Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 22

Skólablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 22
- 50 - Pa.tS va.r fagurt haustkvöld. Svalur and- varinn ýfsi gætilega þau fáu laufblöS, sem enn höföu ekki hlotiS hin óumflýjanlegu örlög aS falla á fölgráa jöröina. Ofan á allfc þefcta hafSi nóttin lagt bláleita blæju sína jörSinni til verndar. Uppi í himinhvelfingunni hafsi blessaö- ur kárlinn í tunglinu safnaS nokkrum skýja’oólstrum í kring um sig. Stjörnurn- ar höföu svo innilega beSiö hann rnn frí þetta kvölds, þv£ aS þær ætluSu í partý til Sputnikanna. Hann hafsi ekki haft brjóst í sér til aS neita þeimÆ því aS hann var ekki alveg buinn aS gleyma því hvernig væri aS vera ungur5 þótt hann ætti oröiö nokkur ár aS baki sér. Nu lét hann fara vel um sig, bjó til smágægjugat og tók síSan upp stora sjón- aukann sinn. Hann gat ekki stillt sig um aS spegla sig rétt sem snöggvast í Tjörninni. Hann lagfæröi silfurgráan hökutoppinn og leit síSan í kring um sig. Endurnar hjúfruöu sig saman meS höfuS- iS undir vængnum, og hvergi sást mann- vera á ferli. Júp bíSum viö ! Þarna leiddust ungur piltur og ung stúlka inn í Hljómskála- garöinn og hjöluöu glaSlega. Karlinn í tunglinu fann til undarlegrar tilfinningar. Hann minntist þess, er hann var ungur og allar stjörnurnar flykktust í kring um hann. Og honum hlýnaSi enn meir um hjartaræturnar, þegar pilturinn lagffi höndina blíölega um öxl ungu stúlkunnar og leiddi hana a.S bekk. Svo beygöi hann sig niöur aS henni og kyssfci hana. Karlinn í tunglinu rankaöi allt í einu viS sér. Var hann orSinn elliær a.6 vera aS rifja upp rómantískar endur- minningar í miSjum vinnutímanum ? Nei, viS svo búiö mátti ekki standa. Hann setti skýhnoSra fyrir gægjugatiS og bjó til nýtt nokkru austar og athuga- aSi hvort nokkur nýr Spútnik væri á leiöinni. En þaS uppátæki hjá mönnun- um aö senda honum alla þessa keppi- nauta. Öll angurværöin, sem ríkt hafSi í huga hans skömmu áSur, var rokin burt fyrir gremjunni út í þessar mannskepnur. En blátt næturhúmiS varS nærri svart og vaföist enn þéttar um ungu elskend- urna. "Morgunstund gefur gull í mand" Nemandi þýsir: n. . . officer in the train of mourning". "LiSsforingi í morgunlestinni. 11

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.