Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1999, Page 7

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1999, Page 7
Fundur stjórnar Ættfræðifélagsins haldinn þann 12. mars 1999 hefur skipt með sér störfum sem hér segir: Halldór Halldórsson formaður, Kristinn Kristjánsson gjaldkeri, María Sæmrmdsdóttir ritari, Haukur Hannesson varaformaður, Ágúst Jónatansson meðstjórnandi. I varastjórn: Magnús Ó. Ingvarsson og Hrafnkell Jónsson. Endurskoðendur: Guðjón Óskar Jónsson og Jóhannes Kolbeinsson. Nefndir Ættfræðifélagsins: Ritnefnd: Haukur Hannesson Magnús Ó Ingvarsson María Sæmundsdóttir. Húsnefnd: Halldór Halldórsson, Haukur Hannesson, Kristinn Kristjánsson. Manntalsnefnd: Hólmfríður Gísladóttir Eggert Th. Kjartansson Kristinn Kristjánsson Ólafur H. Óskarsson. Félagatalsnefnd: Ágúst Jónatansson, Haukur Hannesson, Magnús Ó. Ingvarsson. Ferðanefnd: Ágúst Jónatansson, Kristinn Kristjánsson Tölvunefnd: Haukur Hannesson, Magnús Ó. Ingvarsson, Kristinn Kristjánsson Um aðsent efni Af gefnu tilefni sér ritnefnd Ættfræðifélagsins sig knúna til þess að setja ákveðnar reglur um greinar, sem hugsaðar eru til birtingar í Fréttabréfinu. Sé þessum reglum ekki fylgt getur ritnefnd ekki orðið við beiðni um birtingu. Ættfræðifélagið notar PC tölvu, með Office 97. 1. Greinar séu tölvusettar og komi á disklingi. Lengd greinar fari ekki yfir 6-8 blaðsíður. 2. Greinar sem berast á Internetinu, þurfa að vera merktar sem Word 6.0 skjal eða nýrri útgáfa. 3. Áfram verður tekið við handskrifuðum og vélrituðum greinum að hámarksstærð ein blaðsíða, þar sem félagið hefur ekki neinn starfsmann til að vinna innsláttarvinnu. 4. Myndir eru eingöngu birtar, komi höfundur greinar með upprunalegu myndina, einnig getur höfundur greinar fengið leyfi höfunda og útgefanda ættfræðirita, útgefnum eða öðrum ritum, og verður þá að fylgja með skriflegt leyfi, frá útgefanda og höfundi viðkomandi rits. Héraðsfundir! Munið héraðsfundina í Ármúla 19 2.h. klukkan 17.00 -21.00 á miðvikudögum. 31. mars 1999: Eyjafjarðarsýsla og Þingeyjarsýsla Tilsjónamenn: Kristinn Kristjánsson og Ágúst Jónatansson. 14. apríl 1999: Skaftafellssýslur Tilsjónamenn: Arngrímur Sigurðsson og Magnús Ó. Ingvarsson -7-

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.