Landneminn - 31.12.1942, Side 2

Landneminn - 31.12.1942, Side 2
2 LANDNEMINN Útgefandi: ÆSKULÝÐSFYLKINGIN (Samband ungra sósíalista) ÁbyrgðarmaSur: STEFÁN O. MAGNÚSSON Verð 6 kr. árg. í Rvík, en 5 kr. úti á landi. Lausasöluverð þessa blaðs er 1 kr. 1’rcnlatS í Ví\ingsprenti Æskulýðshöll Þá skal vonum verðai létt Vinna stórt og hátt aði stefna Hefna alls, sem á að hefna. Sigra fyrir sérhvern rétt. Bíddu aldrei eftir frétt Æska hvað sé fært að efna. St. G. St. ■— Styrjöldin hefir kennt mönn- unum hiklaust og ákveðið, að flest, Sem kennt var fyrir stríð um fá- tækt og getuleysi, var ekki rétt, Það var andlegur vesaldómur, en ekki eínaleysi, sem var orsök þess, að æskulýðshöll er ekki þegar risin af grunni. Það er aldrei neitt satt í því, að efnaleysi valdi, þegar þarflegir hlutir eru ekki framkvæmdir. Hugsjónaleysi, sljóleiki og sauðar- ieg ánægja rneð það, sem er, er eina orsökin. Ef krypplaðar kreppusálir ráða lögum og lofum, þá hljóta allar framkvæmdir að draga dám af þeim. Þar sem framsýnir mannvin- ir farai með völd, fyllast löndin af glæsilegum stofnunum. Hedbrigöi og lífsgleði geislar frá þeim á þjóð- lífið. Ósk foreldranna til barna sinna er bezt sögð í þessum látlausu lín- um: Reyndu þá að rata réttan veg, reyndu að verða meiri og betri en ég. Blessist þér allt, litli vin o. s. frv. Hversvegna tekur ekki þetta fólk Agrip innlendra frétta Átta-manna nefnd sú, sem undan- farandi vikur hefur setið á rökstólum til viðræðna um myndun nýrrar ríkis- stjórnar, er allir þingflokkarnir studdu — hefur nú klofnað til helminga -— óg þannig, að kratarnir fylgdu íhald- inu, eftir allt skrafið um stöðvun, verð- bólgunnar. — Þá fannst þeim heppi- legasta lausnin á málunum, að hafa á- fram bráðabirgðastjórn íhaldsins und- ir handleiðslu Ölafs Thors. Framsóknarmenn stóðu með sósíal- istum, er vildu styðja bráðabirgða- Stjórn, er starfaði eftir málefnasamn- ingi, sem flokkarnir kæmu, sér saman um, að tryggja í framkvæmd — og myndu þá verða tekin einungis þau mál, sem mest krofðust úrlausnar, og flokkarnir gætu sameinast um. Listamannaþing það, sem nú er afstaðið, virðist hafa farið allmikið í taugar húsbónd:- ans að ,,leiti” á Landakotstúni. Mest virðist það þyngja andrúms- loft þessa sómamanns, að herra. ríkis- stjórnin skyldi leggjast svo lágt. að gerast verndari þingsins — „sérstakra uppivöðsluseggja í þjóðfélaginu”, eins og höf. orðar það, — og sýna með því höndum saman og reisir höll eða hallir fyrir æskuna, sem það vill að rati réttan veg? Hallir, þar sem er hátt til lofts og vítt til veggja. Fullar af þroskandi viðfangsefnum og heibrigðri gleði. Af hverju eru auðvirðilegir hlut- ir látnir sitja í fyrirrúmi og skyggja á það, sem máli skiptir? Ósk æskunnar er sú að starfa, fræðast og njóta lífsins. Og um fram allt að geta talizt menn með mönnum. — Æskan veit, áð til þess að geta þetta þarf skilyrði. _ Hversvegna ekki að skapa þau skilyrði sjálf. — Það er ekki öðrum skyldara. — Bíddu aldrei eftir frétt Æska, hvaö sé fært að efna. Grímur S. Norðdahl. skilning sinn og s,amúð, m.eð hínum fátæku og ofsóttu listamönnum ís- lenzku þjóð'arinnar. Grein sú, sem birtist í Tímanum 8 des. s. 1. — frá þessum aldna umskipt- ing ísl. menningarmála, lýsir snildarlega þeirri andarteppu, sem höfundurinn er haldinn af, er hann hugsar um alla sína háðulegu hirtingu, ósigra og von- brigöi í skiptunum við listamennina. Grein þessi, sem hann kallar „Nýtt kaupkröfufélag og ríkisstjórinn”, átti að birtast í „langhunds”-formi í Tím- anum 5. des. s. 1., en var hindruð af blaðstjórninni frá að koma út. Var þar mjög vafasamur grsiði gerður al- þýðu manna, að hafa af henni þann fróðleikskafla um greinarhöfundinn, sem bezt hefði upplýst manngildisleysi manns þessa. Sunnudaginn 6. des. s. 1. hélt prófessor Sigurður Nordal er- indi í Tjarnarbíó — um alþýðuskáldin Sigurð Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar. Erindi þetta. flutti prófessorinn á vegum verkamannafélagsins Dagsbrún- ar, og var það einn liðurinn í fræðslu- stárfsemi félagsins fyrir meðlimi sína. Húsið var þéttskipað áheyrendum og hinu snilldarlega erindi var prýði- lega tekið, sem vænta mátti. Dómur er nú fallinn í undirrétti, í máli því, er valdstjómin höfðaði gegn útgefendum Hrafnkötlu. — Voru út- gefendur dæmdir í 1000 kr. sekt hver •—• eri útgáfan ekki gerð upptæk Nýlega er komin út á vegum ísa- foldarprentsmiðju Gylfaginning, færð til nútíma-stafsetningar af Vil- hjálmi Þ. Gíslasyni. Hefur Kristinn E. Andrésson alþm. borið fram fyrir- spurn í efri deild Alþingis — til ríkis- stjómarinnar varðandi lög þau frá þinginu 1941 — um bann við útgáfu fornrita með nútíma stafsetningu ___ og jafngild þeirra fyrir alla. Hinsvegar kvað þingm. langt frá því. að hann væri að mælast til að þving- unarlögum þessum yrði beitt „því að á þessu þingi mun verða flutt frum-

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/886

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.