umturnaGist á augabragGi. Blásararnir þöndu gíllana, og bumbuberjarinn lét kjuG- ana dansa á trommunum. FolkiG skaut- aGi á gljáfægGu gólfinu í lyktarsterkri, iGandi kös meG lendaskaki og handahreyf- ingum. Ég vafGi hendinni þéttingsfast um mitti L.áru, hélt. henni fast aG mér upp á gamla '‘mÓGinn"', og reyndi aG forGast árekstra eftir mætti. Hún var ekki ánægG meG mig aG dansinum loknum, hvarf mér út í mannþröngina, og ég sá hana ekki lengi. ÞaG hlýtur aG hafa veriG mjög langur tími, sem ég sat einsamall og horfGi á fólkiG dansa í dauf-fjólubláu skini demp- aGra Ijósanna. En hugur minn var ekki hjá því. Ekki heldur hjá Láru. Ég íór aG hugsa um dalinn okkar fyrir austan. Um haustslátrunina, sem nú stoG sem hæst. Hvernig legGu lömbin sig? Um mömmu, pabba og nágrannana. Hvernig yrGi gömlu hjónunum viG, ef þau sæu mig meGal. þessa prÚGbúna, lífsglaGa fólks? Pabbi mundi hrista sitt hærugráa höfuG og segjas i!I>aG kostar peninga aO lifa flotts drengur minn. ÞaO kostar pen- inga...” En þó ég ætti alla heimsins peninga, sóaGi ég þeim meG glöGu geGi fyrir grannvöxnu stúlkuna í bláa, belgvíOa kjólnum, sem nálgaGist mig, skellti flöt- um fingerOum lófanum á vanga mér í gáska og spurOi um leiG og hún settist: 1#Jæjas hvernig hefurOu skemmt þér?” "Skemmt mér? Nú, ég sit hérna, eins og þú sérO," svaraOi ég afundinn og spurOi af talsverGri meinfýsi: "En þú? Þú hefur náttúrlega veriG aO dansa". Hún hló léttan, skæran hlátur í annarri en venjulega. var aO dansa." SíGan tók hún aO gera aO gamni sínu, en mér leiddist hiO heimskulega glaO- værGar-gaul hennar og gegndi því engu. Þess í stao beindist athygli mín aG sviG- inu, en þangaG stefndu allra augu. Lágvaxinn, feitlaginn maOur hafGi tekiG sér stöGu viG hljoOmagnarann. Hann hækk- aGi hann og lækkaGi á víxl unz honum vel ISkaGi. Þá kvaddi hann sér hljÓGs og hóf mál sitt meO djúpri og settlegri rödd: tönte gund "Ja, é s "Hm -m -m. GÓGir gestir ! Hér hafa í kvöld gerzt þeir atburGir, sem hússtjórnin harmar mjög og hlýtur aG varpa skugga á okkar annars mjög svo ánægjulega samkvæmi. KomiO hef- ur í Ijós, aO fariO hefur veriG í töskur allmargra kvenna hér meOal gesta og úr þeim sto. . . þær rændar fé sínu. Þar sem hér er um allverulega, já mjög háa upphæO aO ræOa, hefur husstjórnin fallizt á aO verOa viG þeim tilmælum hinna stoln. . ég meina þeirra, sem stol- iG hefur veriO frá, um aG rannsókn fari fram á gestum hússins. Hefur lögreglan veriO til þess kvödd. Ég leyfi mér aO fullvissa yGur um þaG, gÓGir gestir, aG þetta mun fara fram á kurteislegan og . . . ja. . ( hugsar sig um ), semsagt þannig, aG allir megi vel viG una. Til þess aG komast hjá troGningi og óþæg- indum viO útgöngudyrnar, mun hljóm- sveitin halda áfram aG leika enn um sinn eOa framyfir fyrirfram ákveGinn tíma. Hafa menn því nægan tíma til stefnu og geta týnzt út smám saman. Ao endingu biG ég svo viOstadda af- sökunar á ónæOinu. Takk fyrir." Þessi yfirlýsing kom eins og þruma úr heiOskíru lofti yfir allan þorra gest- anna, sem ekki höfGu haft veOur af neinu tortryggílegu. Á augabragOi varG and- rúmsloftiG mettaO djöfullegum grunsemd- um. Einhver þessara prúobúnu herra hér var aO öllum likindum auvirGilegur smáþjófur, sem læddist í töskur kven- fólksins. ViGurstyggilegt athæfi 5 Vegna riddaralegs innrætis fylltist ég viGbjÓGi. Skyndilega mundi ég eftir fylgikonu minni, sem hafGi setiG þögul og drúp- andi undir tölunni. Henni var bersýni- lega brugGiG. "Lára, Lára mín. Þetta er blátt á- fram hneyksli. ÞaG hefur þó ekki veriG stoliG af þér líka? " "Nei," sagGi hún stutt og kalt. - "Komum". ViG stoGum upp og gengum þegjandi fram í forsalinn. Lára brá sér inn á salerniO, og á meGan sótti ég yfirhafnir okkar í fatageymsluna. Svo hjálpaGi ég henni í kápuna, stimamjúkur. Hún var þegjandaleg. Líklega vegna tilhugsunarinnar um aO láta leita á sér

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.