Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1959, Síða 23

Skólablaðið - 01.11.1959, Síða 23
Brandur Brynjólfsson fæddist á SauSarkróki sólbjartan haustdag, áriS 1942. Hann gekk í barnaskóla Sauðárkróks og vakti brátt á sér athygli sökum frá- bærra gáfna. Hann innritaQist í M. R. I haust. Bjó hann þá á Hótel-Skjald- breið. Brandur Brynjólfsson ryður nýjar brautir í stílteknik. Stíll hans er látlaus, og hann leggur höfuðáherzlu á, aQ forQast allt andlaust skruQmælgi. Tragedía su, er hér fer á eftir, lýsir á súrrealistískan hátt. viQhorfum hans sjálfs til tilverunnar. dauQinn dramatís personae : intelligensinn guQinn brilljantín guQinn benjamín altarispre sturinn fórnarlambiQ maQurinn í gálganum ósýnilega röddin sviQiQ : Á miOju svioi er rauO milljón-kerta-pera og liggja frá henni tveir þræOir annar upp en hinn niOur TIL vinstri er skákborO og viO þaO tveir stólar í rókokko TIL hægri er gálgi og I honum hangir maQur sem gefur fra sér reglubundin hljÓQ á tíu sekúndna fresti ÞEGAR tjaldiO er dregiQ frá er myrkur á sviQinu MAÐURINN í gálganum gefur frá sér hljÓQ og síOan kviknar skyndilega á rauOu milljón-kerta-perunni DAUÐINN kemur inn um gluggann og sezt viQ skákborOiO andspænis intelligensinum INTELLIGENSINN: hver ert þú DAUÐINN : ég er dauOinn og þú átt aO þéra mig

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.